Morgunblaðið - 18.03.1972, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 18.03.1972, Qupperneq 32
GUU w hreinol HREINGERNINGALÖGUR MEÐ SALMIAKI HVERFiSGÖTU 76 SÍM/ 22680 LAUGAEDAGUB 18. MAEZ 1972 Banaslys: 4ra ára telpa undir vörubíl Akureyri, 17. marz — FJÖGUBKA ára telpa, Kolbrún LAra Malmquist, Mngublíð 4, lézt, þegar hún varð undir vöru- bíl skanunt frá heimili sinu um tvöleytið í gær. Kolbrún var dött 5r Önnu Soffíu Amadöttur og Gunnars Malmquist, LönguMíð 4, i Glerárhverfi. Slysið varð með þeim hætti, að yfirbyggðum vörubíl var ekið aft ur á bak inn stig við húsið Löngu hiið 5. Varð bilstjórinn einskis var og sá ekki til teipunnar, fyrr en hún lá á stígnum íraman við bilinn. — Fréttaritari. Óbreytt líðan Kom fram LÖGREGLAN í Reykjavík lýsti í fyrrakvöld eftir 10 ára dreng. Hann kom svo skömmu síðar í ieitinniar heiU á húfd. Giindavik, 17. marz — I FLÓÐUNUM í gærkvöldi urðu töluverðar skemmdir á varnar- garðinum sunnan hafnarinnar og einriig raskaðist undirstaða gömlu brygg-jimnar norðan til í höfnimni verulega. Véibáturinn Amfirðingur, sem stóð uppi í kambinum austan við höfiniiina fóir á hMðöna í sjóigangain- um, en svo virðist, sem engar skemmdir hafi orðið á bátnum við það. — Fréttaritari. LÍÐAN mannsins, sem í fjna- dag var fluttur flugleiðis til Englands, var óbreytt i gær, en hann liggur í gjörgæzludeild Hammersmith Hospital í Lon- don. Nákvæmlega er fylgzt með liðan mannsins og hjarta-lungna- vél er höfð tiltæk, ef til aðgerð- ar þarf að koma. Tveir íslenzkir læknar, Jón G. Hailgrimsson og Ámi Kristins- son, fóru utan með manninum og komu þeir heim aftur í gær. Jón sagði Mbl. í gærkvöldi, að flugferðin hefði gengið vel og á fhigveUinum ytra beið svo sjúkrabill tiibúinn. Var maður- inn kominn inn á gjörgæziudeild Tvö innbrot 1 FYRRINÓTT var brotizt inn i Laugardaishöliina og þaðan stol- ið uim 18 þús. kr. í skiipitiimyinf, 5, 10 og 50 króna mynt. Þá var einn ig brotizt inn í hús Fálkans h.f. viiið Suðiuriandsbraiut og farið þar um aUar hæðir. Stoiið var ein- iwer ju Mitilræði af pendniguim og nokkrum hijómplötum. HammieTsmith Hospital um kl. nlu í gærkvöldi. Jón kvaðst viija róma mjög aðstoð vamai'hðemantna í þess- um sjúkraflutninigi og ailar móttökur og íyrirgtreiðslur ytra. Frá PressubalHmi í gærkvöldi. — Ljósm. Sv. I*. Bernadetta Devlin kom ekki til Islands — hætti fyrirvaralaust og áu skýringa viö ferðina Lambakóngur Grindvikingar hafa fengið einn lambakóng. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti, sem Rósa — eigandi hennar er frú Valgerður Jónsdóttir í Vik — er snemma á ferðinni með afkvæmi. Eins og sjá má á myndinni var lambakóng- urinn hinn hressasti í gær, þegar Guðfinnur Bergsson, Ijósm. Mbl., tók þessa mynd af honum tveggja daga göml- um, hjá móður sinni. MORGUNBLAÐINU barst siðdeg is í gær tilkynning frá Blaða- mannafélagi fslands þar eem seg ir að Beamadetta Ifevlin, beiðurs gestur Presmiballsins, hafi fyrir varalaust hætt vlð fslandsferðina. Kngin skýring fylgdi þessari ákvörðun ungfrúarinnar. Tiikyroniiinig BBaðamaninafélags ims fer hér á etffiir: „Stjórn Biaðaunanna félags ls- Jandis barst 5 gær lausf íyrir k'Jukkan 4 táHkyjnniijig frá skrif- stofu Fliuigiféflaigs Isílandis í Lund- úniuim 4 tímium áður en Pressu- bafflið áittó að hefjast. Þangað hafði þá borizit bréf noikikrum mlíniúitium áður, þar sem ritari Bernadeittu DevOin segir, að þing maðurinin haifi eklki í hyiggju að fara til IsOands oig stkádl því far- miðun'i sínuim. FéOagdniu hefur ekki borizt nein frekari slkýring á þessari framlkomiu þingmanns- ins. Þinigmaðuiiran hafði sjálfur fyr- ir niokikirum döigum fuliviissað sfjóm Blaðamannaféllagsins um að hún mundd koma til dandsins og ssfja hóf féöagsins. Tóik hún sérstakflega fram, að það miundi eiklká bregðast að hún kæmi. Ástæðan fyrir því aið stjóm fé- IBgsins hrinigdi tóll hennar, tíil að fá vissu fyrir að húe kæmd, voru þaiu arfslkiptd sem Aflþýðubanda- lagið harfðd haft af íyrirhuigaðri ferð hennar hdnigað. Alllþýðu- handaiaigdð hefiur tiíllkiynnf að Beimadeitta leomi hingað í vor í þess boði. BJaðamannaféJaginu hafa bor- 'izt miargar gjarfir til Rernadeitu DievOdn frá aðdáendum hennar, na.a. hafa kioniur prjónað á hana, og sion hennar, peysur og útbúið dúnseeinigiur, og miun féiagið að sjáJrfsagóu koma þeim gjöíum áflteiðis. Pressiuhaflilið hófst í gærkvöldi á fyriirlhjuguðum tima enda mik- ið arf öðrum góðium gestum og vöindiuð daigsikrá." Vatnsveður hindrar leiðangur að Skeiðará 1 RIGNINGUNNI í gær og íyrra dag vom allar ár aiistur á sönd- um miklar, þar með talin Skeið- ará, sem virðist auk þess halda áfram að vaxa hægt. En vatns- veðrið tafði þá rannsóknarmenn, sem ætluðii að komast a-ustiir, til að fylgjast naeð Skeiðarár- hlaupinu. Sigurjón Rist, vatnamæiinga- maður, sem fór á bíl fyrr í vík- unni, var ekki enn kominn aust- ur, því Núpsivötnin eru órfær og beið hann i Kirkjubæjarklaustri. Verkfræðingar og mæhnga- menn undir forustu Helga Hail- grimssonar eetluðu svo austur i gær með þyrhi Andra Heiðbergs, sem nota á við að fylgjast með hlaupinu. Ætluðu þeir að fljúga austur með lítilli flugvél, en vegna veðurs var ekki fært flug ieiðis. Kona fannst rænu- laus REYKVlSK húsmóðir, 36 ára gómul og 3ja barna móðir fannst meðvitundarlaus á móts við húsið Skeiðarvog 95 á auðu svæði við háhýsin í Sólheimum í fyrrakvöld. — Hafði konan vejrið að koma úr hárgreiðslu, en ekld er vitað hvað fyrir hana kom. Talið er líklegt að konan hafi dottið og lent með höfuðið & steini. Hún var flutt í BorgarspítaJ- ann og liggur nú í gjörgæzlu- deild, alvarlega slösnð. Enigiin vitni em að þvi, er koinain .silaisaði'st. Unigur pil'tur, sem býr í nærfflggjaindi húsd sá komiuina, þar sem hún Já og brá hamm þá skjótt við og kiailQaðd í sjúikirailið. Felldur niður: Söluskattur af raf- orku til húshitunar AÐ tillögu fjármálaráðuneytis- ins og iðnaðarráðuneytisins hef- ur nú verið ákveðið að fella nið- ur söluskatt af raforkusölu til húshitunar frá og með 1. maiz sl.,“ segir í fréttatiikynningu frá ríkisstjóminni. Iðnaðarráðuneytið hefur þeg- ar tilkynnt öllum raíveitum landsins þesisa ákvörðun rikis- stjórnarinnar, sem tekin er í framhaldi af ákvörðun sl. haust um að feffla niður söluskatt af heitu vatni og ohu til húshitun- ar. Ur Valhöll í Galtafell FULLTRUARAB sjálfstæðis- félaganna í Reykjarik hefnr flntt starfsemi sína í Gailta- fell, Laufásvegi 46, og eru þá allar skrifstofur Sjálfstæðis- flokksins komnar þar undír eitt þak. Fulltrúaráðið varð síðast til að flytja úr Valhöffl, en sem kunnugt er hefur rikissjóður keyþt það hús og feiigið Fé- lagsmálastofnun stúdenta til að reka í barnaheimih. Flóöin í Grindavík: Talsverðar hafnarskemmdir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.