Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 11
MÖRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1972 T* Hilmar Jónsson: Því f ór sem f ór Ólafs þáttur bleikrau5a Guðmundur Frímann Loftur Guðmundsson Fljótt, fljótt sagói fiuiglinn og NÝLEGA er út kornin hjá Gyld- endai norræn bókraenin'basaga, miíkið verk í tveimiur birndum. Sá kaxfli áður nefnidrar bókar, sem mesta atliygli vekur hjá okkur, er að sjá'lfsögóu sá, er f jaillar um ístanzkar nútímabók- menntir. Er hamn í tveimur köfi- um og skriifaiður aif Steiiragirími J. Þorsteinssyni og Ólafi Jónssyni. Virðist Steimgrimur eiga að skrifa um tímiaibidið 1910—1935 en Ólaifur frá 1935 tíl 1960. EkM er það þó einhilit vertkaslkipting. IÞaninig ritar Ólafur um Jóhamnes úr Kööium en Stedngrimur um Tómas Guðmiundssion svo eitt dæmi sé nefnt af hiaindahófi. Dómar þeiirra féiaga enu af minu vití oft uppkveðnir atf lítíilili speki og siku'lu nú nefnd nokkur dæmi þar um. EkM er minnzt á Heiiga Pjeturs, einn höfuðsnillimg ís- feraricrar tumgu, er eðlilegt að sikriifa slíka gdeymsiku á redJcning Steiragríms. Þá lastur sami maður ógetið beztu verfka Hagalíns og Kristmanns, Márusar á Vals- harniri og Smiðsins mikla. Söigu- legur sMlninigur beggja, Stein- grkns og Ólafs, er aif skoroum skammtt. Þarna er t. d. hvergi minnzt á hið miMa bðkmennta- trúboð kommúnista hér á laindi, sean hófst með starfsemd Kristins E. Andiréssonar. Hins vegar er Ólafur Jórasson samur við sdig og dæmir menn eftir „fbrmú!lu“ hians og Áma Bergmanns, að þeir sem ekM eru á mótt NATO telj- aist hvorM rithöfundar né skiáild. í því sambandi fjaJdar Ólaúfur ítartega um bækur Hamraesar Sigfússonar, Jóns ÓsJcars, Sig- fúsar Daðasomar og Stefáns Harðar en minndst hvergi á Þór- odd Guðmunidsison, Guðtrraund Frí- miann, Þorstedn Valdimarsson eða Gunnar Dai svo nokkur ljóðskáM séu nefnd. Hygg ég þó að ffestír telji þessa meran ekiM síðri en upphafsmenn atómiweðsJcapar- ins. Hinn áliþekkti ,,froðukúfur“ svo niobuð séu orð Hannesar Pét- urssonar, Thor Vfflijálmsison fær hjá Ólafii hæstu ednJcunn fyrir Óp bjöliunnar. Ólaf rárraar ekM í að iaragt á undan þessum bók- um sJcrifaði Loftur Guðmiunds- son: Jónsmessunætuirmairtröð á fjailliniu heiga og Gangriimliahj ól - ið, miklu þrosJcaðri og betur skrifaðar bækur í abstrakt stil. Munurinn sá, sem mestu ræður, að Thor er laragra tíl vinstri en Loftur sem er Jcraiti. En mesta hneykslum mín var að sjá ekM nafn Villhjálms S. Vilhj'áimssonar í þessu yfirliti ís'lenzkra bók- mennta. En það er nú almennt viðurkemnt að Briimiar við bölMett er höfiuðverk um isfenzka venka- lý'ðshreyfiinigu. Sýrair það öðru fremiur hve yfiiridt þetta er handahófsJcennt og án sögulegs saanhenigiis. 1 framhaldi af þassu hlýtur maðuir að lýsa furðu sinni að Óliafi Jónssynd skyldli íahð verkefni í þessari bók sem út- gefiainddinn heifur vafalítið viljað vanda til. Er svo að sMlja á kápu, að ÓJiafi sé talið tii tökna að vera ritstjóri Slcirnis. Er þá ekM úr vegi að benda á hvaða stefirau „þetta elzta bókimennta- tímarit á Norðuiriöndum" heifur tekið undir ritstjóm hans. Þegar Ólafur tók þar við vöidum taidi hann það höfuðvericefnd tímarits- ins að birta vandaða ritdóma. Hvemdg hefur það teMzt? Hverjum hefiur verið fenigið í hemdur að ritdæma bækur í Skirni? 1 síðasta heftd eru rit- dómtar effir þessa menn: Bjama Guðnasom, þimgmiann FrjáJs- lynidra, Óskar Haíllldórsson, Svedn Skorra Höskuldsson, frambjóð- arnda hjá F'rjáisiyndium, Ey- sitein Sigurðsson samverlcaimann S.A.M., Böðvar Guðmundsson sérstakan aðdáan'da Maós Mns kinversika, Svövu Jakobsdóttur þiragm'ann Allþýðubandallagsins og Ólaf Jónssion. 1 SJcírni frá árinu 1970 skrifa þessir ritdóma um bókmenntír: Ólafur Jónsson, Sverrir Hólimarson fulitrú'i Al- þýðubandalagsiiins í útMutunar- raeflnd listamanna og Sveinn SJcorri. Aðrir ritdómar í því heftt fjaJia um sagnfræðiJiegt efni. Eg held að þessi upptalning gefi augljósa vísbendinigu af hvaða sauðahúsi samstarfemienn Ólafs eru, enda hefiur sú orðið raunin að í Skími eru nú aðaifcga rit- dæmdar bækur eftir atómskáM og „froðukúfa". Þetta vita út- liendiragar ef til vill ekM. Og þvl fór sem fór. Aths.: Fyrirsögn greinarinnar ■ er einnig höfundarins. Horsteinn Vilhjálmsson: Menntun og vísindi 1 N-Vietnam KaransM mundu margir ætla að fátt merkiiegt eða lærdóms- ríkt mætti segja um mennitamál þióunariands eins og Norður- Vietnams (NVN), sem auk ann ars hefur orðið iJJáiliega fyr- ir barðirau á misno'taðri nútíma- tækni. Ég hef þó sanmfærzt um hið igagnstæða við lestur tveggja greina um þetta efni í vestræn- um vísLnda tíma ritum. Hin fyrri þeirra og ýtariegri er eftir tvo baradariska liiffræðinga, A. W. Gaiston frá Yale og E. Siigner frá MIT, og birtist í bandaríska tíimaritiiniu Scíence 1 oktöber s.l. Þeir d'vöMust í Norður-Vietnam í 18 daga á siðastí.iðnu voru. Síð ari igreinin er eftir brezllcan líf- fræðáprófessor, S. Rose, og fyr- iriesara í þjóðféRiagsfræði H. Rose, og bimtist hún í brezka tíimaritínu Ntew Scientist and Science Journai í janúar. Höf- umdar henmar voru í senidinefnd sem alþjóðasamtök vísiindamanma („The Worid Pederatiom of Scientific Worlcers") sc-ndu ný- ölega til Norður-Viietnams. Hér fer á eftir emdursögn og úrdrátt ur þessama tvegg ja greina. SKÓLAMÁL Vegna hæ'tumnar á loftárás- um Bamdaríkjamanma er hæpið fyrir Norður-Vietraama að fjár- festa í dýrum byggimigum. í sitað imm hafa þeir fjárfest i f'ól'ki, þ.e. í mennitum. Þeir hafa þamn- ig raun'verufega útrýmt óliæsi og öll böxm hljóta a.m.k. 4ra ára skólagömgu. Þriðjiunigur barna lýkur 7. bekk og tíumdi Muti lýkur 10. bekk. Tifl. samanburð- ar má geta þess að skýrsilur herma að í Suður-Vietmam sé aðeins helmiragur bama í skóla. Þegar Frakkar yfirgáfu Jand- ið 1954 var háskólinn í Hanoi hitnn eini í ööu IndöMraa, og þar voru aðeins 700 stúdentiar. Nú eru 75.000 stúderatar í 37 skólium í NVN einu. Auk þess eru 150.000 neimendur í iðnskól- uim, en íbúafjöldiinn er um 21 milljón. Konur eru um 30% stúdenta, en í greinum eins og lœJcnás- og lyfjafræði er hiutfail þeirra 70—80%. Víetnaimar telja slik störf, sem krefjast þolinmæði, hæfa lconium veL Störf sem krefjast likamsbuirða og þols telja þeir hins vegar síður við hæfi kvemina, og halda þvi fram þrátt fyrir að konur beri hiita og þuraga Mns dagliega strits í land búmaðinum. Áðurgreint hiutfali kvenna meðal stúderata er ekM tailið nógu hátt og eru þvi gerð- ar sérstakar ráðstafanir tíl að bæta úr því. Má þar til nefna mimni Jcröfur við inntötou í há- skóla, sérstaika undirhúndnigs- kenmslu og styrtci tffl að bæta fjöCsJcyldu kveranemenda upp vinnutapið heima fyrir. Mennta- málaráðherra NVN, Ta Quang Buu, hefur sagt: „Hér er ekk- ert frelsi ef konur eru ófrjáls- ar.“ Ráðherrann er annars lærður stærðfræðinigur frá Cambridge og kemnir stærðfræði jafnframt ráðherrastarfimu til þess að halda við teragslumium við háskói anm. Amnað eimfMt atriði sem við gætum lœrt af er þetta: Þegar stofnaðar eru nýjar prófessors- stöður í NVN er allur kostnað- ur tekiran með í reiJcninginn, þ.e.a.s. líka tækim sem prófessor • inn þarf til ranmsókna sinna. Háskólakenmsla í NVN virð- ist fara fram með hefðhumdnum aðferðum (stranigur agi og utan aðbókariiærdómiur). Kennsla í hu.gmyndafræði og stjórmmáium er um 10—15% heildarinnar. Hl'Utfaiffið miJIM fjölda starfslliðs og námsmanna er óvemju hag- stætt, eða 1:5 í efnafræði og 1:3 i míkróbiólógíu, svo að dæmi séu nefnd. Vegna strtðsins fara flyrir lestrar stiundum fram innd í frumskógimum og stúdentar koma þá aðeins i skóliann tíi verklegm æfimga. Hinir banda- rísiku igestir heimsóttu bæði verkfræðiháskóiann í Hanoi og landbúnaðarháskóCann sem er spölkom utan við borgina. Báð- ir skólarnir höfðu orðið fyr ir sprengjuánásum á árunum 1965—68, hiran síðarraefradi alit að 8 siinnum á dag. Starfemenn þar sögðust hafa sJcotið niður eina fiugvél og tekið fllugmann- inn ta famga. VÍSINDASTARF Norður-Víetmamar hafa fullan hug á að notfæra sér vísindin til framfam í feradinu. Þfeiir stefna mairkviis®t að þvi að verða óiháðir og sjájlffum sér mógir í þessu effni. Vísindiamenn þeirra gera sér ffuJtta grein fyrir sér- stöðu ttandsins, sem leiðir aff sér sérstök vandamátt, sem krefjast víetnamskm lausna. Visirada- stairfsemim beiraist rnjög að þjón- ustu við þegnana og velíerð þeiirra. Náið samband er mffli vísindastarfsins og þjóðfélags ins. Vísimdatæki Norður-Vietnama hatfa komið viða að, t.d. írá Austiur- og Vestur-ÞýzikaCanidi^ FraíkkOandi, Kína, Danmörku, Japan, Sovéferikjunum og Ung- verjalamdi. Flestar bækur vis- imda- og ifeæJcndsaímsimis í Hamoi eru á rússnesJcu, en næstar henni koma eraska, fransJca, þýzka og japamska. Yffirfeitt les eMrii kyraslóð visimdamanna frönsku og ensku en hin ynigri rússmesJcu og kinversQou. Vísindastarf í NVN beimist mjög út á við. Þanmig starfa þar öfliug „Samtök til útbreiðsta vís imda og tækni", sem gefa út bttað í 130.000 einitökuim. Auk þess igefa þau út gagniega bæM- imga eims og „Hwerraig áttu að verjast efnahemaði". HEILBRIGÐISMÁL Heiis'ugæzlukerfi NVN er sMpulaigt samikwæirrat 5 meginregi um: 1) Lækraiislisitim. verður að þjóna fmmleiðsiu, her- vömuim, móður og bamni og þjóðabrotum. 2) Húm verður að grumdvall- ast á sóttvörmum. 3) Vamar- og lækningastarf verða að teragjast. 4) Sameina ber hefðbundna og vesrtræma SæknisiKst. 5) Samtök fólksins verða að sjá 'um stjómina. Undiir raýlendustjóm Frakka var aðeins 1 lœttcnir á hwerja 180.000 ibúa í landinu. Nú er 'þetta hiutfattll 1:7000, em 1:1600 ef aðtetoðarfðttk í heilbrigðisþjón usitunmi er taJdð með. Árleg dián- artatta hefur liækkað úr 26 í 7,6 af þúsuradi. MaJariutiitfef.um hef Framhald á bls. 21. Lárósmálið; Nokkur orð - til Jakobs V. HINN 27. febrúar sl. birtist hér í blaðinu orðsendimg frá Jakobi V. Hafstein, framkvæmdastjóra með meiru, tí'l undirritaðs, er átti að vera andsvar við grein, er ég reit og nefndist Herferðin gegn Lárósstöðinni, en sú grein var svar við árásargrein á starf- semi Lárósstöðvarinnar hér í blaðinu 12. febrúar sl. VIÐ SAMA HEYGARÐS HORNIÐ Eins og við var að búast, er jakob við sama heygarðshornið í Lárósmálinu og fer villur vegar. Virðist Jakob vera allt annað hugstæðara en að halda sig við munveruleikann og segja rétt og satt frá atvikum, Þannig gengur honum sérstaklega illa að átta Hafstein sig á þvi að lög í landrnu eru eitt og persónuleg áhugamál hans annað. Ef lög heimila veiðiskap með ákveðnum hætti, ber að breyta þeim, ef menn vilja hafa annað. Engu er því líkara en að Jakob og Fróðárfélagar hans hafi tal- ið þann hlut vænstan að vinna að breytingu á lögum íslenzka ríkisins á þann hátt að ráðast gegn þeim, sem njóta heimildax- ákvæða laxveiðilaganna (Lárós- stöðin sumarið 1971); þeim sem veitir heimildina (landbúnaðar- ráðherra); og þeim sem fjallar um málið á ráðgjafarsviðinu (veiðimálast j óra ). Fyrrgreind heimild þ.e. leyfi til ádráttar í ytra lóninu, er byggð á ákvæði laga, er veitir ráðherra rétt til að gefa út slika heimild til veiði þar, sem svo hagar tíl að veiði á ósasvæði sé eigi talin skaðvæn- leg, að dómi faglegs aðila, sem I þessu tilviki er veiðimálastjóri, eins og fyrr segir. AÐ BREGÐA FÆTI FYRIR NÝJUNGAR Þeir Fróðárfélagar vilja hindra veiðiskap Lárósstöðvar- innar, til að hagnýta á sjálfsagð an hátt fiskinn, sem gengur inn í stöðina. Þeir vilja þannig bregða fæti fyrir merka nýjung í fiski- rækt og fiskeldi, svo sem starf- semi fiiskiræktarstöðvar i lónum og við sjó á borð við stöð okkar í Lárósi. Eins og fram hefur kom ið, er tilgangurinn með Lárós- stöðinni að framleiða í stórum stil lax og silung tíl útflutnings með möguleika til stangarveiði um leið í huga. Það liggur í Mut ariras eðli að hér er aðeins um upphaf slikrar atvinnugreinar að ræða og sMptir því öliu máli að skilningur og velvilji móti við- horf manna til heranar, enda hef ur það sjónarmið verið ríkjandi meðal ábyrgra aðila. Ánægjulegt er að sjá það hjá þeim Fróðárfélögum að þeir lýsa þvi yfir að þeir muni ekki skrifa meira um þessi mál. Að sjáif- sögðu hefði verið réttast að skrif um Lárósmálið hefðu ekM orðið þar sem málið var komið í hend ur réttra aðila, eins og það hef- ur verið orðað af þeim Fróðár- félögum með meistara Jakob í broddi fylMngar. Þetta hefðu þeir félagar átt að athuga í upp- hafi i stað þess að þyrla upp á opinberum vettvangi moldviðri um málefni Lárósstöðvarirujar, byggt á aJgerlega röngum for- sendum, eins og sýnt hefur verið fram á hér í blaðinu í fyrri grein minni. Að lokum skal þess getið, að ég tel vita tilgangslaust að svara frekar en orðið er árásum þeirra Fróðárfélaga á Lárósstöðina, enda munu úrslit í þessu máli verða ráðin af óvilhöllum dóm- kvöddum mönnum og megum við vel bíða þess. 10. rraarz 1972. Jón Sveinsson. Einn af þeim stóru í Lárósi flutt ur í klakhúsið. Samkvæmt lireist ursprufurannsókn Veiðimála- stofnunarinnar hefur þessi hæng ur verið 22 sm er hann fór til sjávar. Kom til baka úr sjó 28. júli 1971 eftir 2ja ára dvöl þar, þá rösklega 26 pund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.