Morgunblaðið - 18.03.1972, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 18.03.1972, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐ3Ð, RAUGAEDAGUR 18. MARZ 1972 Oddur Ólafsson: Unnt að stöðva út- breiðslu fíkniefna - ef brugðið er nögu skjótt við Á FUNDI sameinaðs þings í gser fóru fram umræður um fþingsályktimartillögni Odds Ól- dreifingu og neyzlu fíkniefna. — um rannsóknardeild vegita sölu og neyzlu fíkniefna. Gerir tillag- an ráð fyrir að sett verði á stofn sérstök rannsóknadeild til efl- ingar tollgaezlu, löggæzlu og ann ars eftirlits með innflutningi, dreifingu og neyzlu fikniefna. — Að nokkrum timræðum loknum var þeim frestað. Oddttr Ólafsson (S) sagði að neyzla fikni-, ávana- og eiturefna væri ná vaxandi vandamál viða um lönd, segja mætti, að þessi ó- siður færi eins og faraldur yfir löndin. Neyzla þessara efna væri aldagamalt vandamál, og mætti þar minna á áfengi og tób ak, sem þjóðimar hefðu nú að verulegu leyti gefizt upp við að hamla gegn. Ástæður fyrir neyzlu þessara efna taidi þing- maðurinn vera m.a. upplausn og öryggisleysi eftirstríðsár- anna, stórbætt- ar samgöngur, fjölbreyttari efnaiðnaður og nú á síðustu árum aukin f járráð einstaklinga. Þá hefðu á siðustu árum fjársterkir hringar gerzt stórtækir í smygli þessara efna og einnig séð um dreifingu þeirra. Væri þeirrar starfsemi nú farið að gæta hér á landi, fíkni- lyfjum væri smygiað inn i land- ið og neyzla þeirra færi ört vax- andi. Sagði hann að tvö þessara efna bæri nú hæst, þ.e. hass og LSD. Hefði það fyrrnefnda iengst af verið álitið hættulítið ávanaefni, en við rannsóknir hefði nýiega komið í ljós, að neyzla þess ylli heilarýrnun. Um LSD væri það að segja, að í fyrstu hefði það efni verið iofað aí mörgum þekktum mönnum, t.d. visindamönnum og rithöfund um, en seinna, þegar skaðleg á- hrif þess væri komin í ljós, væru fáir sem mæltu þessu efni bót. Sá er þess neytti væri sjálfum sér og öðrum hættulegur. Um nauðsynlegar aðgerðir til að hamla gegn þessum efnum hér á landi sagði þingmaðurinn: „1. Verjast þarf smygli þess ara efna inn í iandið svo sem unnt er. Þar má ekkert til spara og afla verður þeirra tækja, sem nauðsynleg eru. 2. Hefja skipulega, óhiutdræga, skynsamlega fræðslu um þau efni, sem hér um ræðir, áhrif þéirra og skaðsemi. Þessi fræðsla þarf að fara fram í skól- unum og fjöimiðium, en hún er ákaflega vandmeðfarin og verð- ur að fara fram á vegum sér- menntaðs kennara. 3. Við verðum að leita eftir samstarfi við unglingahópa, fá þá til liðs við okkur í baráttunni, með það fyrir augum að skapa andúð og viðbjóð á vímu. 4. Leitast verður við að út- rýma þeim félagslegu aðstæðum í okkar þjóðfélagi, er gætu verk að hvetjandi á fikniefnaneyzlu. T.d. með því að beina áhuga ungmenna að heilbrigðari afþrey ingu og verkefnum. 5. Refsa verður sölumönnun- um og þeim er efnunum smygla. 6. Skapa verður aðstöðu til lækninga og endurhæfingar fyrir þá, sem verða fíkniefnum að bráð. 7. Samræma verður löggjöf þeirra landa er við munum hafa samráð við i baráttunni við fíkni efni." Loks taldi þingmaðurinn, að að Á FUNDI efri deildar sl. þriðju- dag mæltí Jón Árnason fyrir frumvarpi, er hann flytur ásamt Þorvaldi Garðari Kristjánssyni, Oddi Ólafssyni og Steinþóri Gestssyni um dvalarheimili fyr- ir börn. í frumvarpinu er kveðið svo á, að ríkið skuli greiða helm- ing stofnkostnaðar við slik dval- arheimili, sem sveitarfélög, áhugafélög eða atvinnufyrirtæki ákveða að byggja, enda komi til samþykki menntamálaráðuneyt- isins. Framlag til tækjakaupa skuli vera 40%. Gert er ráð fyr- ir, að byggingarstyrkurinn greið- ist á f jórum árum. Jón Árnason (S) sagði, að sú aðstoð, sem lagt væri til í frum- varpinu, að veitt yrði af opin- berri hálfu, næði jafnt til dvalar- heimila, sem tækju böm til lengri dvalar. Með hliðsjón af þeirri reynslu, sem þegar væri fengin fyrir nauðsyn og þýð- ingu dvalarheim ilanna frá þjóð- félagslegu sjón- armiði, væri ekki óeðlilegt, að um þessa starfsemi yrði sett ákveðin löggjöf og þá jafn- framt ákveðið, hver skyldi vera hlutur rikissjóðs í stofnkostnað- inum. Alþingisimaðiurinn sagði, að með frumvarpinu væri lagt til, að byggingakostnaðinum yrði skipt að jöfnu milli rikis og framkvæmdaraðila, en það væru sömu hlutföil og giltu um skóla- byggingar í þéttbýli, sem ekki væri óeðlilegt að hafa til við miðunar. Alþingismaðurinn ræddi síðan þýðingu bamaheimilanna, bæði fyrir einstæðar mæður eða for- eldri með smá böm, er leita yrðu sér atvinnu utan heimilisins til að sjá sjálfum sér eða fjölskyld- unni íarborða. Hið sama gilti einnig um húsmæður almennt með smábörn, sem vildu leita sér atvinnu utan heimiiis og auka þannig tekjur fjölskyld- unnar. — 1 mörgum tilfellum eru dagheimilin eina úrlausnin, sem til greina kemur um bama- gæzluna, meðan húsmóðirin er staða íslendinga til baráttunnar gegn fíkniefnum væri góð og ætti að gera okkur kleift að ráða við þennan faraldur ef skjótt yrði brugðið við. Ólafur Jóhannesson, dóms- málaráðherra, sagði að allir góð ir menn hlytu að vera því sam- mála, að vinna þyrfti gegn út- breiðslu fikniefna. Vandinn væri sá hvaða leið ætti að velja til bar áttunnar. Áleit ráðherra, að fræðsia um fjarverEindi frá heimilinu, sagði alþingismaðurinn. Síðan sagði hann: Þá tel ég einnig rétt að geta þess, sem enn sddptir máli og ekki er litill þáttur í sköpun þjóðarteknanna, en það er það vinnuafl, sem hér um ræðir og oft hefur bætt úr brýnni þörf atvinnuveganna fyr- ir aukið vinnuafl. Það ættu þeir að þekkja bezt, sem búsettir eru í sjávarplássunum, að án þess að unnt sé að nýta til hins ýtr- asta allt vinnuafl, sem fyrir Á FUNDI neðri delldar á fímnitu dag var tokið til 2. umræðu frum varp til laga um heimild sveitar- félaga til stofnunar og starf- rækslu atvinnu- og þjónustufyr- irtækja með takmarkaðri ábyrgð. Hér fer á eftir úrdráttiir úr um- ræðunum: Gylfi Þ. Gíslason (A) fram- sögiumaðnr nefndar, gerði grein fyrir áiláiti nefndarinnar, sem mælti með samþylkki fnomvarps- ins. Sagði þiimgmaðuritnn, að markmið sveitarfétega með stofnun fyrirtækja með takmark- aðri ábyrgð væiri að auka og tryggja atvinmu í sveiitarféiag- inu rmeð hag ailira íibúa þess fyr- ir augum. Tilgangurinn með þess'U frum- vai*pi væri að gera sveitarfél'ög- unum þetta kleitft, otg taltíi þing- maðuirinn, að sveáfarfélögin myndu ekki ráðasit úit í atvimnu- reksitiur nema þar sem væri um að ræða nauðsymlega féilaigslleiga þjómusfiu, otg þar sem brýn þörf væri að fyllla í skarðið. Ellert B. Schram (S) lýsiti yfir vonbriigðum sínum með, að frum varpið væri nú lagf fram með öllu óbreytt frá 1. umræðu, en þá hefðu komið fram ýmisar at- huigaisemdiir, sem hann beíði bú- izrt: vilð að nefndarmemn tækju tiinit tii. Þá valkti þingmaðurinn at- hy.gli á þvi, að það væri ekkert í þessu frumvarpi, sem kæmi í þessi mál gæti alit eins haft í för með sér skaðleg áhrif, a.m.k. ef hún yrði látin í té á þann hátt að auglýsingablær væri á. — Ef fræðsla yrði tekinn upp um þessi mál, þyrfti að fá til þeirra starfa sérþjálfaða kennara. Málið væri ekki eins einfalt og það virtist, og væri það engum til góðs að talað væri um það með miklum fullyrðingum. — Taldi ráðherra, að þegar mál þessi hefðu verið rædd í sjón- varpi af ýmsum aðilum, þá hefði verið á þvi of mikill auglýsinga- blær. Þá sagði ráðherra, að sér virt- ist sem í greinargerð með tillög- unni væri gefið i skyn, að nú væri horfið frá þeim visi að bar- áttu, sem komið hefði verið á fyr ir rúmu ári. Svo væri þó alis ekki. Málið varðaði f jögur ráðu- neyti, og hefði verið sett á stofn hendi er, t. d. þegar vertlð stendur yfir, færu mikil verð- mætl forgörðum. Þá vék alþingismaðurinn að rekstrarkostnaði dagheimilanna og sagði, að ríkið styrkti í dag einnig þá hlið að nokkru leyti, en sá þáttur þyrfti endurskoð- unar við. Loks ræddi hann upp- eldishlutverk barnaheimilanna og lagði m.a. áherzlu á, að hið opinbera yrði að styðja að menntun fóstra svo sem vert væri. veg fyrar að srveitarféiög gætu ráðizrt í hvers 'konar atvinwu- rekstur, algjöriega án tifliiits tii þess, hvort um nauðsyn'ega fé- la-gsflieiga þjónustu væri að ræða eða ekki. TaJ’.di þinigimaðiurinn það vera mjög varhiugavert að opna siíka möguleika fyrir opin- bera aðila til að haifa í auknuim mæli afskipti af almennum at- vinnurekstri. Loks talidi þin.gmaðurinn það mikið ósaanræmi, að sveitarfé- löigum væri ekki gert að greiða opilnber gjöld atf Siíkum atvinnu- rekisitri, á sama tíma og sam.bæri feg'ur rekstiur við hldð þeirra þyrftd að greilða sfliík igji&ld. Lagði þinigmaðurinn tiil að frumvarpið yrðd feflílt. Ólafur G. Einarsson (S) sagðist hafa staritfað und- ir nef.ndará'l.i'tið með fýr- irvara, þar sem hann vifldi kanna þetta mál betur. Sagðdst hann mundu flytja breytinigar- tillllögu þesis eifnis að fellt yrði n.iður ákvæði um að undanþilggja ætti slíkan atvinnurekstur op- dmberum gjöldum. Sagðisrt hins vegar vera fyflgj- andi þeirri stefrau, að sveitainfé- flögum væri gefinn kositur á að stofna til atvinnurekstrar með tatamaricaðri ábyrgð. Sverrir Hermannsson (S) sagðiist vera andvSgur þessiu firumvarpi af tveiimur ástæðum. í fyrsta iagi vegna þess, að hann áiirti', að sveitarféflög ættu aðein- samstarfsnefnd þeirra til að fjalia um þessi mál, og tæld nefndin m. a. þátt í alþjóðlegu samstarfi gegn fíknilyfjum. — Teldi hann þennan hátt eðlilegri en að komið væri á fót sérstakri deild til að fjalla um þetta vandamál. EUert B. Schram (S) fagnaði þeim skilningi, sem forsætisráð- herra hefði sýnt þessu máli, og sagði, að tilgangur þeirra flutn- ingsmanna tillögunnar væri síð- ur en svo sá að hefja gagnrýni á hendur stjóm- völdum. Fór þingmað- urinn síðan nokkrum orðum um þann vanda, sem af þessum efnum stafaði, og sagði að víða í nágrannalöndum okkar væru eflturiyfjaíneytiendut' orðnár stærsta vahdamálið, sem heil- brigðisyfirvöld ættu við að glíma og fórnardýr þessara lyfja væru einkum ungt fóik. Sagði hann, að Islendingar mættu ekki blekkja sjálfa sig í þessum málum með þvi að telja að okkur stæði síður en öðrum þjóðum hætta af þessum vágesti. íslendingar hefðu alls ekki efni á því að missa stóran hóp ung- menna á fórnaraltari eiturlyfj- anna. Því yrði að grípa strax til róttækra varnaraðgerða; og væri frumskilyrði margefld toll- og löggæzla til þess að við vanda málið yrði ráðið. Þá taldi þingmaðurinn það tefja fyrir aðgerðum í þessum málum, að þau væru höfð undir yfirstjóm fjögurra ráðuneyta. Þvi væri rétt, að setja á stofn sérstaka deild sem einungis f jall aði um þessi mál, og ætti dóms- málaráðherra síðan að úrskurða undir hvaða embætti slik deild skyldi heyra. skorða s% sem mest við að standa fyrir samféiagsöegri þján ustu. Hins vegar gæti kotmið tfi' nauðsyn þess, að svei.tarféiögin réðiust í atvúnmiureksttur, t.d. á atvinnuleys isttmabiliuim. Siðari ástæðan væri sú, að hann fengi ekki séð að hvaða gaigni þetta mætti verða. 1 fyrsta Jagi ættu sveitarfélllög þesis kosrt, að raka félög m.eð taikimark- aðri átoyrgð mieð þvi að vera aðil ar að hfliutafélögum. í öðru lagi taldi hamn., að enigir aðiilar imiyndu greiða fyrir sflíku fyr- irtætoi, nema krafizrt yrði ótak- onarkaðrar ábyrgðar sveitarfé- Oags. Stefán Gunnlaugsson (A) sagðS m.a., a<ð í bæjar.stjóinn Hafn arfjarðar væru menn einhnga um nauðisyn silkrar löggjafar. Nefndi hann sem dœmnii, að mjög aaskdllegt væri að reka Bœj- arúitigerð Hafnairfjarðar á síiák- um grundveillli. Guðlaugur Gíslason (S) saigð- iisit vera síður en svo hlynnrtur þeirri hiugmiynd, seon fram kætni í f rumvarpLn u. Sagðist Ihann etaki sjá ástæðu til að gefa sveitar- stjómarmönnum kost á að sibofna tifl einlhverra brasikfyrilr- toelkja án þess þá að bera á því fiuflila ábyrgð. Bf um þjónustu- fýrirtætai væri að ræða, þá væri eðliflegt að sveitarféflaigið stæöi fyrir þvi, og bæri þá jafnframt á þvfi alfla áibyrgö. Jón Arnason um dvalarheimili fyrir börn: Eðlilegt að ríkið greiði helming stofnkostnaðar Rekstrarstyrkurinn þarf endurskoðunar við Varhugavert að auka afskipti sveit- arfél. af almennum atvinnurekstri

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.