Morgunblaðið - 18.03.1972, Page 9

Morgunblaðið - 18.03.1972, Page 9
MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1972 9 S-S herbergja íbnð á hæð, þó ekki i blokk óskast tii kaups, heizt i Vogum. Kieppsholti eða Laiugameshweilí. Góð útborgun. Tilbcð sendist til atgreiðslu Wlorgunblaðsjns merkt: „Góð ibúð — 1010". Verfa r vikulokin nelnist erindi sem Sigurður Bjamason flytur i Aðvent- kirkjunni, Heykjavik. sunnu- dagirtn 19 marz kl. 5 sd. Veriö velkomnin. Ketlavík - Su&urnes Steinþór Þórðarson flytur erindi í safnaðar- heimili Sjöunda dags Aðventista Blika- braut 2 Keflavik sunnudagirm 19. marz kl. 5. Erindið nefnist: DÓMSTÓLL Á HIMNI. Verið velkomin. Bílkrani óskast Bílkrani á 3 öxlum með 10—15 tonna lyftigetu óskast. Sölutilboð sendist skrifstofu vorri fyrir miðvikudaginn 22. marz n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 BreidKoIt TP= ISPAN H.F. einangrunargle r 'Simi 43 100 v rr~ Nýbýlavegur 1 STÁLBORG i EfNANGRUN ARGLER I SIMIi ER 24309 18 Hlöfum verið beðnir að útvega tit kaups ettirtaldar fasteignir Hýtízku 6 herb. íbúð (4 svefnbertoergi), t. d. roðhús eða sérhaeð í Háaleitishverfi, eða sérhæð í Hlíðahverfi, eðe hæð og ris ínnan Hpjngbrautar. Um mikla útborgun getur orðið að ræða, ef góð eigm er í boði. 4ra-S herb. sérhœð góða íbúð, helzt í Hlíðahverfi, Norðurmýri eða Vesturborgioni. útborgun, jafnvel stiað- greiðsia. 2ja-4ra herb. íbúð á hæð, helzt í Hóateitishverfi, Hkðahverfi eða í Vesturborginni. Miikil útborgun. 2ja herb. íbúð á hæð í steimhúsi i Vesturborg- mm, Norðunmýri eða Háaleitis- hvetfi. Mikil útborgon. Jörð — j>airf ekkii að vema stór, sem væri með lax- og sifungsveiði eða m ögulie i<k um ti1 fiskiræktar. f Hafnarfirði nýtízku 3ja herb. ibúð á hæð. Mik »1 útsborguo. Einbýlishús i Smáibúðahverfi. Mikil útborgun. 2/a, 3/o, 4ra og 5 herb. íbúðir í eldri steinbúsum í borginni. Sumir með miklar útborgan r. IVýja fastRignasalan Laugavegi 12 sími 24300. Uia.i skrifstofutíma 18546. OPIÐ í DÁG 5—6 herbergja rbóð, gteesrteg bllokkiaribúð í ÁHiheim um. Raðhús i Bireiðholtshverfi. Einbýl'ishús i Fossvogshverli. Kaupendur að 2ja og 3ja herb. rbúðum. HELGI HÁKON JÓNSSON löggiltur fasteignasali Skólavörðustíg 21 A Sími 21456. i: usava FASTEIGNASALA SKÓLAVÖRBUSTlG 12 SÍMAR 24647 & 25550 Parhús Ti'l sölu er parhús við Hlíðarveg í Kópavogé Á 1. hæð eru 2 sam- liggjandi stofur (ný teppi á stofu), eldhús og snyrtrherbergi. Á efri hæð 4 svefnhepbergi og baðherbergi. 1 kjatlara rúmgott íbúðarherbergi, þvottahús og geymslurými. Bílsikúrsréttur, lóð fnágengin, vömduð og failleg eign, só+rík rbúð. Við Skúlagötu 3ja herb. rúrmgóð íbúð á 3. hæð. Ný teppi á stofu. Ibúðin er teus í apríl næistkomand'k Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi Olafsson sölustj. Kvöldsími 41230. SIMAR 21150-21370 Til sölu 3ja harb. glæsHegair ibúðir í Vest- urborgteni af ýmsum stærðum, Einbýlishús hæð og ris, 80x2 fm, á mjög góðum stað í Smáíbúðahvetfi, rmeð 6 herb. ibúð. (2 eldhús — getur því verið tvaer 3ja herb. rbúðar j Allt nýtt, harðviðarirm- rétting, teppi á öllu, tvöfalt gler og forstofa. Nánari uppl. i skrif- stofunni. 5 herb. íbúð við Laugarnesveg á 2. hæð, 117 fm, í emda. Mjög góð, með tepp- um, tvöföldu gleri og tvennum svötum og vélabvottahúsi. Fossvogur Til kaups óskast raðhús, mó vera í smíðum, ennfremur 3ja tH 4ca herb. ibúð. Fjársterkur kaup- andi. Byggingalóðir eru til sötu á úrvals stað á Nes- inu við sjávarsíðuna sunnan- megin. Komið og skoðið M ihMmiÍjI LINDARG&TA 9 SIMAR 21150-21370 ^a FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 20 þúsund lestir af loðnu til Akraness Akranesi, 15. marz. LOÐNUVERTÍÐ er nú lokið hér á Akranesi. Síldar- og fiskimjöls- verksmiðjan hefur tekið á móti 20.215 lestum af loðnu og er þetta mesta magn, sem verk- smiðjan hefur femgið frá upp- hafi loðnuvertiðar. Þorskanetabátar vitjuðu um net sín eftir fjö-gurra daga gæta leysi. Afli þeirra var 11—20 lest- ir. Vélskipið Grótta kom inn af togveiðum með 40 lestir af þorski. — hjþ. Sjálfstæðisfélagið INGÓLFUR heldur ALMENNAN FUND að Hótel Hveragerði, laugardaginn 18. marz klukkan 2 eftir hádegi. Fundarefni: Alþingismennirnir Ingólfur Jónsson, Guðlaugur Gíslason og Steinþór Gestsson ræða stjórnmálaviðhorfið og svara fyrirspurnum. STJÓRNIN. Hafnarf jörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund í Sjálfstæðishúsinu n.k. mánudag 20. marz kl. 20,30. 1. Arní G. Finnsson, bæjarráðsmaður ræðir bæjarmálin. 2. Skemmtiatriði. 3. Kaffidrykkja. STJÓRNIN. Kópavogsbúar Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins Eggert Steinsen verður til viðtals laugardaginn 18. marz kl. 2—4 í Sjálfstæðishúsinu Borgarholtsbraut 6 uppi og verður með til sýnis skipulag mið- bæjarins i Kópavogi. SJALFSTÆÐISFÉLÖGIN I KÓPAVOGI. BÍLASÝNING í DAG FRÁ KL 9-5 VOLGA M-412 M-427 M-434 Ðif reiðar & Landbúnaðarvélar hf. Suðurlandsbraut 14 - Reykjavík - Sími 38600

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.