Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNRLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1972 Finnskur stúdenta- kór í heimsókn FINNSKI stúdentakórinn Brahe Djáknar kemur um páskana til Islands í tónleikaför á vegum Norræna hússins og Stúdenta- kórslns í Reykjavík, og er með því að endurgjalda heimsókn Stúdentakórsins til Ábo. Þessi 60 mannia karlakór mun halda tónleika i Reykjavík á laugardag fyrir páska, á Flúðum á páskadagskvöld og í Keflavík á annan páskadag. Kórinn bef- ur áður sungið viða um heim, mja. í Haimborg, Prag, Leningrad og París, og verið verðlaunaður í ýmsum alþjóðlegum söngkeppn um, t.d. hlaut hann fyrstu verð- laiun i alþjóðlegu söngkeppninni „Let the people sing“, sem BBC giekkst fyrir 1969. Á söngskrá kórsins er m.a. verk eftir stjórn- andann, Gottfrid Grasbeck, „Stammor ur elementen“, sviðs- kantata fyrir karlakór, segul- band og myndvörpu, siem franeka sjónvarpið flutti 1969. Brahe Djaknar er Finnlands- sænskur stúdentakór og syngur aðal'liega á sænsku. Iðnnám hjá meistara verði lagt niður Frá fundinum á Hótel Borg. í ræðustólnum er Sigurðu r Jónsson, flugmaður. og launakjör iðnnema bætt STJÓRN Félags jámiðnaðar- manina gerði eftirfaranidi sam- þylkíkt 14. marz 1972: Gjafir til Sjálfsbjargar Á SL. árd bárust eftirtaldar gjaf ir til Sjálfsbjargar, landssam- bands fatiaðra: M.S. félag ís- iands 120.000,00, Jón Guðmunds- son 150,00 Magnús Vilhjálmsson 500,00, Magnús H. Jónsson 515,00, G«stur Sturluson 10.000,00, Ragn hiidur Þórðardóttir 120,00, Bragi Jensson 250,00, Hallfríður Jóns- dóttir 150,00, „Kona“, áheit 200,00, Magnús Vilhjálmsson 300,00, Gunnar Skaftason 75,00, Friðhjörg Sigurðardóttir 350,00, Þórir Þórisson 75,00, Jóna Sig- þórsdóttir 75,00, Bjarni Þórarins son, 150,00, Bára Þórarinsdóttir 150,00, Guðlaug áheit 1.000,00, Jó hanna Helgadóttir 50,00, Bjami Guðmundsson áheit 600,00, Magn ús Benjaminsson, arfur 50.000,00 „Sjómaður“ áhieit 10.000,00, Ragna Guðmundsdóttir, Sólvangi 5.000,00, Aðalbjörg Guðmundsd. Bsíkifirði, minningargjöf um Þur lði Guðmundsd., Höfn í Hornaf. 4.000.00, Margrét Halldórsdóttir 200,00, Bjarni Þórarinsson 300,00, Gjöf 50,00, Kristján Imisland 350,00, Hildur Friðriksdóttir á- heit 300,00, Kjærnested 1,000.00, Helga Ámadóttir Ásbúðum, A- Hún., áheit 1.000,00, samtals kr. 206.910,00. Öllu fénu verður varið til byggingar Vinnu- og dvalarheim ilis Sjálfsbjargar við Hátún 12 í Reykjavík og kunna samtökin gefendum beztu þakkir. (Frá Sjálfsbjörg). „Mikill skortur er nú á hæfum iðniaðarmöninum í flestum iðn- greiinium. Veldur þetta hvoru tveggja töfum og lakari gæðum á iðniverkframkvæmdum. Þeasi skortur stafar fynst og fremst af því að allt of fáir ungir memn hefja og ljúka námi. Orsök þess er að kjör þeirra er iðnnám stunda era oig haía verið alger- lega óviðunandi. Jafnfnamt er múverandi iðinnámsfyririkomulag úrelt og miðað við allt öninur verkefni heldur en nú er við fengizt. Stjónn Félags jánniiðniaðar- m/ainma telur að úrbætur fáist að- eins fram með eftirfarandi: 1. Leggja þarf miðuir 4ra ána iðnnám hjá iðnmeistara. Iðniir á að kenma í verikniámsskólum, nekn um af ríki og bæjairfélögum. Á þamm hátt er hægt að sitytta iðn- nAm verulega og j afniframt bæta það. 2. Á meðan notiazt er við nú- veramdi iðnmámisfyrirkomiulag, verður að bæta kjör iðninetmia mikið. Væntir stj óm Félaga járn- iðniaðarmannia þess, að allir þeir, sem við iðnaðarstörf fásit, legg- ist á eitt tíl þeas að gera kjör iðin- niema þanonig, að þeir geti fram- fleytt sér af launiaikjönum sínium." (Fréttatilkynininig frá Félagi jám- iðnaðarmanna). , ,Eldhúsdagsumræð- ur um vegamál “ ALLMARGT manna var á borg- arafundi þeim, sem Sverrir Run- ólfsson, vegagerðarmaður, efndi til á Hótel Borg á fimmtudags- kvöld, um vegagerðaraðferð þá, sem hann hefur verið talsmaður fyrir og hlotið hefur nafnið „Blöndun-á-staðnum-aðferðin.“ Var Gyllti salurinn á Hótel Borg nær fullskipaður fiindarmönnum. Fundurinn hófst með því að sýnd var litkvikmynd frá vega- gerð i Kaliforníu. Var þar beitt miklum vélakosti, eftir þeirri vegalagningaraðferð, sem fundar boðaindinn, Sverriir Runólifsson, hefur haldið fram í ræðu og riti að henta muni hér á landi. Að loíkinmi þesisari sýningu tók svo Sverrir til máls og útskýrði fyrir fiuinidarmönirautm efni mynd- ariranar. Er ekfki að orðlenigja það, að nú hóf'ust, eins og eiran ræðu- mannanraa komst að orði, „eld- húsdagsumræður um vegamál al mennt". Tóku allmargir menn til máls. Var þeirra á meðal vega- Fermingar á morgun NESKIRKJA: Ferming sunnu- daginn 19. marz, kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. STCLKUR: Anna Magnea Hreta'Sdóttir, Smáragötu 2 Brynhildur Bergþórsdóttir, Hringbraut 48 Jesús Kristur — súperstjarna; Óperan af hljómplötum EINS og skýrt var frá í blaðinu i gær, hefst ráðstefna Æskulýðs- samhands íslands um efnið ,Jíirkjuna og samtíðina“ á laug- ardag kl. 14.00 í Háskólabíói og verður þar flutt af hljómplötum rokkóperan Jesús Kristur — súp erstjama. Nokkurs misskilnings vlrðist gæta um flutninginn og hafa sumir haldið, að þama væri um að ræða leiksýningu, eins og þær, sem hafa að undanfiimu not ið mikilla vinsælda austan hafs og vestan, en svo er ekki, heldur er þarna um flutning af hijóm- plötum að ræða. Sr. Bemharður Guðmundsson, eas'kuíýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar, sagði í viðtaii við Mbl. í gær, að sænskur maSur myndi stjórna lita- og Xjósasýnta'gu í tengsiium við flutningtan og yrði adlt sýn ta'gartjald Háskólabíós tekið und ir þá sýningu. Yrði tialdinu Bkipt í þrjá hluta og í m'ðj'unni yrði einhvers konar Mitafantasía, sem sneríst utan um diep- il, sem tæki á siig ýmsa iiti, eft- ir því hvaða söngvari væri að syngja hverju sinni. Tií híliðanna, sín hvorum megta vlð miðjuna, yrðu sýndar sögulegar myndir, tengdar söguþræði óperuranar og sýndu þær hvað væri að gerast á hverjium tftoa. Gestum sam- komunnar verður afhenbur texti óperunnar á isilenzlku og ensku, og sr. Bernharður miun á undan flutntagnium flytja önstutta skýr iingu á muni'nuim á þeiirri mynd, sem óperan igefur og þeirri mynd sem Bibllan gefur. Einnig mun Dorte Bennedsen, kihkjumálaráð herra Dana, flytja ávarp. Sagði sr. Bernharðiur, að reynt yrði að vekja gesti tiil umhugsunar um efnið, þaniniig að það væri e-lcki bara tónlistin, sem sæti eftir í hugum gesta, þegar þeir gengjiu Qt, heldur einraig efraið — Jesús Kristur. Edda Bima Kristjánsdóttir, Einimel 7 Elín Bjarnadóttir, Hagamel 31 Friðrika Hildigunnur Friðjóns- dóttir, Hagamel 24 Guðlaug Ingibjörg Jóhannes- dóttir, Melabraiut 47 Guðríður Ágústsdóttir, Álftamýri 32 Guðrún Margrét Scheving Thorsteinsson, öldugötu 17 Hansína Hrönn Jóhannesdóttir, Bauganesi 38 Hrefna Einarsdóttir, Lynghaga 14 Hulda Guðmundsdóttir, Sunnuhvoli, Seltjamarnesi Kriis'tín Pálína Aðailsteinsdóttir, Bröttugötu 6 Li-lja Gunnarsdóttir, Huldulandi 9 Margrét Einarsdóttir, Lindarbraut 2 Sigriður Finsen, Etaimel 1 Sæunn Guðjónsdóttir, Bergsstöðum við Kaplaskjólsv. DRENGIR: Jón Guðlaugsson, Framnesvegi 65 Kristján Haildórsson, Sindra við Nesveg Stefán Hrafnkelsson, Tjamarstíg 6B Þórir Einarsson, Kleppsvegi 36 Örn Ingólfsson, Blesugróf 2 málastjóri, Sigurður Jóhannsson, sem svaraði mörgum og margvís legum spumingum, ekki aðeins um það efni, er snerti dagskrár- atriðið sjálft heldur vegamálin almennt. Meðal þeirra spurninga, sem til hans var betat, voru spuirtniragar um hraðhrautafram- kvæmdir, einstaka vegakafla, um v.eiginn „sem aldrei vair lagður“ milli Keflavíkur og Hvalfjarðar og 'Uim himm nýja hrimigveg. Þá beindi Sigurður Jónsson, for- stöðumaður flugöryggisins, spurn taigu till vegamáiásitjóna um, hvort ekki væri ráðlegra að fara með veginn yfir Skeiðarársand niður á fjönukiambi'nin þótt Ileiðiin væri nokkru lengri. Taldi hann meira öryggi í því að vegurinn þar nið ur frá stæði af sér stærstu flóð, þar væru vatnsföllin orðin „kurt eis“ eins og hann orðaði það. — Nær jöklinum væri straumkast- ið svo mikið, að það bæri með sér fram á sandinn ísborgir á stærð við Hótel Borg. Væri veg- urinn og brýr í miklu meiri hættu þar. Var klappað fyrir Sig urði í miðri ræðunni, svo vel þótti mionmium horaum mæl’ast. Þessari fyrimspurn svaraði Siig- urður vegamálastjóri. — Kvað í sjálfu sé ekki stað né stund til að ræða svo mikið mannvirki, sem vegurinn yfir sandinn væri. En varðandi þessa hugmynd Sig urðar Jónsson flugmanns væri það álit nú efst á baugi, að vagarstæðið vaari rétt valið með tillití til þess, að jöklamir væru á undanhaldi og vatnsföllin yfir sandinn að komast í ákveðna far vegi. Það kom fram í umræðunum, að Sverrir Runólfsson óttaðist mest samkeppni frá Vegagerð rík isins, er hugsanlega myndi kaupa sams konair vélaisiamisitæðu er hann væri kominn hingað heim með staar vegagierðarvélar. Kvaðst hann ekki láta sér nægja yfirlýsingar ráðherra um að ekki stæði til að kaupa slíkar vélar, hann vildi fá það skriflegt. Sig- urður vegamálastjóri og Brynjólf ur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri, sögðu fundarmönnum frá því, að ekki stæðu til nein slík vélakaup, en það væri sjónarmið fyrrver- andi og núverandi ráðherra, að , þeir gætu ekki bundið hendur vegagerðarinnar til langframa um nauðsynleg vélakaup. Hjá þeim sem tifl máls tóku á. f'undin'uim kom eklki fram nieitt', sjóiniarmið sam beitnGtaiisi var stiuðn ingur við skoðanir og kenningar Sverris, en meðal ræðumanna var t.d. Guðmundur Einarsson,, verkfræðingur og Halldór Jóns- son farsiböðumaður Steypusitöðv- arimn.ar. Að vfciu viar bamt á aÓ nú virtist upplagt að fá vélina til reynslu þar sem um væri að ræða nýja veginn austur yfir sanda. Klukkan var farin að nálgast miðnætti, er farið var að ræða siíðara dags'kráratriði þessa bomg arafundar, Valfrelsi, og einnig þar hafði Sverrir Ruraólfsson finamsögu. Kvöldvaka hjá Norræna félaginu í Hafnarfirði NORRÆNA félagið í Hafraarfirðl heldur kvöldvöku í Iðnaðar- maninahúsirau við Lininetsstíg suniniudagskvöldið 19. rraarz 1972, og hefst kl. 20.30. Hróbjartur Eitraarssan, lektor í, norsiku við Hás'kóla íslands, talar um Noreg raú á tímum og sýrair kvilkmiynd frá Noregi. Rætt verður um viraabæj amót, sem halda á í Hafraarfirði dagairaa 22.—24. júiní raæstfkomiandi, era vtaabæir Hafraairfjarðar eru Bærum í Noregi, Friðriksberg í Danimörku, Tavastehús í- Ftam,- laindi og Uppsalir í Svíþjóð. Mikil aðsókn var að síðustu kvöldvöfcu félagsinia 28. nóv. sil., en þá fór fram kyrantag á verk- um Þórodds Guðmundssoniar frá Sandi. Kristniboðsvika í Reykjavík SUNNUDAGINN 19. marz hefst kristniboðsvika í Reykjavik og nágrenni, með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin tvö ár. Tvær fyrstu og tvær síðustu sam komurnar verða í húsi KFUM og K við Amtmannsstíg 2b, þriðju- dags- og mÉðvikudagskvöld verða samkomur i Bústaðakirkju og fimmtudags- og föstudags- kvöld í Kópavogskirkju. Meðal þeirra sem tala á samkomunum verða kristniboðarnir Simonetta Bruvik hjúkruraarkona, Skúli Svav-arsson og Ólafur Ólafsson. Fluttir verða kriistniboðsþættir og sýndar myndir frá starfssviði íslenzku kristniboðanna í Suður- Eþíópíu. Hverri samkomu lýkur með hugleiðingu út frá Guðsorði. Fyrsta samkoman verður minn- ingairsamkoma um Bjarna Eyj-' ólfsson, sem var formaður Saara- bands islenzkra Kristniboðsfé: ' laga og formaður KFUM í Reykja vík, en hann lézt í janúar sl. — Allir eru hjartanlega velkomttir á samkomurraair, sem vierða aug- lýstar nánar síðiar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.