Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1972
Ræðir útþenslu
Sovétflotans
— á hádegisverðarfundi SVS
og Varðbergs
— EF AF brottför varnarliðs-
ins i Keflavík verður, nmn það
hafa mikil álirif á öll örygrgismá!
Norðmanna. Þannig komst Norð-
maðurinn Johan Jörgen Holst að
orði á fundi með fréttamönnum
á fimnitiMlag. en hann er fram-
kvæmdastióri norsku utanríkis-
niálastofnunarinnar og er hing-
að kominn til }>ess að afla efnis
i bók, seni á m.a. að fjaila um
varnarmálefni Norðurlanda. 1
-lolian Jörgen Holst.
dag talar Holst á hádegisverðar-
fundi, sem félögin Varðl>erg og
Samtök um vestræna samvinnu
halda í sameiningu fyrir félags-
menn og gesti þeirra í L.eikhús-
kjallaranum. Verður húsið opn-
að kl. 12.
Á hádegisverðarfiindinum mun
Holst aðallega fjalla um flota-
stöðnna í Norðaiistur-Atlants-
hafi, litjx'nslu Sovétflotans og
hernaðarleg áhrif hennar á að-
stöðu Norðmanna og íslendinga.
Hólst sagði á fundi sínum með
fréttamörwiwn, að mikfiu máli
sHdfpti, með hvaða hsetti vamar-
Hðið færi héðan, etf tiS þess kæmi,
hvort það íœri allt í eioi.u eða
smáim saman. Norðmen.n hefðu
nú miklair áhyggjun: af mflsilli
aukjningu sovézfca flotans á Norð
ur-ACl'an'tshafi og færi vamanlið-
ilð frá Islandi, yrði það til þess
að raska því jafnvægi, sem fyr-
dr hiendi hefði verið.
Vamarstöðin í Keflavik væri
Ihemaðarlega mikilvæig m.a.
vegna þess, að þaðan vaeri unnt
að fylgjast með herskipa ferð u m
Sovéfcríkjanna og enmfremur
Vegna ffutninga miíllli Bandaríkj-
anna og Bvrópu og þá ekki sízt
sem viðkom ustaður fiugvéla á
þassari löngu leið. Yrði varnar-
liðið fiutt á brott, kæmi helzt tii
Blaðskák
Akureyri —
Reykjavík
Svart: Taflfélag Reykjavíkiir
Magnús Ólafsson
Ögmundur Kristinsson.
II lf*JL4f
m k i k m k p i
& il w/
I ff Á 0- ^ '
p í p!
Má M Íf á II
m
gneina, að staðir í Skotlandi
taekjiu við hlutverki þess, en þeir
gætu þó aldrei geignt sama hlut-
verki og KefLavík.
Johan Jöngen Holst er fæddur
í Osló '1937. Hann Sawik námi í
rússnesfcu við tun.gumádaskóia
hersins og síðan prótfi í stjórnar-
farsrétti við Golumbíaháskóla
1960. Hann er félagi I norska
Verkamannaflokknum og hefur
m.a. verið kosinn af norska stór-
þinginu í ráðgj afamefnd um víg
búnaðareftirtót og afvopnun. Ár-
ið 1967 gaif hann út tveggja binda
ritverk um öryggismáJ Noregs.
Hann á nú sæti í u'anríkísmála
nefnd Verkamannaflokksins.
Holst kom hingað í ágúst sl.
tii þass að aifia efnis í bók sína
um vamarmálefni Norðurlanda.
Ræddi hann þá við ýmsa stjóm-
máiamenn og embættismemm og
er nú kominn til ísCands aftur til
þess að halda þeesum viðræðum
áfram. Framangremda bók
bygigst hann rita ásamt tveimur
öðrum starÉsmönn.um norsku
utanríkismálastofnunarinnar.
Þar verður fjaMað m.a. um þátt
Islands í vamarmáhnn Norður-
landa.
Á hádegisverðarfundinium í
dag mun Holst aðallega fjalía
um flotastöðuma í Norðuraustur-
Atiantshafi, útþenslu Sovétflot-
ans og hernaðarleg áhrif henn-
ar á aðstöðu Norðmanna og Is-
1'mdim.ga.
Skóla lokað
Akureyri, 17. marz —
HEIMAVISTARSKÓLANUM að
Hrafnagili var lokað í gær vegna
inflúensiifaraldurs.
í skólanum eru um 60 nemend-
ur oig voru raskiega tuttugu
þeirra orðnir veikir, þegar skól-
anum var lokað.
— Fréttaritari.
Miranda
frá Þingeyri
DRÁTTARBÁTURINN Trades-
man frá Hull lagði af stað frá
Þingeyri í gaermorgun með veð-
ur- og eftirlitsskipið Miranda í
togi áleiðis til Leath. Talið «, að
ferðin taki um sex sólarhringa.
Til hásetans, sem saknað var af
Miranda á Þingeyri, hefur ekk-
ert spurzt.
Miranda kom til Þingeyrar á
sunnudag með brotinn sveifarás
og var það skuttogarinn Griselle
frá Fleetwood, sem dró Miranda
tíl lands.
Germaníu-
mynd í dag
í FRÉTTAMYND sem sýnd verð
ur á vegum Germaníu í Nýja
bíói á morgun, laugardag kl. 2
e.h., er m.a. þáttur um WHly
Brarndt, kanslari, er hann tók
við friðarverðlaiunum Nobels í
Osló. Einnig er þáttur um þýzka
j azzsöngvarann Kurt Kieswetter
og myndir frá hinu mikla skíða-
landi í Garmisch-Parten Kirchen.
Á þessari kvikmyndasýningu
Germaníu verður einnig sýnd
mynd frá laxveiðiá í Þýzkalandi
og svo er mynd um þýzka lista-
manninn Barlach. Margir kann
ast við hinn þekkta borgarhluta
St. Pauli í Hamborg að næturlagi
en þarna er falleg mynd um St.
Pauli á sunnudagsmorgni.
Sýningin tekur um eina klst.
Hvítt: Skákfélag Akureyrar
Tryggvi Pálsson
G*Jfi Þórhallsson.
2* —, RbS cS
Reykjacíkttr Apótek 1760—1833.
Lyfsala á
íslandi
200 ár í höndum lyfjafræðinga
REYKJAVÍKUR apótek var
stofnað árið 1760 og tók til
starfa lliitlu síðar á Nesi við
Seltjöm. Bjami PáJlsison hafði
orðið iandlæknir það sama ár
og vair honwm gertf skyltf að
aninast lyfsöluna. En Bjami
var ekki lyfjafrseðingur og
öðlaðistf ekki réttindi til lyf-
sölu sem slíkwr, enda þótt
hann útdeildi meðöJum á
sama hátt og héraðslækriar á
tslandi gera enn í dag.
Þairímg gekfc í tfóltf ár. Þá
gerðist það, að ís.lenz'kiur mað-
ur, Bjöm Jónsson, fékk fuil-
komin réttindi til að refca
lyfjabúð og það var einmifct
18. marz 1772. I dag teljast
því 200 ár síðan íslendingar
fengu þessi réttindi.
Bjöm Jómsson var upprunn-
inn úr Skagafirði, en nam
lyfjafræði i Kaupmannahöfn
og tók Examen Phamiaoeutic-
um hinn 5. desember 1771,
fyrstur íslendinga. Jafnframt
varð hann fyrsti lyfsalánn á
ísiandi.
Bjöm Jónsson var mjög
kunnur maður á simni tíð og
andaðist í Nesi 19. sept, 1798.
Þessa merka mannis verður
mkmzt með greim í Lesbók
Morgur.blaðesins, sem birtast
mun á næstumm.
Kosið hjá rafvirkjum
KOSNING til stjórnar og trún-
aðarmannaráðs Félags íslenzkra
rafvirkja fer frani langardag og
sunnudag. Kosið er i skrifstofu
félagsins að Freyjngötu 27 frá
kL 14 tU 22.
Listi stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs er A-listi og skipa
hann eftirtaldir menn:
Formaður: Magnús Geirsson,
varaformaður: Bjami Sigfússon,
ritari: Jóhannes Bjami Jónsson,
gjaldkeri: Sigurður Hallvarðsson
og meðstjórnandi: Gunnar Bach
mann.
Varastjórn: Lárus Sigurðsson
og Eyþór Steinsson.
Trúnaðarmannaráð: Leifur Sig
urðsson, Magnús Guðjónsson,
Jón Ólafsson, yngri, Jean Jensen,
Friðleifur Björnsson og Sigurður
P. Guðnason.
Varamenn: Guðmundur Gunn-
arsson, Bjarni Júlíusson, Einar
Sigurgeirsson, Helgi Sæmunds-
son, Birgir Dýrf jörð og Einar S.
Bjarnason.
Stjórn Fasteignasjóðs: Óskaf
Hallgriimssom, Þors'einn Svekis-
son og Loftur Gunnarsson.
LÆKNISFRÆÐIN
OG TÖLV UTÆKNIN
NÝLOKIÐ er á vegum Læknafé
lags Reykjavlkur og IBM á ís-
landi námskeiði fyrir lækna og
læknanema til kynningar á mögu
leikum tölvutækninnar fyrir nú-
tíma iæknisfræði og heilbrigðis-
þjónustu. Námskeið þetta var
haldið í Domus Medica og í húsa
kynnum IBM, og tóku þátt í því
40 læknar og 14 læknanemar.
Á námskeiðinu var fjallað um
ýmsar greiinar tölvutækninnar:
Hlutverk datatækni í fram-
kvæmd og þróun læknisfræðinn
ar, um grundvallartækni data-
véla, um forritun og hugverk, um
skipulag og meðhöndlun upplýs-
ing>a. Þá var einnig rætt sérstak
lega um girundvallarnotkun tölvu
í sjúkrahúsum, um databanka og
um framtíðarmöguleika tölvu-
tækninnar fyrir heilbrigðisþjón-
Nýtt
hverfi
í Kópavogi
undirbúiö
UM ÞESSAR mundir er verið að
bjóða út til verktaka verkefni
við gatnagerð og að gera bygg-
ingarhæfar lóðir x Efstalamds-
hverfi í Kópavogi. En úthlutað
var húsum með samtals 120—140
íbúðum þarna í janúar. Áttu lóð-
ir að vera tilbúnar í júlí.
Efstalandshverfi er innst I
Kópavogi, innan við Álfabrekku,
sem er innsta þvergatan. Þama
var lóðum úthlutað undir ein-
býlishús og raðhús og eina fjoi-
býlishúsalengju, sem er 3 hæðir.
ustuna. Þátttakendum var einmig
sýnd tölva við vinnu í húsakynm
um IBM.
Auk forstjóra IBM á Íslandí,
Otto A. Michelsen, voru keonar-
ar námskeiðsins Jóhann Gunmor*
son, deildarstjóri, Jón Vignir
Karlsson, deildarstjóri, dr. Odd-
ur Benediktsson, fulltrúi, og Eti
as Davíðsson, kerfisfræðingur,
sem stjómaði námskeiðinu.
Læknafélag Reykjavíkur telur
að kynning þessi hafi verið mjög
gagnleg fyrir lækna, og er þakk-
látt IBM á íslandi fyrir að hafia
boðið læknum upp á og innt af
hendi merkilegt fræðslustarf.
(Fréttatilk. frá stjórn L.R.)
Fóstrunemar
skemmta
FÓSTRUNEMAR halda skemmt-
un i Austurbæjarbíói í dag og
hefst skemmtun þeirra klukkan
15.
Er skemmtun þessi árangurinn
af framsagnarnámi, sem stúlk-
urnar hljóta undir stjóm Bald-
vins Halldórssonar.
Slíkar skemmtanir hafa verið
fastur liður í starfi skólans á und
anförnum árum, og eru orðnar
nokkurs konar hefð.
Sjá fóstrunemarnir um öll
skemmtiatriði sjálfar, og rennur
ágóðinn í skólasjóð þeirra.
Skólinn hefur samstarf við
Fóstrufélagið, og verða nokkur
skemmtiatriðanna notuð affcur
15. apríl og á" Sumardaginn
fyrsta á barnaskemmtunum.
Þær stúlkur, sem að skemmt-
uninni standa eru þeir fóstru-
nemar, sem útskrifast í vor, og
vinnur allur bekkurinn, 35 stúlk-
ur, að skemmtuninni.
Eitt skemintiatriðanna i dag.