Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1972 „Þó er alltaf eitthvað sem tollir“ Spjallað við séra Ágúst Sigurðsson og Eirík Eiríks- son, þátttakendur í þættinum „Vitið þér enn Það hefur vakið athygrli, hve fróðir menii hafa komið fram í þáttum sjónvarpsims „Vitið þér enn. . “, sem Jtarði Friðriksson, iiæstaréttariösf- maður stjórnar. N’ú síðast átt ust við þeir séra Ágúst Sig- urðsson, prestur í Ólafsvík og: Eiríkur Eiríksson, bóndi, Dagrverðargerði í Hróars- tungru og: sig:raði sá síðar- nefndi og: lauk þar með all- Iang:ri sig:urgöng:u séra Ág:ústs. Við ræddum við þá félag:a nú á dög:unum og fara viðtöl við þá hér á eftir, KEMUR MED GÓÐUM BÖKAKOSTI Fyrst ræddiuim við við séra Ágúst ag spurðum hann á hver,n hátt harrn hefði aflað sér þess fróðleiks, sem Jcom homum svo vel í þáfbunum. Séra Ágúst svaraði: — Þetta kemojr með góðum bókakosti ag með árunum. Þeidtíng mín er bezt á sviðá Islandssögiu, ljóða og inn- lends efnis. Á menntaskölaár uim mimum hafði ég t.d. mest an áhuga á sögu og þegar hooum sleppti, tók námið i g u ðfpæðide ii'dinmi við með kirkjiusögu og almennt sögu- ném hefur ailtaf heiilað mig. Þar að auki hef ég kennt is- lenzíku, lesið mikið og á mik- ið bokasafn. Þess ber og að geta að í prestsskap mín um hef ég aldrei búið og hef 66 • • því haft rýmri tíma en elia. Þv'l geflst oiflt tsefcifæri tdii að lita í bók og maðu.r verður sólgnari í að halda áfram, þeg ar maður finniur mennbun- ima. —- Hafðirðu gaman af þátt- tökuimni í þætbinum? — Ég haifði mjög gaman af þvl, en sairnt er ákaflega nota legt að hafa þebta ekki yfir höfði sér öffliu lemgur. Ég er einniig mjög ánægður með það að Eirilkur skyildi verða sá, sem iteyisti mig af hóiimi, bæði er hamn góður vinur mimn, sem ég fðkk tii þess að koma í iþábtSinin ag í amnan stað va r ég orðimn dálífið leiður. Ferðaiög eru erfið um háivet- ur. Þá held ég að hllustenduir xrnegi ekki hafa fyrir augan um sama manmimn of lemgi, Ég hield að ég hafi hætt á rébbu augnablifci. — Hverjiu spáirðu um framimistöðu Eiríiks? — Eirilkur verður væmtan iega eitthvað áfram, ef ég þekki ‘hanm rétt. Hamn er ákaflega mimmugur og hefur lesið mikið, sagði séra Ágúst Sigurðsson að loikum. LANGT FRÁ ÞVÍ A® AELT SÉ TILTÆKT Á STUTTUM UMHUGSUN ARFRESTI Við spurðum Eiirífc Éírifcs- son í upphafi sömu spurning- ar og séra Ágúsit, hvemig hanm hefði aiflað sér vibnesfcjiu Þeir Eiríkur og Agúst i þætbmim á sunmidaginn var. uim þá Muiti sem hanm svar- aði spuimiimguim uim á sunnu- daigsfcvöldilð. Hann siagði: — Nú hef ég gert þet*:a smám saman, með því að líta í bæfcur. Ekki er hægt að segja að þetta sé mifciílll fróð- leifcur, sem ég hef á takteim- 'um, þebta er svona skipulags- iaust hiraffl, -—- Hvaða spurnimgar fund- ust þér erfiðastar? — Það eru spurnin'gar, sem varða ýmis smáatriði á líð- amdi S'butnd og liðmum tima. Manni sést frekast yfir þau, þegar lesið er t.d. um landa- fræði. Þá eru oft og bíðuim smáeyjar og sund hér og þar sem maður tekur ekki eftir. — Lestu þér til milli þátta? — Já, ég flebti svoua ýms- um bókum, en tillviljum ræður nú ef það kemur að gaigmi. Maður verður að búa að því sem fyrir er, en þegar ég veit af þessu fyrirfram, fer ekki hjiá því að ég byrji að rifja upp ýimistegt. — En eims og ég sagði er það til- viljun, hvort það kemur að nat 'Uim. —- Hefurðu gott mirnni? — Ekki viil ég nú segja það, en ég man eimistöku atriði. — Hvar ertu sterkastur á sveilinu ? — Líklegast er það í forn- ribuimuim, en óg er hvergi ser- hæfður og he’.dur er það ti'.- viiljanakemnt hvað ég t.d. hef lesið af islanzkum skáldsög- um. Ég hef ekki lesið mikið af skáldsög'um um'gra höf- unda og yifiríeitt ek'ki mikið af skáldiskap. Helzt er ég bezt lesinn í ístenzlkum fræð- um og sögu, en það er langt því frá að al'lit sé tiitækt á stiutbum umhuigsunarfresti. Þó er alltaf eitthivað sem tofflir. Það er mánast tittviljum að ég fór í þenman þábt, sem er raunar eims og hvert annað happdrætti. — Hvað getur þú sagt okk ur af sjáifum þér? — Það er nú fremur litið. Ég er bóndi, sem hættur er búskap — og lemgst aif hef ég verið bóndi. Ég hætti búskap fyrir 4 ti‘l 5 árum vegna van- heiisu. Ég hef svo veríð í hlaupavinmu tima og tírna, en eims og nærri má geta er oft erfitt fyrir fólík með brosbna heiteu að fá vinmu, þegar emg in rébtindi eru að baki. Erfið- isvininu þóli ég ekki í kullda og vosbúð. Aðailatvinna mim undanfarm ár hefur verið við skógræiktima á Hafflormsstað, en þair vinn ég hvert sumar í 3 till 4 mánuði, sagði Eiríkur Eiriksson að iokium. Borgarst j ór n: Einróma samþykk frjálsari mjólkursölu Brezkir þingmenn * — og frúr til Islands? „VI® höfum ekki fengið nein- ar upplýsingar um það hér lieima, að brezkir þingmemi og konur þeirra ætli að heim- sækja ísland,“ sagði Hannes Jónsson, blaðafiilltrúi ríkis- stjóirnarinnar, er Ml>!. bar und ir liann frétt frá 7. marz, sem birtist í Grimsby Evening Tele grapli. „Ég held að hér iiljóti að vera um að ræða samtök þingmaunanna sjálfra, því að ég veit ekki til þess að ríkis- stjórn okkar eða þing hafi boðið þessum brezku þing- niönnum.“ f frétt Grimsby Evenimg Telegrapli segir að hópur brezkra þingmanna hafi átt viðræður við .Tónas Árnason, alþingismann, sem sé þar á ferð til þess að kynna land- helgismálið. Niðnrstiiiðiir við- ræðnanna við Jónas voru að hópur brezkra þingmanna kæmi til íslands bráðlega. Fróðlegt erindi um jarðfræði íslands BJÖRGVIN Guðmundsson, borg- arfuUtrúi Alþýðuflokksins, flutti á fundi borgarstjórnar í gær til- lögu um að borgarstjórn Reykja- víkur skoraði á Alþingi, að sam- þykkja frumvarp Ellerts B. Schram o.fl. um þá breytingu á lögum um Framleiðsluráð land- búnaðarins, að Samsölustjórn sé skylt að leyfa smásöiuverzlun- um sölu mjólkur að uppfylltum ákveðnum skiiyrðum. Tillaga þessi var samþykkt með 15 sam- hljóða atkvæðum. Tillaga Björgvins er svohljóð- andi: „Borgarstjórn Reykjaví'kur telur eðlilegt, að neytendur I Reykjavlk eigi þess kost að fá keypta mjólk og mjólkurvörur i almennum smásöluivterzlunum í borginni, uppfylli þær skilyrði heilbrigðiseftirlits varðandi að- stöðu til sölu á þeim vörum. Borgarstjóm samþykkir því, að skora á Alþingi, að samþykkja frumvarp Ellerts Schram um þá breytingu á lögum um Fram- leiðsluráð landbúnaðarins, að Samsölustjórn sé skylt að teyfa amásöiuverzlunum sölu mjólkur að uppfylltum ákveðnum skilyrð um.“ Við umræðuna um tiilögu þessa tóku eftirtaldir borgarfull- trúar til máls: Björgvin Guð- mundsson (A), Birgir ísleifur Gunnarsson (S), Kristján Bene- diktsson (F) og Ólafur Ragnars- son (SFV). Lýstu þeir sig allir samþyktoa tillögunni, sem var eins og áður segir samþykkt með atkvæðum allra borgarfulltrúa. RÁÐSTEFNA Jarðfræðiféiags ís- lands er haldin í Norræna hús- inu á mánudögum og fimmtu- dögum. I þessari viku var á mánudag fjaliað um jarðefna- fræði og bergfræði, en á fimmtu- dag um almenna jarðfræði og aldur jarðlaga. Var fundarstjóri á mántidagsfundintim Sigiirður Steinþórsson og á síðari fundin- um Þorleifur Einarsson. Fundirn- ir eru opnir og mjög vel sóttir. Á fundiniuim á mámudag töluðu Stefán Arnórsson uim áhrif blönd- umar á kísilhita heits vatns, Jena Tómasson uim jarðfræði og mynd breytingar á Reykjamesi og Guð- mundur Sigvaldason um uppruma gosbergs með lágu inmihaldi súr- efnis — 18 á íslamdi. Á firrumitudagsfund in'um talaði Kristjáin Sæmnumdsson. um mis- gemgið summan við Tjörnes og gosbeltið á Norðurlandi; Leifur Símomarson um steingervimga í millilögum í Mókollsdal og Jóm Jónsson um aldur nokkurra hrauma á Reykjamess'kaiga og í Vestur-Sfeafbafellssýslu. Næsti fundur verður mánudag- imn 20. marz og verðuir þá fjall- að um eðli eldvirkni og jarðhita, f unid arst j óri Sveiran J akobssom. Erindi flytja Sigurður Steimþórs- son, sem mefnir fyrirlesturinn. Fræðsluerimdi um íslamd og aðra heita staði, Hrefraa Kristimamma- dóttir um myndhrieytiragu á tveimuir jarðhitasvæðum á Reykjamesi og í Reykjavík og Leó Kristjámsson og Guðmiuindur Guðmundsson um túlkun 3egul- sviðsbruflaina yfir Reykjames- átoaga. Skildingamerki á Stokkhólmssý’ningu EINS og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu, steradur nú yfir i Stokk'hólmi islenzk M- merkjasýning sem er til húsa í Póstminj asafrainu þar í borg og hefur hún vafcið miikla at- hygli, því þar gefur að líta úrvals söfn íslenzkra frí- merkja. I frétt frá Stokkhólmi seg- ir, að mjög hafi aukið aðsókn að sýningumrai að einn af gest- unum hafði með sér hei'órk aif 4 skildingafrímerkjum frá 1873, sem eru mjög sjaldgæf. Lánaði hann safninu örkina og er hún til sýnds almenn- ingi. Hefur verið skrifað um þessa örk í öH sænsk blöð, og hennar getið í útvarpi og sjðnvarpi. En örkin er að sögn forstjóra Póstsafnsins Gil- berts Svenssonar um 100 þúsund særtskra króna virði eða 13 miilj. islenzkra króna viirði. 1 gær barst svo fragn um að önnur islenzk frímerkja- sýning yrði opnuð í Gauba- borg siðast í apríl eða byrjun maí n. k. og yrðd til sýnás hbuti af sýningairefni því, sem nú er sýnt í Stokkhólimi auk annars efnis. Sænska póst- stjómln stendur að mesbu lieyti fyrir þessari nýju sýn- ingu og verður úbbúinn sér- stakur póstsbimpill svo sem ávailt er á slíkum sýningum en í stimpli þessum verður mynd af íslenzku blómi. Báðar þessar sýningar gefa til kynna að Svíar hafa njik- inn áibuga á íslenzkum M- merkj'um enda er S/iþjóð það land í Evrópu, sem hlutfalLs- lega belur flesta áhugamenn uim söfnun Mmerkja frá Is- landi ag er þetta þvi mikii og góð Iandfey ’ning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.