Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1972 IMBffnfi Jón Erlendsson í viðtali við NTB: Vantrúaður á sigur gegn Norðmönnum Norðmenn óttast júgó- slavnesku dómarana ekki síður en íslendingar vegna fyrri reynslu „UNDIB venjuleg-um kringum- Btæðum hefðum við átt að sigra þetta lið með 10 marka mun,'1 sagði ,Jón Erlendsson í viðtali við norsku NTB-fréttastofuna í gær nm jafnteflisleik íslands og Finn lands á miðvikudag. Fylgdi það sögunni hjá norska fréttamann- ínnm, að landsiiðsnefndarformað urinn hefði ekki verið sérlega ánægður með þennan leik ísl. landsliðsins. „Taugastríðið reynd ist leikmönnum okkar ofviða,“ sagði Jón Erlendsson ennfremur, „samleikurinn var í molum, og Yfir- við hefðum átt að gera út um leikinn í fyrri háifleik, þar sem Finnamir léku mjög veika vöm.“ „Að míniuim dómi geta Fiarnar þaklkað jiúgóslavueska dómaran- uan Vaieic ifyrir jafnteflið, er hann dæmdi á okkur leiiktöf 13 sekúmdum fyrir leiikslok. Þessd dómur vair algjöiriega út í blá- inn, Finnamnir fengu að tefja leittaimn eins og þá iysti, og jöfin- unarmark Lefhodainens í 10:10 á lokasiekúndu leiiksins var hreinn gjafapakki." Síðan segdr norski fréttamað- uritnn, að haii einhverjir heyrt naifnið Valeic áður, þá komi það heirn og sannan við nöfnin Valc- iic og Simanovis, sem séu „hneyksdisdómaraimir" fná siags málaleiknum í WestJfaien-Haiie í Dortmiund, er noonska iiðið Opps al féil úr Evrðpukcppninnd — leáikiur sem N'orðmenn vwu ekki aliBtof ánaagðir með, sérstaktega vegna dómaranna. Er ekki laiust við að svolítils kvúða kenni í slkrif um norska fréttamannsins, þar sem þessir dómararkoma til með að dæma leik Noa-amanna og ís- lands í da,g. 1 viðtailinu við Jón Erlendisson hefur norski fréttamaðurinn það eftir Jónii, að hann sé mjög hrif- inn af leik Norðmannanna, og kveðist sérstakiega hrifinn a.f því að Norðmenn sk'ufli akki hafa 'látið eáit't einasta iteiikmark fara inn hjá sér — eina mark- ið var stoorað úr víti. Kvaðist Jón ekki veira trúaður á islenzkan sig ur i leiJknium vilð Norðmenn. „Án efa höfum við al:drei átt stierkara landslið en nú,“ hefur norsiki fréttamaðurinn eftir Jóni. „Við erum betri en 1969, þegair ísiland og Noreigur gerðu jafn- tefli í Os’.ó 17:17, en hins vegar hefur ykikur Norðmönnum farið svo óendanlega mikið fram. Og það fór ekki framhjá mér, að i leikmum við Belgi spöruðuð þið áberandi miflcið ykkar beztu skytrtur, þvií að Harald Tydai og Fer Ankre blésu vart úr nös eft- ir leilkinn." Handknattleikur á Spáni; Útlit fyrir áframhald íslands eftir 21 marks sigur landsliðsins yfir Belgum burða- sigur- Norð- manna NORÐMENN unnu Finna með noiklum yfirburðum eða 22:9 í A-riðli nndankeppninnar í hand- knattieik fyrir Olympínleikana, en þetta er sami riðill og Island leiknr í. Eru þessi úrslit Islandi mjög hagstæð, því fastlega má gera ráð fyrir að íslenzka liðinu takist að standa ofurlitið betur i NorðnnönniinuiTi en Finnum tókst. Önnur úrslit í undankeppninni urðu sem hér segir: Spánn—Luxemburg 30:17 Búlgaría—Frakkland 12:10 Austurríki—Holiand 13: 9 Sviss—Bretland 37:12 Sovétríkin—Italia 37:10 Póiland—Portúgal 29 : 9 „ÞETTA var góður leikur hjá íslenzka liðinu, leikinn af öryggi og miklum hraða og með allt öðrum svip en Ieik- urinn við Finna á miðviku- dagskvöld, sem var algjörlega í mo!um,“ sagði Hilmar Björnsson, landsliðsþjálfari í viðtali við Morgunblaðið í gærkvöldi, en íslendingar sigruðu í þeim leik með 31:10. Þetta eru íslendingum hag- stæð úrslit, þar sem Norð- menn unnu stóran sigur yfir Finnum í seinni leik kvölds- ins. N? REYNSLA „Að mtmnm dómi tókst okkur sérstaklega vel að útfæra þenn- an leik við Belgana,“ sagði lands- liðsþjálfarinn ennfremur. „Við stefndum að þvi að skora sem flest mörk — hvað tókst, jafn- framt þvi sem við reyndum að loka vöminni sem bezt við gát- um. Þar vorum við þó óheppnir — fengum á okkur alltof mörg klaufamörk." Annars kvað Hilm- ar þessa keppni hið mesta tauga- strið, þar eð íslendiingar léku nú við aðstæður, sem þeir hefðu ekki kynnzt áður í áþekkum mótum — þ.e. að þurfa að leika upp á að fá sem hagstæðasta markatölu. Hann kvað Norð- mennina geysisterka nú — en taldi að með skynsömum leik væri íslenzka liðið þess megmugt að heilda í við þá og gætu jafn- vel nælt sér í stlg. SAGAN ENDURTÓK SIG 1 leiknum við Belga í gær náði islenzka liðið sér sérstaklega vel á strik i fyrri hálfleik — lék trausta vöm og hraðan og ör- uggan sóknarleik, þannig að í hálfleik var staðan 17:4. En í byrjun síðari háifleiks endurtók sig sama sagan og í leiknum við Finna, og reyndar sivo oift áður, að Islend- iatigarn.ir léku fyirsbu 10—12 mín- útumair án þeiss að skoira mark. „Á þessum veiikleika liðsims kunn uim við eiigiaTlega enigar skýrin.g- ar,“ sagði Hilimar Björnsson, landisMðs'þjlállfaírii, þegar við spurð 'Uim hanin uim þenman vankanta. „Helzrt gæti ég floktoað þetta und iir eitnskæira óheppni, t.d. á móti Finnunum, þegar skotin sikullu í stöngiuim og líniumenin iétiu verja hjá sér í dauðafærum." GLÆSILEG TILÞRIF 1 síðari hálfleiiknum byrjuðu Beigannir á þvi að skora tvö fyrstu mörkin, og það var ekki fyirr en á 10. mímútiu að Axel skor aðá fyrsta isOenzka mark háflf- ieiOcsinsi Næstu 5 miínútuimar gekk á ýms'U, Oig Religamir héldu i við isilenzika liðið, en í sliðari hiliuita hálfleiksins náði ísilenzka liðið skínandi ieik og sýndi oft og tiðrm glæsileg tilþriif. Eink- um vonu þeir Geir, Axei og ÓOaf- ur vinkir þessar minútur og smám saimam dró sundiur með iandsliðunum twimur á marka- töfliunná. Axie'l nýttist sérstakiega vel i siíðari hálfiei'kn'Uim, Geiir átti fallegar limusendinigar og var hinn önU'gigi vítaikastsskorari þar till á lokamímúibu leiksins að hon- um misitóksit, en þedr Axefl bæittu það upp í sameiningu á síðiustu sekúndiunium þanniig að ísfland hafði lokaorðið í þessari viiður- eiigm. Ólafiur var á sama hátrt lip- ur á límunni og afgreiddi þaar sendimgar seim hann fékk þang- að umsvifalaust i mark andstæð- in.gsáms. Lokatöl'Uir lei.ksims urðu þvii 31:10 fyrir folamd. Mörk ísflánds í þessum leik skoruðu: Geir 12 rnörk (þar af 7 úr vítakösí'Uim), Axel 9, Óiaf- ur 5, Björgvin 2, Siigurbergur, Áigúst og Stiefán 1 hver. Ekki „stikk og sto“ gegn Norðmönnum Stutt samtöl við Geir Hallsteins son og Axel Axelsson ÞAÐ ríkti ánægja í herbiíðnm íslenzka handknattleikslands- liðsins í Bilbao eftir leikinn við Belga í gærkvöldi, og mátti heyra að fyrst og fremst var litið á leikinn sem „móralskan" sigur fyrir ís- lenzka landsliðið með tilliti til áfallsins, sem leikmenn þess nrðn fyrir eftir jafntefiið við Finna. Mhl. náði tali af þeim Geir Hallsteinssyni og Axel Axelssyni, sem voru marka- hæstir íslenzku leikmannanna og áttn þeir báðir prýðisleik, og spurði þá áiits á leiknnm við Belga. ,Þ>etrta gekk mjög vel, að mínium dómi,“ saigði Geir HaM steimssom. „Það var hraði og hreyfanleiki i spilinu, góð nýt ing í manktæíkiifærum og sér- stakllega gott jafnvægi milli lanigsikyrttanna og línuleik- mannanna. Á móti Finnunium hield ég að við höfum teflt fram of möngnm stónskyttium, einisrtaikflin'gisiframrtakáð var alls ráðandi ásamit óhemjiu ‘auga- spennu. Alfltt gekk á afturfót- unium, klaufaskapurinn og ó- heppnin var yfingenigileg, við áJttum t.d. 10—15 stangariskot, og svo fór að við létum bug- asrt undan spennunni. Það var aiilt annar svipur á þes'sum leik. Við fórum út á vöffllimm með það í huga að við værum beztir, en ekki eims og á móti Fimmum, þegar taiuigamar sviptu oklkur aliri skynsemi og við létum haifa okkur út i Axel Axelson að leiika „st.iikk og sto" enda þótt við værum heiflum „kflassa" betri en finnsika lið- ið. Nú nýtitist Axiefl geysiiflega vefl, eins vel og þegar.bezt læt ur, og óg er trúaður á það að við getum haidið i vdð Norð- mennima, ef við máum eirtt- hvað svipuðum ieik. Norðmenn imir eru að vísiu geysilega sterkir — hafa aildirei verið bertri held ég . . . en ég er samt ekki swo svarisýnn fyr- ir leikinm, sagði Geir. Ekki var hljóðið verra í Ax el Axelssyni. „Ég er mjög ánægður með leikinn á móti Belgunum", sagði hann. — „Þetta var allt annað spil en á móti Finnunum. Þá vorum við alitof hræddir og með allt- of miMð af slkyttum, og ein- staklingsframtakið allsráð- andi. Núna var jafnvægið i liðinu eiais og bezt verður á kosið, og andinn i liðinu er allur annar eftir þennan sig ur. Við höfum endurheimt sjálfstraustið — unnið mór- alskan sigur fyrst og fremst. Þeir éru geysilega góðir að visu — Norðmemnimir, en ég er sannfærður um að við get- um haldið í þá, og við munum komast áfram, samkvsemt út- litinu í leik Norðmanna og Finna (staðan var 15:3 fyrir Norðmenn, þegar þetta sam- tal fór fram). Allavega verð- ur þetta tvisýnn leikur, og við eigum að geta unnið Norð mennina ef andinn 1 liðinu verður eitthvað svipaður þvi sem hann var i kvöld".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.