Morgunblaðið - 18.03.1972, Side 3

Morgunblaðið - 18.03.1972, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARJDAGUR 18. MARZ 1972 Á kerruvagninum, seim ungafólkið var á, var komið fyrir pálga og í honum liékk ein brennivínsflaskan, sem 16 ára unglingur keypti eins og ekkert væri í einni af áfengisútsöl- um ÁTVR, en slíkt sagði unga fólkið að væri daglegur við- bur ður. Stjóm Bindindisfélags i skólum afhendir forsætisráðlierra vínflöskurnar 5, sem unglingarnir keyptu lijá t>vi opinbeara. _ Ljósim. Mbl. Sv. I>onm. áfengis og söm er sarmifær- iinig okikar sam í daig 'höldium starfinu áfram. Þó að margt hafi áunnizt á iönguim feröi fer því þó fjarri að áramgurinn sé við- unamdi. Ör útbreiðlslla ávana- og fíkniHyifja ásamf vaxandi áfenigisneyzlu æskufóíliks er ógnvekjandi. Sú staðheynd biasiir við að varnarbairáitta ís- lenzkrar bindiindishreyfingar mær aldmei áranigri ef ríikis- vaiidtð teikiur eikiki upp átoveðn- ard stiefniu i áfemgiismál'um. Það verður að hætita að líta á áifeinigiisivandamáiiin sem einikamáil biindindissiamtaka en viðurtoenna að þau eru þjóðfélagS'iegt vandatnál sem vinna verður martovfisst gegn. Við teíijium eitoki að áfe.n,gis- bann sé iausmarorðiið eins og nú háttar tid. Það þarf að sikapa stedkit alimenninigisáldt igegn ofmeyzdiu áfenigks. RBkis- vaildið verður að framifylgja gildandi löguan um bindindis- fræðslu í stoóflum. Það er ó- 'hæfa að vimúfsöl’ur ríkisins skuii dagdieiga selja unglimgium 'Tangt undir lögaldri áfengi. Rikisstjóm og ráðiherrar eiiga akki að ala á áfenigisdýrkun imeð hanaistélsiboðum S'ínjam. Bf tii vill er þó létbúð ríikis- valdsiins bezit lýst með þeirrd sitaðreynd að það retour um- fanigsmiikla áfemgisbruigigun þrátt fyrir skýlaiust laigabanm við bruiggiun áfengls. Það gerir það hivier upp við siig hvort hann neytir áfen.gits eða ekki. E)n við getum ekki og megum ekki ssebta okkur við það böl sieim áfemgiisneyzlu fyCtgir." Unglingar fá keypt áfengi hjá Ríkinu — afhentu forsætisráðherra vínbirgðir, sem þeir keyptu Bindindisfélag í skólum bend ir á lögbrot hins opinbera STJÓRN Bindindisfélags í skóium gekk i gser á fund for- sætisráölierra, Ólafs .lóliann- essonar, sem jafnframt er dóms- og kirkjumálaráðherra og afbenti lionum 5 vínflösk- ur, sem 16 ára unglingar keyptn í áfengisútsölu ÁTVR. Fj'öddi un.gs fóíltos toom sið- degis í gær á dráttarvagni með kerru að áfenigisúlt’siöLunni við Smorrabraiut og hélt þar blaðamiannafuind íynir utan dyr útsöliunna'r. Var gestum boðið upp á kalda mjólk. Á vtagntoerrunni vair komið fyr- ir gáliga og hékk eiin af flösk- uniurn 5 í bandi gáillgans. Umga fóOkið hé>. elnniig á s.vört uim krosisimiörkium og á kerru- vagninn vair letrað „Baktous frá völdium" og fleiri sdagorð. Að llokmum fundi við áfemgis- útsöLuina var ekifð að stjócrn- arráðinu þar sem stjórmin gekk in.n og kvnnti siin mád fyrár ráðherra. Sögðusit unigttdniga'mir s'kida þessu áfengd til rdfcisvaldsins með beiiðni um að hið opin- bera hætti að veita áfemgi í símum veizlum, léti framfy'ligja 'Jögum um bindindisfræðsOu í slkölium og lögum um bann við söliu áfemgiis tii unglinga og jaifmframt að áifen'gdð yirðd motað i siiðasta hanastéTsboði ri kissit jó rna rinina r eða ráð- hema. Ólafur Jöhannesson fonsæt- ilsráðheira bauð ges'tunum til skrifsitofiu S'immar. Sagðisit hann telja að barátta sam: taka þeirra hefði borið árang- ur og að ailm'amninigsáilii'tiin u þyrfti að breyita í þessu efni. Hann kvað uwga fóPkið segja sér fréittir í samibandi við það að ekfci væri framifyCigit löig- boðinnd sfcyldiu í fræðsiumál:- 'um og að umiglingiar gætiu á svo auðve’dan hátt feragið keypf áfemgi. Kviaðst hanm hafa farið fram á það við lög- regiuna að húm héldi vörð við áfenigisútS'öCiurmar m.a. vegna gnums um að leymiiivímsalar keyptu þar mikið af áfenigi. Kvaðst ráðherra mmndu biöj'a ráðiumeytisistjöra sinn að .kanna þetta mál, „Það verð- ur gemigið fram í þesisrn máli, hifciaiusit," sagði ráðherra. Þá fcvaðst hanm reiðuhúimn til þes's að baita sér fyr'ir þvd að draga úr viminat'fcuin hins op- in'bera. Tiiie-fni þessarar aðgerðar uniga fólfcsdms var m.a. 40 ára afmæ£ Bimdlndilisifélaiga i sfcói- um. Bkfci viidi forsæti'sráðherra taka á móti áfem'giisiKösfcun- um 5, en það haifði verið ætl- an uimga fðlfcsimsi, sem hafðil efcfci aldiuir tilli að h.afa áfengi 'um hömd, að sfcllja það eftir í höndum hins opinbera, án þesis þó að vera að de;la á noikikium sérstakam manm. Ráð herra gaf þá fyrirmæíd um að áfemigið sfcyldi efcki sfcddja eft- ir hjá sér og lét 'fara með það úit. Fer hér á ef'tdr opið bréf Bimdindisfélaga í sifcólum till rifcisist jóirmiarimmar: „Saimiband bindindisifé'aira i s'kðllum iminmiist nú 40 áira stairfs í varnarbaráttiu islenzkr ar biindimdishreyfimigiar. Það var trú þeirra sem forystu höfðu uim stoifraum’ samtak- aimma að það væri umigu fölki igæfuri'kasit að neyta ekki Afmælisrit til Stein gríms J. Þorsteins- sonar, prófessors NEMENDUR dr. phil Steingríms J. Þorsteinssonar, prófessors, hafa gefið úr afmælisrit í tilefni sextngsafmælis Steingríms 2. júli 1971. 1 stnttnm formáia seg- Ir m.a.: „Efni bókarinnar er að meginhluta úr kennslusviði próf- essors Steingríms. Henni er ætl- að að vera vottur virðingar og þakklætis fyrir þá leiðsögn og örvun, sem hann hefnr veitt með kennslnstarfi sinu við Háskóla Islands um nær þriggja áratuga skeið.“ Nitján ritgerðir eru í, bókinni edJtir jafmmarga höfunda. Aðal- geir Krdstjánsson: „Habent sua fata libelii" — um ljóðmæli Jón- asar Hallgrimssomar, Ámi Björmsson: „Upp, upp mitt steáld" — nokkur matsatriði varðandi Hallgrím Pétursson, Baddur Jónsson: „Guðspjöll og pistilar í Vídalinspostillu", Einar G. Pétursson: „Rit eignuð Jóni lserða i Munnmælasögum 17. ald- ar“, Finnbogi Guðmumdsson: „Jómas Hallgrimsson — örstutt athugun", Hannes Pétursson: „Fjallaskáld"— ljóð eftir Ijós- mynd frá 1867, Hermann Páls- son: „Um kærleikann i Egils sögu“, Jón Aðalsteinm Jónsson: „Ástriða bókasafmarams", Jón Samsonarson: „Ævisöguágrip HaBgríms Péturssonar eftir Jón Halldórsson", Jónas Kristjáns- son: „ „Hannes Gunniaugsson braut stafina" “, Kristján Eld- járn: „Beinaspjald með helgum sögum", Matthias Johannessen: „Um sundin blá", Njörður P. Njarðvík: „Undir vemdarvæng Steingrímur J. Þorsteinsson — Nokkrar athuganir á Leigjandanum eftir Svövu Jafc- obsdótt'ur“, Ólaf'ur Haildórsson: „Jónar tveir Þorlákssynir", Ósk- ar Halldórsson: „Endurtekning- ar i kveðskap — Nokkrar at- hugamir", Sveinn Skorri Hösk- uldsson: „Þegar Tíminn og vatn- ið varð til“, Tryggvi Gislason: „A.ldur Timarimu", Vésteinn Óia- son: „Ég tek það gilt — Hugleið- ingar um Kristnihald undir Jökli" og Þórhallur Vilmundar- son: „Úr Lifrardai tdi Liverpool". Afmælisrit þetta er 244 síður, Leiftur kostaði útgáfúna og prentaði. í ritnefnd voru: ASal- geir Kristjánsison, Bjami Guðna- son, Jón Samsonarson, Ólafur Pálmason og Sveinn Sfcorri Höskuldsson. Lagabreyt- ingu þarf til — að breyta tilhögun um varamenn SVO SEM komið liefur frani í fréttum liefur óvenjuniikið borið á því að þingnienn hafi kailað varamenn sina inn á þing og nú síðast gerði það einn ráðher.rann, Lúðvík Jósepsson, og bar við önn um. Af því tilefni átti Mbi. í gær viðtal við Eystein Jónsson, for- seta Sameinaðs alþingis og spurði hann um málið. Eysteinn sagðist mynd'U kalla saman formenn stjórnmálafiokk- ana og ræða málið við þá. Saigðd hann að í raun væri mál þetita ekki á vaildi forseta þinigsins og Mkaði mönnium ekfci þessii ti'lhög- un og þróun, sagðist hann villja leiða formennina saman til við- ræðna um máldð. Bjóst honn við að fundir um málið yrðu í næstu viifcu. Eysteinn Jónssoin sagði að hér væri um að ræða, hv >rt menn vildu breyta kosnimga'lögunium og 138. grein þeirra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.