Morgunblaðið - 18.03.1972, Page 6

Morgunblaðið - 18.03.1972, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1972 6 ANTIK-HÚSGÖGN Nýkomið: Útskorinn bóka- skápur, barskápur og stofu- skápur. 6 borðstofu'Stólar, eik. Antik-húsgögn Vesturgötu 3, sími 25160. Opið kl. 10—6. Tlt LEIGU hótel með öHu tiitheyrandi, starfamdii allt árið. Titboð, merkt Hótel 1001, sendist afgtr. Mbl. fyriir 29. þ. m. INNRÖMMUM myndir og málverk. Ramma- listar frá Þýzkalandi, Hollandi og Kína. Matt gler. Rammagerðin, Hafnarstræti 17. KEFLAVÍK Óska eftir herbergi. Upplýs- tngar í síma 2586 kl. 7—8 á kvöld im. KEFLAVÍK — NJARÐVÍK Óska eftir lítilli íbúð með húsgögnuim. Upptýsingar í swna 8330 eða 8101 Kefl'a- víkurftugvelfi. Howden. KEFLAVfK - HAFNARFJÖRÐUR óska eftir 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. Upplýsingair gefur Hugh Hitlebrand, símii 8235 eða 8634 Kefltavíkurflug- vetfi. SJÓNVARP TH. SÖLU GeneraJ Electric. Upplýsingar í sírna 51474 eftir kl. 4 í dag og næstu daga. BLÓMASKREYTINGAR Verzlunin BLÓMIÐ Hafnarstræti 16, sími 24338. Útgerðarmenn — skipstjórar Höfum jafnan fytrirli-gg jan d'i blastbobbirvgia, 8”, 12", 16". Hagstætt verð. I. Pálmason hf. V-esturgötu 3, sími 22235. TIL SÖLU í NJARÐVlKUM 5 herrbergja fbúð í nýlegu srteinihúsi. Tvær samlrggjandi stofuir og þrjú herbergi ásamt Wl.skúr og raektaðri lóð. úppl. í síma 21738. m sölu Bedford. Dísilvél, 140 hestöfl, keyrður 60.000. Vél'irn er úr- brædd á einni stöng. Til gr. kernur að selja vélwra í einst. stykkjum. Sigurjóm, s. 11756. MOSKVICH 1965 til söfu, vel útlítand'i og 1 góðu standi. Verð 50.000,00 krónur. Upplýsingar í síma 82746. ATHUGIÐ S-á, *em tók ijósan kaHmanns fraikka í miisgnpum á Akuir- nesingamóti í Glæsibæ sl. faugardag, vinsamfega hringi í síma 30441. RANGEROVER Tifboð óskast í nýjan Range Rover, óskráðan. Tiliboð ósk- ast send bfaðinu, merkt Range Rover 1007, fyrir mánudagskvöld. GÓLFTEPPI Conquest heita ensku nælon- teppin, er færa heimilinu mesta gileði og þægindi. Þau fást með skilmálium í Hús- gagnaverzlun E & K Bang sf. Hverfiisg. 49 Rvk, s. 19692 - 41791. Sunnudagsganga Ferðafélags íslands um Ketilsstíg Ketilsstíjpir Hér sér frá Sveifluhálsi til I’íflavallafj aiLs til vinstri og Máfa- hliða fyrir miðju, on á morgun verður sumiudag-sgranga Ferða- félagpsins um þetta ®væði. Brottför ld. 9.30 frá B.S.I. (Ljósm. E.G.). Gætið þess þvi vandlega — líf yðar ligrgm- við — að tiska Drottin Guð yðar. (Jósúab. 23.11). I dag er Liugardag'ur 18. marz og er það 78. daggir ársins 1972. Eftir lifa 288 dagar. 22. vika vetrar byrjar. Árdegishá- flæði kl. 8.11. (Cr íslanclsalmanakinu). RáðgjaíarþjónuRta Geðverndarfélagrs- íns er opin þriöjudaga kl. 4.30—6.30 síödegis aö Veltusundi 3, simi 12139. t>jónusta er ókeypis og öllum heimil. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 w opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. NáttArugrripasafnið Hverfisgötu 116, OpiO þrlðjud., rimmtud, jaugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Munið fríinerkjasofnun Geðvemdarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. Næturiæknir í Keflavík 17., 18. og 19.3. og 20.3. Guðjón Klemenzison. Alniennar upplýsingar um lækna þjónustu í Reykjavik eru gefnar í símsvara 18888. Læknlngastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, símar J1360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir leekna: Símsvari 2525. Tíinnlæknavakt í Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5 -6. Sími 22411. Frá ferðum Gaimards Hestgerði i Feilshverf i. ÁIÍ.NAI) HlvILLA I dag verða gefin saman í hjónaband af séra Siigurjóni Guðjóinisisyni unigifrú Guðrún Dóra Kristinsdóttir, stud phil. og Kristmundiur Ásimundsson stud. pharm. Heimili þeirra verður að Stóragerði 1, Rvik. 1 styttingi Erlendis leggja vondir drengir það í vana sinn að ste!a eptam af trjám. Presturirin í Landshut í Pýzkaiandi ætl'aði að kwma i veg fyrir þet,ta. Hann kom bátal ara fyrir í garði símum, og ef eitthvert eplatré var sikekið, þá 'glumdi í hátalaranum: — t>ú skalit ekki .stela. Árangur: Hiátaiaranuna var stolið. FRÉTTIR Kristniboðs- og æskulýðsvikan í Hafnarfirði Á samtoamunnii í kvöld, sem hefteit tol. 8.30 í húsi KFUM og K að Hverfisgötu 15, talar ungt fólk, Ingiibjörg Ingvarsdóttir, Rúna Giisladóttir og Jóhannes Támassion. I jtstou'ggaimyn dir sýndar frá kcristniiboðinu í Eiþíó- píu. Jónas Þórisson toennari flfyt ur ræðu. Einsönigur: Árni S'igur jónsson. AKiir veltoomnir. Siysavarnardeild kvanna í Keflavik heldur basar sunniudaginn 19. marz kl. 3 í Tjamarflundi. Mang ir ágærir munir. Komið ag styrto ið .gott málefni. Smávarningur — Umglldnigar nú á dögum. hnussaði eldri maður 1 strætis- vagnL Enigin kurteisi! Emginn aigi! — Mér finnst þér ætbuð ekki að tovarta, saigðd maðurinn við hfliðina á honum. Stóð etoki ung ur maður upp fyrir yður, þagar þér komiuð inn í vagninn, svo þér hafið 'getað setið makinda- Hega alla leiðiina? — Jú, að vísu, sagði sá óánægði, en konan min varð að standa. Munið eftir smáfuglunum! Sunn udagaskólar Sunnudagaskóli KFIJM og K Breiðhoitshverfi hefur bamastarf í nýifengnu húsi á leikvallarsvæðinu fyrir ofan BreiðhoT.s’stoóiann, og hefst bamasamtooman tol. 10.30. Öiil böim eru velkoonin. Sunnudagaskólinn Fálkagötu 10 öll böm velkomin kl. 11. Al- menn samitooma toL 4 á sunnu- dag. Sunnudagaskólar KFUM og K Reykjavík og Hafnarfirði hefjasit i húsum félaganna kl. 10.30. Öil böm vellkomin. Sunnudagaskóli Heimatrúboðsins heflsit tol. 2 að Óðinisigöitu 6. Öll böm ve’.ikomin,. Sunnudagaskóli Kristniboðsfélaganna er að Skiphdlti 70 og hefst toL 10.30. öll böm velkomin. Sunnudagaskóii Almenno kristnihoðsfélagsins hefst hvern sunnuidaigsmorgun kl. 10.30 í kirkjiu Öháða saifnað- arins. Öltl börn veijkiomin. Sun nudagaskóiinn Bræðraborgarstig 34 hefst kl. 11 hvem sunnudaig. Öld bö.rn veJtoomán. Sunnudagaskóli Fíladelfíu hefsit kl. 10.30 að Hátúind 2, R., Herjólfsgötu 8, Hlf. og í Hval- eyrarstoáu a Hf. Sunnudagaskóli Hjálpræðishersins hefst kil. 2. ÖM böm vellkomin. SÁ NÆST BEZTI — Ef þér akið sivona ógætdfliega oftar, verðum við neyddir til að taka af yður öitoustoirteinið. — Skiptiir engu máli, hr. WgregSluþjánn. Ég hef ekkert. Messur á Dómkirkjan Messa kl. 11. Séna Jón Auð- uns. Föstumess'a kl. 2. Pasisiu sáiimar. Litanda. Séra Óstoar J. Þorlá'tosson. Bamasamkoma kl. 10.30 í Vesiturbæjarsikól- anum. Séra Óstear J. Þorlátos son. Ásprestakall Kirkjiudagur. Messa kl. 2 i LanighoiitsikiTtoju. Kaififisala tovenfélagsdns. Sérstök - dag- skrá tofl. 4. Bamasamtooma í Laugarásbiói ktt. 11. Séra Grímur Gríimsson. Bústaðakirkja Bamasamkoma kl. 10.30. Guðsþjómiusta Ikilí. 2. AðaL safnaðarfundur að lokinni messu. Sóra Ólaifur Slkúlason. Breiðholtssókn Bamasamlkomiur í Breiðholts- skóla M. 10 og 11.15. Sóknar nefmdin. Fiiadelfia, Selfossi AOmenn guðsþjóniusta kL 5 að Austiurvegi 40. Ræðumaður: Willlly Hansien. Kirkja Óháða safnaðarins Meisisa kl. 11. (athugið breytt an messiutíma) Séra Emil Björn.sson. Aðventkirkjan Reykjavik morgun Lauigardagur. BiiMíurann sóikn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. S. B. Johamisen prédik ar. Sunnudaigur. Samkoma kl. 5 Siigurður Bjamason flytur erimdi. Veila í vilkulokin. Safnaðarheimili aðventista Keflavik Laugardagur. Biibliurann- sókn kl. 10. Guðsþjónusta kL 11. Summiudagiur. Saimkoma kl 5. Steinþór Þórðarson ffliyt- ur erimdii. Dámsitóail á himni. Kópavogskirkja Bamiaguðsþjónusta kfl. 10. Séra Þorbergur Kristjánsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árni Pálsson. Hallgrimskirkja Messa klL 11. Ræðuefni1: Kon- an i kristinmii þjóniustiu. Ósk að er að fóreldrar og fénm- ingarböm þeirra ikomi til messummar. Dr. Jakob Jóns- son. Föstiuiguðsþjónusta kl. 2 Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Bamasamkoma M. 10. Karf Siguirbjömssom, stud. thool. Langholtsprestakall Bamasamtoma kl. 10.30. Séra Árelíuis Níelsson. Kirkjudag- ur Ásprestatoadils aftir há- degL Frikirkjan í Reykjavík Barnasamkoma kl. 10,30. Guðn.i Gunnarssion. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Fíladelfia Kcif'Iavík Guiðsþjónusta kl. 2. Einar Gísflason talar. HaraMuir Guð jónsson. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 2. Bamaguðsþjón uata kd. 11. Séra Garðar Þoir- siteimsson. Noskirkja Baimasamltoama kfl. 10.30 Guðs þjónusta kL 11. Sr. Frank M. HaJlWórtsson. Ferming Jd. 2. Sr. Jón Thorarensen. Ellihelmilið Grund Guðsþjióniusta kl. 2. Séra Bjöm Ó. Björnsson prédik- ar. Félag fyTrverandi sótenar presta. Grensásprestakall Sunnudagasteóli í Saifnaðar- heilmdildiniu 3kft. 10.30. Guðsþjón usta klL 2. Sóra Lár.us Hall- dórsson messar. Sóknarprest- ur. Háteigskirkja Ijesmessa kJ. 9.30. Bamasam- korna kl. 10.30. Sera Arngrím ur Jónason. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Föstuguðs- þjómusta kl. 5. Séra Arngriím- lur Jónsson. Árbæjarprestakall BarnaguðSiþjónusta i Árbæj- arsikóla klL 11. FTisitumessa i Árbæjarkiirkj'U M'. 2. AJtaris- iganga. Séra Guðmundur Þor- steinsision. Eyrarbakkakirkja Guðsþjónusta kfl. 2. Séra Guð imundur Óskar Ólafisson,. Garðakirkja Bamiasamkama í skóCasainum kl. 11. Guðsþjónuista kl. 2. Aðalsafnaðanfundiur á Garða hoditd að masisiu lokinnd. Séra Bragi Friðriitosson. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Bameiguðsiþjón- usta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Filadelfia, Reykjavík Guðsþjómusta kfl. 8. Ræðu- menn: Haraldur Guðjónsson og Ósikan GísCason, Einar Gísila son. Kirk.julækjarkot, Fljótshlið Aimenn guðsþjónusta tol. 8.30 Guðni Markússon. Keflavikiu-kirkja Ba rnag'uðsþ jón usfta kfl. 11. Messia kl. 2. Séra Bj'öm Jóns- son. Ytri-Njarðvikursókn Fastumeisisa í Stapa kl. 8.30. Séra Björn Jónsson. Munið Hjálparstofnun kirkjunnar!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.