Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, !LAUG ARDAGUR 18. MARZ 1972 Réttur barnsins er hyrningar steinn allra mannréttinda Greinargerð frá Barnaverndar- nefnd Reykjavíkur „MAI.KI'M bamavemdanwfnd- ar Reykjavíkur hafa að undan- förnu nokkuð borið á góma á opinberum vettvang-i. Að öðru jöfnu fag:nar barnaverndar- nefnd því, að mál, er lúta að barnavernd séu tekin til al- mennrar umræðu. Málefnið er þeso eðiis, að veruleg-s árangurs er þá fyrst að vænta, að alltir al menningur teiji sig það varða og sé jafnframt reiðubúinn til þess að leggja því lið. Nú ber svo við i þeim umræðum, sem nýverið hafa komið fyrir almenningssjón ir, að reynt er að gera hlut bamavemdamefndar tortr.vggi- legan. Án þess að víkja að ein- stökum atriðum í þeim um- ræðum, sem eltki er mögulegt nema gerð sé grein fyrir lög- verndiiðum einkamálum manna, telur nefndin ástæðu til þess að skýra nokkuð almenn viðhorf sín til þess verkefnis, sem henni lögum samkvæmt er ætlað að starfa að.“ I þessum tilgangi boðaði barnaverndarnefnd Reykjavík- ur á fimmtudag fréttamenn á slnn fund, þar sem hún m.a. lagði fram greinargerð, sem þessi inngangur er tekinn úr. 1 gremargerðiiinni segir enn- fpermur: „íslendingar hafa fylgt öðrum menningarþjóðum i því að setja lög um barnavernd. Þannig hef- ur þjóðin lýst þeim vilja sínum i verki, að ástæða sé til að slá varðborg um mannréttindi smæstu borgaranna. Það vill stundum gleymast, að barnið á sirun lögverndaða rétt í samfélag inu. Sá réttur verður ekki skil- igreindur í fáuim orðuim, en andi barnavemdarlaganna er á þá leið, að réttur bamsins sé öllu öðru fremur fólginn í rétti þess til þess að njóta ástúðar og um- önnunar í uppvextinum. En þess ar kenmdir áisamt öryiggiilniu sem þeim fylgja leggja grunninn að heilbrigðum þroskaferli barns- ins til mannsæmandi lífs. Réttur barnsins verður seint fullmet inn, því að hann er sjálfur hym ingarsteinn allra mannréttínda. Ríkjandi sjónarmið i barna- vernd eru samhljóða því Iögmáli náttúrunnar, að rétti barnsins sé bezt borgið i höndum foreldr anna. Þetta sjónarmið kemur m. a. fram í því, að nú þykir fullt eins ástæða til þess að tala um fjðlskylduvernd eins og um bamavemd. Áherzlan á þetta sjónarmið réð þvi t.d., að skrif- stiofa barnaverndamefndar í Reykjavtk var lögð niður snemma árs 1970, en í stað henn ar kom fjölskyldudeild Félags- málastofnunar Reykjavíkurborg ar, sem síðan hefur með höndum alla faglega meðferð þeirra mála, sem lögð eru fyrir barna- verndarnefnd. EJnda þótt þau sjónarmið séu fikjandi, að réttur barnsins sé bezt tryggður í höndum foreldra þess, þá er þvi ekki að leyna, að í einstökum tilfellum kunna að vakna efasemdir um að svo sé í raun og veru. 1 stað þess að vera baminu það athvarf, sem því er eðlilegt, stuðlar foreldra- heimilið beinlínis að skemmdum á þroska þess og kemur þannig í veg fyrir, að barnið nái rétti slnum. Vítaverð vanræksla á for eldrahlutverkinu er því miður ekki óþekkt fyrirbrigði í velferð arsamfélagi nútímans. Mál af þessu tagi koma stund um til kasta barnaverndarnefnd ar. Þá er jafnan leitaat við að kanna ag reyna tid þraiutar þau úrræði, sem helzt þykja vænleg til þess að styðja foreldra til þess að takast megi eðlilegt sam band á milli þeirra og barnsins. Fyrirgreiðsla í formi fjárhagsað stoðar og húsnæðís stendur til boða, en oft veltur á mestu, hvort meðferð hjá lækni, sál- fræðingi og félagsráðgjafa ber árangur, ef á annað borð slíkri meðferð verður við komið. Sé tal ið fullreynt, að aðgerðir til end urhæfingar beri ekki tilætlaðan árangur, ber barnaverndar- nefnd skylda til þess að taka barnið úr umsjá foreldra sinna. Þegar svo er komið er við því að búast, að foreldrum finnist gengið á sinn rétt vegna tillits til réttar barnsins. Eðlilega eru o.fl. Koma mun I ljós, að með- lagsgreiðslur í heild eru sízt lægri, en ákvæðið um Trygg- ingastofnunina gerir ráð fyrir. Þykir mönnum þetta háar upp- hæðir má benda á til samanburð ar, að algemgt er, að foreldrar greiði 4—5000.— kr. á mánuði fyrir gæzlu á barni sína á einka heimíli frá kl. 9—17 á daginn, fimm daga vikunnar. Engin tök eru á því í stuttri greinargerð að gera málefni barnaverndar viðhlítandi skil. Hér hefur aðeins verið drepið á fátt eitt, sem sérstök ástæða þykir að skýra. Að öðru leyti er vísað til laga um vernd barna og ungmenna nr. 53/1966, reglu gerð um vernd barna og ung- um fyrir börn og ungmenni o. s.frv., sé eftirlitið ekki falið öðrum samkvæmt sérstökum lögum. 2. Eftirlit með skemmtunum barna og ungmenna. 3. Eftirlit með vinnu barna og ungmenna. 4. Almennt eftirlit með útivist barna. 5. Umsagnir í ættleiðingar- og forræðismálum. 6. Úrskurði um meiri háttar mál, er varða ráðstafanir gagnvart börnum eða forráðamönnum þeirra, sbr. 14. gr. laga um vernd barna og ungmenna. En félagsmálaráð fer með: 1. Aðstoð við fjölskyldur, þar Barnavemdamefnd Reykjavíkiir. (F.v.) frú Hulda Valtýsdóttir, frú EIín Guðjónsdóttir, Margrét Margeirsdóttir, félagsráðgjafi, Gerður Steinþórsdóttir, kennari— ritari nefndarinnar, Jón Magnússon, hrl., Ragnar Júlítisson, skólastjóri — varaformaður og formaður, dr. Björn Björns- son, prófessor. mál af þessu tagi mikil við kvæmnismál, en barnaverndar- nefnd hlýtur að láta meiru skipta rétt barnsins, sem foreldr ar hafa bnuigðázt, he!<Iur en særð ar tilfinningar foreldranna sjálfra. Samkvæmt lögunum ber bamaverndarnefnd að fjalla um öll mál, er varðar fóstur barna. Skiptir þar engu, hvort málið er þanniig vaxið, að móðir af eig- in hvötum óskar að gefa barnið til ættleiðingar, eða barnavemd arnefnd verður að hlutast til um, að barni sé fengið fóstur gegn vilja foreldra. Greiðslur meðlaga til fósturforeldra hafa verið gerðar að umtalsefni. 1 lög um um vernd barna og ung- menna segir, að Tryggingastofn un ríkisins skuli greiða þrefald- an barnalífeyri með bömum í fóstri innan 7 ára aldurs og tvö- faldan með eldri börnum, en framfærslusveit bams endur- greiði Tryggingastofnuninni. Aðeins í tveimur tilfellum frá því að lögin tóku gildi árið 1966 hefur barnaverndarnefnd Reykjavíkur beitt sér fyrir því, að meðlagsgreiðslum til fóstur- foreldra væri hagað á þennan hátt. Mikill meirihluti þeirra fóst urforeldra, sem taka barn með ættleiðingu í huga, kærir sig ekki um frekari meðlagsgreiðsl- ur en sem nemur þeirri upphæð, er hann mundi fá með sínu eig in barni. Öðru máli gegnir um fásitturfore,,.dira, sem taka bam í fóstur til skemmri tíma, t.d. I eitt ár. Víð þá er samíð séstaklega og eru greiðslur misháar. Eðli- legt er talið, að greitt sé meira en í mieðallliaigi rrne'ð böirouim, se:n þarfnast óvenju mikillar umönn unar, til dæmis vegna hegðunar vandkvæða eða aðstoðar við skólanám. Árið 1971 lætur nærri að meðal meðlag með þeim börn um, sem hér um ræðir, hafi num ið kr. 6000,— á mánuði. Þess ut- an eir greiididiur tiftfafflanidi kostn- aðiuir aif ýmisiu bagi, t.d. fatn-aður, skólakostnaður, ferðakostnaður menna frá 9. júní 1970, sem og til reglugerðar um verkaskipt- ingu á milli félagsmálaráðs Reykjavikurborgar og barna- verndarnefndar Reykjavíkur frá 15. april 1970." Á fundinum með fréttamönn- um kvaðst dr. Bjöm Björnsson, prófessor, formaður nefndarinn- ar, vílja taka fram, að ofar nefndinni starfaði barnavemdar ráð og að þeir aðilar, sem ekki gætu sætt sig við úrskurði nefndarimnar og þesis, æbbu aillf af opna leið fyrir dómstólum. Ennfremur var á fundinum í gær lögð fram greinargerð um verka skiptingu milli félagsmála- ráðs og barnaverndarnefndar Reykjavíkur. Samkvæmt þessari regtuigenð fer barmavermdar- nefnd með: 1. Eftirflit með upp«!disstofinu.n- um, svo sem barnaheimilum, vöggustofum, dagheimilum, leikskólum, gæzluvöllum, sum ardvalarheimilum, fávitahæl- eftiriit með þvl að öðru leyti en gneinir í 2. gr. 6. ti, hér að framan. Loks kvað dr. Björn Björns-, son barnavemdarnefnd vilja- koma fyrir almenningssjónir 35. gr. laga um vernd bama og ung menna og 14. lið 35. gr. reglu- gerðar um vernd barna og umg- menna. 1 35. gr. laga um vernd barna og ungmenna segir: Enginn má taka barn eða ungmenni í fóstur, nema með saimþykki barnavemdarniefndiar í heimiliisumdæmi hans. Skal sú barnaverndarnefnd kynna sér gaumgæfilega hagi og uppeldis- hæfi væntanlegra fósturforeldira og hagi barnsins, þar á : meðal skal nefndin kynna sér _ heilsu- far aðila og heimUisfólks vænt- anlegra fósturfóreldra. Nefndin veiti ekki samþykki sitt til þess, að barn verði tekið í fóstue, nema tryggilegt þyki, að bam njóti göðrar aðhlynningar og uppeldis á fósturheimili og ekk- ert sérstakt geri það varhugar með talið eftirlit með aðbúð vert að fallast á umsóknina. Eriginn má ráðstafa barni til fósturs, nema til aðíla, sem femg ið hefur samþykki barnavemd- arnefndar tU þessa samkv. 1. málsgr.“ Og 14. liður 35. gr. reglugerð- ar um vernd bama og tingmenna hljóðar svo: „Dagvistun borna á einkaheim- iliim. Óheimilt er að taka barn/ börn í dagvist á einkaheimili gegn gjaldi, nema viðkomandi heimili hafi verið veitt leyfi tii slíkrar starfsemi frá viðkomandi barnaverndarnefnd. Áður en leyfi er veitt, skal barnavernd- arnefnd ganga úr skugga um, að heimili uppfylli þau skilyrði, sem sett eru um fósturheimili ai- mennt. Lagt sé fram heilbrigðis- vottorð, sem kveði á um líkam- legt og andlegt héilbrigði heim- Uisfólks. Þá séu vandlega kann aðar aðstæður dagvistarheimilis með tilliti til húsrýmis, bruna- hættu, aðstöðu til innileikja, sem og möguleika til útiveru, þar sem aðgát sé höfð með slysa- hættu vegna umferðar. Telcið sé tillit til fjölda heimilisfólks og aOdurs bama, siem fyrir enu á heiimiTimu, og æskilegiur fjöliii dagvistarbarna ákvarðaður með hliðsjón af því, sem og með til- liti til fyrrgreindra atriða. Dag- vistarheimili eru háð eftirliti barnavemdarnefndar.“ barna og uppeldi á heimilum og eftirlit með hegðun þeirra utan heimilis. 2. Aðstoð og eftirlit með börn- um, sem eru siðferðislega, lík amlega eða andlega miður sín, hafa framið afbrot eða eru á annan háöt á glapistiiguim. 3. Ráðstöfun í vist eða fóstur og Búast má við mann- eklu á Seyðisfirði SEYÐFIRÐINGAR eru mjög bjartsýnir á útgerð skuttogarans Gullvers NS 12, sem nýkominn e*r til Seyðisfjarðar. Verið er itú að búa togarann á veiðar, setja í hann veiðarfæri o.fl. Sveinn Guðmundsson, fréttaritari Mbl. þar eystra sagði í gær, að búast mætti við mjög mikiili atvinnu þar nú. Sveinn sagði, að líkur v*ru á að stórkostfeg fóMcsekla yrði á Seyðisfirði, þegar skuttogariim færi að veiða og ef hann og aðrir bátar veiddu sæmitega. Auk þess sem búast má við auknu hráefni til vinnslu, hafa ekki lertigi verið jafnmargir Seyðfirðingar á sjó og nú. Rafmagnsveitur ríkisins: 170 millj. kr. fjárfest- ing árið 1972 — þar af 102 milljónir til sveitarafvæðingar FJÁRFESTING Rafmagnsveitna rikisins á þessu ári eni ráðgerðar um 370 milljónir króna, þar af um 102 milljónir til rafvæðingar sveita. Kom þetta fram á árleg- um fundi rafveitu- og deilda- stjóra Rafmagnsveitna ríkisins, sem haldinn var á Hótei Loft- leiðum dagana 9. og 10. marz sl. Á fundinum voru flutt mörg erinidi <uim ýmsa þætti rekstnar- mála rafveitma og nýjungar á aviöi raforkuxnála, og eiranig voru hópramræður um kostoiaðaráætl anir. Meðal þeirra mála, sem rædd voru á fundinium, voru: Hækkutn spenmu á sveitalínum til að auka flutningsgetu þeirra, framkvæmdahættir við byggingu lína um landið, þörf á fræðslu raotenda um notkun raforku, og raforkumál í dreifbýli Norður- Skotlarads og sá lærdóimiur, sem af þeim má draga. Gerð vair grein fyrir tækjabún- aði við fjarstýringu Lagarfose- virlkjuiraar, sem raú er í byggingu, en í framhaldi af því er fyrir- huguð fjarstýring alla aðalkerfis Austuriamds frá Egilsstöðum. — Varðandi siveitarafvæðingu var upplýsit, að fyrirhugað væri að rafvæða 328 býli á áriniu 1972 og áætlaður kostnaður þeirra fram- kvæanda væri 102 millj. króina. — Þá var skýrt frá tillögum raf- mag rasveitrtianina um nýj ar framr kvæmdir á árinu til virkjaraa, stofnlíma o. íl., en samkvæmt til- lögumum er sú fjárfestiing að upp hæð um 270 millj. kr., án tolla á efni til stofralána og vinkjaraa. — Ásamt með rafvæðingu sveita yrðu þá fjárfestimgar áiwis til nýrra framkvæimda um 370 rrudj. króma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.