Morgunblaðið - 21.03.1972, Side 11

Morgunblaðið - 21.03.1972, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1972 Starfsfólk heil- brigðisþ j ónustunnar — verði menntað hérlendis Þingsályktunartillaga Odds Ólafssonar Auður Auðuns: U tanríkisráðuney tið hefði átt að ganga fyrir Framkvæmdastofnun — um húsnæði Á FUNDI efri deildar í gær var til muræðu frumvarp um lán- töku vegna kaupa á þyrlu til Jandhelgisgæzlu. Var samþykkt breytingartillaga frá fjárhags- nefnd um a3 hækka lántökuheim ildina úr 26 milljónum kr. í 45 millj. kr. í umræðunum urðu nokkur orðaskipti vegna ákvörð unar stjórnvalda um að utanrik- isráðuneytið fái til afnota efstu hæð nýju lögreglustöðvarinnar, sem ætluð var Landhelgisgæzl- imni. Kom fram I ræðu utanrik isráðherra, að húsnæðisvandamál ráðuneytisins væru slík, að t.d. væri þar ekki stóli fyrir einn starfsmanninn. Fe.r hér á eftir stuttur úrdrátt- ur úr þessum umræðum. Auður Auðuns (S) sagði, að mörgum hefði gramizt sú ákvörð un, að það húsnæði sem Landhelg isgæzluhni hefði verið ætlað í nýju lögreglustöðinni, skyldi nú vera tekið undir eitt af ráðuneyt unum. „Um leið og ég lýsi ánægju minni yfir því, að þyrlukaupin skuli nú vera komin á þetta stig, og þetta góða og öfluga gæzlu- og björgunartæki skuli nú vera að komast í notkun fyrir okkur íslendinga, og fyrir íslenzka sjó- mannastétt, þá get ég ekki hjá þvi komizt, að láta i ljós að ég harma, að húsnæðismál Land- helgisgæzlunnar skuli hins vegar vera i því horfi, sem nú er ljóst að muni vera, eða maður hefur ástæðu til að ætla, að fullákveð- ið sé.“ Einar Ágústsson, utanríkisráð- herra, tók undir það, að Land- helgisgæzlan hefði lengi búið við léleg húsakynni og ónóg. Sér- staklega væru þau of lítil nú, þegar ráðgert væri að efla Land helgisgæzluna. Þá gerði ráðherra nokkra grein fyrir húsnæðismálum utanríkis- ráðuneytisins, og sagði m.a. að heildargólfflötur þess húsnæðis, sem ráðuneytið nú hefði til af- nota, væri 220 fermetrar, og þar af'hefði ráðherra sjálfur 28 ferm. Gat hann þess að einn starfsmað ur ráðuneytisins, forsetaritari, sem ætti að starfa þar hálfan daginn, hefði nú ekki stól, og yrði hann því að vinna sín verk- efni á skrifstofu forsetans. — Ástæðuna fyrir þessum stólmissi, sagði ráðherra vera þá, að blaða fulltrúi rikisstjórnarinnar hefði ráðið til sín einkaritara. Loks sagðist ráðherra vona að Landhelgisgæzlan fengi húsnæði við sitt hæfi, þótt efsta hæð lög- reglustöðvarinnar væri tekin til annarra þarfa um stundarsakir. Auður Auðuns sagði, að vissu lega hefði mátt leita að húsnæði fyrir ráðuneytið annars staðar en i Iögreglustöðinni. T.d. hefði nú kommissaraforsjá landslýðsins fengið inni í mjög rúmgóðu hús- næði, og fengi hún ekki séð hvers vegna utanrikisráðuneytið hefði ekki verið látið sitja í fyrir rúmi með það húsnæði. f GÆR var lögð fram á Alþingi tillaga tii þingsályktunar um menntun heilbrigðisstarfsfólks. Flutningsmaður tillögunnar er Oddur Ólafsson. Er tiilögugTein- in svohljóðandi: Alþingi ályktar að fela rikisstjórninni að gera ráðstafanir til þess, að unnt verði að mennta hérlendis ýmsa starfs- hópa heilbrigðisþjónustunnar, er nú verða að sækja nám sitt til útlanda. Um er að ræða ýmsa hópa heilbrigðistækna, svo og sjúkra- og iðjuþjáifara, félags- ráðgjafa og sálfræðinga. Enn- fremur að auka og bæta aðstöðu til kennslu hjúkrunarfólks. í greinargerð sinni með tihöig- unni segir Oddur Ólafsson: „Á siðasta Alþingi voru sam- þykkt lög um tæknimermtaðar heiIbrigðiss'téttir. Þau lög veita tæknimennituðu starfsfól’ki rétt til sitarfa innan heilibrigðisþjón- ustunnar. Á siðustu áratugum hafa orðið miiklar breytingar á starfsliði heilbrigðisþjónustuinnar. Fyrrum var fyrst og fremst um leekna og hjúkrunarkonur að ræða, en nú eru æ fieiri sérhætfðir starfshop- ar teknir inn í kerfi lækninga- sitarfsins. Skortur á sérhæfðu starfs- fóiki háir heilbrigðisþjón Lir-ituni.i mjög. Sjúkra- og iðjuþjálfara skortir vegna vaxandi en durhæf- ingarstarfseimi, sömuleiðis er mikil þörf fyrir aukinn fjölda félagsráðgjafa og sálfræðmga. Það ætti að vera mögulegt að* mennta þessa starfshópa hér heima. Háskóli íslands og Tækni- skólinn þyrftu að sinna þessium verkefnum, en mjög nauðsynlegt er að hefjast handa sem aflra fyrst, þar sem náinið tekur 3—4 ár. Margir sjúklingar £á ekki fulikomna þjánustu og hjálp í dag vegna vöntunar á starfstfólki. Fjöldi ungs fól'ks óskar eftir a-3 læra þessi störf, en nám erlandis er dýrt og þar að auki vaxandi erfiðleikar að komast inn í skóla í nágrannaiöndunum. Væri kennsla í þt-ssum greinum tek;n upp hér, mundi það einnig fjölga námsbrautum í vinsæium starfs- greinum. Tækniskóli ísiainds hef- j ur í nokkur ár menntað meina- I tækna með mjög góðum árangii, og hafin er kennsla röntgen- tækna. Skortur á hjúkrunartfóilki er alþekktur, og mlkið hefur verið um hann rætt og ritað á undan- fömuim árum, en án árangurs. Knýjartdi nauðsyn er því að fjölga h j ú krun a rkverrn askólum eða auka ken nslu mögule i ka þess, sem fyrir er. Meðan skortur er , ,á kennsikikröftum, er liklegt, að hægt sé að fá sérmenntaðar hjúkrunarkonur frá nágranna- löndunum til kennslustarfa hér. Fjöigun sérmenntaðs starfsfói'ks er heilbrigðisþj ónustu okkar nauðsynlegra en flestar aðrar umbætur, eigi hún að geta sinnt \ f ramtíðarverkefnum símim á við- unandi háitt ^»"«»'«KR.KRISTJÁNSSON h.F. SUDURLANDSBRAUT 2 SÍMI 3 53 00 SÁ SEMEINU S/NNI HEFUfí ÁTT AMERÍSKAN BÍL V/LL EKKIANNAÐ MEBCm COMET 72 ^ Fyrir utan óviðjafnanlega aksturseiginleika, meta eigendur bandarískra bíla 'hvað mest þá staðreynd að allur viðhaldskostnaður er langtum minni og ending þeirra allt að tvöföld á við það sem menn eiga að venjast. Bjóðum nú hinn glæsilega Mercury Comet á hagstæðara verði en nokkru sinni fyrr. Gerið samanburð við evrópska bíla á verði og gæðum. Sýningarbíll á staðnum. BÍLL Á ETRÚFSHU VEBSI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.