Morgunblaðið - 29.03.1972, Side 1

Morgunblaðið - 29.03.1972, Side 1
32 SIÐUR 74. tbl. 59. árg. MJÐVIKIJDAGUR 29. MARZ 1972 Premtsmiðja Morgunblaðsims Tyrknesku mannræningjarnir; Hóta að myrða Bretana þrjá Antoara, 27. iwarz, NTB, AP. TVKKN ESKIR vinstri-öígamenn, rændu á snnnndagskvöídið þrem- nr brezkum ratsjártæknimönnum og hóta að myrða þá nema þrem- ur félögum úr öfgasamtökum þeirra, verði sleppt úr fangelsi. Tyrkimir þrir hafa verið ir til dauða fyrir mamnrán ©g bankarán. Bretamir þrír unnu að upp- setoámgu ratsjárstöðvair vdð eiwn, af flugvöllum tyrkneska flug- hensimis, en þeir etru etkki sjálfir heximierjm, Tyrkneska lögreglan og heirimn, hófu umfangsmiikla leit um leið og fréttist um manmirán- ið, og hafa þegar hamdteikið fjöida manina seim grumaðir eru um tengsl við öfgahreyfinguna. Nihat Erim, forisætisiráðherra Tyrklamds, sagði í yfMýsingu í kvöld, að yfirvöldin mundu gera aJlt sem í þeinra valdi stæði til að bjarga Bretumum þremuir, og ná ód æði smömnunum. Hins vegar yrði ekiki samið við gtaepa- menm, og stjórmin mundi eklki fórnia hagsmunum sínum fyrir áætlamir þessara ævintýramamma. Frá hópfundinum við Stormont í gær. N orður-írland: 100 þúsund manns á fundi við Stormont Umfangsmiklar mótmælaaðgerðir Beifaist, 28. marz, AP, NTB. 0 Á annað hundrað þúsund mótmælendiir fóru í hóp- gömgni að Stormontkastala i dag til að mótmæla ákvörðun brezku etjörnorinnar tiim að ta.Ua stjórn N-írJamds í sínar hendur og G«mda Stormontþingið í ailt að ársleyfi. Flestir eru þeirrar skoð Tinar að þingið niuni aidrei aftlir teorna sitman. • írski lýðveldisherinn IRA tók í dag aftur tilboð sitt um mánaðarvopnahié og tveir menn biðu bana síðdegis skammt fyr- Sr utan Londonderry, er sprengja sprakk í kyrrstæðri bifreið fyrir ntan lögreglustöð. • I dag héidu áfram í brezka þinginu umræður iran ákvörð Bobby Fischer. un brezku stjórnarinnar um að taka stjóm N-Irlands í sínar hendur og voru mjög skiptar sk<>ðanir uni málið. N-írski þing- maðurinn Beraadetta Devlin sagði að hún teldi ekki að ákvörð unin gæti leitt neitt gott af sér fyrir vinnamdi stéttir, því að ein niilljón nianna væri nú atvinnu- laus í Bretlandi vegna aðgerða stjórnar Heaths og íhaldsmanna. Á fjöldafundimum við Stor- mont héJt forustumaður Vangu- ard-samtaíkanna, WiMiam Craig, ræðu, þcir sem hann varaði mót- mælendur við að gripa til sömu aðgerða og ofbeldismenn IRA. Craig hafði áður hvatt til tveggja daga alJsherjarverkíalls og átti Hussein i Washington Washington, 28. marz. AP. HFSSEIN Jórdanínkonnngiir kom í heimsókn til Washington í einkaerindnm og ræddi í dag einslega við Nixon Bandaríkja- forseta. Talið er að Husisein reyni að afla fylgis við tiQSögur sínar um stofnun sambandsrilkis ög fari auk þess fram á 40 milijón doliara hernaðaraðstoð frá Banda riíkjunum á þessu áiri. Huss- ein mun hitta aðra bandaríska ráðamenn að máli. því að ljúka í kvöld. Um 250 þúsund verkamenn lögðu niður vininiu, sem er um hekningur alJs vinnuafls á N-Íriaíndi. Nær aJJt atvinnulíf i landinu lamaðist af þessum sökum. Auk hópgöng- unnar í Belfcist fóru fram mót- mælagöngur í mörgum öðrum borgum í landinu. Brian Faulkner, forsætisráð- herra N-írlands, sagðd I ræðu í dag, að brezka stjómin hefði svikið sig og riJdsstjórn sína og lagði áherzlu á að samvinna við Breta kæmi ekki til greina. Faulkner varaði mótmælendur við að grípa tiJ ofbeldisaðgerða. B JARNARBANINNITURNINUM Mosikvu, NTB ÓBREYTTUR hermaður af fyr.siiu igráðu, Ganikim, fyigd- ist s’kýldiurækinn með svæð- inu sem sást frá varð'urni hams. AJJt var hffjótjt a þétitum slkóigimum fyrir neðam hamm. AOJt í einu brakaði i stigan- um sem iá upp í varðturnimm. Gamkim hrópaði aðvörun. í>ögm. SkyndiJega birtdst stór, lioðinn bjarndýrshaus. Gamkim varð hræddiur. AJJitof hræddur til að sfcjóta. í stað þess barði hamm björm- imm byJmimgsihögg í. hausinm, með byssuskeftinu. Björninm hrapaði miður stiiganm og háishrotnaði. Gawkin haflur nú verið sæmdur heiðiurs- merki fyrir vasikJega fram- igöngu, segir Rauða s'tjarmam, máJigagm sovézka hersims. SALT-viðræður á ny Helsingfors, 28. marz — AP SJÖUNDA umferð SALT-við- ræðnamia hófst í morgun í Hels- ingfors og segja fréttaritarar að miklar l onir séu btindnar við að samkomulag náist nú. Formenn sovézku og banda- risku samninganefndanna, þeir Vladimir Semjonov og GeraJd Smith, ræddust við í 90 mínútur i sovézka sendiráðinu og voru viðræðumar saigðar alvarlegar. Samkomulag varð um að skipa undirnefndir til að f jáiia um ým is tæknileg atriði. Næstl fundur verður á fimmtudag í bandaríska sendiráðinu. Nú hafa verið haJdtn- ir 114 fundir frá því að viðræð urnar hófust í nóvember 1969. Bólusóttin breiðist út Tilfelli í V-Þýzkalandi. Hundruð hafa látizt í Baugladesh Hannover, V-Þýzkalandi, 28. marz — AP-NTB V-ÞÝZKA heilbrigðisráðu- neytið staðfesti í dag að vart hefði orðið við eitt bólusótt- artilfelli í Hannover. Er hér um að ræða ungan Júgóslava, sem kom frá Kosovo-héraði í Júgóslavíu fyrir hálfum mán- uði. Bólusóttarinnar varð fyrst vart í þessu héraði í byrjun marz og er nú vitað um 68 til- feMi og þar af haía 7 látizt. Vit- að er um 23 tilfelli i Belgrad og 3 dauðstföll. Miklar varúðarráð statfanir hafa verið gerðar í V- Þýzkalandi og aliir þeir, sem vit- að er að Júgóslavinn hafði samband við, hafa verið settir í einangrun. Fregnir írá Dacca, höfuðborg Bangladesh, herma, að bóiusóic- arfaraldur sé kominn upp í Far- ipdur-héraði suðvestur af Dacca og að á þriðja hundrað manns hafi látið liífið og fjölda margir séu sjúkir. Yfirvöld í Dacca segja, að faraldurinn sé orðánn svo skæður, að erfitt sé að hamla gegn honum. Yfirvöld í V Þýzkalandi bönn- uðu í kvöld ferðamönnium frá Júgóslavíu að koma inn yfir landamæri V-Þýzkalands, ef þeir ekki gátu sýnt bólusetningarvottf- orð. Fischer neitar að tefla í Belgrad Beigrad, 28. marz, AF. SKÁKSAMBANDI Júgóslavíu barst í dag skeyti frá banda ríska skákmeistaxanum Bobby Fischer, þar sem hann lýsir því yfir að liann hyggist ekki lengur tefla í Belgrad, en fyrrihluti einvígisins milli hans og Spasskys um heims- meistaratitiilnn átti að hefjast í Belgrad 25. júní mk. Skáksamband Júgóslaviu hefur sentf aðalstöðvum FIDE skeyti, þar sem þess er krafizt að FIDE knýi Fischer til að standa við gerða samninga. — Fischer gaf enga ástæðu í skeytiniu fyrir þessari ákvörð- un sinni, en fréttaritarar velta því fyrir sér hvortf bólusóttin, sem komið hefur upp í Júgó- slavíu og þ. á m. í Belgrad, eigi hér hlut að máli. Kortið sýnir svæðin, þar sem vart hefur orðið við bólusóttartilfeúi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.