Morgunblaðið - 29.03.1972, Side 4

Morgunblaðið - 29.03.1972, Side 4
rr~ 4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29, MARZ 1972 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 -------------- 14444 g 25555 14444^25555 LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422. BÍLALEIGA CAR RENTAL n 21190 21188 Ódýrari en aórir! SHODR LEIGAtl 44 - 46. SIMI 42600. Bilaleigan SKULATUNI 4 SÍMI15808 (10937) SENDUM FJ»Mr. tjaðrabtöO. Ktjóðkútar. pÚBtrttr og Mri varahtuttr f morfjar gortKr UfreKJa Bdavttrubúðin FJÖÐRIN Lnugavogl 168 - 5<mt 24180 STAKSTEINAR—~~ Fátt um fína drætti Stjómmálaályktun aðalfund ar miðstjórnar Framsólcnar- flokksins liefur nú verið birt. Má um hana segja, að fátt sé þar um fína drætti, en þó skulu þrjú atriði þessarar ályktunar gerð hér að umtals- efni. Fyrst skal þá að því vik- ið, sem ekki segir í áiyktun- inni og vissulega er nijög at- hyglisvert. I>ar segir, að mið- stjómin fagni „ákvörðuninni um endurskoðun varnarsamn- ingsins“. Þetta eiít og annað ekki segir um varnarsamning- inn við Bandaríkin og varnar- liðið. Þegar rætt hefur verið um „endurskoðun varnarsanin ingsins" kemur ptinktur, kannski merkilegasti punktur, sem settur liefur verið í allar stjórnmálaályktanir þessa flokks. I hinuni alrænida mái- efnasanmingi ríkisstjórnarinn ar er rækilega undirstrikað, að varnarsamningurinn skuli „tekinn til endurskoðnnar cða uppsagnar í þ\i skyni að varn arliðið hverfi frá Islandi í áföngum. Skal að því stefnt, að brottför vamarliðsins eigi sér stað á kjörtímabilinu". Nú er hins vegar ekkert um það talað, að vamarliðið eigi að hverfa á brott héðan og þvi siður að, að þvi skuli stefnt, að það gerist á yfirstandandi kjörtímabUi. Þannig hefur forustuflokkur rikisstjómar- innar látið af áformum um að gera fsiand varnarlaust, og vissulega er það vei, eins og nú er umhorfs í heiminum, ekki siat með hliðsjón af þvi gífurlega flotaveldi, sem Ráð- stjörnarríkin em að byggja upp á Norðurhöfum. „Stórt skref í rétta átt“ I annan stað er í stjórnmála- ályktun aðaifundar miðstjórn- ar F'ramsóknarflokksins vikið að skattamáliinum og er sagt, að hin nýja skattalöggjöf sé „stórt skref í rétta átt“. Nú veit það allur landslýður, að skattar eru þyngdir gífurlega, enda hafa f járlög liækkað um helming. Samt segir i ályktun Fram- sóknarflokksins, að hér sé ein- ungis um að ræða skref, sem stigið sé í skattamálum, en engan lokaáfanga. Ljóst er þess vegna, að Framsóknar- flokknrinn ætlar að láta und- an kröfum kommúnista um að þyngja skattana jafnt og þétt, færa síaukið fjármagn frá einstaklingum, fyrirtækjum og stofnimum þjóðfélagsins tii ríkisins, þjappa saman ríkis- valdinu og skerða hag borg- aranna. Þess vegna er rétt að vekja sérstaka athygli á þess- ari yfirlýsingu i ályktun Fram sóknarftokksins. Fölsun vísi- tölunnar Þriðja ákvæðið í stjórnmála ályktuninni, seni ástæða er til að vekja athygli á, er að tekna skuli „aflað með þeim hætti, að sem mitmst álirif hafi á framfærslukostnað í landinu“. Hér er sýnilega við það átt, að skattlagningu eigi að haga þannig, að ekki hafi áhrif á vísitöluna. Borgurun- um á að íþyngja, án þess að þeir fái byrðamar bornar uppi með hækkuðu kaupgjaldi. Nú þegar hefur vísitalan verið fölsuð sem nemur nokkrum stigum, eins og allir vita, þeg- ar liðurinn „opinber gjöld“ var Iækkaður stórlega, þrátt fyrir að opinberu gjöldin hækkuðu mjög. Framsóknar- flokkurinn lýsir þvi nú yfir, að áfram eigi að halda á þess- ari braut. Teknanna á að afla með þeini hætti, að ekki hafl áhrif á kaupgjaldsvisitöluna. Þannig er liægt að halda kaup inu niðri, en samliliða að færa fjármagnið í ríkum mæii tiV ríkisvaldsins. Hér er um að ræða þá stefnu, sem konimún- istar liafa boðað opinberlega, en framsóknarnicnn liafa þótzt vera andvígir. Nú láta þeir undan kommúnistum í þessu sem öðru og skýra blygðunarlaust frá þvi, að þeir hugsi sér að framkvæma enn freklegri fölsun vísitölunnar en hingað til hefur verið gert. Þetta eru þau þrjú megin- atriði stjórnmálaályktunarinn ar, sem ástæða er til að menn festi sér í minni. Hitt er ým- ist blaður eða aukaatriði. Kristján Auðunsson: Frá Bretlandi Kaup - sala knattspy rnumanna Everton er örutgtglega eitt af sterkustu liðúm 1. deiiti- arinnar ensteu, þótt liðiniu ganigi ekki sem bezt í augma- blikinu eins og stiga- taflia deildarinnar sýnLr ljós- lega. Eftir sölu félagsins á Alan Ball tiil Arsenal hafa miltelar umræður spu-ninizt manna á meðal um ástæður og afleiðingar þessarar sölu. Fyrir notekru lýsti Harry Catteriek, l'iðsstjóri Everbon, því yfir, að hann hefði feng- ið tilboð í þrjá af lei'temönn- urn sinum fyrir samtals 600.000 pund (u.þ.b. isl. kr. 130.000.000) þanimig, að enn hefur hann tiilboð í leikmenn, sem kostað gætu al'lt að því eins mikið og AEan Ball. Skýring Cattérick á sölunni li'ggur að mörgu ieyti Ijós fyrir, þar sem hann legigur geysilega miikla áherzlu á samvinnu leitomanma. Hann hefur þegar komið fram með unga og snjalHa leitomenn, þá Terry Seot, Mike Lyons, Terry Darracot, Gary Jones og David Johnson, sem allir eru aðeins nitján ára gamlir. Það má segja, að þessir menn, fremur öðrurn innan liðsins, gefi og teomi til með að gefa liðinu enn ferstoari sivip en það hefur haft um árabil. Það er víst, að gaman verð- ur að fylgjast með þessum möninum í náimmi fraantíð. En athugum nánar, hvem- iig þessi tiliboð verða till og hvað hefur gerzt nýlega á þessu sviði, hvernig heppni og aðrir þættir spila saman að mannastoiptum milli félags liðanna enstou. Þessi til- boð eru algeng í heimi brezkrar knattspyrnu. Þau eiga sér oftast stað eftir helg at, á mánudagsmorgmum, þeg ár liðsstj'órinn er ef titl! vll1 leiður, eftir að lið hans hef- Ur tapað eða sýnt slæman leik laugardaiginn áður. Liðs- stjörinn grípur þá venjulega til símans og hringir í ein- hvern stéttarbræðra sinna, en möguleitoarnir- eru nánast einn á móti milljón að fyr- irhitta þann, sem hann von- ar, liðsstjóra í söluhuigleiðing- um. Segjum til dæmis að siminn hringdi skyndi'ega hjá Harry Cattericto og Joe Mer- œr liðsstjóri Manohester City kýnmti sig. Hluti samtaiisms gæti verið þanmig: „Hefur þú nototourn áhuga á 250.000 pundurn fyriir Al- um Evans.“ „Já, það gæti verið, ef þú létir mig hafa Francis Lee upp í kau.pin.“ Og erngam stoal furða, að ekki skuti vera rætt meira um þetta atriði, en samtalið heldur áfram, jafnvel fleiri uppástungur um káup og sölu leitemanna og síðan silita þeir viðræðunum eftir að hafa skipzt á skoðunum um veðrið. Eimrn er. sá Tiðssitjóri, sem hefur öðrum fremuf i seinni tíð haft heppnina með . sér. Það er liðsstjóri Oheisea, Dáve Sexton. Hann kom öll- utn á óvart í knattspymu- heiminum og jaifnvel sjálfum sér, þegar hann keypti fýrir iiða Chrystal Palace, Steve Kember, fyrir 175.000 pund. DaVe Sexton ámáigáði kaup in á Kember fyrir rúmu ári í svipuðu samT.ali og lýst var hér að framan. Dave Sexton fétoto þá loflorð um for- kaupsrétt á Kember hjá liðs- stjóra Chrystail Palace, Bert Head. Það má með nokkru öryggi slá því föstu, að Sex- ton hefur ekiki hugsað meira uim þetta loforð og því síður gert sér mitolar vonir um að fá í náinni framtið tætoifæri tiil að nota sér þessi forkaups réttindi. Því þegar öKu er á botminn hvolfr, var Kember aðalleitemaður Crystal Palaoe. Það liá við, að maður inn hefði í hendi sér, hvort liðið væri áfram í fyrstu deild eða ekki. Skyndiilega ákvað Bert Head að losa sig við Kember, svo mögu- legt væri að Josa um pen- inga tii kaupa á fjórum eða fiimm leitemönnum. Dave Sexton hlýfcur að hafa verið innanbrjósts eims og sá stóri hafi bitið á hjá honuim, enda fékk hann að margra áliiti óskaiaxinn í lið- ið tii sín. Ástæðunmi fyrir því, hfvers vegna liðssf jórar eru alltaf tif- búmir að vimna það vonlitia verk að reyna kaup á leito- mönnum, sem eru á heims- mælikvarða, er bezt lýst, þég- ar Bert Head seldi Alam Bir ohenall til Leicester fyrir 100.000 pund. Bert Head sagði: „Jimimy Bloomf iéid liðs stjóri Leicester hringdi til min á mánudagsmoT’gmii. Hann spurði, hvort ég váildi selja Birohenall. Þegar ég svaraði um hæl játandi varð þögm í símanum, löng þögn, sem ég héflt að ætlaði aidrei Framhald á bis. 19. meft DC-8 L0FTLEIDIR PARPÖflTUn bein Iíao í for/kfófdeiki 25100 ^Kaupmannahöfn ^Osló ^Stokkhólmur ^Glasgow sunnudasð/ sunnudaga/ mánuddgð/ ma'nudagd/ (oriöjudagd/ (oriÖjudagd/ föstudaga. fimmtudagd og föstudagd. fimmtudaga laugarddgc laugardagc

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.