Morgunblaðið - 29.03.1972, Síða 8

Morgunblaðið - 29.03.1972, Síða 8
t MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1972 „ICEM/VRT MAIL QRDER CÖIDE“ í undirbúningi er útgáfa nýs póstpöntunar- verðlista íslenzks markaðar h.f. til kynningu og sölu á íslenzkum iðnvarningi á erlendum mörkuðum. Póstlistinn verður 48 litprentaðar síður að stærð og gefinn út í 100.000 eintökum. Þess er óskað að þeir seljendur eða framleið- endur vöru, sem gæti komið til greina að auglýstu í þessari útgáfu hafi samband við skrifstofu íslenzks markaðar hf., Keflavíkur- flugvelli, sími 92-2790 eða 92-2870 fyrir 4. apríl nk. Læknostoian Síðnmúlo 34 Við undirritaðir höfum opnað læknastofu í Siðumúla 34, 3. hæð. Viðtalsbeiðnum er veitt móttaka I síma 86200 mánudaga til föstudaga kl. 10 til 15. Arni kristinsson, sérgr. lyflækningar og hjartasjúkdómar. EINAR BALOVINSSON, sérgr. lyflækningar og hjartasjúkdómar. GUÐMUNDUR ODDSSON. sérgr. lyflækningar og hjartasjúkdómar. KJARTAN PALSSON, sérgr. lyflækningar og hjartasjúkdómar. MAGNÚS KARL PÉTURSSON, sérgr. lyflækningar og hjartasjúkdómar. ÓLAFUR ÓLAFSSON, sérgr. lyflækningar og hjartasjúkdómar. ÓLAFUR STEPHENSEN. sérgr. barnalækningar. SNORRI P. SNORRASON, sérgr. lyflækningar og hjartasjúkdómar. Fermingargjafir Pennasett, margar gerðir Skrifborðssett Hnettir Skrifborðsmöppur Skœra- og bréfahnífaseff Gestabœkur T eiknipennasett Myndaalbúm Módel Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar, Austurstrœti 18 ■ Nokkur hluti ungling’akórsins á æfingu, Amerískur unglinga- kór í heimsókn hér Á FÖSTUDAGINN langa 31. marz mun Suðurnesjamönnum gefast kostur á því að hlýða á stórmerkan amerískan kór syngja í Stapa. Kór þessi, sem heitir Cold Spring Harbor Con- cert Choir er samansettur af rúmlega sjötíu unglingum á aldrinum 14 til 18 ára. Það er fyrir sérstaka heppni að við fá- um að njóta þess áð fá að heyra þennan kór syngja hér. Kórinn hefir hér aðeins skamma viðdvöl á leið sinni til Evrópu, þar sem hann mun koma fram í Luxemborg, París, PÍLU-rúllugardínur framleiðum við eftir máli. Þér getið valið um 50—60 mismunandi mynztur og einlit efni. PÍLU RÚLLUGARDÍNUR Suðurlandsbraut 6 — sími 83215. :iijjxrTXi-LUj.LccTU.ixn Briissel, auk ýmissa staða í Þýzkalandi. Það er eitt aðalein- kenni þessa kórs hversu fjöl- breytt efnissikráin er, en hún inniheidur kirkjutónlist, amer- íska alþýðutónlist auk jazz-tón- listar. Á efnisskránni i Stapa mun einkum verða lögð áherzla á kirkjutónlistina og má þar nefna verk eftir Bach, Mendelssohn, Thompson og Pinkham auk all- margra negrasálma. Það er Lionsklúbbur Njarðvík- ur sem stendur fyrir þessum hljómleikum, en ágóðinn mun renna öskiptur til „glákusöfnuív ar“ Lionsklúbbanna á Islandi; en sú söfnun hefur það að mark- miði að kaupa fultkomin augn- lækningatæki fyrir Landakots spítalann, auk þess að koma upp aðstöðu til sjónprófunar i öllum landsfjórðungum. Frumsýning á Húsavík Húsavík, 27. marz LEIKFÉLAG Húsavíkur frum- sýndi sjónleikinn Juno og páfugi inn sl. laugardag. Leikstjóri er Eyvindur Erlendsson. Með aðal- hlutverk fara Herdís Birgiisdótt ir, Ingimundur Jórusson og Sig- urður Hallmarsson. Húsfyllir var á frumsýningunni og leiknum vel tekið. önnur sýning er í kvöld og uppselt á hana. — Fréttaritari. Norðmenn mótmæla Moskvu, 27. marz. NTB. NORSKA stjórnin sendi I dag mótmælaorðsendingu tií sovézku stjórnarinnar vegna þess að sovézk sprengju- og könnunarflugvél rauf Ioft- helgi Noregs yfir Lofoten í sL viku. Norsk herþota bægði sovézku þotunni frá. Af hálfit Norðmunna er búizt við skýr- ingu sovézkra yfirvalda á þessu atviki. Nýtt símanúmer Nýtt símanúmer Vér viljum vekja athygli viðskiptavina vorra á því, að frá og með fimmtudeginum 30. marz verður símanúmer vort 2 64 66 Tryggingamiðstöðin hf. — Líftryggingamiðstöðin hf. Aðalstræti 6. Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.