Morgunblaðið - 29.03.1972, Side 10

Morgunblaðið - 29.03.1972, Side 10
1 JL\J MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1972 Ruglað saman reytum í bláköldum sannleik Rabbað við Eggert skipstjóra, um borð í Gísla Árna Gísli Árni dólaði við kengi á Grandanum, að visiu ekk- ert óyanaiegt að báitur dlóii við kengi, en einhvem veginn íinnst manni það ekki við hæfi að þegar maður kemur uim borð í Gíis'la Áma stouilí ekki vera nein loðna, engiin nót og hvað þá síild eða þorsk 'ur. Hins vegar skípta bátar um veiðarfæri eins og menn skipta um fót eftir því hvert tiiiiefnið er og nú er einmitt verið að búa Gísla Áma á tróll þar til sumarsíldiveiðarn ar hefjast hvort sem það verð ur nú í Norðursjó eða ann- ars staðar. En eitt var þó á sínutn stað þegar við römibuðu miuim borð, Eggiert skipstjóri var í brúnni, að visu draiugfínn og ekki með veiðiiglampa í aiug- lumum, því nú er hann að fara i land og stýrimaðurinn tek- ur við. „Hvað ætlar hanin að gera í land“? spyrja þá allir. „Ætlar hann virkilega i land?“ En þannig er það nú samit, því að sjómenn leyfa sér stundum þann munað að taka sér fri þó að land- kröbbum þyki slókt hið íuirðu legasta uppáitæki. En Eggert er ekki harður á siimum fri- tiiima frekar en sjómenn ytfkr- leiitt, þeir vinna ekki eftir stimpilkl'ukku og ákveðnum matar og kaflfitíimum, enda væiru Jaunin þeirra eftir sííikri mælingu svo há að visi tala væri sprungin í Iotft upp á stundinni, Eggert er klár ef á þarf að halda, en áformað er að talka sér þriggja mánaða fri þó með þeim útúrdúrum að sikreppa á skak eða eitthva.ð annað, sem kernur upp. Nú eru liðlega tveir mámuð ir síðan loðmuvertíðin iiófet, en þrátt fyrir nóga loðnu enn þá er ailri veiði hætt. Maður heflur þvi öruigglega eina spumingu á taikteinum um teið og stökkið er upp stig- ann i brúnni á Gísla Áma. Innan stundar vorum við setztir inn í heribengi Egigerts og það er sama hvort bátur- inn er stór eða litill, 'umræðu efinið hjá þeim sem hafa sjó- inn í blóðimu er jafn óþrjót- andi og sjórinn sjláMur. „Já, þetta varð sitrax mifciil veiði í vetur,“ sagði Eggert, „Ámi Priðriiksson var þá bú- inn að vera fyirir austan og fyligjast með gömgunni urndir stjörn Jalkobs Jakobssonar fiskiifræðings, en hann taldi þá þegar að mifcið magn væri á leiðinni upp að landiniu, eins og hann var reyndar bú- inn að spá fyrir tveimur ár- uim og líka í fyrra.“ „Hver eru útfl'Utnimgsverð- mæti þessa metafla af loðnu, sem síagar hátt í 300 þús. tonn ?“ „Útflutningsverðimæti loðmuafiurðanna á þessari ver tíð eru ekki endanleyi fiu'll- fcönnuð en gætu orðið nálægt 1000 milMijónium króna og þetta hefiði getað orðið meira ef bátamir hefðu getað hald ið áfram veiðum.“ Síðan ræddum við fram og aftur um það hvort hyiggiiegt hefði verið að láta veiðamar EFTIR ARNA JOHNSEN hætta í miðjiu kafi rraeð flu'l- an sjó af loðrau og þá komiu ýrmsar neyðartegar staðreynd ir í Ijós. Verðíagsráð sjávarútvegs- ins var búið að setja fast verð á loðmuna firam að 1. marz eða kr. 1,20, en efitir það var verðið kr. 1,10 og þar með töldu verksimiðjurn- ar ekki mögutegt að kaupa hráefinið. Ýmisilegit fcorn til í þessu efni að vafasamt þótti að kaupa loðmufcilóið á 1,10, m.a. lágit markaðisverð, en auð vitað hefði verið eðlilegast og æskitegast að hafa óáfcveðdð verð um sinn, þvl þá hefðu sjó mennimir getað ráðið því hvort þeir héldu áfram veið- um og loðniufcaiupendumir einniig í trausti þess að reifcnað yrði út meðalverð. Eimhiver fjárinn hiljóp í þessi imiál og sfcynsemi fiyrir þjóðar heildina hefur ékki ráðið úr- sliitum þegar höfð er í huga sú staðreynd að þessir 50 bát ar, sem stiuoduðu loðnuveiðar öfluðu þjóðimni nærri 1000 rniiij. í gjaideyristefcjiur, það er að segja um 20 millj. að með- ailtali á bát. Segi svo menn að þessar veiðar borgi sig efcki þegar á alit er litið. Það var nú heldur farið að hitna í Bggert eins og tiíitt er um skipstjórana þegar þeir fcunna efcki að meta skrif- bor ðspólitik in a, enda vanir að læra af hi'uiunum eins og þeir emx, en efcki eins og hjá þeim sem dreym ir bæði dag- ag næöurdra-uma. „Sfað- óvon og til dæmis biðu bátar hér í Reykjavík í vetiur ailt upp i 4 sóiarihriniga á meðan nóg loðna var við Suðaustiur- land og nóg þróarrými á. Ausfcf jörðum. Það má benda á að staðir eins og Seyðisfjörð ur, Reyðarfjörður og Breið- dalsvik . fengu ekfci bröndu úr teðrauaflaraum. Samtöik skipstjóra ætla að fara frain á það að annar háttur verði hafður á þessiu þegar á næsta veiðiitimabi’li. Við verðum að fara fram á það, því að þama er hæmigur á. Æ, já, það er ótrúlega miikið, sem kemiur fyrir hér og þar, mað ur er alveg gáttaður." Við röbbuðum nú nokfcuð um stærð hvers ángangs af loðmunni, klakið og möguleik ana á veiðum í framtíðinni. Egigert tök atf sfcarið á þeim umræðum. „Það er emgin ástæða til að halda annað en að teðmuveiði verði nóg á mæstu árum og iáika siild- veiði.“ Síldveiði ? spurði ég. „fig spái því að sildarstofn inn við landið eigi eftir að má sér. Við urðum varir við svo mikið magn af smásiild og síld af ðlllium árgömgum við landið s.l. haust og í vetiur, að efcki er ástæða ti'l að æt'la annað. Við lentum ofit í vand- ræðuim st. haust með smáu síldina og urðum reyndar oft að henda köstum vegna þess að síldin, sem lokaðist inni í nótinni var svo smá. Þetta eru hreimustu vamdiræði, þvi að það er visindalega sann- að að mjög miikið drepst af síld sem lokast þamntg inni. Hins vegar tel ég að síldveiði Eggert Gíslason ásamt syni sínum um borð í Gísia Arna. — Ljósm. Mbl., Ói. K. M. um við komnir að hiraum mikiu útflutningsverðmætiuim loðmunnar. Jú, það lót nærri að það þyrfti 5—6 tonn af loðmu í hvert útifl'Utninigsfiann og enn voru hnefar steybtir yfir því að hætt skyldi veið- 'unum, emda fyrir meðan allar hellur að skrúfa svona fyrir, hreinasti vesaldómiur. Við urðum sammála um að sj'ávarúfcvegurinn væri mjó'.k urkýr þjóðarinnar hvað sem hver segði, enda mun vera erfitt að hnika þeirri stað- reyrad. Annars er það merki- 'legt hjá þessari ey'þjóð, að Útflutmngsverðmæti loðnuaflans nær 1000 millj. kr. Vesaldómur að stöðva loðnuveiðarnar Hvernig gengið er á hlut sjávarútvegsins Ekki vafi á loðnu- og síldveiði á næstu árum Allar atvinnugreinar njóta góðs af sjávarútveginum reyndin var sú,“ sagöi hann, „að það var geysilegt magn af loðmu, sem kom upp að landinu við Suðau.sturlandið og fór síðan vestur með og það hefur aðeinö verið veitt örlítið brot af öMu því magni, Ofveiði kemur efcki ti! 'greina og enmþá er að frébtasit af löðniuitorf'um hér og þar. Enda er ég viss um að veiði- tíminn hefði getað haldið áfram fram í april, ef verk- smiðjumar suðvestan'lands hefiðu ekki hæbt að tafca á móti. Annars, úr því að við erum famir að tala um verfc- smiðjurnar er ekfci hægt að steppa því hvernig löndunar- málin standa. Það er algjört ófremdarástand í þessurn mót töfcuimálium hér suðvestan- lands. Við þyrftum að hafa það í líkingu við það sem tlíðkasit hjá Norðmönmum, þar sem yfirlöndunarstjóm bein- ir bátumum þangað sem lönd unarrými er, en eins og við höfluim þebta er það út í hött. Það er feilll hjá verksimiðj'un 'um að vera með bafctjalda- mákk og 'taka á móbi bát og bát. Þegar þanniig er eru menn að biða upp á von oig bannið til 1. sept. 1973 sé mjög sfcynsamleg ráðstöfun og það þarf að fyligjast vel með því að drepa etoki sffld- ina áður en hún verður fcyn- þrosfca og nær að aufca kyn sitt.“ Auðvitað fiékk þorstourinn sinn skamrnt atf umræðumum, en Eggert ta'.di að þorskur- inn hefði nóg að éta. Það væri aftur á móti staðreynd að þorskstofninn hefði minnk að. „50 mil'umar? Jú, hverjuim lízt efcki vel á 50 míilna land- helgi, en hún er ek'ki aldeil- is fcomin upp í hendumar á ofckur átaka’aus't. Þetta er enginn leikur ag það á eitt- hvað eftir að garnga á áður en Bretar og Þjóðverjar til dæmis gefa efitir í því máli. Þetta minnir ekki eimu sinni á köttinn á móti músinni, heldur fílinn á móti lúsinni, en það skaðar efcki að vera bjartsýnn, Það verður þó að gamga að því máli eins og vinmu, en ekki bila- eða báta- lei'k barna.“ Það var auðvitað þotið úr eimu í annað í skipstjóraher- bergimu í brúnni og atfbur vor hún þýkist ekki viita á hverj'U hún Mifir og þegar tal að er um fisk og útgerð al- menmt í Reykjavífc þá er maður að móðga fól'kið, þetta virðulega fólfc sem hlýbur þó einihvern tiima að hafa semt í saltan sjó, að minnsta kosti fengið sér soðnimgu það an. Flestir reyna að vera fcurteisir í sllfcum umræðum en þorrinn veit efckert hvað er verið að tala txm og vill ekki vita það. Það er ef til viiil ekkert unidarlegt að frændur okkar Færeyingar skuii standa ofcfcur framar í sjávarútvegi, því að þar tek- ur fólk þessum abvinmuvegi með vinsemd, alvöru og virð- ingu eins og það á að tafca því sem það byggir atfkomiu sina á. Þar þykir það einnig eðlilegt að sá sem vinnur meira en amnar beri meira úr býtuim. Það má til dæmis benda á þá staðreynd afibur að meðal- tal úbflutnimgsverðmætanna á hvem bát þeirra 50 sem situnduðu löðniuveiðarnar í vetur var um 20 milljónir kr. Þessir bátar fcostuðu á sín- 'um tiíima uim 20—30 milljónir hver, en samt er ekki hægt að græða á þessum bátum. Svo mikilil híuti atf aflanum fer í rí'kishifina, milliliðina og það sem ökristilegt er að kalila annað en spillingu, að þeiir sem standa í baráttunni, stumda sj'óimn, og gera út skipin, standa í stað. Og svo leyfa menn sér að segja að sj’ávarútvegurinn sé baggi á þjöðinni. Dæmið er hins veg ar svo einfaiit að þegar dregst saman í sjávarútvegin 'Uim, dregst aht athaifnaiifið í landimu saman, ban'kamir stórminnka iánin, fðlfc dreg- ur saman segl'in í verzliun og iðnaður og annað sem er að reyna að vaxa upp úr moid- inni hefur efcki þann bak hjarl sem þarf þegar á reyn- iir. Þrátt fyrir þessa s‘.að- reymd er gemgið þannig á hlut sjómannsims að hamn sér sitt óvænna og fer í land þar sem hann flær sörmu laum fyrir mikliu minmi vimmu. Og ríkið gerir í því að etja saman sjó mönmum og útgerðarmönnium á meðan þessir aðilar bera e'Wki gæfu til að stamda bet- ur saman í síraum launasnál- um. Það er oft hrópað yfir því þegar sjómenn ítá sfcyndi- gróða, en það segir emginn orð ýfir því sem er aligemgast 'tiil sjós, larngur vinmutími og aftur 'lamguir vimmutimi, án þess að mokkuð haifist upp miðað við þá vinmu sem að baki liiggur. Að visu er ef til vill efcki miki'Il miumur á laun um skólastjóra og sjómanns, og hvor 'um sig hefur valið sitt hluitskipti, en fyrr eða seinna hlljóta auigu þeirra sem stjórna að opnast fyrir því að það er kostur fyrir þjóðina alia að tiil sjós vel'jist dugleg ir og sæknir menn. Al'lir eru samimála um að skólar séu nauðsynlegir þó að hóf sé þar bezt í öll-u eins og yfirleitt. Bn manni dettur í huig á þeirn timum, sem raámsmenn heimta náms styrki, námslaun og hver veit hvað, að það er eiginlega undariegt að sjómenn sfculi efcfci heimta biðlaun fyrir þarnn tíma sem l'íitdö fiskast miðað við hinn lamga vinmu- dag. Hins vegar sýnir þebta að sjómenn eru eragin defcur- börn og hafla efcki gaiman af ifí'flalábum nema að þau séu frumteg. Þeir hafa l'ært það af reynslu þess sem tetour á að það er efcki sanmgjamt að hafa neitt rnema að spreyta sig Framhald á bls. 25.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.