Morgunblaðið - 29.03.1972, Page 22

Morgunblaðið - 29.03.1972, Page 22
r 22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKÚDAGUR 29. MARZ 1972 In memoriam: Sigurveig Guðrún Sveinsdóttir ÞANN 21. marz sl. andaðist að Hrafnistu Sigurveig Guðrún Sveinsdóttir, 85 ára að aldri. Hún var fœdd i Reykjavík 10. janúar árið 1887, dóttir hjón- anna Sveins Jónssonar, snikk- ara og Guðrúnar Runólfsdóttur. Skömmu síðar fluttust foreldrar hennar til Vestmannaeyja og ólst hún þar upp, unz hún sigldi til Kaupmannahafnar og nam þar matargerðarlist á Hótel Kongen af Danmark, sem þá þótti með betri hótelum þar í borg. Að námi loknu fór hún aft- ur heim til fslands og starfaði þá á Hótel l.slandi. Árið 1910 eignaðist Sigurveig son með Sigfúsi Johnsen, síðar bæjarfógeta, Baldur Johnsen, lækni. Hún giftist siðan Hans Isebam, þýzkum manni, sem hún kynntist á Hótel Is- landi og bjuggu þau lengst af erlendis, þar til þau slitu sam- vistum. Þau eignuðust þrjú böm, sem öll eru á lifi: Klöru, Ingólf og Júlíönu. Síðar flyzt Sigurveig aftur til Islands og sezt að í húsi föður síns að Kirkjustræti 8B og hafði þar matsölu, sem varð mjög vin- sæl. En árið 1923 gengur hún að eiga Björn Brimar Sæmunds- son frá Skálum á Langanesi og flyzt hún með honum þangað. Þau eignuðust fimm böm: Bryndísi, Svein, Sæmund, Elínu og Guðjón Knút. Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Guðmundur Jónsson, Baldursgötu 20, andaðist að heimili sinu þann 28. marz. Fyrir hönd bama, tengda- barna og bamabama, Guðni Guðmundsson. Sigurveig og Bjöm skildu ár- ið 1932 og fluttist hún um vorið 1933 með bamahópinn til Vest- mannaeyja og settist að á Strembu, en þar er útsýni mik- ið og fagurt, þvi húsið stendur við rætur Helgafells. Komst hún brátt í allgóð húsakynni og undi hag sínum vel, hafði nokkrax skepnur og heyjaði handa þeim. Árið 1950 flyzt hún til Hafn- arfjarðar og býr þar með Sæ- mundi, syni sínum, þar til hún flyzt til Reykjavíkur árið 1951. Bjó hún siðan ein lengst af, þar til heilsan bilaði og hún fluttist að Hrafnistu, þar sem hún dvald- ist síðustu æviárin. Eins og sjá má af framan- skráðu, hefur líf Sigurveigar verið nokkuð erfitt, með stór- an bamahóp á tiðum flutning- um. Faðir hennar, Sveinn Jóns- son, ól þó að nokkru leyti upp böm hennar og Hans Isebarn, en þau dvöldust að Kirkjustræti 8B hjá honum, er Sigurveig fluttist austur að Skálum með Bimi. 1 öllu sinu erfiði hélt Sigur- veig þó oftast glaðlyndi sínu. Hún var gædd mikilli kímni- gáfu, hláturinn var innilegur og smitandi, það var dauður mað- ur, sem ekki gat hrifizt með henni, þegar henni tókst bezt upp. Mér er ljúft að minnast ágætra kynna minna við hana og fjölskyldu minnar, kynna við hina bamgóðu og trúuðu konu, sem Siigurveig var. Með- an henni entist heilsa og líkams- þrek, taldi hún sjálfsagt að sækja kirkju hvem helgidag, sem hún gat komið því við. Og þegar Sigurveig er nú til mold- ar borin, þá minnast vinir henn- ar þess, sem fegurst var í fari hennar. Það er svo margs að minnast í lifi hvers manns, sem orðin ein fá ekki tjáð, en þær minningar varðveitir þögnin, sem hljóður hugur ástvina og skyldmenna hinnar látnu geym- ir. Fjölmargir afkomendur Sig- urveigar, bæði ungir og aldnir, þakka henni ævidaginn, sem að kveldi er hni'ginn. Sigurveig var glæsileg kona, þegar hún var upp á sitt bezta. Hún var í kvennasveit þeirri, er fylgdi á eftir konungi og fylgdarliði hans árið 1907 og sá um matreiðslu og framreiðslu þar, oft við hin- ar frumstæðustu aðstæður. Þar var einnig Júlíana, systir henn- ar, og vorum við kallaðar: „Det flyvende korps", sögðu systum- ar, er þær minntust sumarsins 1907. Sigurveig var elzt systkina sinna og lifði þeirra lengst. Áð- ur em dáin: Júliana listmálari, Sveinn Magnús forstjóri, Ársæll útgerðarmaður og Sigurður kaupmaður. Sigurveig var trúkona mikil og kirkjurækin, eins og fyrr segir. Henni var sérstaklega hug- leikinn Hallgrimssöfnuður i Reykjavík og bygging Hall- grímskirkju, þvi að frændi henn- ar, Guðjón Samúelsson, hafði teiknað hana, og henni varð að koma sem fyrst upp að skiln- ingi Sigurveigar. Þegar Sigurveig dó, var leið- in orðin löng, og hún vafalaust fegin vistaskiptunum, enda lifði hún í þeirri bjargföstu trú, að hennar biðu vinir í varpa. Blessuð sé minning hennar. Bragi Benediktsson. Sigurjón Steinsson ráðunautur — Minning Fæddur 2. janúar 1927. Dáinn 23. marz 1972. Við fðlagar og vinir Siigurjóns heitins Steinssonar, sem vimmuim ýmiist að leiðbeininguim, rann- sóknum og kennslu í landbún- aði eða erum tengdir þessari at vinnugrein á ýmsan annan hátt sátium í síðustu viku ráðstefnu í Bændahölilinni, er að mestu var heiiguð naiutgriparæikt. Ég hafði beðið Sigurjón að fflytja tvo fyrinlescra um það efni fyrir okkiur. Hann var fyrst ur fyrirlesaranna til að senda handrit að þeiim tiil fjölritunar fyrir fundinn, og lýsir það einni hlið þessa félaiga ök'kar og sam- starfsmanns. Nokkrum dögum fyrir ráðstefnuna átti ég siimtal við hann. Hann hafði þá kennt þess meins, er reyxtdist hinn miiklii örlagavaldiur, ag beið eft- ir niðurstöðum rannsóiknar um það, h/vort hann skyldi 'leggjast á sjiúkrahús til aðgerðar. Hon- um voru það vafa'aiust mikil vonbriigði að igeta e'klki sótt þennan fund, þar sem við félag ar hans komuim saman til að bera saman bækur oikkar. Hann lét að visiu ffitt á því bera. Um þess konar hluti var hann fáorð ur, þótt hann væri einarður og hreinskilinn i hverju máli. Hanin hugsaði hvert mál til hlít- ar, lagði vinnu í að afla fáan- legra gagna og dró síðan af þá lærdóma, er hann taldi réttasta. Hann var heilis-teyptur maður. Sigurjón fékk S'amstarfsmann sinn til að flytja fyriirtestrana, og það fór vel úr garði. Áhiuigi höfundarins á eflnimu leyndi sér ekki, og orð hans ílylltu fundarsal’jnn. Síðara erindi han.s fjalflaði um naiutgriparæikt ey- fárzkra bænda, sem hann starf- aði fyrir, en þar hafa framfar- ir orðið æði stórstíigar síðustu 10—15 árin. Hann er bjartsýnn í erindi sinu, um leið og hann bendir á margvislegt, sem nauð syn beri ti'l, að unnið sé að af enn meiri hraða en áður. Loka- orðin sýna enstan biiLbug, er hann skrifar: „1 ljósi þessara staðreynda skal nú taka á verk t Konan min, Hólmfríður Guðmundsdóttir, Hraunbæ 90, andaðist 27. marz. Bogi Eggertsson, börn, tengdabörn og barnabörn. t Irmilogar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför okkar hjartkæru móður, ömmu og langömmu, Ólafar Jónsdóttur, frá Emmubergi. Dætur, barnabörn og barnabarnabörn. t Þakka hjartanlega starfsstúlkum, hjúkrunarkonum og lækn- um á Elliheimilinu Grund sem reyndu að létta sjúkrabyrði móðursystur minnar GUÐRÚNAR HANNIBALSDÓTTUR Einnig öllum þeim er sýndu henni órofa vináttu og tryggð, nú síðast við andlát hennar og útför. F. h. systkinabarna og annarra vandamanna Sigriður Valdemarsdóttir. 1 r t Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát, kveðjuathöfn Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir og jarðarför ÞÓRARINN GUÐJÓNSSON, STEFANÍU EINARSDÓTTUR, mjólkurbílstióri frá Ásgarði, Grettisgötu 82. Einnig þökkum við læknum og hjúkrunariiði Landakots- sem andaðist 25. þ.m. verður jarðsunginn fra Selfosskirkju spítala fyrir góða hjúkrun í veikindum hennar. laugardaginn 1. april kl. 3. Anna Jónsdóttir, Þorsteinn Sigurðsson, Þómý Sveinbjamardóttir, Eygló Jónsdóttir, Guðni K. Gunnarsson, Þóra Björg Þórarinsdóttir, Sigfús Þórðarson, Magnús Jónsson, Katrín Héðinsdóttir, Guðjón Steinar Þórarinsson, Ólafía Guðmundsdóttir, Guðrún Sigurðardóttir og barnabörn. 1 Innilegt þakkiæti sendum (• við öllum þeim sem sýnt hafa t Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar andlát og jarðarför SIGRÚNAR FINNSDÓTTUR, SIGRiÐAR BJARNADÓTTUR frá Vestmannaeyjum. Sérstakar þakkir færum við starfsmönnum Slökkvistöðvar- Ingibjörg og Óskar Petersen, innar í Reykjavík. Gréta og Gústaf Draget, Sigurgeir Benediktsson, Perla og Fridtjof Draget, Ingibjörg Sigurgeirsdóttir, Sigriður Sigurgeirsdóttir, Elísabet Kristjánsdóttir, Sigurður Stanleysson, Elín Sigurgeirsdóttir, Guðbjörn Magnússon, Ýda Stanleysdóttir, Smári Guðmundsson, Einar Sigurgeirsson, Bára Angantýsdóttir, Ólöf og Gunnar Svendsen. Friðrikka Bjarnadóttir, Þóra Timmermann. efnunum, og er það gott vega- nesti.“ Daginn eftir, að þessi orð voru, fllutt, fór aðgerðin fram. Menn- imir, sem svo mörgu mannslifi bjanga, fengu ekki að gert í þetta sinn. Næsta daig um há- degisbil var ölliu Qokið. Ýrnsir okkar vina SLgurjóns höfðum þá þegar flregnað, að baráttan væri háð milli ldtfs og dauða. Samt sem áður kom fregnin eins og reiðarslag ytfir þennan 80 manna hóp, sem einmitt þá hafði nýlokið eims konar úttekt á ís- lenzkri nautgriparæikt eftir um- ræður, sem staðið höÆðu á fjórða daig. Það var sorgiegur endir á ga.gnlegu og að öðnu leyti ánægjulegu starfi þessa daga. Kynni okkar Sigurjóns Steins sonar hótfust vefcurinn 1948— 1949 á Hivanneyri, en þá um vor ið voru tfyrstu búifræðiikandidat amir brautskráðir frá skólianum og var hann einn I þeirra hópi. Ágætur námsámnigur við Bændaslkólann á Hólum og bjargföst trú á Lslenzkán land- búnað munu hafa ráðið mikliu um, að Siigurjón áikvað að atfla sér meiri menntunar á þessu sviði. Að loknu námi gerðist hann ráðunaiutur í Skagafirði, þar sem hann hafði numið són fyrsfcu búnaðarfræði. En dvöl hans þar var sfcutt 1 þetta skipt- ið. Hann hatfði alizf upp í faig- urri, en að mörgu leyti harð- býlli sveit, umlukinni háum fjöll- um á þrjá vegu, en hafinu í norður á hinn tfjórða. Við þann- iig aðstæður verður ili'flsbanáttan hörð. Þar gerir lííið stranigar kröfur til þeirra, sem Viðisýni eiiga og brjótast vilja áfram til frama. En þær aðstæður fcoma mönnum til þroska, aiuka viilja styrk, efla jafnivægi hugans og gera menn vandaða til orðs og æðis eða svo var því alia vega farið með Sigurjón Steinsson. Hann kléif brattann í leit að meiri þekkingu, en heimabyggð hans, Ólafsfjörðurinn, átti sterka taug í þessum syni sin- um, og dró hann nú tiil sin atfltur. Næst bar fundum okkar Sig- urjóns sarnan, þegar hann er orðinn bóndi á stórbýlinu Þór- oddsstöðum í Ótafsflirði. Þá kynntist ég fyrst koniu hans, Siigniði Þórðardóttur. Þar var myndarbragur á ÖIJiu utan húss og innan. Að því stóðu þau bæði jafnt, að því er ég hytgg. I minningunni verður heimili og búskapur á Þóroddsstöðum ekki greint að, hvort fveggja kom mér fyrir sjónir sem heild, stór í sniðum, og eðllisl'æg snyrti mennska þeirra hjóna leyndi sér ekki. Svo var ætíð á heimili þeirra, þótt þau skipfcu um bú- setu. Um það er mér vel bunn- uigt, því að bæði þá og allt til þessa naut ég á tferðalögum min um ígesbrisni þeirra, sfcundum dögum saman. Það var lán Sitg- •urjóns að eignast mikilhæfa konu, duglega og haga, ehis og hún á kyn til. Eimniig hún er sprottin úr þeim jarðivegi, sem igerir stofninn sterkan. Sígurjón hatfði yndi af bútfé, sérstakle'ga nauitigripum ag sauð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.