Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.03.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1972 31 Þingsályktunartillaga Ragnhildar Helgadóttur: Frumv. frá Pétri Sigurössyni o.fL: Sameiginlegt íþróttahús fyrir Hlíðaskóla og Hamrahlíðarskóla F élagsmálaskóli launþegasamtakanna Rag-nliildur Helgadóttir hefur tagt fram á Alþingi tHlögu til þingsályktunar þess efnis, aö leitað skuli samstarfs við Reykjavíkurborg um að reisa sameiginlegt iþróttaliús fyrir Hliðaskóla og Menntaskólann í HamrahUð, enda tryggi rikis- stjórnin, að framkvsemdir geti hafizt á þessu ári. 1 greinargerð segir: Við Hamrahlíð í Reykjavik standa hilið við hlið tveir fjöl- mennir skólar, sem báða skort- ii> leikfiimihús. Við Menntaskolann í Hamra- Wíð er erngin leikifiimiíkennsla á sóumdaskrá. Nemendur Hllíða- sfeóla hafa þurftt að saekja leik- fkni í leigiuhúsnæði sunnan Reykjanesbrau tar, sem er hættu teig uimferðaræð. Ellert B. Scliraim hefur Iagt fram á Alþingi tillögu til þings- ályktunar þess efnis, að ríkis- stjórninni sé falið að leggja fram á Alþingi frumvarp til breytingar á lögum um skipan opinberra framkvæmda, þar sem kveðið skuli á um, að efnt skuli að jafnaði til samkeppni um teikningar af opinberum frarn- kvæmdum. Sú veigamikla reg'la er bund- Lárus Jónsson hefur fiutt svo hijóðandi tillögu tU þingsálykt- unar: Aiþingi ályktar að kjósa 5 manna nefnd tU þess að gera til lögur um staðarval og flutning ríkisstofnana út um land i þvi skyni að stnðla með þeim hætti að aukínni fjölbreytni þar í at- vinnu og menningarlifi og tKaustari byggð. Nefndin hafi samráð við Iandshlutasamtök sveitarfélaga og aðra þá aðila, er málið varðar, og kynni sér ennfremur vinnubrögð annarra þjóða á þessu sviði, m.a. á Norð urlöndum. Nefndin leggi skýrslu tmi athuganir sínar og til- lögur fyrir næsta Alþingi. í greinargerð segir svo: Næst'U verkefni í byiggingar- máluim hvors sköla um sig eru bygigingar íþróttahúsa. Tillögur um fjárvei'tingu til Menntaskól- ans í Hamrahlíð í þessiu .skyni voru felldar við afgreiðsilu fjár laga nú í vetur. Til iþróttahúss Hlíðaskóla hefur Reykjavikur- bong gert tiiltögu um f járveitingiu í frumvarpi til fjárhagisáætlun- ar. Tillaga okkar miðar að þvii, að leyst verði úr þessum" vanda beggja skólanna sameiigiolega, i stað þess að reisa tvö hús vegna þess eins, að annar sé ríkisskófli, en hinn á vegium borgarinnar. Samstarf rílkis og borgar um þessa framkvæmd getur gert hana einfaldari og fijötiegri, gef ið betri möguleiika til nýtingar hússins og sparað almannafé. öll verk stou'li að jafnaði umnin skv. tilboði á grundiveilli útiboðs. Sú leið hefiur verið farin í vax- andi mæli hér á landi, bæði af eiinkaaðilum oig opinberum, sveit arfélöguim oig riikissjóði og hef- ur gefið svo góða raun, að verk samningar skv. reiikningi tiðtk- ast ekki nema undir sérstökium og óvenjuleguim krinigumstæOum. Hér er um eðllilega og æskilega þróun að ræða. Að öðru jöfnu tryggir sam- Oftast hafa umræðiur urn stað setningu ríkisstofnana úti um land verið um eina áikveðtna stofnun hverjiu sinni. Bráðnaiuð- synleg heildarúttekt á því, bvernúg megi við koma fTuuitninigi ríkiss'tofinana, sem fyrir eru í Reykjavik eða fyrirhiuigað er að koma á fót, hefiur aldrei íarið fram hér á landi og má'lið 'því ekki verið rætt á nægiilega víð- um grundvelli og á raunsæjan hátt. Sannleitourinn er sá, að mjög misjafnt er, hive auðvelt er að velja ríkisstofin'Un stað utan höfuðborgarinnar. Ástæðan er einfaldlega sú, að siumium stofn- unoim er aligjör nauðsyn á sam- starfi við fjölda aðila í höfiuð- borginni, sem þá þyrfti að filytja alla með viðkomandi stofmun. Ragnhildur Helgadóttir. keppni, eins og útboðin fela í sér, hagkvæmari tiliboð, betri og hraðari vinmu og virk ara skipulag á undirbúningi, framkvæmd og úttekt verksins. Rimn þáttur í undirbún ingi verkiegra fraimkvæmda hefiur þó 'gleymz*:, þegar sett voru Kig in, ákvæði um útboð. Er þar átt við teiknivinniuna sjálfa, hug- myndasamkeppnina að gerð, út- liiti og nýtingu vi toomandi mann virkis. Engium ætti þó að bland- ast hugur um mikiiivægi þessa þáittar undirbúniinigsiins. ef vel ætti að vera. Aðrar stofn anir eru ekki eins háðar öðrum aðil'um eða geta ieyst samstarfs- þörfina með sima eða ýmsium öðr um hætti. Þar mætti t.d. nefna lancthelgisgæziu, Tækniskóla Is landis, Skógrækt rílkisins, Fisk- iðnskóla o.s.frv. I>ær stoifnanir er auðvelt að setja niður á hag- stæðuim stöðum úti um land, en aðrar, t.d. sum ráðuneytin, þurfa að vera í svo nánum innibyrðis tengsium við önnur ráðuneyti ag stofnanir, að mikið hagræði væri i því að hafa þær stofinanir jafn vel í sama húisi eða í sjálifiuim mið bæj ark j am anum. Af framaimgreindum ástæðum li'ggur í augum uppi, að gera þarf hehdaraitbugun á stað- arvaii ríkisstofnana i landiiniu með það fyrir augum að koma 'þeiim stofnunium fyrir á stöðum úti um land, sem þar geta auð veldlega gegnt upprunalegu hlutverki sínu, en jaínframt stuðlað að fjöLbreytjni í abvinnu- og mennin,garlíifi og þar með treyst byggð í iandiniu. NÝLEGA var lagt fram á Al- þin'gi firumvarp um félagsmála- skóla launþeigasamtakianna. — Flutni'nigsimenn þess- eru Pétur Sigui'ðsson, Bragi Si'gurjónsson og Sverrir Hermannsson. Sam- kvæmt frumvarþimu er gert ráð fyrir að skólinn starfi siex m'án- uði á ári, en heknilt er að skipta náTnst'ímanum niður i tvö þriggja mánaða námskeið. Rlkið skal greiða allan kostnað við skólann, en gert er ráð fyrir að stjórn hans verði að mestu i höndum verkalýðshreyfingarinnar sj álfr- ar. Frumvarp þetta var flutt á síð- asta þingi, en varð þá eigi útrætt, oig er því endurflutt nú með nokkrum breytingum. I greinargerð með frumvarp- imu segir m. a. að það sé að meg- inefni hið sama og frumvarp Hanni'bals Valdimíurssonar, sem hann flutti 1960, en þó breytt í notokruim atriðum. Ennfremur segir: Tilgangur þessa frumvarps er sá, að stoapa starfandi og verð- andi forustumönnum veirkalýðs- hreyfingarinnar, áhugamönnum um störf hennar og hverjum fé- laga hennar, sem njóta vill mögiuleitoa til haldgóðrar fræðslu í þeim greinum, sem tengdastar eru starfi aiþýðusamtakcmna. Það er tvímælala'USt skylda Ellert B. Schram hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þings- ályktunar þess efnis, að ríkis- stjórninni sé falið að ieggja nú þegar fram á Alþingi fnmivsirp til laga um fasteignaskráningu og fasteignamat, sem tryggi á- framhaldandi starfsemi á sama grundvelli og lagður var við gerð aðalmats fasteigna 1970. í greinargerð segir m.a.: Þar sem matss'törf aðalmats hafa legið niðri í altt að því tvö ár, er nú þegar mitoill fjöidi fasteigna ekki metinn sikv. hin- um nýja matsigrundivel'li. Skapar S'l'ilkt ástand að sjiáMsögðu al'var legt misræmi, sem m.a. hefur aif- leiðinigar í för með sér, þegar fasteignaskattar eru áikvarðaðir. Þúsundir fasteigna skipta ár- lega um eigendur hér á landi, og er því nauðsynlegt að fiyllgjast Þingmenn Noiðurlandskjör- díeniis eystra hafa lagt frani á Alþingi tillögu tii þingsályktun ar þess efnis, að á næsta snrnri verði hafnarskilyrði i Keldu- hverfi rannsökuð og niðurstöð- uruar lagðar fyrir Alþingi. Fyrsti flutningsmaður er Gisli Guðmundsson. 1 greiniargerð segir m.a., að þiingmenn Norðurtandstojördæ*n þjóðfélagsins við verkalýðsstétt- ina að veita henni tækifæri til þeirrar fræðslu, sem henhi er nauðsynleg til þess að geta rækt félagsliegt hiutverk sitt, eflt sara- . tök Sín og þroskað. Þessi stoylda hefiu.r þegar hlotið nokkra viður- kenningu í verki víða um lönd, þ. á m. um Norðurlönd, en þar- hafa um langt sfceið starfað skól- ar, hliðstæðir þeim, sem hér er gert ráð fyrir, og þó miklu srtærci í sniðum. Þykja skólar þessir hin ar gagnlegustu menninigarsitofn- anir fyrir félagssamtök verka- lýðssamtakanna og sjálfisagður þáttur í skó'l'amálum þjóðarinnar. Sajmningsgerðir verkalýðsifé- laga og atvinniurekenda um laun, kjör og vmnuskilyrði eru nú orðnar mjög vandasamt verto- efni, sem krefst mikillar þekking ar jafnt á högum þeirra, sem þær sinerta beint hverju sinni, sem á félagsmálalöggjöf þjóðar- innar, svo sem vmnulöggjöf um öryggi á vinnustöðum á sjó og landi, trygginga- og skattalög- gjöf, og á rekstri atvmn'uveganma og þjóðarbúsins í heild. Þetfca verkefni er nú í höndum mörg hundruð stjórnarmanna í verka- lýðsfélögunum urn land allt og eftirlit með framkvæmdum í höndum enn fleiri trúnaðar- manna og starfsmanna félág- anna á nálega hver jum vinnustað stöðuigt með þeim breytingum, -sem verða á eignaraðiid fast- eigna. Eigendaskrá aðalrríatsins mun nú þegar vera orðin úreflt í f jölda tilvika,. en mikil nauð- syn er á því, að henni sé stöð- uigt haldið við. Við núverandi kringumstæður er slilk endumýj. un ófraimkvæmanleg. 1 aðalmati 1970 rmun etoki hafa verið hjá því komizf að taka í matið fjölda eigna, sem ekki voru fulttgerðar, og miðað- ist matoverð þeirra við fram- kvæmdarstiig á matsdegi. Ein- stöku matsneflndir munu hafa hafið störf á árinu 1963, en flest ar n'efndir hófiu matstörf fyrir árslok 1965. Af framansögðiu má 'glöggt sjá, að hér hefur mynd- azt 4—6 ára tímabiil, sem ekki hefur verið fylgzt með breytiog um á þessum eignum. is eystra hafi flutt sams konar tillögu 1962, sem visað hafi ver- ið til ríkisstjórnarinnar. Enn- fremur segir, að langt sé siðan þeirri hugmynd var hreyft, að hafiskipahöfn yrði gerð í FjaUa- höfin, sem gæti komið að góðu ga.gni, eintoum í sambandi við Dettifossvirkjun, ef af hetmi yrði. Þingsályktunartillaga Ellerts B. Schram: Samkeppni um teikn- ingar af opinberum byggingum in fastimæluim á lögium þessium, að Þingsályktunartillaga Lárusar Jónssonar: Tillögur um staðarval og flutning ríkisstofn- ana út um land — sérstök nefnd skuli kosin í því skyni í landinu. Þingsál.till. Elierts B. Schram: Fasteignaskráning og fasteignamat Þingsályktunartillaga: Hafnarskilyrði konn- uð í Kelduhverfi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.