Morgunblaðið - 29.03.1972, Síða 32

Morgunblaðið - 29.03.1972, Síða 32
nuDLVsmcnR ^-•22480 IWiaiwrititMaííl^ onciEcn MJÐVIKUBAGUR 29. MARZ 1972 Banaslysið viö Geitháls 13. október 1968: Farþegi fundinn RANNSÓKNARLÖGREGLAN í Reykjavík hefur nndanfarið unnið mjög að rannsókn máls þess, er ekið var á mann á Suð- Farið ekki í bólulöndin MORGLNBLAÐINU hefur bor- iat eftirfarandi fréttatilkynning frá landlækni. Þar sem bólusótt hefur nú taoonið upp í Sýriandi og Irak, er Æóflki ráðið ílrá að ferðast til iþessara landa, að nauðsynja- iaiusu á næstunni. Sama máili igeigmir um Júigósflaivifu, þar sem möktour héruð eru sýkt. Öflltim, sem eiga nauðsynjaerindi til ein- hvers af umræddum löndium, er eimdregið ráðið til að fláta bólu- setja siig hið íyrsta. urlandsvegi aðfaranótt sunnu- dagsins 13. óktóber 1968. Ökumað- urinn flýði af staðnum, en mað- urinn, sem hann ók á, Gunnar Kristjánsson lézt í sjúkrahúsi sunnttdaginn eftir án þess að komast til meðvitundar. Rann- sóknarlögreglan hefur nú haft upp á manni, sem fullyrðir að hann hafi verið farþegi í bílnum, setm ók á Gunnar heitinn. Sá, sem hann segir hafa verið öktunann bilsins er nú búsettur eriendis. — Verður innan skamms tekin á- kvörðun um það, hvort rannsókn málsins til þessa leiði til frekari aðgerða og þá hverra. Slyeið vaxð á Suöuriamdsvegi, rétt vestan við Geitháls. Lögregl- unini barst táJkynm'ing um það kl. 02:30. Fjórir 18 ára piltar urðu vitni að slysinu og skýrði eiran þeinra Stefám Ágúst MagnússO'n, Framhald á bls. 3 Vilmundur Jónsson, fyrrverandi land- læknir, látinn VILMUNDUR Jónsson, fyrmm landlæknir, andaðist í gær í Reykjavík, 82ja ára að aldri. Vilmumdur íæddist 1889 að Fomiustekkum í Nesjum í Austur- Skaftafellssýslu, og voru foreldr- ar hans Jón Sigurðssom bóndi þar og síðar verkamaður á Seyðis- firði og kona hans Guðrún Guð- mundsdóttir. Vilmundur varð atúdent frá MR 1911, og lauk kandídatsprófi i lækmisfræði frá Háskóla Islands 1916. Síðam stumd eði hann framhafld.snám í Osló og Kaupmanmahöfn, en fór eimmig í námeferðir til Englands, Frakk- iiamds og Þýzfcalands á næstu ár- um. Héraðslæknir var hamm í Þist iifjarðarhéraði 1916—1917 og hér- afðsflæknir í ísafjarðarhéraði frá 1917—1931, að hanm varð land- lækndr. Því embætti gegndi hamm' til 1960. Vilmundur lét mikið til sin taka í félagsmálum stéttar sirnnar og heilbrigðismálum almenmt, en of iarngt mál yrði að telja það allt upp. Þá hafði Vilmundur mikil afskipti af stjómnmálum, og var þingmaður ísafjarðarikaupstaðar 1931—1933 og Norður-ísafj arðar- sýslu 1933—1934 og 1937—1941, er hamn sagði af sér þimg- memnsku. Vilmumdur samdi íjölda rit- gerða og rita um lækrna- og heil- brigðismál, em auk þess þýddi hamm erlemdar bókmemntir eftir ýmsa höfumda á íslemzku. Þetta eru Bláfjöll — framtiðarskíðaland Reykvíkinga. Þessa skemmtilegu mynd tók Mats Vilje Lund fyrir skömmu, og eins og sjá má eru skíðaiðkendur þegar farnir að notfæra sér þenman stað og má eflaust gera ráð fyrir að hann verði fjölsóttur nú um páskana. Keflavíkurflugvöllur: Bandarlkjastjóm ákveður að lengja flugbrautina Ákvörðunin er háð samþykki íslenzku ríkisstjórnar- innar, sem tekur ekki ákvörðun fyrr en eftir páska Vilmundiir Jónsson RÍKISSTJÓRN Bandaríkjanna tilkynnti í gær, að hún sam- þykkti fyrir sitt leyti að sjá um „vissar endurbætur á Keflavikur- flugvelli", eins og það er orðað í fréttatilkynningu frá Upplýs- ingaþjóniistu Bandarikjanna, sem Mbl. barst í gær. Ákvörð- un þessi er þó háð samþykki ríkisstjórnar fslands. Ákvörðun Bandaríkjastjórnar byggist á þeirri skoðim ríkisstjórnar Bandaríkjanna, að lenging þver- brautarinnar og bætt aðstaða fyrir flugvélar varnarliðsins sé hagsmunamál bæði hvað snertir flugöryggi og varnarmátt At- lantshafsbandalagsins. Einar Ágiistsson, utanríkisráðherra, tjáði Mbl. í gær, að ríkisstjórnin myndi ekki tflka ákvörðun f þessu máli fyrr en eftir páska. Einar Ágústesom sagði, að Orð- semding flBandarikjastjórnar hefði borizt rikisstjómirmi í fj'rradag og hefði sendiherra Bamdarikj- anna afhent hana. 1 gærmorgun sagðist Eimar hafa kymmt orð- sendinguna á ríkisstjómarfundi, en engin ákvörðun hefði verið tekin þar. „Ég býst hins vegar við,“ sagði Einar, „að ákvörðun- in muni liggja fyrir fljótlega eft- ir páska." Samkvæmt upplýsingum Páls Ásgeirs Tryggvasonar er um að ræða fjárveitimgu til lemgingar norður-suður-flugbrautarinnar og annaria framkvæmda í sam- bamdi við hama að upphæð 5,8 milijónir BandaríkjadoMara (rúm lega 507 milljónir króna). Braut- in er 6.500 fet að lemgd, en verð- ur lengd um 3.500 fet, þannig að endanleg lengd hennar verð- ur um 10 þúsund fét eða um 3,3 km. Einar Ágústsson var spurður að því í gær, hvort ætla mætti að þessi breyting á afstöðu Bandaríkjamanna væri vegna þess, að þeir hefðu nú hugboð um að vamarliðið hyrfi ekki á brott af landinu á kjörtímabil- imu. Svaraði hann því til, að hamm gerði ekki ráð fyrir að af- staða Bandaríkjastjómar stæði S neinu sambandi við það, enda væri greirnt frá ástæðum Banda- i'íkjastjórmar í fréttatiilkyminiinigu Upplýsimgaþjónustunnar. Einar var þá spurður að þvi, hvort ekfci mætti ætla, þar sem fymri ákvörðun bandairísku stjóoir arimmair — um frestum fram- kvæmda — hefði verið tekin vegnia óvi®suástamdis um varmar- liði, að mý og gagnstæð ófcvörðum hlyt'i þá að bafa verið tefcim vegma þess að sú óvissa væri úr sögummi. Eiwar sagði: Framhald á bls. 3 Það vantar hey í Grænlandi í GÆRDAG barst Búnaðarfé- lagi íslands símsfceyti frá íé lagsskap sauðfjárbænda í S- Grænlandi og dýralækninum í Julianehaab, Kirkegaard, en hann er eini dýralæknirinn í iandinu. Símskeytið var sent Gísla Kristjánssyni ritstjóra, en hann er mikill og einiægur stuðningsmaður grænienzkra sauðfjárræktarbænda. í skeyt imu segir að heyskomtur sé meðal bændanmia og þe«s Framhald á bls. 3

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.