Morgunblaðið - 16.05.1972, Side 16

Morgunblaðið - 16.05.1972, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MAl 1972 Otgefendi hif, Árvaikw, Rfeykjavfk Fnarnkvaeimdastjófi Harafdur Sveifi&aon. Ri'tatjórar Mattihías Johannessen, Eyjóllfur Konrá6 Jónsson. Aðstoðarritstjóri Styrmk Gunnarsson, Ritstjórrtarfiullitrúi Þiorbljöm Guðmundsson Fréttastjóri Björn Jólhannsson Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðaistræti 6, sími 1Ö-100. Augirýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80 ÁSkriftargjald 226,00 kr á 'm'árnuði irrnan'ands I fausasölu 16,00 Ikr einta'kið að fór ekki mikið fyrir fyrstu fregnum af því, þegar verðfall varð á þorsk- blokkinni á Bandaríkjamark- aði á árinu 1967. Verðlækk- unin hófst með því, að þorsk- blokkin lækkaði um 2 sent í verði og vakti ekki sérstaka eftirtekt í byrjun. Þetta varð þó upphaf mikils verðhruns á útflutningsafurðum okkar, sem olli kreppuástandi í efna- hags- og atvinnumálum um * rúmlega tveggja ára skeið, at- vinnuleysi og margvíslegum örðugleikum. Þegar þessi forsaga er höfð í huga, fer ekki hjá því að nokkurn ugg setji að mönn- um við þær upplýsingar Ein- ars Sigurðssonar, útgerðar- manns, í þættinum „Úr ver- inu“ í Morgunblaðinu sl. sunnudag, að stærsta fisk- vinnslufyrirtæki í Bandaríkj- unum hafi lækkað verð á þorskblokkinni um 2 sent. ís- lenzku verksmiðjurnar vest- an hafs hafa ekki fylgt í kjölfarið á hinni bandarísku og vonandi tekst þeim að halda verðinu uppi. Það renn ur nokkrum stoðum undir þá skoðun, að hér sé ekki um upphaf nýs verðfalls að ræða, að nýlega hefur orðið um- talsverð hækkun vestan hafs á verði fiskflaka. Ef sú hækk un er vísbending um þróun verðlags á fiskafurðum okk- ar á næstunni er ekkert að óttast. Hitt er víst, að vá er fyrir dyrum, fari fiskverðið lækkandi. Til marks um það hve frystiiðnaðurinn er illa í stakkinn búinn að taka á sig verðlækkun á Bandaríkja- markaði er sú staðreynd, að frystihúsamenn eru nú mjög uggandi um horfurnar, jafn- vel þótt verðið fyrir vestan haldist óbreytt. Þetta kemur glögglega fram í frétt frá að- alfundi frystihúsa á vegum Sambands ísl. samvinnufé- laga en þar segir Árni Bene- diktsson m. a. eftirfarandi um ástand og horfur í þess- um þýðingarmikla atvinnu- vegi: „Á fyrri hluta yfir- standandi árs mun væntan- lega verða um nokkurn hagn- að að ræða í frystiiðnaðinum, en frá vertíðarlokum nú í vor verður um almennan hallarekstur að ræða, miðað við þau markaðsverð, sem nú gilda og þann innlenda kostn- að, sem vitað er að verður. Frystiiðnaðurinn er því kom- inn í nýtt hallareksturstíma- bil.“ Síðan segir Árni Bene- diktsson, að vinnuaflskostn- aður frystihúsanna muni hækka um nálega 70% frá því í nóvember sl. og til árs- loka 1973. Loks segir hann um afkomuhorfur frystihús- anna: „Vinnuafl sogast frá sjávarútveginum svo að til vandræða horfir. Fjöldi báta var ekki fullmannaður í vet- ur og verkun aflans bjargaði það eitt, að vertíð var frem- ur léleg. Eins og áður sagði er frystiiðnaðurinn nú kom- inn inn í hallareksturstíma- bil og á það sennilega einnig við um aðrar greinar útflutn- ingsiðnaðar. Ljóst er, að brátt kreppir enn meira að, ef þeirri verðbólgu, sem nú gengur yfir, linnir ekki.“ Þetta er lýsing eins for- svarsmanns þeirra frystihúsa, sem rekin eru á vegum Sam- bands ísl. samvinnufélaga á afkomuhorfum þeirra tæp- lega ári eftir að vinstri stjórn in tók við völdum í mesta góðæri í manna minnum og við bezta búi, sem nokkur ríkisstjórn hefur tekið við. En hvað veldur því, að svo mikil svartsýni ríkir nú í frystiiðnaðinum, sem glögg- lega kemur í ljós í ummæl- um Árna Benediktssonar? Fyrst og fremst tvennt: Kjarasamningarnir, sem gerð ir voru í desember sl. verða frystiiðnaðinum, sem öðrum atvinnugreinum mjög þungir í skauti. Þar að auki hefur fiskverð hækkað stórlega á undanförnum misserum. Hingað til hefur stöðug verð- hækkun á Bandaríkjamark- aði gert frystihúsunum kleift að standa undir fiskverðs- hækkun og nokkrum launa- hækkunum, en líklegt má telja, að hækkunaraldan fyr- ir vestan hafi stöðvazt að mestu. Auk launahækkana og fiskverðshækkunar hefur verðbólgan að sjálfsögðu þau áhrif að öll útgjöld frystihús- anna, sem og annarra atvinnu fyrirtækja hækka stórlega. Af þessum sökum blasir nú við sú mynd í hraðfrystiiðn- aðinum, að rekstrargrundvöll urinn er brostinn. Ekkert er framundan nema taprekstur, verði ekki einhver viðbúnað- ur hafður. En svona er kom- ið vegna stjórnleysis vinstri stj órnarinnar í efnahagsmál- um. Á 10 mánaða valdatíma hefur hún flotið sofandi að feigðarósi, sólundað þeim sjóðum, sem til voru og enga tilraun gert til þess að horfast í augu við staðreyndir, m.a. þá staðreynd, að ríkisstjórn er til þess kjörin að stjórna en ekki láta reka fyrir straumn- um í algeru sinnuleysi um málefni lands og þjóðar. Þetta kæruleysi og stjóm- leysi vinstri stjórnarinnar er nú ein af megin ástæðunum fyrir því, að svo alvarlega horfir í frystiiðnaðinum. Við höfum nokkra reynslu fyrir því, hvað gerist, þegar rekstr argrundvöllur frystihúsanna brestur. Þá stöðvast rekstur þeirra. Vonandi kemur ekki til slíks nú en vissulega er tími til kominn, að þessi rík- isstjórn sýni að hún geti stjórnað. Þess hefur ekki orð- ið vart fram að þessu. SLÆMAR HORFUR í FRYSTIIÐNAÐINUM George Wallace UM ÞAÐ er engum blööum að fletta, að Geonge WaiTlace hef ur verið einn umdeildasti stjórnmálamaður Bandairíkj- anna undanfarin ár. öfgafrjö ar skoðanir hans og barátta hans gegn jafnrétti svartra manna á við hvíta hetfiur aflað honum svarinna fjandmanna, bæði meðai svertingja og hvítra manna, sem vidja að kynþættirnir búi við sama fétt. Greinin sem hér fer á eftir var skrifuð í gær, mánudag, fáeinum klukkustundum áður en skotárásin var gerð á Wall ace. Var hún skrifiuð til að kynna Wallace sem einn af helztu frambjóðendum diemó krata við forsetakosningarnar á hausti komanda. EFTIR hinn umtalsverða sigur George Wallace í forkosniing- unum í Tenmesisee fyrir nokkru stakk blaðið Washing- toin Evening Star upp á því, að Hubert Humphrey veldi Waliace sem meðreiðarsvein sinn, þ. e. léti honum eftir framboð varaforseta, ef hann næði útnefningu forsetaefnis demókrata. Sjálfsagt tekur enginin þessa tillögu í fullri alvöru, og kanmaki hefur blaðamanmi þeim sem skrifaði þetta heldur ekki verið nein alvara í hug. Em engu að síður sýnir þessi hugmiymd, hversu staða Wallace hefuæ veirið að styrkjast imman Deimókæata- flokksims. Vænta má þess, að sigur- göngu Wallace sé nú að ljúka; fáir trúa því að hamm fái veru- legt fylgi í þeim forkosning- um, sem eftir eru. Þó vair gert ráð fyrir að hanm femgi all mikið fylgi í Wiseoumaim og Marylamd. En því er heldur ekki að leyna, að Wallace hefur fengið mun meira atkvæðamagn í þeim forkosnimgum, seim hann hefur tekið þátt í, heldur em nokkrum hugkvæmdist að spá honum fyrirfram. 1 forkosningunum 1968 bauð Wallace si'g fram fyrir svo- kallaðan „Independent Party of America og vanm þá kjör- menn í fimm Suðurríkjum. Ýmsir voru þá þeirrar skoð- unar, að hefði hann haldið baráttu sinni áfram hefði hanm getað gert verulegt strik í reikninginm. Ekki er ósenmi- legt að Waliace ætli sér noklkum hlut á flokksþingi demókrata, þegar það kemur saman nú. Hamn gerir sér að líkindum grein fyrir því, að hann hlýtur hvorki útnefningu forsetaefnis né varaforsetaefn is, en með það kjörmanna- fylgi, sem hanm hefur þegar tryggd sér, ætti hanm að vera í aðsitöðu til að hafa þó nokk- ur áhrif á garng mála á þing- inu. Og það eitt út af fyrir sig er auðvitað betra em ekki. George Wallaee er nú fimm- tíu og tveggja ára gamall. Han.n hefur tvívegis verið kjörinm rí'kisstjóri í Alabama, og auk þess gegndi eiginikona hams, Lurleem, sem n.ú er látin, embættinu eitt kjörtímabil. Margir hafa orðið til að gagn- rýna frammistöðu Wallace í ríkisstjórastöðunni og þykir sem áhugi hans hafi beinzt of mikið að forsetaembættinu og ríkissfjórastörfin hafi setið á hakanum hjá honum. Það var árið 1964, sem Wallace sóttist fyrst eftir út- nefningu Demókrataflokksins til forsetaframboðs. Hanm tók þá þátt í þremur forkosming- um, og fanmsf mörgum árang- Ur hams undramikill. Hann fékk 33,9% í Wiscounsin, 29,8% í Indiana og 42,7% í Maryland. Hann hætti við framboð sitt eftir að repúblik- anar völdu afturhaldsmanninn Barry Goldwater til framboðis; og studdi Wallace framboð Goldwaters, þar siem skoðanir þeirra fóru mjög saman. I forsetakosningunum fyrir fjórum árum fékk Wallace 13,5% atkvæða og var langt á eftir þeim Richard Nixon og Humphrey, Þegar hann til- kynnti framboð sitt nú, taldi hann ekki útilokað að hann myndi enn á ný bjóða sig fram óháður stóru flokkunum, ef mál æxluðust svo. -— Ég áskil mér fullan rétt til að íhuga það, sagði hann og bætti við að enn hefði hanm enga ákvörðum tekið um það, hvort hann myndi styðja einhvem ákveðinm frambjóð- anda, sem valinn yrði. George Wallace er fæddur þann 25. ágúst 1919 í Clio í Alabama. Hann lauk lögfræði- prófi og eftir að hafa gegnt herþjónustu í síðari heims- styrjöldinini um hríð, tók hann að gefa sig að þjóðmálum. Um skeið var hann aðstoðar- dómsmálaráðherra í Ala- bama og árið 1946 var hann kjörinn á fylkisþing ríkisins, og starfi eins af umdæmisdóm- urum ríkisinis gegndi hann fram tii ársins 1959. Hann vakti þjóðarathygli, þegar hanrn neitaði að leyfa full- trúum Mannréttindanefndar Bandaríkjanna að kanma kjör- skrár ríkisins, en það var liður í athugun á því hvort misrétti væri haft í frammi gegn svert- ingjum. Hanm var kvaddur fyrir rétt, en málið var síðar látið niður falla. Hann bauð sig fram til ríkisstjóra árið 1958, em beið George Wallace lægri hlut. Heppmari var hann fjórum árurn síðar og gegndi embættinu til ársins 1967. Mjög viðburðaríkt var á fyrsta kjörtímabili hans; and staða hans gegn svertingjum hafði magnazt enn og hann neitaði að hlíta þeim úrskurði, að skólar í Alabama skyldu opmir hvítum sem svörtum. Hann stóð í dyrum háskólans í Aiabama til að varna tveim- ur svertinigjum inmgöngu og hann skipaði ríikislögreglunni að beita valdi til að stöðva mótmælagöngu frá Selma til Montgomery í Alabama. Þegar kjörtímiabilimu lauk mátti Wallace lögum samkv. ekki bjóða sig fram aftur. Hann reyndi að fá lögumum breytt, en tókst ekki. Þá greip hanm til þesis ráðs að láta Lurleen 'konu sina bjóða sig fram og náði hún kjöri. Húm lézt árið 1968, áður en kjör- tímabilið var á enda. Wallace bauð sig síðan að nýju fram til ríkiss'tjóra i Alabama áæið 1970 og náði kosnimgu. Hann kvæmtiisit aftur fyrir rúrnu ári. Koma hans, Comnelia, er 33 ára gömul. Hún var frá- skilin og tveggja barna móðir, þegar leiðlr þeirra lágu sam- an. Frá fyrra hjónabandi átti Wallace fjögur börn. George Wallace er maður lágvaxinn, kallaður „George litli" milli vina. Hann var á yngri árum góður hnefaleika- maður. Honum þ.ykir gaman að remna fyrir fisk. Fjöl- skyldufaðir umhyggjusamur er hanm sagður vera. Hanm er talinm meðal mælskustu sitjórn.málamanma bandarískra og þykir sérfræðinigur í að ná valdi á áheyrendum sínum og flestir viðurkenma mælsku- list hanis, þótt skoðanir hans og öfgakemndar aðgerðir falli ekki í kramið hjá mörgum. Hann er eimarður og ákveð- imn og segist þora að segja upphátt þær skoðanir, sem fjöldinn hafi, em þori ekki að láta í Uós. Og kann hann vissulega að hafa nokkuð til síms máls þar. Einis og í upphafi greindi er vissulega ólilklegt að Wallace komi til greiea við útnefininigu og hann myndi ekki bera mikið út býtum færi hanm fram utan flokka. En stuðningur sá sem hann virðist njóta meðal margra landa sinma hlýtur að vera verður athygli og ekki er lengur umnt að leiða baráttu hans — hversu neifcvæð og öfgakenmd sem mörgum virð- ist hún vera — algjörlega hjá sér. h.k.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.