Morgunblaðið - 24.05.1972, Page 6

Morgunblaðið - 24.05.1972, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1972 HÚSNÆÐI óskast MIÐALDRA Einhieypur maður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 26700 frá kl. 1—5. eða eldri kona óskast til að annast eldri hjón. Herbergi og laun. Uppl. í síma 83256. JÖRÐ ÓSKAST BARNAGÆZLA á Suðurlandii í haest eða næsta vor. Uppl. á kvöldin og um helgar í síma 81146. óska eftir 14 ára stúlku til að gæta 2ja bama í sumar. Uppl. í síma 51862. TVlTUG STÚLKA sem er að Ijúka 1. bekk í tækniteiknun ósikar eftir að komast á terknistofu hjá arkitekt eða venkfræðingi sem fyrst. Uppl. í síma 34106. ÍBÚÐ i MIÐBÆNUM 5 herb. íbúð á jarðhæð trl tegu 1. júní fyrir reglusamt fót'k. Tfl'boð er greini fjöl- skyldustærð sendist Mibl. merkt 1765. TVEGGJA HERB. IBÚÐ Utig hjón, sem bæði stunda háskólanám, með eitt barn óska eftiir að taka á leigu 2ja hetti. íbúð. Uppl. í síma 41492. ÓSKUM EFTIR að taka á feigu skrifstofuhús- næði. Ti! greina kemur stand- setming að einhverju leyti. — Uppl. í aímum 2T172 og 35715 í hádegi og etftir kt 7. PLASTBATUR Til sölu ásamt Johnson ut- aoborðsmótor, 9,6 hestöfl og vagni. Uppi. t síma 16955 eft- ir kl. 7. LAXVEfÐIRÉTTINDI Jörð með veiöiréttind'i í Laxá S.-Þing til söhi eða tegu. — Uppl. í síma 42664 næstu kvöld. 4RA HA. UTANBORÐSMÓTOR Crescent-gerð, nýupptekinn, selst fyrir kr. 12.000 00. Uppk í síma 23610 VOLKSWAGEN 1302 árg. 1971 til sö1u. Uppl í síma 24671 kl. 10—14. 17 ARA pilt úr sveit vantar fæði og hús- næði á sama stað í bænum, strax. Er reglusamur. Uppl. í slíma 31093. HJÚKRUMARKONA og háskólastúdent óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst eða síðsumars. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 1-72-56. KEFLAVÍK — 3JA HERB. ÍBÚO í Til sölu er ný 3ja henb. íbúð. Er ekki alveg fu'líbúin. Upp1. gefur Garðar Garðarsson, lög- fr., Tjarnargötu 3, Keflavík, sími (92)-1733. TAUNUS 17 M Til sölu Ford Taunus 17 M 1966. Nýupptekio vél og gír- kassi og nýkvoðaður. Uppl. í síma 41613. NÝKOMNIR handofnir botnar í teppi og púða og mikið litaúrval at rýjagarni. H0F, Þingholtsstraeti 1. SAAB Saab, árg. '63 í góðu standi til sölu, skoðaður 1972. Uppl. í síma 82775. ÍBÚD 4ra herb. íbúð óskast til teigu í Reykjavík eða nágrenni, 6 márraða fyrirframgreiðsla, góð j leiga í boði. Uppl. í síma 23071 eftir kl. 5. IBÚÐ ÓSKAST Barnlaus hjón óska etftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Gjörið svo vel að hringja í síma 42641 fyrir hád. eða eftir kl. 7 á kvöldin. i VANTAR TVÆR KONUR eða kad og konu við verkun á saitfiski. Uppl. í s'tma 50668 VANTAR MÚRARA Góð útiverk. Sími 16961. REGLUSÖM BARNLAUS HJÓN óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð som fyrst. Jón Ögmundur Þormóðsson. Uppi. í súma 15796. STÚLKA vön sölustarfi óskast nú þeg- ar tM atfgr. í sérverzlun. AJdur 25—36 ára. Upptf. í síma 19768. SEM NÝTT og ónotað Yamaha rafmagins- orgel til sölu. Uppl. í síma 30547 etfnir W. 7 á kvöldm. KEFLAVÍK AfgreiðslustúMta óskas*. — Brautamesti. STÚLKA ÓSKAST á gott sveitaheimili norður í Skagaíirði, má hafa með sér bam. úppl. í stírrna 13034. TIL SÖLU Mercades Benz 319, 17 rmanna bifreið með nýlega uppteikiimrvi 200 Benz-vél (dís- ií). Uppl. etftir kl. 19 í síma 30997. OEZT að auglýsa f MorguBblaðinu DAGBOK !iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiittiiiiiiiiuiiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiuiiui!iniaflniiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiHiiiiniiiiii!iNiuiiioiiiiiiifliiiniiiniiiiiniiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiii]iiiiiiiiifflHoii!iiiiNiiiiii!iitiiiuiiiiiii!iii!i!iiifiiiii:iiiiiii!i Hann (Guð), sean g'.iört lieíur jörðina með krafti sínum, skapað luMminn af spefki sinni og þanið út himininn af hyggjuviti síiiu. (.íerem. 51.15). 1 dag er miðvikiulaguriinn 24. n»aí. Imbrudagar hrtfjast. Þetta er 145. dagur ársinn 1972, en etftir lifir 221 dagur. Árdogislháflæði er í Reykjavík kl. 03.55. (Cr almanaki Hins Lslenzka þjóðvina- félags.) Aimennar ípplýsingar um lækna bjónustu i Reykjavík eru gefnar í simsvara 18S88. Uækmrigastofur eru lokaðar á lauga r'iögnm, nema á Klappa'-- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Tannlæknavakt í Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl 4 -6. Sími 22411. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lœkna: Símsvart 2525. Næt-uHæknir í Keflav ik 24.5. Arnlbjöm Ólafsson. 25.5. Guðjón Klemenason. 26., 27. og 28.5. Jóm K. Jáhannss. 29.5 Kjartan CHafsson. Keflavik: AA-samitöfkin, uppl. i sirna 2505, fimmtudaiga kl. 20—22. Viittúiumipiisafnið Hverflsgótu lls, OplO þttð.lud., flmrmud, laugard. o* »unnud. kl. J3.30—16.00. 1 fyrsta flokki Happdrtettis DAS var dreigið um Mercedes Benz bifreið. Hana hiant frú Ingveldur Einarsidóttir, Rauðalæk 65, se«n sétst hér á miðri niynditnni, ásiaimt umboðskonu Happdrættis DAS í Grindavik, Guðn.vjti HatHgrímsdóttiu* og syni. Til vinstri er Baldvin Jónssen, framkvæmdastjóri happdrættisins. SÝNING EIRÍKS ÁRNA Eiríkur Árni við eitt verka sinna. Eiríkur Árni sýni.r i Iðmstoólla Hafnarfjarðar, 64 myndir, mál- ver(k og teikningar. Þeim er skipt í fimm floWca á sýndng- unni: Erótiskar myndir, baráttu myndir, symbóliskar kyrralítfs- myndir, vampýrur og teikning- ar. Eirikur lærði í Myndlis’tar- skióianum hjá Va’tý Péturssyni og Hrinig Jóhaiuiessyni ag eánn ig lauk hann tóndistarkennara- prófi frá Tónlistarskóflanium i ■Reytktjavik. Hann dvaldist síðar í 3 ár i Svíþgóð við myndlLstar niám og tónlistfarkeninslu. Þetta er þriðj a einkasýning Eiríks otg verður hiún opin kl. 17—22 várka daga og Id.. 14—22 laugardaga og siuinmudag. Hjörleifur Ólatfsson, Hirisateig 7, tfyrrverandi stýrimaeur, lengst af á Ægi og fleiri varðlSikipum, verður áttræðdc i dag. — Hann verðiur staddiur i daig að Smára- Kött 8 í Garðahreppi og tekur þar á móti gestum. ÓJafur R. Hjartar, jámsmið- ur , frá Þingeyri, er átitræðiur í dag. Ólafur er stadidiur í Reykja viik og teku.r á móti gestum í Áttfhagasai Hótel Sögiu í k'VÖM kfl. 20.30. Nýir borgarar Hjómunum Brynhiidi Jónsdótt u.r og Jóhanni Jónssyni fæddíist dóttir að morgni hins 23. maí á fteðángardeild Landspitalans. Stúllkan vó 15 merkiuir og var 54 sm. FRÉTTIR Skátitf it>kkttrinn HnSsur heldiur lnkitaveitu til átgóða fyrir hjáipanstarf kirkjunnar i Haga- skóla laiuigardaginn 27. maí kl. 2 Kvenfélag Lfuigamesisókniar Farin verður skemmtiferð um borgina iaiuigardaginn 27. mai. UppiýsLngar hjá Katrinu, sími 32948. Kvenfélag Ásprestakalls Fuindur í Ásheimilinu, Hótevegi 17 í kvöid, miðvikudag 24. maí kl 20-30. Síðasti fiundiurinn, í voir. Stjórniik. Sendisveinninn Okkar þreytir mig, hann er síblistrandi þeg- ar hann er að vicma. < — Þú ætöir að hafia okflcar sendisvein, hann bara biístrar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.