Morgunblaðið - 24.05.1972, Page 15

Morgunblaðið - 24.05.1972, Page 15
MORGUNBLAÐJÐ, MIÐVJKUDAGUR 24. MAl 3972 15 Starísstúlknafélagið Sókn Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 25. mai 1972 kl. 9 e.h. í Lindarbæ niðri. Fundarefni: 1. Staða konunnar í atvinnulífinu. Gestir frá Rauðsokkahreyfingunni mæta á fundinum. Vilborg Harðar- dóttir flytur framsöguerindi. 2. Rætt um sumarstarfið, orlofsferðir og fleira. Mætið vel og stundvíslega. Starfsstúlknafélagið Sókn. Loitþjöppur | verkfœri & jámvörur h.f. Sí mti 43101. Bridgesamband íslands ÍSLANDSMÓT í einmenning verður haldið 1 DOMUS MEDICA í kvöld og annað kvöld og hefst spilamennska kl. 20 bæði kvöldin. Mótið er jafnframt firmakeppni Bridgesam- bands íslands og er öllum heimil þátttaka. Þátttaka tilkynnist til Eggerts Benónýssonar síma 42244 sem fyrst og einnig er hægt að skrá sig á spilastað í kvöld með því að mæta tímanlega. Fræðsluráð Reykjavíkur hefur ákveðið að efna til sumarnámskeiða fyrir börn, sem voru í 4., 5. og 6. bekk barnaskólanna í Reykja- vík sl. vetur. Námskeiðin eru tvö. Hið fyrra frá 5. til 30. júní (4 vikur), en hið síðara frá 3. til 21. júlí (3 vikur). Dagiegur kennslutími hvers nemanda verð- ur 3 klst., frá kl. 9—12 eða kl. 13—16. Kennt verður 5 daga í viku. Kennslustaðir verða í Austurbæjarskóla, Breiðagerðisskóla og Laugarnesskóla. Verkefni námskeiðanna verður: Föndur, íþróttir og leikir, heimsóknir í söfn, kynning á borginni, hjálp í viðlögum, um- ferðarfræðsla og fleira. Þátttökugjald er kr. 750,00 á fyrra námskeið- ið en kr. 550,00 á hið síðara. Greiðist við inn- ritun. Föndurefni og annar kostnaður er innifalið. Innritun fer fram í Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, dagana 25. og 26. maí nk. kl. 16—19. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Hvíflakkað raðsett Þrjár gerðir undirskápa, þrjár gerðir yfir- skápa. Kommóða (55 cm). Ótal möguleikar í uppsetningu. Vörumarkaðurinn hí Ármúla 1. A. Húsgagnadeild, s. 86-112, Matvörudeild, s. 86-111, Vefnaðar- og fatadeild, s. 86-113. Sænska Jesúfólkið verður á samkomu í Fríkirkjunni í kvöld kl. 8,30 (hálf níu). Hvað hefur það að flytja? — Komið og heyrið það og sjáið. ðllum heimill aðgangur Kristilegt stúdentafélag Kristileg skólasamtök. Skipaeigendur — bdtaeigendur Vanti yður aflvél eða ljósavél í skipið eða bátinn yðar, hefur DEUTZ hentugustu og beztu vélina. DEUTZ framleiðir bæði loftkældar og vatnskældar vélar frá 6 ha. til 6400 ha. aflvél með þeim skrúfubún- aði sem óskað er eftir og ljósavélasamstæða fyrir hvaða straum sem er. Verð vélanna er mjög hagstætt. Þar sem fyllstu kröfur eru gerðartil GANGÖRYGGIS SPARNEYTNIog ENDINGARGÆÐA, verða DEUTZ vélar fyrir valinu. I Hf. Hamar, véladeild, sími 22723

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.