Morgunblaðið - 24.05.1972, Síða 24

Morgunblaðið - 24.05.1972, Síða 24
24 MORGUNBLAÐJÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAl 1972 LEE ROY'3 CLOTHES ARE QONE / IT LOOKS AS IF HE LEFT IH A . _ HURRY/ ,. A>- töWuuwi> Fyrsta Raeing 747 vöruflutningavélin hefur verið tekin í notkun og er það þýzka félagið Lufthansa, sem vélina rekur og hefur hana í förum miili Frankfurt og New V'ork. Hér sést farmur, sem vélin hafði innanborðs í fyrstu ferðinni: 72 Wolkswagen- bifreiðar, bláar og gular að lit, en þeir eru einkennislitir Luft- hansa. „Lengi getur vont versnað“ Stendur nokkuð um að þeir ætli að takmarka innflutning á P- piUunni !!!!!!????? HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams Nixon og Kreísky. NIXON KOM VIÐ f AUSTIJHtRÍKI Urarædd Rús-dand'íerð Nix- oras Bandaríkja'lorsata er hafln svo sem skýrt er frá á öðrum stað í blaðinu. Áðuæ en Nixon Í6r til Moskvu tyTti hann nið- ur tá i Austurriki og ræddi við kans'arann, dr. Bruno Kreisky. Þieir ræddu heimsmáiin og voru viðræðurnar eins oig venjutega hinar gagntegustu og vinsemd og skilninigur voru a’tts ráðandi. Hópur manna efndi til mótmæ’aigön.gu og funda vagna komu Nixons, báru mienn spjöld þar sem á var letrað: „N'xon myrðir, Kreisky þegir.“ Aðgerðir þess- ar fóru þó flriðsamdega fram. Gadaffi. Elisabet Bretadrottning lætur hár taka mynd af sér með her- togafrúnni af Windsor við bústað hertogahjónanna í grennd við IVais de Boulogne nú fyrir helgina. Þetta er í fyrsta skipti sem brezkur þjóðhöfðingi sækir þau hjón heim. Alkunna er að hertoginn af Windsor afsalaði sér konungdómi fyrir hálfum fjórða áratug til að ganga að eiga WalJis núverandi hertoga- frú. Voru þau hjón áratugum s.iman búsett utan Bretlands og máttn ekki þangað koma. Með þeim Eiisabetu og Jrertoga- frúnni er Filippus prins. ★ MIEANWHtt-E_ I f NAND5 OFF.SHARPS.1 WHERE ------------1 EVER WESO.THIS CASE C'MON, PtC !THERE'S\ STAVS WITH MEÍ...AND LOT5A ROOM IN THE JJ DON'T you FOR6ET ITI HEY, MARTy/... LEE Roy RAVEN'S BIQ BROTHER 15 ON THE PHONE/ WHERE’S 'Á LUQGAGE COMPARTMENT/ Hæ, Marty, stóri bróðir Lee Roys er að leita að honum. Hvar er þessi herbergis- félagi þinn? Spurðii mig ekki, vintir, ég var rétt að koma úr bókasafninti. (2. mynd) Föt Ix*e Boys eru farin, það virð- ist sem hann hafi ffcrið í fiýti. (3. mynd) Láttu ekki svona, Pic, það er nög píáss i farangursgeymslunni. Sleppíu, Sharps, þessi taska fylgir mér hvert sem ég fer. Mimdu það. Anna Bretaprinsessa var ekki sérlega lögulegt barn; feitlag- in, munnstór og heldur kauða- leg í framkomu. Svo einn góð- an veðurdag breyttist Ijóti and- arunginn i dýrindis svan og síð- an hafa Bretar fylgzt af áhuga með prinsessunnl sinni. Myndin hér er birt fyrir það eitt að hiin sýnir enn einu sinni, að Anna kann að klæða sig einkar smekklega — án þese þó að vera ihaldssöm í klæðaburði eins og nióðir hennar, drottn- ingunni, hefur löngum verið legið á hálsi fyrir. félk í fréttum /iSSht w ER GADDAFI GYDINGUR? Gaddafi fonseti Libyu er einn hairðske-yttaKti andstæðingur ísraieisríkis. ísraeEiska blaðið Ma-ariv hefuæ látið framkvæma kannaniæ sem benda til að móð ir Gaddafis hafi verið af Gyð- ingaættum en hún hafi iátið af trú sinni oig tekið Múhameðs trú, þegar hún giftist íöftur hans.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.