Morgunblaðið - 24.05.1972, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 24.05.1972, Qupperneq 26
r. 26 í ---- MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUB 24. MAl 1972 DAVED NtVEN FAYE DUNAWAY Fyndm ba.nda<rísk gamanmynd í litum og Panavisiion. Le'rkstjóri: John Frankenheimer. (SLEIMZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. /b HflRÐJAXLINN FODWílCflasTravisMcGee-SUZYrENtm __ . lutBKEK TM AM AMBER" JIWERjK£U.-JW tAcLCH/WfftEgCXJREBm Hörkuspennandii og viðburðarik, ný, bandarísk titmynd, byggð á eimni af hinum frægu metsölu- bókum eftir John D. MacDonald, um ævintýramannmn og harð- jaxlinn Travin McGee. Rod Taylor Suzy Kendall (SLENZKUR TEXTI. Bönnuð i'rvnan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Q OMEGA Omega úrin heimsfrægu fást hjá Garðari Oíafssyni úrsmið Lœkjarforgi RÝA-MOTTUIt CÓLFTEPPI Verzlunin MANCHESTER Skólavörðiustíg 4. TÓNABÍÓ Sími 31182. BRÚIN ViÐ REMAGEN (,,The Bridge at Remagen"'/ The Germans forgot one EittEe bricfge. Síxty-one days later they Eost ttie war. LJ ►—< 1 1 1 EKLi Sérstaklega spennandi og vel gerð og leikin kvikmynd, er ger- ist í síðari heimsstyrjöldinni. Leikstjóri: John Guillermin. Tónli'St: Elmer Bernstein. Aðalhlutverk: George Segal. Robert Vaughn, Ben Gazzara. E. G. Marshall. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Stúlkurán póstmannsins eOUWBMhCTUItCSE'wKi E1 i Wal lach’Annc Jackson ISLENZKUR TEXTI. Frábær ný amerísk gamanmynd í Eastman-Color. Sífelldur hlátur. Ein af allra skemtílegustu mynd- um ársins. Leikstjóri: Arthur Hiller, með úrvalsgamanleikur- um. Eli Wallach, Anne Jackson, Bob Dishy. Blðadómar: Ofboðslega fyndin New York Times. Stórsnjöll NTB. TV. Hálfs árs birgðir af hlátri Tiime Magasine. Villt kímni New York Post. Full að hlátri Newsday. Alveg stórkostleg Sat urday Rewiew. Sýrtd kl. 5, 7 og 3. Siglfirðingor í Reykjovík og ndgrenni Fjölskyldudagur Siglfirðingafélagsins verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudag- inn 28. maí n.k. Húsið opnað kl. 3 síðdegis. Kaffi og heimabakaðar kökur og fleiri veitingar. Sérstök skemmtidagskrá fyrir böm. Siglfirðingar, ungir og gamlir fjölmennið. 20. maí nefndin. Attroborough + L* Remick HywciBennett t MiloO’Shea Spremghlægileg og vei leikin, brezk mynd, tekin í Eastman-iit- um. Framleiðandi: Arthur Lewis Leikstjóri: Siivio Narizzano. ISLENZKUR TEXTI. Aðalihlutverk: Richard Attenborough Lee Remick Bö.nnuð imnan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í SB ÞJÓDLEIKHÖSID OKLAHOMA Sýning í kvöld kl. 20. SJÁLFSTÆTT FÓIK Sýnimg fimmtudag ki. 20. LISIDWSÝKIl Ballettinn „Prirtsinn og rósin" við tónliist eftir Karl 0. Run- ólfsson. og bailettsvíta úr „Ameríkumaður í Paris" við tónlist eftír George Gershwin. Dansltöfundur og aðaldansari: Vasil Tinterov. Leikmyndir: Barbara Árnason. Hljómsveitarstjóri: Carl Billich. Frumsýning föstudag. kl. 20. Önnur sýning laugardag kl. 15. Aðeins þessar tvær sýningar. Fastir frumsýnmgargestir hafa ekki fo-rkaupsrétt að aðgöngu- miðum. OKLAHOMA Sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasialan opin frá kil. 13,15—20. Sími 1-1200. ^LEIKFÉLAG^ WKEYKIAVÍKURlP KRISTNIHALDIÐ í kvöld. 143. sýning, 2 sýningar eftir. SKUGGA-SVEINN fimmtudag. Næst síðasta sinn. ATÓMSTÖÐIN föstudag. SPANSKFLUGAN laugardag. 125. sýning. 2 sýningar eftir. ATÓMSTÖÐIN sunnudag. 25. sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 1400 — sími 13191. iSLENZKUR TEXTI. Tannlæknirinn á rúmstokknum Sprenghlægileg ný dönsk gam- anmynd í litum, með sömu leík- urum og í „Mazurka á rúm- stokknum". Ole Söltoft og Birte Tove Þeir, sem sáu „Mazurka á rúm- stokknum" láta þessa mynd ekki fara framhjá sér. Bönnuð börnum imnan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HF. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI Simi 11544. ISLENZKUR TEXTI. «A COCKEVED WASTERPIECE!” —Joseph Morgenstern, Newsweek MASII Sýnd kl. 5, 7 og 9. yUJGARAS Simi 3-20-75. Sigurvegarinn ...is foreveryhody! Víðfræg bandarrks stórmynd í lit- um og Panavicion. Stórkostleg kvikmyndataka. Frábær leikur, hrífandi mynd fyrir unga sem gamla. Leikstjóri: James Goldstone. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Sjúkrapróf Samræmt gagnfræðapróf 1972. PKÓFTAFLA PRÓF- PRÓFTÍMI: GREIN Mánud. 5. júní kl. 9—12,30 íslenzka I Þriðjud. 6. — — 9—12 Danska Miðvikud. 7. — — 9—12 Enska Fimmtud. 8. — — 9—12 íslenzka II Laugard. 10. — — 9—12 Stærðfræði Prófin verða haldin í Gagnfræðaskóla Aust- urbæjar í Reykjavík og á öðrum stöðum, ef ástæða er til. Tilkynningar um nöfn og fjölda nemenda í sjúkraprófi skulu berast formanni gagn- fræðaprófsnefndar í síðasta lagi 26. maí n.k. og verða prófstaðir þá ákveðnir endanlega. Reykjavík, 18. maí 1972 Gagnfræðaprófsnefnd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.