Morgunblaðið - 24.05.1972, Síða 28

Morgunblaðið - 24.05.1972, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAl 1972 jvmJG a 'STULKA OSKAST..; 1 þýðingu Hulrlu Valtýsdóttur. gjaía majór enda var hann ávarpaður sem slrkur. „Nú skulum við athuga, hvern ig yður likar drykkurinn. Ég biandaði hann sjálfur," sag^Si Copes. Að minnsta kosti fjórir, ef ekki fl'eiri, fyligdust þegjandi með, þegar ég saup á glasinu. Drykkurinn var bæði sætur og rammur, án þess að þetta tvennt rynni saman og bragðið var mjög frábrugðið öllu þvi, sem ég hafði áður drukkið úr glasi . . . minnti á steiktar kastaníur eða kamfórudropa. 1 glasinu ieyndu sér ein eða tvær loft- bólur og þetta var hálfvolgt. „Mjög sérkennilegt," sagði ég. „Sérkennilegt . . . það er ágæt is orð. Spánskt kampavín, angús túra og það þriðja, sem ég held leyndu. Já, ég held að sérkenmi iegt, sé einmitt rétta iýsingin. Heyrðuð þið, hvað náunginn frá Zambíu sagði um daginn? Eða var hann frá Malavi?“ Þar sem Copes horfði á mig, fannst mér ég þurfa að svara. „Nei, það heM ég ekki.“ „Jú, bíðið þið við. Forsætis- ráðherranm okkar er verri en Hitler. Hann sagði það. Forsæt- isráðherramn okkar.“ „Hann hefur verið ti'lneyddur að segja þetta,“ sagði Copes yngri. Til þess að afsaka ástandið heima fyrir. Menn mega ekki taka það a!varlega.“ „Og að við og Suður-Afríku- búar ætlum að útrýma öllum þel dökkum íbúum Afriku.“ „Það vildi ég að satt væri,“ sagðí majórinn skrækróma og með áberandi kókney-mállýzlku, svo að mig langaði til að spyrja, yfir hvaða herdeild hann hefði verið. „Þú segir þetta í gamni,“ sagði Copes yngri. „Nei. Og það máttu bóka, góur- inn. Þetta eru allt apakett- ir upp til hópa.“ „Þér skuluð ekki taka of mik- ið mark á majórnum," sagði Copes. „L_. n er dálitið aiftur- haldssamur. Ég held, að okkur mundi nægja að leggja þessi riki undir okkur á ný og gera þau að nýlendum. Þeir yrðu bara þakklátir. Ég hugsa bara um, hvað þeim er fyrir beztu. En öðru máli gegnir um majórinn okkar hérna. Mundi yður vera á möti skapi, að dóttir yðar gift ist þeldökkum manni.“ „Nei. Ekki ef húci óskaði þess eindregið sjálf.“ „Já, einmitt." „Ég hefði tekið ráðin af henni, ef þess væri mofckur kostur," sagði majórinn. „Maður verður að hafa vit fyrir þessum kján- um.“ „Hægan, hægan, majór." Copes lyfti glasinu að vör- um sér, en lét það síga aftur. „Þetta var auðvitað kjiána leg spurning. Við getum ekki bannað þeim neitt nú til dags. Þó er hægt að hafa áhrif. Efcki þó svo að sfcilja að ég ætl'i mér það. Ég er því bókstaflega fylgj andi, að dóttir mín giftisf svert- ingja . . '. þessum svertingja þarna, og ég get sagt ykkur hvers vegna ég er það.“ „Æ, pabbi, má það ekki bíða ti „Það skiptir engu. Ég er líka búinn að segja Gilbert það. Að- aiatriðið er að hún viil það sjáif og gerir sér þó Ijósa al.la erfið- leikana, sem því fylgja, vegna þess að hún er skynsöm stúlka og henmi hefur alltaf samið vel við mig og bræðiur sína og alla og hún hefur aldrei sótzt eftir öðru umhverfi, en því sem hún óltst upp við. Hún hefur þess vegna ekki áfcveðið þetta, til að storfca mér eða ná sér niðri á neinium. Þetta er ekki af röng- um forsendum. Það nægir mér. Og nú verð ég að fara á stjá og bæta í glösin." Að vísu virtist það óþarfi, þar sem öll glös, að minnsta kosti innan minnar sjónvíddar, voru futl að þrem fjórðu. En Copes tók leirfcönnu sér i hönd og hélt af stað. Majórinn gaut blóð- hlaupmusm augunum til mín. 9vo ók hann sér i herðum og háls- lið og sagði sinni skræfcu röddu: „Ekki svo að skilja, að ég vilji særa þennan unga mann eða gera honum rangt til, þér skiljið það, en reynsla mín af þessu fólki er síður en svo ánægjuleg. Ég man, þegar ég var . . .“ Vivienne kom eins og frels- andi engill, enda hafði hún al- veg sérstaka hecnieika til að vita, hvenær hennar var þörf. Hún leid’di mig í samræður váð tvær stúlkur, sem unnu með henni hjá fliugfélaiginu. Það var svo sem gott og blessað. En efcki eins ágætt, þegar þær ásamt henni sneru sér að einhverjum öðrum og sfcildu mig eftir með þrjár fullorðnar frænkur og þann klerklega patandi. Reynd- ar kom í ljós, að hanm pataði engu minna, þegar hann hlust- aði, en þegar hann var að tala. Nokkrum mínútum síðar fór ég og kvaddi Copes og króaði Vivi- enne af undir myndinmi af Haydn. „Viv, ég verð að fara.“ „En þú varst að koma og við höfum ekfci fengið tækifæri tii að . . . jæja, ég skal fylgja þér til dyra. Bíddu augnablik. PLÖNTUSALAN hafin, blómstrandi stjúp- mæður. Mikið úrval af fjölærum blómum, ísl. fjólur, Valmue, jarðarberjaplöntur, skrautrunnar, rósastilkar, Víðir. ALASKA MIKLATORGI, ALASKA BREIÐHOLTI, ALASKA V/HAFNARFJARÐARVEG. ATH. Upplýíójigar og pantanir í síma 35225. velvakandi ^ Hvers eiga hinir sjúku að gjalda? Kristján Pétursson skrifar: „Samkvæmt athugumum, sem fram hafa farið, er talið, að a.m.k. 2000 áfengissjúkling- ar sóu hér á landi, sem þurfi lækniismeðferðar á sjúkrahús- um, og nokkur þúsund til við- bótar neyti áfengds sér til veru legs tjóns. Þá upplýsti kunnur læknir nýlega, að um 1500 tauga- og geðsjúklingar hefðu ekki spíftalarúm, og væiri ástandið í þessum efnum hið al varlegasta. Ofan á þetta ástand bætist svo hin nýja far- sótt ávana- og fikniefna- meyzl/u, en hún mun stórauka tíðni á tauga- og geðsjúkdóm- um á næstu árum, svo og hvers fconar afbrotum. Ég tel framangreiind vanda- mál ein hin mestu, sem þjóðin á við að glíma og þvi fróðlegt að kanna, hvað ríkisvald- ið leggur af mörkum til þeirr- ar baráttu. Því miður hef ég ekki nákvæmar tölur um fram- lag ríkisins til þessara mála, en tel hó Ijóst, að ekki sé var ið nema um V2 % af fjárlögum tii þessara málaflokka. Við gerð fjárlaga virðist ávallt gleymast að geru ráðstafanir til hjálpar þeim þúsundum manna, sem búa við sjúklegt ástand af völdum áfenigis og tauga- og geðsjúkdómum. Hvað veldur þessari afstöðu stjórnvalda á hverjum tíma? Sjáifteagt kemur þar margt tid, en sennilega veldur þar mestu um vanþroski á mati verðmæta sköpunar. Verðmæti, sem efcki eru grundvölluð á andlegum þroska og heilbriigði, heldur á eiiihverri glæsimynd um sjálf »n sig, eru dæmd til að mis- takast, en sli’kar aðgerð- tr stjórnmálamanna, er það, sem við búum alltof oft við. Aukin iífsþægindi og verð- mætasköpun á sviði efnahags- mála læknar ekki framan- greinda sjúkdóma, nema ti.l komi samhliða fyrirbygigjandi aðgerðir. Það verður að byiggja ný sjúkrahús og endurhæfimgar stöðvar, þar sem umrædd- ir sjúklingar geta fengið full- komna læknismeðferð og aðxa nauðsynlega séirfræðingameð ferð. Allar afsakanir viðkiomandi stjóirnvalda um penimgaleysi til þessara mála eru til vansæmd- ar. í verkefnaniiðurröðun ríkis ins ættu slik mál ávallt að sitja í fyrirrúmi, því að heilbrigði þegnamna er ávallt undirstaða velferðar í þjóðfélaginu. St járnmálamenmiim i r verða að vera þess minmugir, að skoð un verður að vikja fyrir reynslu, enda J>að ólygnasta, sem við mennirnir Jiekkjum. Sá, sem umgengizt hefur áfeng issjúkan mann eða -eiturlyfja- sjúklng, hefur öðlazt djúp- stæða reynslu, reynslu sem eng inn getur frá honum tekið. Ef stjómmálamennirnir kynntu sér þessi mál, þá er ég viss um, að þau kæmust í heila höfn á skömmum tíma. Ég held, að getwleysi viðkomandi stjórn- valda í þessum efnum orsakist m.a. af þekkingar- og viija leysi og séu þau blinduð af ýmsum aukaatriðum, þannig að þau sjá ekki heildarmyndina í réttu ljósi. Þau verða að þekkja og aðgreina vandamái- in í réttri röð og vinna að úr- lausnum þeiirra mlðað við breyttar aðtstæðiur á hverjum tima. Ég skora á stjórnmála- flokkana að endurskoða fyrri afstöðú sína til þessara mála og sýna í verki sjálfsagða um- hyggju fyrir hinum sjúfcu, en láta ekki pólitíska flofckshags muni sífellt sitja í fyrir- rúmi. Sá, sem vúðiurkenniir þess ar staðreyndiir í raun, getur ekki unað glaður við sitt alls- nægtaborð, á meðan þúsund- ir sjúkra kveljast af völdum fyrrgreindra sjúkdóma. Við vit um aldrei, hvar verður næst barið að dyrum, jafnvel þú, sem glaður horfir fram á veg- inn í dag, getur síðar meir þurft á einhverri aðstoð að halda. Sú miskunnarlausa skoðun sumra manna, jafnvel við sitt nánasta umhverfi, að þeim komi takmarkað við þján ingar þessa fólks, kann að vera ein af orsökum þess diug- og athafnaleysis, sem einkennt hefur þessi mál. Ljótasta minn- ismerkið verður þó hjá alþing- ismönnum og ríkisstjórn á hverjum tíma, þeim sem kosn- ir hafa verið til að fara með flramkvæmdarvald þjóðarinn- ar. Á hverjiu ári er hundiruðUm mdllj. króna varið í ýmsar fram kvæimdiir, sem auðvelddega gætu beðið, á meðan þúsund- ir sjúkra líða þjámingar og biða eftir læknismeðferð. Hvers vegna skyldu viðkom- amdi stjómvö'd ekki líta á áfengiis- og taugasjúkdóma með sömu auigum og aðra sjúkdóma? Má jafnvel vænta sömu af- stöðu þeirra til eiburlyffjasjúkl- inga? Þessum og fleiri spurn- ingum ætti heilbrigðisanálaráð- herra að svara. Ég held, að langflestir Is- lendingar þekki áfengis- og taugasjúklinga af eiigin raun og sóu því fyllilega dómbærir á hiversu alvarlegir þeir sjúk- dómar geta verið. Öll meðferð og umönnun slifcra sjúklinga er miklum erfiðleikum háð í heimahúsum og hefur að sjálf- sögðu mikla hættu för með sér, bæði er tekur til viðtoom- andi fjöiskyldu og umhverfis- ins. Núverandi valdhafar aí- greiddu fjárlögim, án þess að gera neina umtalsverða breyt- inigu á þessum vandamálum og ekki er enmþá fysrirsjáanlegt, að gert verði heildarskipulag til að varða nýjar leiðir til úr- bóta. Aðalfundur Sjóvátryggingafélags íslands hf. Aðalfundur Sjóvátryggingarfélags íslands hf. verður haldinn í húsi félagsins, Ingólfsstræti 5, Reykjavík, fimmtudaginn 25. maí 1972 og hefst kl. 3 síðdegis. Stjórnin. Kristján Pétursson". Fiskiskip Tii sölu 5 tonna bátur til afhendingar um næstu mánaðamót. Til sölu stálfiskiskip 200, 260, 270 og 305 tonna. Höfum kaupendur að 10—11 tonna bátum. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 26560, heima 30156. Góður ferðobíll W*bíloisala GUÐMUNDAR Bergþóruqötu 3 Símar: 19032 — 20070 Til sölu rússajeppi ’68 með Austin Cypsy vél, gírkassa, vökvastýri og sérlega vandaðri yfirbyggingu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.