Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 1
Sunnudagur 28. maí 1972 „Vilduð þér kannski eiga viðtal við sjúkl- inginn“ sagði formaður byltingar- nefndarinnar er efsti hluti höfuðkúpunnar hafði verið f jarlægður BREZKI þingmaðurinn og blaðamaðurinn, Winston S. Churchill, sem er sonarsonur Churchills, fyrrum for- sætisráðherra Breta, var nýlega á ferð um Kína ásamt eiginkonu sinni á vegum hins virta hrezka vikublaðs The Observer. Morgunhlaðið hefur fengið einkarétt á birtingu greina Churchills frá Kína og fer hin fyrsta þeirra hér á eftir. Winston S. Churchill — Á ferð» um Kínaveldi nútímans I Með Rauða kverið Vilji menn öðlast skilning á Kínaveldi nútimans, kínversku þjóðlífi og því, sem þar er að gerast, er nauðsynlegt að þekkja að nokkru það, sem áð- ur gerðisf. Þegar ég kom til Peking vair ég svo heppinn, að hitta þar fyrir Josn Keswiek, þrautreyndan Kínafara, sem nýlega var aðlaður fyrir störf sín að brezkri útflutningsverzl un í Austurlönd’um fjær. Hon- um fórust svo orð: Á fjórða áratugnum var Kína iand flóða, hungursneyðar, sjúkdóma, spillingar, kúgunar og innrása erlendra þjóða. Ég minnist þess er ég fór eitt sinn flugleiði's frá Pekirtg til Shang- hai. Svo til alla leiðina var ekkert að sjá annað en gífur- legt vatnsflæmi, sem þakti þess ar 750 mílur milli borganna tveggja. Flóðin voru ægileg, farþegar í lestum sáu ekkert nema vatn og einstök tré, auk upphækkaðra járnbrautartein- anna. f trjánum gat að líta heilar fjöls'kyldur, sem biðu björgunar. En hjálpin barst aldrei og á því ári urðu flóð- in og hungursneyðin, sem fylgdi í kjölfar þeirra tíu milljónum manna að bana. Við sögðum oft við okkur sjálfa, bara að hægt væri að byggja stíflur og varnargarða, bara að fólkið hefði nóg að borða, læknishjálp og óspillta stjórn. Já bara að . . . óskalistinn var óendanlegur. Nú hafa allar þessar óskir fengizt uppfylltar. Hungurs- neyð ríkir ekki framar á meðal hinna 800 milljóna Kínverja. fbúar borganna og nágrennis þeirra fá á degi hverjum kjöt, ferskt grænmeti, brauð og hrís grjón. Þetta sáum við hjónin með eigin augum í heimsóknum okkar á heimili iðn- og land- búnaðarverkamanna í Peking, Hangchow, Shanghai og ná- grenni. Þess skal þá getið, að sumar þessara heimsókna voru fyiriorlfram ráðgerðair en aðrar voru siktyindihei'msóiknir, þar sem enginh hafði huigmynd um yæint'antega koimiu okkar. Hivar sem wið koim'uim var fóttkið vel útliítandi og vel klætt. Allt benti til vaxandi 'vel'sæidar oig emginn leið skoir’t. Einikabifreiðar eru óþe'kfct fyr- irbæri í Kíina, en þúisundir reið hjöia fylla stræti Shamglhai og Peki.nig, og alls staðar úði og grúði af fierða ú tvörpum, sem framleidid eru í landinu: sjálfd. Ljósmynidiuin er tnjög vinsiæl tóimstundaiðij'a meðal yngri kyn slóðarinnair og hvar sem fólk fór sér til skemmtunar, iðn verkamenn, bændiur, hermenn úr frelsisher adþýðunnar, voru myndavélair með ií f'örimni. Eink um var þetta þó áberandi á suninudögum er fólk hópast, sér til hvildar og hiressingar, að ýmsuim merkisstöðum, t.d. grafreitum Ming keisaranna, mútrnum mikla eða sumarhöl'l- inni fyrir uitan Pekimg. Mynda- vélamar eru kínveTskar að gerð og með nok'kru stolti tj'áðu Kínverjaæ okkuir, að þeir hefðiu þegar hafið útflutmimg á miyndaivélum, — til Þýzka- landis. Frarnh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.