Morgunblaðið - 28.05.1972, Side 10
10
MORGU’NBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1972
SANDGEEÐI er orðið mjög
smyrtilegt kauptún. I»að vek-
ur strax athygli aðkomu-
manna hve miklum stakka-
skiptum staðurinn hefur tek-
ið á undanförnum árum.
Komnar eru steyptar götur,
víða búið að malbika upp að
fiskvinnsluhúsum og fólk hef
ur komið upp snotrum, girt-
| um görðum við hús sín. Þetta
| fylgist allt að.
I Sandgerði er líka mjög vax
andi kauptún, þar sem er
mikil atvinna og mikil at-
hafnasemi. Og framtíðarhorf-
ur góðar. Nýlega völdu tveir
arkitektar, þeir Kóbert Pét-
ursson og Óli J. Ásmundsson,
Sandgerði sem viðfangsefni í
samkeppni um framtíðar-
skipulag sjávarþorpa á veg-
í um Sambands sveitarfélaga
og Skipulags ríkisins og hlutu
fyrir viðurkenningu. Gerðu
raunar svæðaskipulag af öll-
um Keykjanesskaga allt inn
; til Hafnarfjarðar, en tóku
, Sandgerði fyrir sem aðal-
1 skipulag,
| — Þeir lögðu í þetta igeysi-
milkila viinnu, könnuðu sögu
' evæOisins og gerðu fraimitiíðanspá
; iuim stækkiun og þróun, sagði
’ sveitarstjórinn i Sandigerði, Al-
I freð Alfreðsson, er firéttamaður
j Mbl. leit inn í litla ,,ráðlh'úsið“ í
■ SancKgerði, þar sem raunar eru
mangar stofnanir staðarins í sam
Ibýili.
— Það sem okkur fannst at-
Hiyglisverðast við þessa til'liögu
| arkitektanna, sagði sveitarstjiór-
i inn, er hive raunsæ úrlausn
þeirra er og hrve miikið þeir
nýta af þwí sem þegar er hér
fyriir hendi. Við gætum hæiglega
staðfest þessa tiMögu sem aðal-
sikipulag nú þegar. Skipulag riik
isins keypti þessa tiiiögu vegna
þess hve athyglisverð hún er.
Og við sýndum hana almenninigi
Ihér í Sandgerði í byrj'un maí,
þó að við höfum í rauninni ekki
f'emgið hana fortmlega.
Þessi sýning varð raunar t'l
að vekja atlhygli fréttamanns
, Mlbl., svo hann lagði leið sina
til Sandgerðús til að fá upplýs-
ingar um nút'íð og framtið stað
arins. Og þá lá be nast við að
Ikynnast fyrst kauptúninu, e:ns
; ög það er nú með samtali v’ð
í Alfreð Al'freðsson, sveitarstjóra.
j 1 Miðneshreppi eru nú 1088
Sbúar. Þar af búa 87 utam Sand
gerðis. Fólksfjö’gun hefur ekk:
veirið imjög ör, en fjö'vað jafnt
og 'þétt. íibúaimir !:fn á fiskafG.
og á staðnum eru starfandi
margar f iskj v i nn s lus löðva r og
kominn nokkur þjónustuiðr(aður
gerði
nú
og
eftir
20 ár
Snyrtilegt kaup-
tún, sem á sér
mikla framtíð
f SANOOt*OÍ
Aðalskipulag, eins ogr arkitektarnir Bóbert Pétursson og Óii J. Ásmundsson áætla það næstu
20 ár. Takið eftir nýja liafnargarðinmn, og hvernig ekið er strax út úr athafnasvæðumim
til vinstri, en tjarnirnar falla inn í byggðina.
— Húsnæðissikorturinn setur
milklar hömlur á öran vöxt stað
arins, segir sveitarstjórinn.
Vinniuaflsskorbur er mjög miik-
iill, og til að fá ifólk þarf meira
húismæði. Vinnuaiflssikorturinn
er mestuir yfir vetrarvertíðima,
en nú orðið nær harnn yfir a'llt
árið, enda sjósókn orðin allan
ársins hiring. Þegar skólarnir
eru búnir, lagast þetta nokkuð.
Bn með því að mota 13—14 ára
krakka, er hægt að fuflnægja
frystihúsunum og rælkjiuverk-
smiðjunni. Fengjum við aftur á
móti fl'eira fólk, þá mætti nýta
vinnukraft unglinganina í aðra
Alfreð Alfreðsson, sveitarstjóri á bryggjunni í Sandgerði.
kringuim bátaflotamn og útgerð-
ima, sivo sem vélsmiðjiur, tré-
smiðja, raifmagnsverkstæði o.fl.
Frystiihúsin tvö, Miðneis 'h.f. og
Utgerðarstöð Guðmundar Jóns-
sonar eru í öruim vexti. Það eru
fiskverkunarhúsin lilka. Eitt
stórt fiskverkonarhús er í bygg-
imgu, annað nýbyigigt og fjögur
önnur erxi fyrir á staðn'um.
vinrou, svo sem garðavinmu, o.fl.,
sem að sjálfsögðu væri hollara
fyrir þau. Það bjargaði frysti-
húsiunuim í vetur að ek'ki kom
nein aflahrota. Miðnes vantaði
til dæmis 40—50 rnanns til að
geta unnið með fullum afköst-
um. Þó varð að meita bátum tim
viðlegu. Hér koma iðulega 40—
50 bátar á dag og 'keimst sú tala
upp í 70. Bn þar sem v:ð igétum
ekki tekið við fiski af þeim ÖH-
imi, er bonuim ekið í burtu. Þatta
þarf að breytast.
— Hvernig var vertíðin í vet
ur?
— Vetrarvertíð, sem var að
ijúlka var heldur Iakari en í
fyrra. Síðan um miðjan apríl hef
ur verið a'ger ördeyða. Af ool-
fiski kormu um 12000 tonn á
land, sem er um 2000 tonnum
minna en í fyrra. Bn loðnuafl-
inn var helmingi meiri núna,
eða 14230 tonn. Þar af hafði Jón
Garðar tæp 10.000 tonn. Hann
er eign útgerðarfyriirtæ.kisins
sem rektir verksmiðj'una, og
landaði hér alltaf. Nú eru þeir
að s'kipta yfir í huimar- o.g
rækjuveiði. Við það verða 40—
50 bátar fram í septemberlok,
svo ekkert h'ié er orðið á veið-
utnum. Humarinn er unninn í
frystihúsu'num og rækjan í
rækjuverksm iðjiunu m tveimur,
Atila h.f. og Rækjuverksmiðj'u
Jóns Erdingssonar. Við það er
'm kil vinna.
— Fólk vinniur hér gifurlega
m'Jkið, er það ekki ?
-— Jú, ég hel'd að meðaltekj-
ur hér séú með því hæsta á land
in.u, Meðaltekjuir kvæntra kari-
manna voru 430 þúsund árið
1970, samikvæmt úíireiikninig'Um.
En þar í eru þá tekjur eigin-
kvenna. Konurnar vinna mikið
úti. Þær geta alltaf fengið
vinnu hálfan eða al'.an daginn.
f rækj'uverksmiðj'UTini er vakta
vinna og þær -geta þá skipt með
sér vöktum, eftir því hivemig
stend'ur á hjá hiverri um sig.
— Það sem gerir það að verk-
um að ekki flyzt fleira fólk
hingað er sem saig.t húsnœðis-
skortur. Er von á að hann lag-
ist i náinni framtíð?
— fbúðarhúsabyggingar hafa
farið mjög hægt hér. En undan-
farin tvö ár hefoi.r komið í þær
fjörkippur. í fyrra var tii dæim-
is lakið við 22 einibýlishús og
byg'gt fyrsta fjöi'býlishúsið, sam
Um 75% íbúðarhúsa standa nú við varanlegar götur, og með gutnagerðinni komu snotrir garðar
við hvert hús.
í einu 8 íibúð'r á 2 hæðtum. Við
höfum miikinn áhuiga á að koma
af stað verkamannabústaðabygg
im.gum og enuiti búnir að skipa,
okkar menn oig fiuillitrúa verka-
lýðsfélatgsins í stjórn, en nú hef
ur það legið í ráðuneytiniu í 4
mánuði, án þess að stjórnin feng
isf fullskipuð. Stjómskipaða
fulltrúann vantar. Nú biðum við
bara spenntir eftir að fá að
byrja. Kaiupendiuir eru fyrir
hendi. Við gerðuim skoðana-
könnun með því að auglýsa og
34 umsðknir bárust, svo margir
eru um hiverja íbúð. Ef eklki
kemur e'mihver hreyfing á þetta,
fer að verða erfitt að byrja i
sumar.
— Nú eru í byggingu 18 íbúð-
ir, sivio við lítuim bjartari auigium
á framflíðina hvað búsnæði snert
:r. En v:ð höfum engar leiigw-
íbúðir til að leigja aðkormi fólki,
meðan það er að koma sér hér
fyrir og byiggja yfir si-g. Við
þyrf.tuim að .geta keimð upp ibúð
um, sem fólk igæti fengið strax
og eignazt svo með hagkvæmum
kjörum. Ég var að vona að fisk
vinnslustöðvairnar v:Mu leggjia í
s í'kt í samvimmu við hreppinn
og hefi hreyft þvi máli. Það er
miklu hagkvæmara en að
by.ggja verbúðir, sem alltaf eru
hivimleiðar. Þangað kemur
mikiiu óstöðuigri og ófkill'kamn
ari starfsikraiftur.
— Fleira er hér í byggingu
em íbú'ðarhús, sagði Aifreð Al-
freðsson ennfremur. Á vegium
hreppsins er í byggimgu slökkvi
stöð, og viðbót við áhaMahúsið,
á veguim s'lysavannaféla.gsins
björ.gunarstöð, og mangir at-
vinnurekendur enu að stækka
við si'g, t.d. Rafverk h.f., og önn
ur rækj.uiverksmiðjam, sem er að
undirbúa stækk'un svo hún geti
unnið fisk á vetrum. Þá er í
umdirbúningi byigging íþrótta-
hiúss á vegurn hreppsins. Við bíð
um bara eftir grænu ljósi á
teikniingarnar. Núna höf*um við
orð ð að nota sa.mkamuhúsið fyr
ir iþróttir og fella þar niður
nema helztu samkomur ársins.
- Alltaf er í gangi 'hér hol-
ræsagerð og gatnaigerð. Nú er
svo komið að 75% af íbúðarhús
um standa við varanlegar göt-
ur. Og það hef>ur gerzt á síð
ustu 4 árum. Við það hefur
kanptúnið tekið igeyisilegum
statokask'pt'uim, þvi þá he'Rir
fólkið farið að girða og koma
sér 'upip görðum við nýju göt-
urnar. Hreppur'nn h-efuir ýtt
und r það, með þv: að iárna tæki.
Við höfuim mik'nm áhuiga á að
fegra Sandigerði. L'onsklúibbur-
inn hefiur tekið að sér að la.g-
færa tjörmina fyrir framan
gami.a Sandigerðisbæinn, sem ætl
unin er að gera upp sem mi.nja-
g_r_*P- Við viljum gera þessa
tjörn að bæjarprýði. Lions-
fclúbbsmenn eru búmir að draga
að hiellur í kanta, og ætlunin