Morgunblaðið - 22.07.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.07.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1972 19 EM! Staðariappbót Kennara vantar að Mýrarhúsaskóla á Sel- tjarnarnesi, við gagnfræðastigið. Kennslugrein er íslenzka. I boði er staðaruppbót, allt að 48 þúsund kr. á ári, miðað við að kennari hafi full réttindi, eða langa og góða starfsreynslu. Kennt er 5 daga vikunnar. Kennslu er vfirleitt lokið kl. 14.00. Uppl. gefa: Svavar Lárusson, yfirkennari, sími 36492 og Halldór Einarsson, sími 24104. SKÓLANEFNDIN. Óska ettir húsvarðarstöðu eða umsjónarstöðu. Er vanur verkstjóri. Tilboð sendist Mbl. fyrir 27. merkt: „2301“. Skrifstofustúlka Orkustofnun óskar að ráða til sín vana skrifstofustúlku. Eiginhandarumsókn merkt: „778“ sendist afgr .blaðsins með uppl. um aldur. menntun og fyrri störf eigi síðar en 27. júlí. ORKU STOFNUN. Fljótur núl Við Selbrekku 36 í Kópavogi verða til sýnis og sölu frá hádegi á laugardag fram á sunnudagskvöld. FORD LDT FASTBACK 1969 8 cyl., sjálfskiptur. Óvenju glæsilegur bitl. Ekinn 25 þús. mílur og TOYOTA CORONA MARK II 1971. Hvítur með útvarpi og fl. aukahlutum. Ekinn 25. þús. km. Upplýsingar í síma 42472. Fró Vinnubúðum þjóðkirkjunnar Af sérstökum ástæðum getum við boðið örfáum atvinnulaus- um unglingum laus pláss í vinnubúðunum að Tálknafirði, sem hefjast hinn 27. júlí n.k. — um 28. ágúst. Einstakt tæki- færi fyrir duglega unglinga fædd '57. Nánari upplýsingar í síma 12236. Rofvirkjor — Rofvélavirkjar Samkvæmt fundarsamþykkt í Félagi ís- lenzkra Rafvirkja 19. júlí s.l., er félags- mönnum F.Í.R., óheimilt að að vinna að nýlögnum, eða meiriháttar breytingum á lögnum nema samkvæmt ákvæðisverðskrá. Stjórn F.Í.R., skorar því á alla féíiagsmenn að hafa jafnan samband við skrifstofu fé- lagsins, áður en þeir hefja vinnu við ný verk, eða verkáfanga við nýlagnir eða meiriháttar breytingar á lögnum. Starfsmenn skrifstofunnar munu aðstoða félagsmenn við ge.rð verksamninga saman- ber 21. gr. samnings, og veita aðrar leiðbein- ingar og aðstoð. Stjórn Félags íslenzkra Rafvirkja. Símar: 23888 og 26910. Laus staða Staða íþróttakennara stúlkna við Mennta- skólann á Akureyri er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borizt menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. ágúst n.k. Menntamálaráðuneytið, 17. júlí 1972. óskar eftir starf sfoiki i eftirtalin störf> Júlíana Stefáns- dóttir I DAG, laugardagiim 22. júlí, er hún Júlla i Búð í Hnífsdal sögð sextug, en undir þvi nafni er þessi glaða og eljusama kona flestum kunn við Djúp og þótt víðar væri. Júlla í Búð ber aldurirm mjög vel og er „glettin, spaugsöm og spræk“, eins og þar stendur, sí- vinnandi, létt og lipur í allri framgöngu og hverjum manni tU ánægju. Júlla í Búð hefur alla tíð ver- ið mikil búkona og sérlega nat- in við sauðfé, og í fyrra var meðalvigt af 10 dilkum hjá henni 18,5 kg og allar voru tvi- lembdar. Júlla i Búð er einörð og fylg- in sér, höfðingjadjörf og mann- blendin, hefur yndi af dansi og góðum fagnaði. Hún hefur ekki verið við karlmann kennd um ævina, en sennilegt er að marg- ur ungur maðurinn hafi rennt tU hennar hýru auga hér fyrr á árum. Þessum fáu orðum fylgja beztu Eifmæliskveðjur og óskir um heillaríka framtíð. Vinur. Skagasffrönd Umboðsmaður óskast til dreifingar og innheimtu á Morgunblaðinu á Skaga- strönd sem fyrst. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 4680. Öllum þeim, sem á margvís- legan hátt sýndu mér vináttu í tilefni 80 ára afmælis mins 15. júli sl., þakka ég innUega. Oddur Jónsson, Greniniel 25. DeSldarhjúkrunarkona óskast til starfa í RannsóknarstöðHjartaverndar, allan daginn. Umsóknir ásamt meðmælum sendist skrifstofu Hjartaverndar, Austurstræti 17, fyrir 25. þ.m. Hjartavernd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.