Morgunblaðið - 22.09.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.09.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Uganda - Tanzania: Miðlar Keny atta málum ? Nairobi, Kenya, 21. sept. AP NZO Kkanfjaki framkvæmda- stjóri EininjEfarsamtaka Afríku- þjóða OAU, ræddi í dag; við Jomo Kenyatta forseta Kenya og; segja heimildir að hann hafi far- ið þess á leit við forsetann að hann reyndi að miðla málum í deilu Uganda og Tanzaníu, en að söffn stjórnmálafréttaritara jaðr- ar við styrjöld milli landanna. Ekkert var gefíð upp um við- ræður þeirra annað en rædd Nú standa yfir miklar her- æfing;ar Atlantsliafsbanda- laffsins undan Noregs- ströndum. Hér sést sovézk- nr togari að „veiðum“ inn- an um herskipin. Nokkrir slíkir togarar eru á þessu svæði. — Símamynd AP. Danir og EBE: Rússar samþykkja Washinigton 21. ssept. AP. ÁREIÐANLEGAR heimildir í Washington herma að sovézka stjórnin hafi samþykkt að láta ræða gagnkvæma fækkun í herjum í A- og V-Evrópu á ör- yggismálaráðstefnu Evrópu, sem hefjast á í Helsingfors 22. nóv- ember n.k. Áður höfðu Sovétmenn neitað að ræða fækkum í herjum austurs og vetsturs á þeirri forsendu að halda þyrfti sérstaka ráðstefnu um þau mál. Öruggur meirihluti með aðild skv. Gallupkönnun — segir Berlingske Tidene Kaupmannahöfn, 21. sept. Einkaskeyti til Mbl. NÝJASTA skoðanakönnun Gall- upstofnunarinnar í Kaupmanna- höfn sýnir að 49% Dana eru fylgjandi aðild að EBE 33% á móti og 18% hafa ekki tekið ákvörðun. Kaupmannahafnar- blaðið Berlingske Tidende skýrir frá þessu í morgmi undir fyrir- sögninni „Öruggur meirihluti með aðild Dana að EBE.“ Blaðið segir að niðurstöður skoðanakönnunarinnar gefi til kynna mjög mikla breytingu frá skoðanakönnuninni í ágúst sl. og að skv. þessu megi teljast vist að aðildin verði samþykkt án til- lits til úrslita þjóðaratkvæða- greiðslunnar i Noregi, sem fram fer sunnudaginn 1. okt. At- kvæðagreiðslan í Danmörku fer fram daginn eftir. Blaðið segir að önnur skoðana- könnun, gerð á vegum Jyllands posten í síðustu viku styðji nið- urstöður Gallups. 1 skoðana- könnun Jyllandsposten sögðu einnig 49% já, 36% nei, 3% ætl- uðu ekki að greiða atkvæði og 12% sögðu „veit ekki“. Þá var spurt um afstöðu fólks, ef Norðmenn felldu aðild og kom í ljós að þá myndu 44% segja já, 36% nei, en 20% „veit ekki“. Skv. þessu virðist næsta öruggt að aðildin verður sam- þykkt i Dammörku. Jens Otto Krag, forsætisráð- herra var spurður álits á þess- um niðurstöðum og hann svar- aði: „Við skulum ekki láta þess ar niðurstöður svæfa okkur á verðinum. Fremur skulum við einbeita okkur að því að sann- Framh. á bls. 31 hefðu verið mál, sem snerta OAU. Uganda heldur því fram að Tanzaniumenn hafi gert inm- rás í Uganda. Kenyatía, sem er einn virtasti þjóðarleiðtogi i Afr- íku, tókst að miðla málum í svip- aðri deilu milli Uganda og Tanzasniu á sl. ári. Vitað er að fleiri afríkanskir þjóðarleiðtogar hafa beðið Kenyatta um að miðla málum. Ekkert hefur verið sagt af op- inberri hálfu í Líbýu og Egypta- landi um ákvörðun Súdans að koma i veg fyrir að Líbýustjórn sendi herlið til stuðnings Ug- anda. Súdansstjórn stöðvaði í gær fimirn herþotur frá Líbýu, sem voru á leið til Uganda og sagði að Súdan myndi ekki ger- ast aðili að hernaðarátökum með því að leyfa Libýu að senda her- lið til Ugandá yfir súdanskt landsvæði. Ástandið á landamærum Ug- anda og Tanzaniu er mjög óljóst, en í dag gaf her Uganda út yf- irlýsingu þess efnis, að þeir sem breiddu út sögusagnir yrðu þeg- ar í stað handteknir og refsað harðlega. Yfirlýsing þessi kom í kjölfar þess, er ofsahræðsla greip um sig í höfuðborginni Kampala eftir að fréttir höfðu borizt um inmrás og tæmdust götur borgarinnar á örfáum mín- útum. Póstspreng j urnar: Israelskir öfgamenn undirbúa gagnaðgerðir Útför Ásgeirs Ásgeirs- sonar verður gerð i dag Jerúsalem, 21. sept. — AP HEIMIUDIR i ísrael herma, að óopinberar ísraelskar skæruliða- hreyfingar nndirbúi nú hefndar- aðgerðir gegn arabísknm diplo- mötnm erlendis, vegna póst- sprengjutilræðanna undanfarið. Mikill æsingnr rikir meðal al- mennings í Israel vegna þessara aðgerða og margir eru þeirrar skoðnnar að ríkisstjórnin hafi ekki gripið til nægiiega róttækra aðgerða gegn arabískum hermd- arverkamönnum. Yfirvöldum í ísrael er kunn- ugt um undirbúning hefndarað- gerða og lögreglustjórinn í Tel Aviv lýsti því yfir í dag, að isra- elsk yfirvöld myndu þegar í stað gera ráðstafanir til að berja nið- ur hver þau samtök í landinu, sem reyndu að grípa til eigin Framh. á bls. 31 ÍJTFÖR Ásgeirs Ásgeirssonar, fyrnun forseta tslands, verðnr gerð frá Dómkirkjunni í dag klnkka.n 14. Viðstaddir verða m.a. forseti íslands, herra Kristján Eldjárn, rikisstjórn og sendi- herrar erlendra ríkja. Vegna út- fararinnar verður stjórnarráðið tokað frá Iiádegi og forsætis- ráðuneytið hefur mælzt til þess að aðrar opinberar stofnanir verði lokaðar. M. a. hefur menntamálaráðiineytið gefið frí i öllnm skólum landsins frá liá- degi. Tuttugu m.íinrútum áður en at- höfnim i Dómkipkj'ummi hefst mum Lúðraisveit Rey'kjavikur leika sttngairlög á Ausburvelli. Jafm- framt mun liúðrasveitim lei'ka þjóðsöiniginm um leið og kista Ásgeirs heitims Ásgeiirssonar hef- •ur verið borim úr kirkjunni. Atihöfmiin í Dómkiirkjuinmi hefsit nnieð því að dóimorgamistimm, Ragnar Bjömsson, lei'kur sorgar- göongiuiag eftir Beethoven, em sið- an syngur Dómkórimm „Á hendur fel þú hom'um" i þýðimgu Björns Hailldórsisonar frá Laiuifási og „Lýs milda ljós“, þýðimg eftir Matthias Jochumsson. Þá verður ritmingarlestiur og bæm og bisk- upinm yfir íslandi, herra Sigur- björn Eimarsson, fflytur ræðu, en að hemmi lokimmi verður sumiginm siálimurinin „Hvað bimd'ur vorm huig?“ eftir Einar Benediktsson. Þá verður letkið á orgel „Jesus bleibet meime Freude" eftir Joham Sebastiam Baoh og sungið verður 1. og 10. vers sálimsins „A'llt eins og blómstrið eima“ eftir séra Hallgriim Pétursson. Þá fer fram jarðsetmimg og lýkur atlhöfninmi með því að sumigim verða 12. og 13. vers sálmsims „AlQt eins o,g biómetrið eima" eftir Halligrím Pétursson og leikið verður sorgargöngulag eftir Handel. Kistiu Ásgeirs Ásgeirsson bera úr kirkjm: Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra, Einar Ágústs- son, utanrikisráðherra, Eysteinn Jónsson, forseti Sameimaðs a!- þimgis, Logi Einarsson, forseti Hæstaréttar, Jóhamn Hafstein formaður Sjálfstæðisflokiksins, Gylfi Þ. Gislason, formaður Al- þýðuiflokksins, Magnús Torfi Ól- afsson, menntamálaráðherra, og Magnús Kjartansson, heilbrigðis- og iðnaðarráðherra. Að lókinni athöfninni í Dóm- kirkjunmi verða jarðneskar leif- ar hins látna fluttar í Fossvogs- kapeilu, þar sem bálför mun fara fram. Þess ber að geta að að- standenduir Ásgeirs heitins Ás- geirssomar hafa ósikað þess að þeir sem vildu minmast hams láti hyggingu kapellu að Hrafnseyri við Arnarfjörð njóta þess, em hún var himum látna forseta mik- ið áhuigaefni og stofnaði hann árið 1964 sjóð um bygiginguna til minnimgar urn komu síma, Dóru Þórhailsdóttur. Bandarískir þingmenn: Biðja Brezhnev að leyfa Gyðingum að flytjast úr landi Moskvu, 21. september. AP—NTB. 90 BANDARÍSKIR þingmenn hafa skrifað Brezhnev, aðal- rifara sovézka konuminista- flokksins bréf, þar sem þeir lýsa yfir alvarlegnm áhyggj- um vegna meðferðar jieirrar sem Gyðingar í Sovétríkjun- um sæti. I bréfimu skora þingmenn- irnir á Brezhnev „að ryðja úr vegi þessari hindrum fyrir bættri sambúð Bandarikjanna og Sovél rí,kjanna“. Þingmennirnir nefna i bréf- inu dæmi um meðferð á Gvð- ing'Um, sem sótt hafa um að fá aið flytjast úr iandi. Er sagt að suimir hafi misst atvinmu sína og margir orðið fyrir al'ls konar aðkasti, verið hand : eknir án saka, yfirheyrðir á Framh. á bls. 31 II

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.