Morgunblaðið - 22.09.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.09.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBL AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1072 Áfengisneyzla stöðugt aukizt f rá því á bannárunum Drekkum samt minnst N orðurlandaþ j óða Tækjum stolið úr trésmiðju Skýrsla Áfengisvarnaráðs: BUSAR í Meimtaskólanum viö Hamrahláð fengu sl. laug- ardag smjörþefinin af því, 9em þeirra bíður í sambúð- inni við eldri nemendur á þvl skólaári, sem nú er gengið í garð. Voru þeir leiddir upp á Beneventum í öskjuMið — óg sem sMku smáfólki sœmir var þeim gert að ganga í hala- rófu og halda í kaðal, undir „handleiðslu" eldri nemenda. Uegar á Beneventum kom, „messaði" fyrsti inspectorinin af veikara kyninu yfir bus- unum, en síðan gengu böðl- arnir rösklega til verks og „beygðu þá í duftið“, með því að láta þá hneigja sig fyrir eldri nemendum. Gekk þetta misjafnlega vel fyrir sig, enda margur businn með krafta í kögglunown, en að endingu fór þó svo, að allir busamir voru vandlega merkt ir x andliti með tússi, til merfe is um þá niðurlægingu, sem þeir höfðu orðið að þola. Blaðamaður Mbl. GBG tók þessa mynd á Beneventum, og sýnir hún hvar tekið er óþyrmilega á busum. Guðmimdur Jóhannsson framan við fyrsta áfanga stórhýsis Sjálfsbjargar við Höfðatún. Laugardalsvöllur- inn ekki góður Verður samt notaður í FYRRINÓTT var brotizt inn í trésmiðju að Brautarholti 30 i Rieykjavík og stolið þaðan sam- lagningarvél, borvél og hand- fræsara, og nemur verðmæti tækjanna tugum þúsunda króna. Talsverðar skemmdir voru unnar í þessu innbroti, m.a. var ein hurð gjöreyðilögð. — Borgarleikhús Framh. af bls. 32 karnna ýmsa möguleika á stað- setningu borgarleikhúss. Kom margt til greina, en úr varð, að taka boði um lóðina, sem fyrr getur. Á „nýja miðbæjarsvæðinu" svonefnda hefur nú verið gert ráð fyrir tveimur öði’um bygg- lngum, borgarbókasafni og sjón- varps- og útvarpshúsi, og er þeg- ar byrjað á teikningum hins fyrr nefnda. Svæði þetta hefuir þó ekki enn verið endanlega skipu- lagt, en vonir standa til að það verði bráðlega. Á SUNNUDAGINN klukkan tvö leika á Laugardalsvellinum lið ÍBV og Vikings frá Stavangri og & miðvikudaginn ÍBK og Real Madrid. Völlurinn hefur ekki ver Ið notaður að undanförnu vegna þessara leikja, en hann liefur far ið illa út úr rigningunum í sum- ar. Iþróttasíðan sneri sér til Baldurs Jónssonar í gær og spurði hann nm ástand vallarins. — Völlurinn er ekki eins góður oe hann getur beztúr orðið, enda hefur sumarið verið óvenju rign irngasamt. Völlurinn er þó ekki verri en hann hefur. oft verið áð ur og ég held að það verði örugg lega leikið á honum. Eftirlitsmað ur UEFA mun skoða völlinn fyr- ir leikinn og dæma um hvort hann sé leikhæfur. Ég hef ekki trú á öðru en hann saimþykki völlinn, völlurinn er ekkert verri en t.d. knattspyrnuvel'lir í Eng- landi em á vorin, sagði Baldur að lokum. UM ÁRAMÓT verður væntan- lega tekinn í notkun fyrsti áfangi stórhýsis Sjálfsbjargar við Höfðatún. I honum verða 45 einstaklingsherbergi, fyrir mikið ÁFENGISNEYZUA á Islandi hef ur aukizt jafnt og þétt frá ár- unum 1916—1920, en þau ár var hún minnst á þessari öld, enda bannlögin þá í bemsku ferils síns. Þetta kemiir fram í skýrslu, sem Áfengisvarnaráð hefur lát- ið frá sér fara nýiega og nær yfir nær heila öld, eða frá 1881 til ársins 1971. T>á er í skýrsl- unni skrá yfir áfengisneyzlu á hvern íbúa í ýmsum löndum heims árið 1970, og eru Islend- ingar þar nú 31. í röðinni. Áfeng- ismagn á hvem einstakling er þar skráð 2,5 lítrar af hreinum vínanda, en hins vegar er það aðeins sjöundi hluti þess áfeng- ismagns sem Frakkar innbyrða á hvem íbúa, enda eru þeir efst- ir á iista. Samkvæsmt skýrslunni, hefur áfengisneyzla verið tiitölulega mikil á árunum 1881—1885, 2,38 lítrar á hvert mannsbarn. Síðan dregur nokkuð úr drykkjuskapn um, og næstu ár áður en bann- lögin náðu fram að ganga var drukkið sem svarar 1,7 lítrum á hvern íbúa. Á árunum 1916—1920 er svo drykkjan í lágmarki, 0,37 litrar á mann og fer svo vaxandi, en það er ekki fyrr en árið 1970 sem metið frá fyrri öld er sleg- ið. Drukku landsmenn þá sem nemur 2,50 lítrum á hvert mannsbarn, og 1971 jókst það enn og fór upp i 2,70. Eins og fyrr segir er Frakk- land efst á lista yfir þjóðir heims, en næst kemur Portúgal með 15,6 litra, Italía með 13,8 lítra, Spánn með 12,1 lítra og Vestur-Þýzkaland með 12,0 lítra. Danir eru ölkærastir Norður- landaþjóða með 6,8 lítra, Svíar næstir með 5,9 lítra, Finnar með 4.5 lítra, Norðmenn með 3,6 lítra og Islendingar reka lestina með 2.6 litra. N esprestakall: Séra Jóhann Hlíðar hlaut flest atkvæði f GÆR voru atkvæði talin úr prestskosningum í Nespx-esta- kalli sl. sunnudag á skrifstofu biskups. Á kjörskrá voru 6042, og atkvæði greiddu 2617. At- kvæði íéllu þannig að séra Jó- hann Hlíðar hlaut flest atkvæði, 1259, séra Páll Pálssun hlaut 994 atkvæði og séra Ásgeir Ingi- bergsson hlaut 338 atkvæði. Auð- ir seðlar voru 20 og ógildir 6. Kosningin vacr ólögmæt, þar sem kjörsókn var ekki nægi- lega mikil, en helmingur þeirra, seim eru á kjörskrá þarf að igreiða atkvæði til þess að gera kosningu lögmæta. 45 f atlaðir f á húsnæði fyrir áramót — í fyrsta áfanga stórhýsis Sjálfsbjargar fatlaða en í síðara áfanga, sem ráðgert er að ljúki um áramót ’73—’74 verða 12 tveggja her- bergja íbúðir og 24 einstaklings- herbergi. Þetta nýja hús er hið fullkomn asta, miðað við þarfir fatlaðra. f kjallara fyrsta áfanga, sem er 5 hæðir, verður bílageymsla og ganga lyftur þangað niður. Þá er þar gervilimaverkstæði, gufu böð og geymslur. Á fyrstu hæð- imni verða skrifstofur, vinnu- stofa, endurhæfingarstöð og verzlun. Matsalur er á annarri hæð, en á þrem efstu hæðunum eru einstaklingsherbergin. Full- komin bað- og snyrtiaðstaða er á hverri hæð, setustofa, læknaher- bergi, kaffieldhús o.fl. í fyrsta áfanganum er gert ráð fyrir að búi fatlað fólk, sem þarfnast mikillar aðstoðar. Hefur það staðið frammi fyrir miklum húsnæðisvaiida, og hefur þeim sem ekki hafa getað búið hjá skyldfólki, oft verið komið fyrir á elliheimilum og jafnvel geð- veikrahælum. f öðrum áfanga, verða eins og tveggja herbergja ibúðir, og eru þær fremur ætlaðar fólki, sem getur að mestu hugsað um sig sjálft. Þar verður eldunaraðstaða í hverri íbúð. Þá verða þar einn- ig skrifstoflur, flélagsheimili, leik- fimisalur, sundlaug o.fl. Vonazt er til að síðari áfangi verði tek- inn í notkun um áramót 1973— 1974. Það var Teiknistofan S.F. sem teiknaði húsið, og var leitað reynslu og fyrirmynda á Norður- íöndutn. Yfirsmiður er Guðmund ur Jóhannsson. Orðheldni blaðafulltrúans MORGUNBLAÐINU bárust í blaðafulltrúinn í eigin persóiniu gær fyriirspumir um það, með grein sina á ritetjóm- hvort horfið hefði verið frá arskrifstofu Morgunbl'aðsins. þeirri reglu, að birta ekki i Eftir að hafa lesið greiniina blaðinu greinar, sem sendar yfir, sagði ég honum, að ekk- væru öðrum blöðum til birt- ert væri því til fyriirsstöðia að ingar, í tilefni af því, að hér birta greinina i fimmitudags- í blaðinu birtist í gær grein blaði Morgunblaðsins, eif fyrr- eftir Hannes Jónsson, blaða- greindum skilyrðum væri full- futiltrúa, er sama dag birtist nœgt. Hannes Jónsison féllst einnig í Tímaniuim og Þjóð- á það og kvaðst heldur velja viljaniuim. Frá þesisari reglu birtingu í Morguniblaðinu en hefur ekki verið horfið. Aliþýðublaðinu. Morgunblaðið Hannes Jónsson hrinigdi í stóð við sitt og grein blaða- mig sl. þriðjudag og óskaði fuldtrúans birtist hér i blaðinu eftir birtingu á grein þessari. í gær eins og honum hafði Ég minnti hann á þær reglur, verið lofað. Hannes Jónsson sem Morgunhlaðið hefði sett, stóð hins vegar ekki við sín og raunar Tíminn einnig, að orð og birti greinina einnig í birta ekki greinar, sem jafn- Tlmanuim og Þjóðviljanum í framt væru sendar öðrurn gær. Hann fékk þvi inni með dagblöðum og spurði, hvort grein sina i Morgunblaðinu á hann mundi senda grein þessa fölskum forsendum. tiil annarra blaða. Hann Að svo miklu lieyti, sem um kvaðst mumdu senda hana til einlhver samsikipti þarf að Alþýðublaðsins. Ég tjáði vera að ræða við blaðafulltrúa blaðafuililtrúaniuim þá, að for- rikisstjómarinnar í framtóð- senda fyrir birtingu greinar- inni af hálfu Morgunblaðsinis inmar í Morgunblaðinu væri verða þau ,í samræmi við sú, að hún yrði ekki send til fengna reynsltu aÆ orðheldni Alþýðublaðsins fyrr en hún og sanmsögli Hanne.sar Jónis- hefði birzt í Morgunblaðimiu. sonar, blaðafuMfrúa. Síðla dags á þriðjudag kom Styrmir Gunnarssoh.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.