Morgunblaðið - 22.09.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1972
3
QQQ - SKÁKMÓTID
Ísland-Frakkland 3-0
og betri biðskák
Sikopie, 21. september.
frá Guöjóni I. Stefánssyni.
í MORGUN voru biðskákir úr 2.
utmferð tefldar og tapaði Bjöm
þá fyrir Hecht. Við fyrstu atúnug-
um á biðstöðumni virtist hún al-
igij'örleiga voniaus og vaæ því ekki
ranmsö'kiuð sem skyldi. Síðar kom
þó í Ijós að i henni leyndist ör-
migg jafnteflisleið og kostuðiu
þessi mistök okkur hálfan vinn-
inig, en við erum reynsluinni rik-
ari.
Úrslit úr annarri umferð urðu:
Vestur-Þýzkaiand — ísiand
3%—Ví, Argenílina — Guernsey
4—0, Mexikó — Grik'kiand 2%—
1%, Nýja Sjáland — Frakkland
3—1.
Hér höfum við hitt aftur marga
tounningja flrá því í sumar. Auk
Júgósl'avanna og margra tefi-
enda eru margir af skákfrétta;
riturunum komnir hingað.' Banda
riski miiljónamæringrurinn Turo-
ver iætur engan stórviðburð í
heimi ská'klistarinnar framhjá
sér fara og liflgar upp á stemmn-
imguna hér með smu græsku-
lau&a gamni.
í bvöld var tefld þriðja umferð,
og tefldu Islendingar við Frakka.
Guðnaiundur hafði hvítt gegn
gömiiuim kunningja, mieistaranum
Riossohmo, en hann tefldi á skák-
imóti i Reykjavíik fyrir um
trutitugu áirum. Siigraði GuðmMnd-
ur öruigglega eftir allt of hægfara
stöðuuppbyggingu Fra'kkans. —
Skák Jóms og Todorcevic fór í
bið, og hefur Jón peð yfir og
góða sigurtnöguleika. Bjöm hafði
lrumkvæðið aiMan timann gegn
Raizman og sigraði örugglega
og Magnús vann Hadik eftir tvi-
sýna stöðuibaráttu. Unnu felend-
ingar þvi Fra'kka 3:0 og eim bið-
skák sem stendur betur. Önnur
úrsflit í riðQinum urðu: Ves'tur-
Þýzkala nd — Guemisey 4:0,
Angentina — Grikikland 2:0 og
tivær biðskákir, Mexíkó — Nýja-
Sjáland 1 'A: 'A og tvær biðská'kir.
Rússlandsmeistarinn Savom
tapaði í kvöTd fyrir Kúbumann-
inum Esitevens', og er staðam
milli Kúbu og Rússlands jöfln lVi
og U/2, en ein skák fór í bið.
Annars var lítið um óvænt úr-
slát í kvöid, en mdkil keppmi er
í mörgum riðlum um sæti' í
A-flokki.
Mtihammed Ali og Floyd Patterson i hringnum
Patterson kom á óvart
— cn Cassiusi Clay
var dæmdur sigur í 7. lotu
1 FYRRINÓTT mættust tveir
fyrrverandi heimsmeistarar í
hnefaleiknm þvmgavigtar, þeir
Floyd Patterson og Muhammed
Ali (Cassius Clay) í keppni sem
fram fór í New York. Búizt var
við þvi fyrirfram að Clay yrði
keppni þessi auðveld, þar sem
hann er bæði þyngri, stærri og
yngri maður en Patterson. Patt-
erson kom þó mjög á óvart í
keppninni, og er augsýnilega í
góðri þjálfiui. Hann sótti til
muna meira fimm fyrstu lotnrn-
ar og var yfir á stigum eftir
þær. Clay virtist þá ekki leggja
mjög hart að sér, og reyndi ýms
a.r nýjungar sem liann hefur ver
ið að æfa, sérstakiega í vörninni.
I sjöttu lotu fór Oay svo að
- A síld
Framh. af bls. 32
ey. Ek'ki væui vitað hversu mi'kið
maign hér væri uim að ræða, enda
hefðu ra(nin.sók'nar- og fiskiiledtar-
skipm hvergi koimið þar nærri.
Það væri þvi ekki um annað að
gera en að athuga þetta, og þair
seirn mú vœri með öfllu bannað að
inota hrimgnötma á síild hér við
Jamd, yrðu þeiir að halda sig við
gaimila lagið. „Það er vist eina
fleiðim til að iná í sífld á lögfleigan
Ihátt hér á heimamiðuuum."
Sagði Ásgiimiur að ætlunin
væri að uota siíldina í beitu, og ef
veiðarmar bæru eimhverm áramig-
ur væri hér vaíalaust um að
ræða mum betri sífld, en þá, sem
landað hefur verið af Norður-
sjávarmiðum. Bæði værd sdldim
hér við land yfirleitt féitari, og
auk þess yrði húm fryst aðeims
noikfcrum klufckustundum eftir
að hún er dreigin úr sjó.
Skimmey var við sálldveiðiar í
Norðursjó i siumar, og afflaði
fyrir samtails rúmar 6 milfljómdr
'kr. Báturimm kom til flamdsims
fyrir tæpum tveimur vitouim og
landaði þá um 60 lestum af beitu-
sáfld til frystingar á Austfjörðum.
A'kurey hefur verið á humar-
troflli í S'umar, og vár a'flinm sam-
tals að verðmætd um 2,1 millljótn
fcróna.
9ækja í sig veðrið, en Patterson
varðist mjög vel. Þó fór svo að
CQay kom þumigu höggi á aðra
augabrún hans og myndaðist við
það töfluvert sár sem fossWæddi
úr. Efcki tókst að gera þanniig að
sárum Pattersons í lotuhiéinu að
það hætti að blæða, og í sjöundu
lotu var hann orðinn næstum ó-
vigfær, enda stöðvaði þá dómar-
inm leikinn og dæmdi Cllay sigur
á „teknisku rothöiggi".
Eftir keppnina sagði Cassius
Oiay að Patterson hefði barizt
mun betur nú en fyrir 7 árum,
er þeir mættust siðast í keppni.
Þá sigraði Olay í 12. lotu, enda
gekk Patterson ekki heifll tifl skóg
ar. Eftir keppnina sagði Patter-
son að hanm myndi haflda áfram
keppni í hnefafleifcum, en ekki
væri visit að hann keppti við Cflay
aftur.
Tadið er, að sigur í þessari
keppmi verði tifl þess að Joe Frazi
er, heimsmeistarinn, muni taka
áskorun frá Cílay, en keppni milili
þeirra hafði reyndar verið áikveð-
im þótt Frazier hefði afldrei gefið
ákveðið svar um hvort hanm
vifldi keppa.
Taldi sig hafa
orðið fyrir bíl
LAUST fyrir kfl. 5 i morgum var
komið að ölvuðum manni sitj-
andi á gangstétt á horni Frakka-
stígs og Skúlagötu, og var mað-
nrinn skólaus, rennvotur allur
og nokkuð hruflaður. Sagðist
hann hafa ætlað að stöðva bíl á
Skúiagötunni og gengið út
á götuma, en billimn hefði þá rek-
izt á sig og kastað sér um koli,
en ekki staðnæmzt. Manninum.
hafði blætt nokkuð og voru blóð-
blettir út á götunni. Hann var
fluttur i slysadeild tffl rannsókn-
ar, en aðeins talimn hrufiaður.
Laugardalssvæðiö:
Framkvæmdir hefjast
við 5 nýja velli
f HAUST hefjast framkvænadir
við fimm nýja leikvelli á íþrótta-
svæðinu í Laugardal, og er ráð-
gesrt að framkvæmdum við þá
verði lokið 1974. Tilboð hafa
þegar verið opnuð, og átti fyrir-
tækið Hlaðbær ásamt öðrum að-
ila lægsta tilboðið — rúmlega 29
milijónir króna.. Er Reykjavikur-
borg nú að ganga frá endanieg-
um samningum við þessa verk-
taka.
Leikvellirnir sem hér um ræð-
ir eru: Stór grasflöt á milli
iþróttahallarinnar og Laugar-
daflsvalílar, sem á aö rúma tvo
Ánægjulegt að koma skips-
höfninni til heimahafnar
A
sagði skipherrann á Aróru
í viðtali við Morgunblaðið
MORGI NBLAÐIÐ átti i gær
óru, en skipherrann á Ár-
óru, en skipshöfnin á Áróru
bjargaðl 5 hornfirzkiun sjó-
mönnum af vélbátnum Jóni
Eiríkssyni. Spurði Mbl., hvort
skipherrann, commander G.
G. Liarden, vildi svara nokkr-
nm spumingum. Hann sagði:
„Já ég skal svara spumin'g-
um yfktoar, svo framariega
sem það er i minu valdi að
svara — auðvitað."
„Eimm af áhöfin yðar slkýrði
Morgumibl aðimu frá þvl á
Hornaifdrði í gær, að Áróra
mymdi nú fara aftur á sömu
slóðir við Færeyjar — er þessi
staðhæfinig skipverjans rétt?"
„Éig hefi notokuð vitt svœði
tiil að staría á."
„Gætuð þér gefið upp stað-
airáfcvörðum Áróoru?"
„Nei."
„Nei — en þér eruð áfram
á eftiirflitsferð yðar?"
„Já, við erum að vemjufleg-
um sitörfum, á eftirfliits- og að-
sfoðartferð með fiskis'kipum."
„Svo virðitst sem þér getið
afllls ekki gefið okkur þær upp-
lýedmigar, sem við helzt kysum
að fá?“
„Liklegast eiklki."
„VHduð þér þá segja eitt-
hvað i sambamdi við komuina
t'ffl Hormafjarðar i gær?"
„Það var mjög ámægjuflegt
að sjá ísland, sérstaklega þar
sem áhöfn min hefur ekki áð-
ur komið til ísflands. Þá var
það okkur mikið ánægjuefmi
að geta komið með áhöfm Jóns
Eirákssomar tifl heimahafnar
heninax."
„Búizt þér við að sjá Is-
iand bráðllega aftur?"
„Um það veit ég ekk'i,"
sagði commander Liardem um
leið og við kvöddum hann.
tenatfspyrmMvelfli. Er gert ráð íyr-
ir, að þessir veillir edgi að geta létt
álagið á Laugardalsvelli, þegar
þanmig stemdur á. og verða þarma
áhoríendastæði fyrir 5 þúsund
manns. Skammt vesfan þessa
svæðis verður svo maflbi'kað all-
stórt svæði, þar sem hægt er að
hafa 2—3 handknattlei'ksvelli
eða tennisvelli. Norðaustur af
LaugardalSvelIinum vecður svo
útbúið stórt kastsvæði, og þar
eiga kastarar okkar að geta iðk-
að spjótkast, kringlukast oig
sleggjukast án þess að hætta
stafi af.
f þessu tilboði em einnig byrj-
umarfrarhíkvæmdir við nýjan
vöffl fyrir austan LaugardalSleik-
vanginn. Verður þetta malarvöll-
ur og er fyrirhuigað að hann taki
við af Melavellinuma, þegar fram
líða stundir. Loks verður gras-
flöturinn milili Laugardalsvaiiar-
ims og sumdllauigarimnar sfléttaður
og útbúinn þamnig, að þar sfcap-
iist aðtetaða fyrir knattfleiki ýmiss
konar.
PMttemans
setti heimsmet
Á FRJÁLSfÞRÓTTAMÓTI sem
fram fór í Brússel i fyrrakvöld
setti Belgíumaðurinn Emile
Puttemans nýtt heimsmet i 5000
metra hlaupi er hanm hijóp vega
lenigdina á 13:13,0 mírn. Bætti
hamm þar með heimsmetið sem
Finminm Lasse Virén setti fyrir
nokikrum dögum um 3,4 sek. Á
sama móti setti Gaston Rollands
tvö ný heimsmet i 20 km hlaupi
og klukkustumdarhlaupi.
Asgeir í
atvinnu-
mennsku?
HINUM snjalla knattspymu-
manni i ÍBV og Faxaflóaúr-
vaiinu hefur nú verið boðið
að koma til Skotlands og æfa
þar með skozka liðinu Mor-
ton. Forráðamenn Mortons sáu
Ásgeir leika með ÍBV á noóti
ÍBK í Kefiavík í snmar og
hritust þeir af leik hins 17
ára gamla knattspyrnumanns.
Duncan McDowell, sem þjálf-
aði FH i snmar en var áðiir
hjá Morton, hafði siðan sam-
band við Ásgeir áður en Dnn-
can hélt til Skotlands. Bau§
hann Ásgeiri fyrir hönd
Mortons að koma út tii féiags-
ins til reynslu. Mun Ásgeir
æfa með Morton og sjá svo
til hvað hann gerir, en engir
samningar hafa átt sér stað á
milli Ásgeirs og Mortons. Ás-
geir heldur utan á mánudag-
inn og mnn þvi leika með ÍBV
á móti Viking á sunnudag.