Morgunblaðið - 22.09.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.09.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1972 X KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. SKÓLAPILTAR Stakir jakkar 2650,00 krónur Stakar buxur 480,00 — Herrabuxur 50,00 — LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. KENNSLA POTTABLÓM • POTTABLÓM Listsaum (kunst broteri). — Myndflos og teppaflos. Ellen KHstvins, sími 25782. Gullfalleg pottablóm frá 100 kr. stk., 15 tegundir. BLÓMAGLGGINN, Laugavegi 30, simi 16525. SKINNLÍKI kostar í PILS 298,00 krónur JAKKA 553,00 — KÁPU 978,00 — LITLISKOGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. (BÚÐ ÓSKAST Ung, barnlaus hjón, óska eft- ir lítilli íbúð í Kópavogi eða nágrenni, sem fyrst. Uppl. 1 sima 42362 eftir kl. 19. TOYOTA CORONA árgerð ’67 til sölu í því ástandi sem hún er eftir ákeyrslu. Uppl. í síma 35492 frá ki. 18—20. FYRIRTÆKI — STÚDfNA óskar eftir hálfsdags vinnu frá 1. okt. Reynsla í almenn- um skrifstofustörfum. — Góð málakunnátta. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. merkt 2470. 2 UNGA SKÓLAPILTA VETRARBÓMULL utan af landi, vantar herbergi, helzt sem næst Miðbænum. Reglusemí heitið. Hringið í síma 40740 og 15898. Vetrarbómull, breidd 90 sm á kr. 159 metrinn, 10 litir. Varzlunin Anna Gunnlaugsson Laugavegi 37. HERBERGI Sérlega prúður iðnnemi óskar eftir herbergi I austurhluta borgarinnar. Uppl. I síma 1-91-41. EINHLEYPUR VERKFRÆÐINGUR óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Góðri umgengni heitið. Fyrir- framgr. ef óskað er. Uppl. í síma 19264 1 hádeginu og eftir vinnutíma. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI HÚSNÆÐI Gott skrifstofuhúsnæði, um 90 fm, til leigu. Tilboð merkt Miðbær 2467 sendist afgr. Mbl. 4ra—5 herb. íbúð óskast f. 1. okt. Algjör reglusemi. Fyrir- framgreiðsla, sími 18897. 65 ARA GAMALL REYKVÍKINGUR óskar eftir þægilegri vinnu. Er vel kunnugur vítt og breitt um borgina, og hefur yfirráð á bíl. Tilb. merkt 9885 send- ist Mbl. í dag eða á morgun. TÆKNITEIKNARANEMI II. hluta óskar eftir vinnu á teiknistofu, vélritun kemur til greina. — Uppl. í síma 34960 f. hádegi. ÍBUÐ ÓSKAST Reglusöm eldri kona óskar eftir 2ja herb. íbúð. Örugg greiðsla. Uppl. í síma 23663. BARNAVAGN ÓSKAST helzt stór. Uppl. í síma 43660 fBÚÐ ÓSKAST Hjón með 2 börn óska eftir 2ja—4ra herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 30109. CHEVELLE '68 TiJ sölu fallegur og vel með farinn Chevelle '68. — Góð greiðslukjör. Bifreiðastöð Steindórs sf., sími 18585, kvöldsími 16418. skAkserían CHEVROLET ’64 Gull-, silfur og bronse til sölu og einnig nokkur krýningar- umslög. Tilboð sendist Mbl. merkt Skák 9884. Vel með farinn Chevrolet '64 til sölu. Góð greiðslukjör. Bifreiðastöð Steindórs sf.t sími 18585, kvöldsími 16418. FALLEGT HÚS ÓSKAST Bandarískur kaupsýslumaður, sem býr á íslandi 1 1 ár með fjölsk., vili leigja fallegt hús eða íbúð m. húsg. nál. Kefiav. f. 1. okt. Lindgren, sím* 1383. TVÆR STARFSSTÚLKUR óskast nú þegar. Uppl. á staðnum milli kl. 4—7 í dag. Neðribæ, Síðumúla 34. 2JA—3JA HERB. ÍBÚÐ óskast til leigu frá 1. okt eða sem fyrs . Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 36477 til kl. 14.30. ATVINNA ÓSKAST Rösk og reglusöm 19 ára stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir vinnu, er vön af- greiðslu. Góð meðmæli ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt 2468. SjávarlóB óskast keypt í Reykjavík eða grennd. Hugsan'egir seljendur leggi tilboð inn á afgr. Morgunbl^ðsins merkt: „9891“. nminniiiiiwgi lUIIHUIBIlillllllllI DAGBOK. I dag- er föstudagurinn 22. september Márítíusmessa og haust- jafndægur. 266. dagur ársins. Eftir lifir 101 dagur. Árdegisháflæði í Reykjavik kl. 5.06. I»ar sem Kristur fyrir eilifan lausan fyrir Guði. (Heb. 9.14). Almennar ipplýsingai um lækna bjósiustu i Reykjavík eru gefnar í símsvara 1888S. Lækmrigastofur eru lokaðar laugardögiirti, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12. simar 11360 og 11680. anda bar fram sjálfan sig lýta- Tannlæknavakt I Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 6. Sími 22411. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá WL 1,30—4. Aðganigur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir iækna: SimsvMl 2525. AA-samtökin, uppl. í sima 2555, fimmtudaga kl. 20—22. V&ttúrugrripasat.iið Hverfisgótu HH OpiO þriOHid., flmmtud% taugard. oa «unnud. kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 13.30—16. Áttræð er í dag Guðlaug Hcilldórsdóttir frá Hafnamesi i Fáskrúðsfirði. Hún tekur á móti gestum í S j áilf síæðisliúsi nu í Hafnarfirði í dag frá M. 6 e.h. ARNAÐ HEILLA ........ Lúther Jónsson fyrrv. bóndi frá BepgshoHti í Staðarsveit er 80 ára í dag. Haim verður að heiman. f>ann 26. ágúst voru gefin sam a*i í hjónaband í Laugarnes- kirkju af sr. Grími Grfmssyni, ungfrú Anna Marfa Óladóttir og Arngrímur Jónasson. Heimili þeirra er að írafossi, Grimsnesi. Ljósm. Jón K. Sæm. 24. júní voru gefin sanuan i hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni, unigfrú Valborg Ámadóttir og Garðar Garðars- son rafvirM. Heimili þeirra er Nýborg, Fáskrúðsfirði. Studio Guðnmindar. Morgunblaðinu hefur borizt Barnablaðið, sem nýlega kom út. Meðal afnis eru barnasögur, kristilegt efni og bréf frá les- endum. Þann 9.9. 110101 gefim saman I hjónaband í Dóimikirkjunini af sr. Þóri Stephensen unigfrú Kiistín Sveinsdóttir og Gunnar Þór Sveinssoti. Heknili þeirra er að Víðiigrund 8. SauðárkróM. Studio Guðmundar. Þann 2. sept. voru gefm sam an í hjónaband í Laugames- kirkju af séra Garðari Svavars syni, umgfrú Guóbjörg Ámadótt ir og Eric Paul Ca.imon. Heimiii þeirra er: 128, Neron, Frakk- landi. Sfcudio Guðmundar, Garðastr. 2. Þantn 10. ágúst voru gefin sam an í hjónaband i Dómkirkjunni af sér. Þóri Stephensen, ungfrú Björg Elasdótnir og Róbert Reiginberg Óskarsson. Heimili þeirra er Hellisbraut 7, Hellis- sandi. Studio Guðmiundar, Garðastr. 2. ................... SMÁVARNINGUR iiiiiiiiiiiuuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiuiiiiimiuuiiiiiuiiimiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiii Bróðir minn opnaði nýju sundlauigina sina í gær, og við höfðum svo mikla ánægju aif að stiniga okkur í hana. — Já, það er skemmtileg íþrótt. — En það verður ennþá meira gaman á morgun, þvi þá ætlar hann að setja vatn í hana. BLÖD OGTÍMARIT Nýir borgarar Á Fæðingarheimilinu við Eir- íksgötu fæddust: Sigrfði Snorradóttur og Skúla Magnússyni, Hraunbæ 130, dótt- ur þann 21/9 M. 12,15. Hún vó 3450 gr. og mældist 49 sm. Þórunni Jónsdóttur og Sig- urði H. Gunnarssyni Holtagötu 32 Kópavogi dóttir þamn 20/9 M. 15. Hún vó 3800 gr og mœidist 53 sm. Gíslný Guðbjömisdótbur og Jó- hanni Óskarssyni Bergþórugötu 41 dóttir þann 21/9 kl. 7.35. Hún vó 3670 gr og mæMist 52 sm. Þórunmi Gunnarsdóttur og Þor- geiri Sigurðssyni Rofabæ 45 dóttir þann 20/9 M. 12.35. Hún vó 4020 gr og maaldist 50 m FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU Góður piltur gefur unniust- unni BOLCHEVLKKAPAKKA. 1 nýju pökfcunum kennir margra grasa, kosta aðeins 1 krónu hver. Útsala vend. Áma Ein- arssonar. Morgunbl. 22. september 1922. Bílaskoðun í dag R-20801 — R-31000. Máni spurði Gunnu hvort hún vifldi koma með sér beim að hlusta á pdötur. — Lofarðu því að við hlustum bara á plötur, saigði Gunna. — Já, auðvitað lofa ég því, sagði Máni. — En, ef mér þykja plötumar ieiðintegar, sagði Gunna. Þá geturðu bara Mætt þig og farið heim, svaraði Máni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.