Morgunblaðið - 22.09.1972, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1972
Barnakór Háteigskirkju byrjar starf sitt á ný fyrir börn 8 — 11 ára.
Innritun fer fram ! Háteigskirkju í dag kl. 4 — 7.
SÓKNARNEFND HATEIGSKIRKJU.
Hárkollur fyrir karlmenn
Sérfræðingur frá „Mandeville of
London“ verður til viðtals og ráð-
legginga til 25. þ. m. í rakarastofu
Villa rakara, Miklubraut 68.
Sími 21575.
Fró Stjörnuljósmyndum
Svarthvít mynd er góð, litmynd er betri en Correct colour
er bezt.
Allar myndatökur á stofu í Correct colour.
Barna-, brúðkaups- og fjölskyldumyndatökur.
Pantið Correct colour myndatökuna af baminu, það er það
bezta sem völ er á.
STJÖRNULJÓSMYNDIR,
Flókagötu 45, sími 23414.
■nm
U LU lösin
UM ÞESSAR MUNDIR
Á SG-HJÓMPLÖTUM.
1. Skákplatan
2. Mamy Blue ...
3. Jóseíína .....
4. Lífsflótti ...
5. Ljóshærð skvísa
6. Minningar ....
7. Án þín ........
8. Sprett úr spori
9. Dabba-dabb
10. Bíddu mín ....
.......... Karl Einarsson
.............. Mjöll Hólm
............. Hannes Jón
Hljómsv. Þorst. Guðmtmdss.
.... Þorvaldur Halldórsson
....... Þuríður og Pálmi
........ Hörður Torfason
......... Grettir jörnsson
....... Rósa Ingólfsdóttir
....... Ragnar Bjamason
SG-HLJÓMPLÖTUR i HLJÓMPLÖTUVERZUNUM UM LAND ALLT.
< —---------------*
18 TÉMIM Á UND4NI
Lendi Marzbúi hér að morgni,
berst fréttin um það á göturnar
strax klukkan 1 í Visi.
Visir er saminn allt til kl. hálf ellefu
að morgni, og síðan líða aðeins
tvær og hálf klukkustund, þar til hann
birtíst á götunum.
rV/BSTA DACr
SIBVSTU FAETT/A /JM
MAAZAJA /t'EAMA...
6F/TA JAT A/(S / t//J/ / QÆR
Frétt getur birzt allt að 18 klukkustundum
fyrr í Vísi en í morgunblöðunum.
Fréttir VÍSIS eru fréttir dagsins í dag
i KVÖLD
KJÖTSEYÐI ROYAL
EÐA
HUMARSALAT
GLÓÐARSTEIKUR
LAMBAKÓTILETTUR BERGERE
framreiddar með ristuðum sveppum, gljáðum lauk,
snittubaunum og smjörsoðnu korni.
eða
KÁLFAGEIRI CHORON
framreiddur með ristuðum tómötum. snittubaunum,
bökuðum kartöflum og árstíðarsalati.
eða
GLJÁÐUR HAMBORGARA-
HRYGGUR MADEIRA
framreiddur með ristuðum ananas, gulrótum, snittu-
baunum og madeirasósu.
RJÓMAPÖNNUKÖKUR
BORÐAPANTANIR í SÍMA 22321.
Pyrstur meö TTTfl W
fréttimar V lolll