Morgunblaðið - 22.09.1972, Blaðsíða 19
MORGU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1972
19
Maurice Schumann
með ísl. fréttamönnum:
Skil afstöðu
íslendinga
betur en áður
Maurice Schumann skoöar sundlaugina í Latigardalnum í gær. Til vinstri við hann stendur
Einar Ágústsson utanríkisráðherra, en yzt til hægri stendur Philippe Benoist, sendiherra
FrakkJands á íslandi.
Landhelgisdeilan hlýtur einnig
að ná til EBE vegna þess sam-
komulags sem gert var í Brussel
ÞAÐ er ekki aðalatriðið í
atigum okkar Frakka að fs-
lendingar hafa fært út land-
helgi sina. Það, sem máli
skiptir, er að við það færast
þær veiðar, sem Frakkar hafa
stundað við ísland á aðrar
slóðir og þá sennilega til
Noregs. En þá gæti eins farið
svo að Norðmenn gripu til svip
aðra ráðstafana og íslending-
ar og færðu landhelgi sína
iangt út. í öðru lagi hefur
franska stjómin áhyggjur
af þessu máli vegna þess, að
í júlí sl. undirrituðu íslend-
ingar sérstakt samkomulag
við Efnahagsbandalag Evrópu
og landhelgisdeilan kemur í
veg fyrir, að þetta samkomu-
lag geti tekið gUdi.
Á þessa leið komist Maurice
SchuimaTin, utanríkisráðherra
Frafekiands að orði á fundi
með fréttaiMömniuim í gær, þar
sem landhelgismálið var fyrst
og fremist til umræðu. Schu-
manin, sem er fyrsti franiski
utanírikisráðherrann,, sem
heimsælkir ísilamd,, var m.a.
spurður að því, hvort hainn
myndi hugsanlega taka að
sér máliamiðluin oig mdUigöngu
í landhelgiismálinu og svaraði
hiainm þá:
— Því hefur verið haldið
fram að ég hafi komið til
íslandis tíl þess að taka að
mér málamiðlum í iamdihieiligis-
miálkuu. Þetta er alrangt. Þessi
heimsðkn mm tíl íelands var
áikveðim fyrir lömigu. Húm er
fyrst og fremist vimáttuheim-
sólkin tiil vimalamds. Af þeim
lömdum, sem skrifuðu undir
samkomulagið vi@ Efnahags-
bamdalagið, var íslaind eima
lamdið, sem ég hafði ekki máð
að heimsæfcja o<g það hefði
verið óeðlilegt að skiija það
eftir.
Schumanm var spurður að
því, hvert verið hefði aðalum-
ræðuefini hans og íslenzkra
ráðherra þá um morgumimm
og sagði hamm að auk anmars
hefðu þeir rætt samskipti
Frakklamds og íslands á
miennilmgarsviðimiu. Þar væru
sa,mskipti lamdamma eies góð
og frekiast væri á kosið. Emgu
að siíður væri það ljóst, að
það væri lamidhelgisdeiilan,
sem áhugimm hefði helzt beiinzt
að í viðræðumum við íslenzku
ráðherrana.
Svo virtist, sem aðalsam-
komuieiðim hlyti að vema fólg-
im í sammimigaviðræðum, amn-
aðhvort miilli íslamds og
margra landa eða á tvihliða
gruodvelli, milli eimis rikis í
senm ammars vegar og íslamds
hirns vegiar. — En, sagði Schu-
manin, — aðstæður eru ekki
á því stigi að ástæða sé fyrir
mig til þess að láta málið tid
miíin fiaka. Bretíland og Frakk-
land eru vimalömid og bamda-
lagslömd. íslendingar og
Frakkar eru Mka vimaþjóðir
og það væri fárámilegt, ef
þetta deiilumál yrði að bit-
beimi milli Fratóka og Emg-
lendiinga.
Sjálfur sé ég þetta miál í
miMu glegigra ljósi mú em
þegar ég kom hingað í gær.
Ég . skii afstöðu íslendimga
miklu betur, em ég ski líka
afsfiöðu Bniglemdimiga og þess
verður að gæta að þeir eiga
miklu meira umdir fiskveiðum
komið við íslamd en t. d.
Belgíumenm.
Schumamn var spurður að
því, hvort la ndhel g Lsdeilan
hlyti að verða eimumgis dieiiu-
mái miili íislamds og Bret-
lands og V esitur- Þýzkaia nds
eða við Efinahaigsbamdalaigið
eimnig. Svaraði hanm þessiu
þammig:
— Þessi deiila hiýtur eimmig
að ná tíl Efiniahagsbaindalags-
imis, vegna þess samkomulags,
sem unidirritað var i Briissél,
þar sam það gefiur ekki fiekið
giidi fyrr en lamdheligisdeilan
er leyst.
Þá var ráðh'errann spurðux
um, hvort fiámenmi liamda sam
Isllandis og fjölmenni lan.da
sem Frakklands gœti ekki
neynzt afdrifaríikt og þá fyrst
og fremst fiámiemnu liöndumium,
ef þau gerðust aðiidarriki
Efnaiiag.sban da'lag.sins. Em;n-
frernur hvort það væri etóki
miarkmið Efnahagsbanidaiags-
ims, að rílkin innan þesis stæðu
samam út á við gagmvart og
gegn liömidum uitan þeiss eiirus
og íslandi? Þessu svaraði ut-
amríikisráðherrann franski á
þessa ieíð:
— Ég heimsóttfci Þimigvelli í
morgun. Þar var Allþingi Is-
lendimga stofinað árið 930.
Á þeiim lianga tíma, sem siðan
er liðinm, hafa mörg stórveldi
fæðzt, orðið til og síðam horf-
ið. Em Islamd er enm við lýði.
Það er táítónrænt, að Islend-
ingar Stóull enm vera til sem
sjálfistæð þjóð og það er meira
em tátónræmt, þvi að það sýnir
vilja þjóðarinmar till sjálif-
sbæðis. Þetita satti að vera
nægifeg áisfiæða til þess, að
Evrópa brteiði út faðm simm
xnióti ísáamdi og veiti því aðild
að þeim banidaiögum, sem þar
hefur verið teomið á fiót.
Schumanm vaæ spurður að
þvi, hvort hanm gæti farið
héðan með þá hugsum í huiga
að taka að sér mállamiðilum í
lamdhelgiismálinu og svaraði
hamn þá:
— Sem utanrí'kisráðherra
áiít ég etókert verra en að
trana sér fnam og ég hef
aldrei hafit þá stefmu sjállifiur.
Hins vegar vii ég gjarman
verða til þess að hjálpa vim-
um miínum.
Framski utanrílkiisráðherr-
amm lék á iaJls oddi á fiumdimuim
með fréttamönmiuim, enda þótt
hamm hefði um margt að
hugsa. Hanm tóom of seinfi á
fumdimn og var ásfiæðam sú, að
hanm hafði verið að hilusta á
beina úfisendimgu frá Fratók-
Iandi í útvarpi af mi'klum
es Pampidou var að halda í
París. Sagði Schuimanm, að á
þessum fundi forsetams með
fréfitamönmiuim hefðu öli
mög'uieg máil verið til með-
ferðaæ og þó eimitóum immam-
landsmiálim.
Svo mjög var hiugur Schu-
manns bundinn við París, að
þegar fundi hans og frétta-
mamna laulk í franisftóa sendi-
herrabústaðnum, flýtti hann
sér þegar upp á loft tii þess
að hlýða betuæ á viðræður for-
seta síns við fréfitamemm, sem
tetónaæ höfðu verið upp á bamd.
Síðan kom Schumann niSur
aftur og gekk þá á mitti
manna í móttöku/boði sem
franski sendiherrann efndi til.
Ræddi hann þar á meðal við
Einar Ágústssom utanríkisráð-
herra og tilllkynniti, að hann
byði hér með sínum íslenzka
starfsbróður í opinbera heim-
sókn til Frakklands í endur-
gjaldsskyni fyriæ hieimsókn
sína til íslands.
Rétt fyrir kluikkam sex
kvaddi Maurice Sehumann síð
an og hélt með fylgdarliði
sírau suður á Keflavikurflug-
vöil. Þaðan fór hann flu/gleið-
is um kl. 7 áleiðis til Banda-
ríkjanna, þar sem hann
hyggsfi sitja Allsherjarþing
Sameinuðu þjóðamna.
Schumann lék á als oddi og virtist mjög ánægður méð heim
sókn sína tii tslands.
fréfctaimannafiuradi, sem Geoæg-
Maurice Schuinann er maður litríkur og að venju F'rakka
leggur haim gjaman áherzlu á orð sin með þvi að hreyfa
hendur síuar.