Morgunblaðið - 22.09.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.09.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1972 21 ATYIWYA Staiismenn óskast í plastiðnað. Upplýsingar í síma 85122. Stúlka með próf frá norskum verzlunarskóla og Bandarískum hraðritunarskóla óskar eftir góðu sturii frá 15. október. Hefur góða reynslu í erlendum bréfa- skriftum. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir miðvikudagskvöld 27/9 merkt: „9886". BEZT uð uuglýsu í Morgunbluðinu Sérkennuri — Heyrnur- uppeldisfræðingur Heyrnardeild Heilsuverndarstöðvar Reykja víkur óskar eftir að ráða heymaruppeldis- fræðing eða kennara með góða undirstöðu í specialpedagogik. Möguleikar eru á, að veitt verði fjárhagsaðstoð til frekara sér- náms síðar. Upplýsingar gefur forstöðumaður heyrnar- deildar í síma 22400. HeilsuverndarstöS Reykjavíkur. Vélumenn — Bílstjórur Jarðýtumenn og dráttarbílstjórar (með meirapróf) óskast strax. Lysthafendur leggi nafn, heimilisfang og símanúmer, ásamt upplýsingum á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Vélamenn — 2365“. Símustúlku óskast strax. Umsóknir sendist á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir þriðjudag 26. þ.m. merkt: „9892“. Kópuvogur Kona óskast til léttra framreiðslustarfa helzt úr vesturbæ. IMánari uppl. í síma 40755 milli kl. 10 og 12 f.h. Verklræðingur Vélaverkfræðingur nýkominn frá námi með rekstur og skipulagningu sem ein af aðalgreinum óskar eftir atvinnu Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „2364". Álfheimur — Til sölu Til sölu í ALFHEIMUM, 5 herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Ibúðin er forstofa, hol, stofa, 3 svefnherb. Öll með innb. skápum, hús- bóndaherb., eldhús og bað, á baði er lagt fyrir þvottavél. I kjallara er stórt geymsluherbergi, sameiginlegt þvottahús o. fl. BlLSKÚRSRÉTTUR — SUÐURSVALIR. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, AUSTURSTRÆTI 12, SlMAR 20424—14120 — HEIMA 95798. VERKAMENN ÓSKAST Viljurn ráða verkamenn til starfa nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra. | Samband ísl. samvinnufélaga | AFURÐASALA v 1 x 2 — 1 x 2 (25. leikvika — lcikir 16. september 1972.) Úrslitaröðin: X22 — 121 — 111 — 11X. 1. vinningur: 10 réttir — kr. 21.500,00. nr. 632 — 5991 — 22092 + — 27318 nr. 33136 + — 38165 — 38713 + — 41612 + nr. 42649 — 46443 + — 46813 + + Nafnlaus nr. 48736 — 60396 + — 60640 + Kærufrestur er til 9. október. Vinningsupphæðir geta lækkað. ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 25. leikviku verða póstlagðir eftir 10. október. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna yrir greiðsludag vinninga. Of margir seðlar (166) komu fram með 9 réttar iausnir í 2, vinn. og fellur vinningsuphæðin til 1. vinnings. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVlK. ALLT MEÐ EIMSKIF ] A næstunni ferma skip voi til Islands, sem hér stgir. ANTWERPEN: Reykjaf. 28/9. Skógaf. 5/10. Reykjaf. 14/10. ROTTERDAM: Reykjaf. 27/9. Skógaf. 4/10. Reykjaf. 13/10. FELIXSTOWE Dettif. 26/9. Mánaf. 3/10. Dettif. 10/10. Mánaf. 17/10. HAMBORG: Dettif. 28/9. Mánaf. 5/10. Dettif. 12/10. Mánaf. 19/10. WESTON POINT: Askja 3/10. Askja 17/10. NORFOLK: Lagarf. 6/10. Goðaf. 18/10. “ Brúarf. 25/10. HALIFAX: Brúarf. 28/10. ! LEITH: Gullf. 6/10. KAUPMANPIAHÖFN: ; Iraf. 26/9. Múlaf. 3/10. ' Gullf. 4/10. Iraf. 10/10. Múlaf. 17/10. íraf. 24/10 ■ HELSINGBORG Iraf. 27/9. l'raf. 11/10. GAUTABORG : Iraf. 25/9. Múlaf. 2/10. íraf. 9/10. Múlaf. 16/10. íraf. 23/10. ; KRISTIANSAND: Múlaf. 5/10. Múlaf. 19/10. TRONDHEIM: ' Hofsjökull 25/9. GDYNIA: Fjallf. 26/9. Laxf. 8/10. ; WALKOM: Ljósaf. 29/9. Laxf. 4/10. VENTSPILS: ; Fjallf. 24/9. Laxf. 6/10. Klippið auglýsinguna úrt og geymið. 'W TC -IC------------------ Kjarvalsmálverk Vil kaupa málverk eftir Jóhannes S. Kjarval. ALFREÐ GUÐMUNDSSON, Sími 10670. 26600 Jörð ú Suðurlandi Til sölu er um 200 ha. jörö á góðum stað á Suðurlandi. 13 ha. tún. íbúðarhús er gamalt járnklætt timbur- hús. 30 kúa nýlegt fjós. Önnur útihús gömul. Nánari upplýsingar veitir FASTEIGNAÞJÓNUSTAN, Austurstræti 17 - Sími 26600. Frá skólum Hafnarfjarðar Vegna jarðarfarar fyrrverandi forseta íslands hr. Ásgeirs Ásgeirssonar fellur niður kennsla eftir hádegi í dag. 6 ára börn sem eiga að koma í skólann, eiga að koma sem hér segir: í Lækjarskóla og Víðistaðaskóla þriðjudaginn 26. september kl. 16. Þau 6 ára börn, sem eiga að vera í Öldutúnsskóla, hafi samband við skólann fyrir hádegi mánudag- inn 25. september. FRÆÐSLUSTJÓRINN í HAFNARFIRÐI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.