Morgunblaðið - 22.09.1972, Side 20
20
MORGUNBLA£>IÐ, FÖSTUDAGTJR 22. SEPTEMBER 1972
ATYIXXA
Sendisveinn
Óskum eftir að ráða röskan sendisvein, sem
hefur véíhjól til umráða. — Um hálfsdags
vinnu geíur verið að ræða.
Uppíýsingar í skrifstofunni.
FORD-UMBOÐIÐ
SVEINN EGILSSON,
Ford-húsinu,
Skeifunni 17.
Bílnviðgerðir
Viljum ráða réttingamenn eða menn vana
bílaviðgerðum. Ennfremur aðstoðarmenn í
málningarverkstæði. Mikil vinna.
BÍLASMIÐJAN KYNDILL,
Súðarvogi 34, sími 32778.
Snumastúlkur óskost
MODEL MAGASIN H/F.,
Y tra-Kirk jusandi,
sími 33342.
Skríistofnstúlkn
óekast hálfan daginn til starfa við bókhald
og vélritun á lögfræði- og endurskoðunar-
skrifstofu í miðbænum.
Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri
störf óskast sendar afgr. Morgunblaðsins
lyrir 28. september n.k. merkt:
„Skrifstofustúlka — 9887“.
Kópnvogur —
Skrilstofnstúlkn
Stórt iðnfyrirtæki í Kópavogi óskar eftir
að ráða stúlku til skrifstofustarfa við vél-
ritun og fleira. Um hálfs dags vinnu getur
verið að ræða.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
afgr. Morgunbl. fyrir 26. þ.m. merkt:
„RegJusöm — 2363“.
Ósknm nð rúðn
fólk til sitarfa við fiskverkuaa í Reykjavík.
Vinma hálfan daginn kemur til greina.
Nánari upplýsingar í síma 14724.
Lnns stnðn
Hjá pósti og síma er laus staða vélstjóra að
Lóranstöðinni að Gufuskálum.
Laun samkvæmt launakerfi ríkisins.
Umsóknir á eyðublöðum stofnunarinnar
sendist pósit- og símamálastjóminni fyrir
5. október 1972.
Fóst- og símamálastjárnin.
Blaðamennska
Ðagblaðið Vísir vill ráða blaðamann.
Aðeins koma til greina stúdentar eða há-
skólamenntað fóík.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist auglýsingadeild
Morgunblaðsins, merktar:
Blaðamennska — 9888“.
Vélritun — bréfnskriitir
Viljum ráða vana stúlku til enskra og ís-
lenzkra bréfaskrifta og almennra ritara-
starfa.
SAMBAND
ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Starfsmannahald.
Sendill ú vélhjóli
óskast til sendiferða nú þegar eða 1. októ-
ber. Þarf að geta unnið allan daginn.
Upplýsingar í skrifstofunni.
G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON HF.,
Ármúla 1.
Sendisveinn
óskast í
M álflu tningsskrifstofu
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar, og
Axels Einarssonar,
Aðalstræti 6, s-ími 26200.
Bílstjérnr og
viðgerðnrmenn
óskast.
STEYPUSTÖÐIN H.F.,
Elliðavogi.
Oskum eftir
verkamönnum. — Mikil vinna.
Upplýsingar í símum 84825 og 83250.
BRÚN HF.,
Suðurlandsbraut 10.
Lnust stnrf
Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofu-
mann með próf frá Verzlunarskóla eða
hliðstæða menntun. Launakjör ákveðast í
samræmi við launakerfi opinberra starfs-
manna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
próf og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir
1. október n.k. merkt: „9890“.
Sendisveinn
Óskum eftir röskum sendisveini hálfan eða
heilan daginn.
Höfum bifhjól til umráða.
SMJÖRLÍKI H/F.,
Þverhotti 19—21.
Ténlistarkennora
Vantar að Tónlistarskóla Skagfirðinga,
Nánari uppl. gefur skólastjórinn Eyþór
Stefánsson Sauðárkróki eða Kristinn Halls-
son Reykjavík.
Staða bæjorritora hjú
Kópovogskanpstnð
er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 10. október n.k.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður.
Kópavogi 2®. sept. 1972
Bæjarstjóri Kópavogs.
Bifvélnvirki ésknst
Til að sjá um viðhald vinnuvéla og bíla
hjá áhaldahúsi Njarðvíkurhrepps.
Upplýsingar verkstjóra í síma 92-1696 á
vinnutíma eða 92-1786 eftir kl. 7 s.d.