Morgunblaðið - 22.09.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.09.1972, Blaðsíða 18
MORGUN'BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR. 22. (SEPTE3MÐER 1872 ■I Ásgeir Ásgeirsson á heimili sínu að Aragötu 14 1969. hlotið bókimeiwilav'erðlaun Nðb- e4s 1955, bauð Ásge-ix forseti heim að Bessastöðum Halldóri, konu hans, nokkrum vinum og vildarmönnum, og fuMtróum rithöíunda, þeirra á meðal þeim sem þetta ritar. Yfir borðum héffit forsetinn ræðu fyrir minni heiðursgéstsins, mjög snj-alla, en Haödór svaraði, einnig með af- bragðsræðu. Hófið var eitt'hvert það ánægjulegasta, sem ég hef tekið þátt í. Var það auðvitað framar öðru að þakka dæmafárri aiúð Ásgeirs Ásgeirssonar og kon-u hans, frú Dóru Þórhalis- dó<tt!ur, en einnig mjög samstíitt- um hópi gesta. En fyrst ég er farinn að gera greim fyrir gestrisni forsetahjón- anna, finnst mér fara vel á að geta um annað tækifæri, þó að þar væri tæpast um opinbert boð að ræða, öllu heldur einkaheim- sótoi. En þess vegna lýsir hún ©f til v» húsbæmdumum ennþá betur. Svo var mál mieð vexti, að Ásgeir Asgeirsson hringdi I mig eitt sinn, 30. apríl og bauð mér til hádegisverðar daginn eftir, ásamt þremur öðrum Þing- eyingum. Að tokin um hádegis- verði gekk húsbóndinn með gest- um srnwn um iandareignina og sýndi þeim fugialífið og búsikap- inn í blíðviðrinu. Og ekki var hús íreyjan siður hlýleg. Annars eru mér minnisstæð- astar umræður forsetans um stkáldskap. Dáðisit ég að því, hve mæman smekk hann hafði á hon- um og um leið rökstudda dóm- greind, ásamt löngun tlil að fræð- ast af þeim, sem hann átti við- tal við. Reyndar fannst mér hamn fylgjast einkar vel með. Ég minnist þess til að mynda, að hann var kunmugur Tarjei Ves- aas og Steini Steinarr, sem þá voru báðir lífs. En það sýnir, að forsetinn kenndi til í sitiorm- Bm sinna tíða, eins og Stephan G. Stephansson komist að orði. Óskiljanlegt var stundum, hve vel Ásgeir Ásgeirsson gat fyl'gzt með því, sem var að gerast á bókmerantasviðinu. Skal hér að- eiras eiitt dæimi nefnt því til sönn- un'ar. Á árunium 1957—59 stóð undirritaður í þvl stríði að snúa vandasömum Ijóðuim eftiir enska skáldið WilMam Blake á . is- lienzku. Einmitt þegar mér lá við að örvænta um, að þetta örðuga starf myndi takast, gerðist sá óvæniti atburður eínn góðan veð- urdaig, að áinn um dymar hjá mér kom bókin Syimbol and Im- age in Wilfiam Blake, eftir enska safrwörðinn Geonge WiragfieM Dígby, alveg ný af nálinnii, með áletrun „í vinaskyni" frá Ásgeiri Ásgeirssyrai, þáverandi forseta íslands. Mér var þetta ekki að- eins ómetanJeg hjálp til aukins .sikilnings á skáMirau og málar- anum Blake, heldanr og haria mik ilivæg uppörvun. Að duldum leið um hafði forsetinn komizt að því, við hvað ég var að fást og korrrið til móts við mig á þymá- braut þýðandans, einmitt þegar þörfin var brýnusit. Oft hefur verið dáðst að rausm, aíúð og kurteisi Ásgeirs forseta og frúar hans sem gestgjafa á Bessastöðum, og skal síður en sivo gert lí'tið úr þeim kostum þeirra. Mesit umdraðiist ég þó og dáði nærfæmi húsibaandanraa giaignvart gestum. Það var eins og þessi ágætu hjón hiefðu tíma tdl að tala við alia oig fyndu á sér, hvert umræðuefni hverjum og einum hentaði bezt En ekfci var nóig með það, heíídur lögðu bæði hjónin sig í ima við að kyrana gestina hvem öðnum og láta þess getið, hvað hver og einn hetfði einkuim unnið sér til á/gætis, eins og þau hefðu stöð- uigt huigföst orð Snorra Sturlu- sonar: „Manninn sikal kenna við verfc sín." Hér að frarman hafa verið dregnar upp noktorar sfcyndi- myndir af tforsetahjónunum Ás- geiri og Dóru heirna hjá sér. Að liokum skall iminnzt á eina atf hin- um vel hepprauðu heimsóknum þeirra, atf þvi að húm er mér kuntnug ai eigin raum og mjög minnisstæð: samisæti, sem þeim var haldið að Laugusm í Suðu.r- Þin geyjarsýsilu suamarið 1955. Kona min og ég vorum þá stödd á æskustöðvum okfcar tfyrir raorð an og tfemgum að taka þátt í hóf- irau, sem var fölsfcvalaus gleði- stund. Veðrið var svo fagurt sem það getur fegurst orðið á landi hér: „Mikið um sóliskin og sunn- anvind," eins oig segir í Söria þætti Ljósvetminiga sögu. En 1 huigum fólksinK var einnig sól- skin, ekki sizt í huguim hinina tignu gesta. 1 ræðu þeirri sem Ásgeir Ás- geirsson f#utti vl@ þetta tæki- færi, voru honum tiltæk öll meg- inatriðim í sögu og bókmenratum héraðsim allt trá dögum Mögsögu mannsins að Ljósavatni, er for- setánn dáði meir en fliesta menn aðra fyxr og sáðar, og fnam á það hierrans 4r, sem hér um ræð- ir. Mér fanmst því líkast sem forsetahjonin ættu vinum og frændum að fagma frá hverju heimiM sýsJiunmar, enda var við- mót þeirra og framikoima ÖH rraeð fágætum glæsibrag, virðuleg, i'áilitaius og al’ú'ðieg í senn. Ég safcna Ájsgeárs Ásgeirsson- ar sem eldra bróður og ástfóig- ins vinar, og svo held ég, að tftest um þe.im sé farið, sieim kynratust honum. Guð blessi minniragu hanis í mneOvitund þjóðarinnar um ailan aildu r. Þórotldur Guðmundsson. Með Steinþ«>ri Gestssyni, formanni Landssambands hestamanna, á landsmóti hestamanna á Þingvöllum 1958. Með Ólafi Noregskonnngi á Iaxveiðum 1961 Ásgeir Ásgeirsson ferðaðist mikið um landið i forsetatíð sinni. Hér eni forsetahjónin við Dyr- lvólaey.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.