Morgunblaðið - 22.09.1972, Blaðsíða 24
> 24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1972
fflk f 5»
fréttum ]bl m □
FISCHER ERKIBISKUP
i>i:vk
Fischer of Lamiberth iávarð-
nr og fyrrverandi erkibiskup i
Canterbury dó úr hjaríasOagi í
Yeatman sjúkrahúsinu í Dor-
set nýLega, 85 ára að aidri.
Fiscber gegndi emibættinu í 15
ár. Fiseher var mjög sérstæð-
ur persónuleiJd, fullur af and-
sitæðiEtn og aldrei íeimiiran við
að láía skoðanir sínar í Ijós á
trúarlegum og stjómmálaleg-
'ucrn efnum. Senniiega er hann
þekktari en nokkur aranar erki-
bciskup á Bcetiandi. Hann var
mjög áhrifamikiM ræðumaður
og náðd tíl ahra, sérstaklega
þegar stórviðburðir áttu sér
sitað, svo sem krýning Eliza-
betar II. Einnig var hann fraeg-
ur íyrir ádeilur sánar í sjón-
varpi.
FJÓRAR KONl'R
Amin, hinn svarti einræðis-
hérra, sem stendur að baki
broítflutnings Asiuimanna írá
Ugainda, og fyrrverandi box-
maeistari á aðeins fjórar konur
og náu böm. I febrúar fór hann
í opinbeia heimsókn til Vest-
ur-býzkaiands og i fylgd með
honum voru tvær af eiginkon-
um hans. En Amin firanst ekki
nóg að eiga bara fjórar konur
og ætiaði sér að kvænast þeirri
fimmtu, sem var frá Asáu, en
hin sraögga ákvörðun hans að
reka Asáumenn í burtu orsak-
aði það að ekkert varð úr því.
- gy-é- 72
■5?GrfG/jD ■
TÍMI TIL KOMINN
Ibúar Stykkishólms geta
enmþá minnzt áhafnar Hull-
togara, sem strandaði á Grund-
arfjarðarflóa fyrir 65 árum.
Áhöifnin, sem saman stóð af 12
möranum, fór í björgunarb^t og
hraktíst austur á bógiran sökum
hvassviðris áður en þeim var
bjargað af nokkrum bændum,
sem fóru með þá tíl Stykkis-
hólms.
Þegar þetta gerðist voru sam
göngur mjög strjálar á vetuma
í fjallahéruðum Islamds, svo að
áhöfnin þurfiti að dveljast um
táma á einkaheimilum.
Viraskapur mikill varð með-
al fólksins og þegar togarasjó-
menndmir loksins komust til
Hull eftír mikla þoiinmæði,
höfðu þeir með sér myndir sem
þeir seradu til Islands. Nokkrar
myndanraa eru ennþá til og ein
þeirra var nýlega dregin fraxn
í dagsljósið. Sú mynd var birt
*
JacqueJine Onassis fór um
daginn með dóttur sína Caró-
linu í gagigó í Concorde, Massa
chusetts. Þetta mun vera nokk-
uð góður gaggó, sem Carólína
fler í, þvi skólagjöldin eru 380
þús. króraur. Vonum því að
námsárangur verði eftir þvi. Á
meðan Ijósmyndarar hömuðust
við að mynda, spásseruðu þær
mæðgur um lóðina og drukku
appelsán af stút. Ari stjúp-
pabbi Onassis hélt partý í
Aþenu fyrir virai og kuraningja.
Það kvöld endaði með æðislegu
diskabramli, svo að menn óðu
í hné af glerbrotum.
í Daily Mail fyrir situittu en sá
sem sendi mynddna var Jóhann
Raifnsson frá Stykkishólmi.
Á myndinni eru skipverjamir
og þeir heita: J. Page, W. Nic-
hol, C. Bacnarties, T. Taylor, T.
Maokfntosh, A. Bradshaun, C.
Thomley, J. Hurren, W. Quait,
J. Newtora, R. Jay og Skipper
Wood.
SOFANDI
Heimsmeistarinn i skák
Bobby Fischer sagði við komu
sána tM New York á sunrau-
dagskvöldið: Það er stórkost-
legt að vera kominra aftur til
Ameríku, og um áform sán
sagði hann: — Ég ætla bara að
sofa. Haran sagðist ekki vita
hvort hawn tæki þátt í Olympáu
skákmótinu í Júgóslavíu. Eom-
bardy sagði að Fischer gæti
alltaf komið seinna og tekið
þátt í úrsldtaleikjunum.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI -- Eftir John Saunders oe: Alden McWilIiams
HUSAK NÝKVÆNTUB
Á meðan allir ergja sig yfir
sáfjölgandi réttarhöldum í
Tékkóslóvakíu, er tékkmeski
kommúnistaleiðtoginn Husak I
brúðkaupsferð.
Husak er 59 ára og missti
fyrri konu sína fyrir 6 árum.
En ekki er hann af baki dott-
iran, því haran giftist hinni 53
ára Vienka Munerova, sem
hann kynntist stuttu eftir að
hann slapp úr fangelsinu 1930.
Husak og Vienka bjuggu sam-
an í nok’kur ár áður en þau
giftust. Orðrómur er á kreiki
um að Husak verðá brátt for-
seti og þá er eins gott að hafa
konu sér við hlið.
CARÞYINS OUT HIS
IMFtRSONATION OF
TOH/ /OUNSSTOWN,
tro/ keeps a date
wn H SANDV BEACH