Morgunblaðið - 22.09.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.09.1972, Blaðsíða 23
i * * • • '• •- W W-W •% MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1972 23 HÖFUM FRAMVEGIS AFTUR OPIÐ ALAUGARDÖGUM. Hárgreiðslustofan INGA Laugavegi 20 B Sími 12757. MÁLVERKASÝNING Cömul og ný málverk Undraheimur listamanna. allt á flugi og ferð. Sýnt — keypt — selt — tilboð — umboðssala — vöruskipti — staðgreiðsla — afborgunarkjör. Gömul og ný listaverk. Antikvörur — Eftir- prentanir — Góðar gamlar bækur. Svo er móttaka fyrir upp- boðshald. LISTAVERKAUPPBOÐ KRISTJANS FR. GUÐMUNDSSOIMAR. Lítið inn. SÝNINGARSALURINN, Týsgötu 3. MALVERKASALAN, sími 17602. Frá gagniræðaskólanum í Keflavík Nemendur 2. bekkjar mæti í skólanum laugardag- inn 23. september kl. 9 árdegis. Nemendur 1. bekkjar mæti í skólanum kl. 10,30 árdegis sama daga. Nemendur 4., 5. og 6. bekkjar mæti í skólanum, mánudaginn 25. sept. kl. 9 árdegis og nemendur 3. bekkjar kl. 10,30 sama dag. Nemendur hafi með sér skriffæri og pappír. SKÓLASTJÓRI. Auglýsing frá Lánasjóði íslenzkra námsmanna til námsmanna á íslandi. Auglýst eru til umsóknar lán til námsmanna á íslandi úr lánasjóði íslenzkra námsmanna, skv. lögum nr. 7, 31. marz 1967, um námslán og náms- styrki og sdðari breytingar. Umsóknareyðublöð eru afhent í Félagsheimili stúdenta við Hringbraut og hjá lánasjóði ís- lenzkra námsmanna, Hverfisgötu 21, Reykjavík. Námsmenn geta, að uppfylltum ákveðnum skil- yrðum, fengið hluta námsláns afgreiddan í upp- hafi skólaárs ef þeir óska þess í umsókn og senda sjóðnum hana fyrir 1. nóv. n.k. Umsóknir um almenn námslán skulu hafa borizt sjóðnum fyrir 1. nóv. n.k., nema umsækjandi hefji nám síðar, og verður þeim úthlutað í janúar og febrúar n.k. Reykjavík, 19. september 1972. Lánasjóður íslenzkra námsmanna. Dönsku draumasœngurnar VORU AÐ KOMA AFTUR. PANTANIR ÓSKAST SÓTTAR. EINNIG KODDAR OG BARNASÆNGUR Opið til kl. 10 Vörumarkaðurinnhf. ÁRMÚLA 1 A — SÍMI 86-112. DANSSKÓLI MÁNUDAGUR Safnaðarheimili Langholtssóknar Barna-, unglinga-, hjóna- og einstaklingshópar. MIÐVIKUDAGUR Félagsheimili Seltjarnamess Kennsla fyrir böm, unglinga, hjón og einstaklinga. Bornadansor, tóninga- dansar, jazzdans, stepp og einstaklings- hópar. MIÐVIKUDAGUR — LAUGARDAGUR Skúlagötu 32—34 Barna-, unglinga-, táninga- og jazzdans. Hjóna- og einstaklingshópar. FIMMTUDAGUR Lindarbær Unglingar, stepp, hjóna- og einstaklingshópar. LAUGARDAGUR Félagsheimili Fáks við Elliðaár. Ahurnesingar skólinn hefst í dag í Rún. Upplýsingar í síma 1630 kl. 3 INNRITUNARSÍMI 83260

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.