Morgunblaðið - 22.09.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1972
13
Tilboð óskast
í nokkrar íólksbifreiðar og jeppabifreið er verða
sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 26. septem-
ber kl. 12 — 3.
Tílboð verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Lokað
Vegna útfarar herra Ásgeirs Ásgeirssonar, fyrr-
verandi forseta fslands, verða skrifstofur tollstjóra-
embættisins lokaðar frá kl. 12 föstudaginn 22. sept-
ember.
Tollstjórinn í Reykjavík.
Til leigu
er húseignin Lindargata 48, 3ja hæða steinhús, hver
hæð 220 fm. Húsið er hentugt fyrir léttan iðnað eða
sfcrifstofur og leigist annað hvort í einu lagi eða
hver hæð fyrir sig. — UppL í síma 21011.
Skrifsfofa vor
verður lokuð eftir hádegi í dag, föstudaginn
22. september vegna útfarar herra Ásgeirs Ás-
geirssonar, fyrrverandi forseta íslands.
FÉLAG ÍSLENZKRA IÐNREKENDA.
Verzlið í Hagkaup
Nýkomnar FLAUELSBUXUR, nýtt snið.
DÖMUPEYSUR, "UNGLINGAPEYSUR.
GRÆN STfGVÉL á krakkana.
FATNAÐUR á alla fjölskylduna.
f ÁLNAVÖRUDEILD nýkomin VETRARBÓMULL
á mjög góðu verði.
MUNIÐ VIÐSKIPTAKORTIN.
Opið til kl.
10 í kvöld
GERIÐ GÓÐ KAUP.
Hagkaup
Skeifunni 15.
Landsbanki Islands
Keflavík
Opnum í dag 22. september, kl. 9,30, nýtt útibú í Flugstöðv-
arbyggingunni, Keflavíkurflugvelli.
Afgreiðslutími mánudaga til föstudaga kl. 9,30 til 15,30.
Sími 92-2170.
Útibúið annast öll innlend og erlend bankaviðskipti, þ.á.m.
kaup og sölu gjaldeyris.
Landsbanki íslands
gnars
Innritun daglega í síma
82122 og 33222
Barnadans — Jassdans
T áningadans
Gamlir og nýir samkvæmisdansar.
KENNSLUST ADIR:
,,Miðbær“
Háaleitisbraut 58-60,
Félagsheimilið Seltjarn-
arnesi,
Skúlagötu 32.
Kópavogur-
Félagsheimilið.
ý< Framhaldsnemendur
talið við okkur sem fyrst.
-)< Upplýsingarit
liggur frammi í bóka-
búðum.
-K Kennsla hefst
mánudaginn 2. okt.
HEIDI og LENNIE FREDDIE PEDERSEN 000
fyrrverandi Danmerkurmeistarar í dansi koma í vor og verða
gestir á lokadansleikjum skólans.
ansskóli
ermanns