Morgunblaðið - 22.09.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.09.1972, Blaðsíða 15
MORGUNBÍLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPTBMBBR 1072 15 Asgeir Asgeirsson fyrrverandi forseti íslands Ásgeir Ásgeirsson. MEÐ íyrrverandi forseta fsJands, herra Ásgeiri Ásgeirssymi, er ■genginn áistsæ-11 þjóðhöfðingi, góður maður og eftirminnilegrjr. Atvi'kin högðu því svo, að við ÁS'geir Ásgeirsson urðum sessur naiutar, þegar ég tók fynst sæti á Alþingi árið 1946. Ásgeir Ásgeirsson var þá einn reyndastnr þimgmanna. Hann var hlýr og tillitssamur við nýiiðann á þingi, eins og hans var von og vísa. Við höfðum áður átt nokkuð náin kynni, þegar við báðir áttum sæti í þjóðlhátíðar- neíndinni, sem undirbjó lýðveld- is-hátiðarhöldin 1944. Það hlaut að hafa hol'l áhrif á mig að kynn- ast persónuilleika Ásgeirs Á&geirs- sohar. Ásgeir Ásgeirsson mun jafnan talinn hamimgj’umað'jr i einka- ilifi, en þar átti hann glæsilegan liflsförumauut, sem var eiginkona hans írú Dóra Þórhalisdóttir, biskups. Það bar mikinn skugga á forsetasetrið að Bessastöðum, þegar þáverandi forseti missti þennan lífsförunaut, og eflauist þyngra áfall forsetanium en marga grunaði. í opinberu lífi var lífsferill Ás- gieirs Ásgeirssonar einstæður. Hann var forséti Sameinaðs þings, forsætisráðherra og fjár- málaráðherra og að lokum annar nikisforseti lýðvel'diisins. Fjöldi annarra merkra starfa hlóðst á Ásgeir Ásgeirsson, svo sem m.a. bankastjórastarf við Útvegs- banka íslands, en hann hafði einmitt átt ríkan þátt í stofnun Útvegsbankans, þegar hann tók við hlutverki íslandsbanka og vildu þá ýmsir ráða miður heilt í miklu deilutnáli. Stendur styrr um stóra menn, og vissulega komst Ásgeir Ás- geirsson ekki hjá þvi að vera um- dieildur á stundum. Hann var for- sætisráðherra á sviptingatímum í stjórnmálluim og hann átti ein- mitt sinn ríka þátt í róttækum breytimgum á kjördæmaskipan og kosningalögigjöf landsins tvisvar sinnum á stjómmálafeirli ainum, en fá mál hafa reynzt viðkvæmari og umdeildari á Al- þingi og jafnframt mikilvægari. Á sextán ára forsetaferli sat Ásgeir Ásgeirsson á friðarstóli, en bar hróður embættis þjóð- höfðingjans innan lands og utan nmeð mikli'Jm virðuleik og sæmd. Þjóðin minnist með sökniuði þesisa mæta manns við útför hans í dag. Jóhann Hafstein. Cwfáum kveðjuorðum lamigar imiig að varpa að likböruim þeissa merkismaninis og tryggðavinar. Ég minnist hins glæsilega og gáfaða guðfræðinigs vlð fyrstu siýn árið 1919, er við sikýlduim vinna sam an að tillöguim um ekölamál, hvetrsu sjónarmið hans hri'fu miig þá. Og miargoft síðan átitum við eftir að fást við stök máiefni, þar sem hann var hinn vrt.ri ieiðtogi, víðsýnn og göðvilj - aðuT. Ég minnist þeirrar fagnaðar- Ö6du, sem koma hams vaikti 1923, er hann gerðist þingmannsiefini Vesstuir-ísfirðin'ga. Það birti yfir samfunidum við komu hans og mál flutningi, .wo að miikið láneegjuefni var að vimna með hon itm og sjá og finna, hve menn heiiluðust a'f persónu hans og dnemgilegri framkomu, og með hve mi'kiffli gleði rrnrgir veittu hoimum þá brautargengi og, hvensu djúpstætt það traiust neyndist wneðan, eftiir var leitað. Ég minnist þesis sumars, er hann kom með konu sína vestur, hina g'fæ.sil'egu úrvals'konu, Dóru ÞórhallsdóttuT, þar sem þau fóru um sveitir og þorp kjördæmis hans í sumarblíðu meðal fagn- andi vina. Það urðu ógUeyman- legir dagar. Og nokkru síðar sáum við hann í fonsetastóli Alþingis á Þi'ngvöl'luim setja þing á hátið- inni miklu 1930, þar sem homum fórst al'lit úr hendi með sæmd og prýði. En ailt eru þetta auignablrk úr lamgri sögu. Og þó hið síðasta eftinminniiegaist, er ég í fylgd hans, nýkjörins forseta íslands þá, sá hversu vel Vetstfirðingar tóku honiuim, og hve inniiega hon uim var fagnað i hirnu garnla kjör- dæmi. Og áreiðan'lega myndi það vera að skapi hans, að ég nú sendi þeim gamlla og glaða vina- hópi 'kveðju og þöktk af þessum blöðum — jafint Wfis sem liðnum. Ferðum miínum á Aragötuna miun nú lokið. Þangað kom ég stnmdium hin siðustu ár með blóm hamda Dóru. Þeim hagræddum við hjá mynd hennar, en siett- uimisit síðan og röbbuðum um gamla daiga veistur á PMateyri þeg air báðir voru unigir og ótrauðir og áttuim saman ötal stundir og spjall uim l'fcfsins gang þeirra tima og hvemig hann ætti og þyrfti að vera. Frá þeim dögum, þegar fflest lék í lyndi og gaon- ar. vair að lifia, gátum við rifjað upp smargt, s'em varð okikuir að sfcemimitiun og sífedid sáSubóit. Háilifrar aildar samfyligd, og vel það, er býsna langur timi efcnnar mannsævi, og affla þá tíð var heimiili Ásgeirs og Dóru mitt ann að heiimi'li, þegar hingað kom að vesitan eða norðam. Ég hafði ly-k- 11 að húsinu og kom og fór eins og heimamaður. Böm okikar blöndiuðu snemma geði og heim- sóttu oft hvert annað á sumrum. Og þau hjónin giöddust ein'læg- lega með okkur, þegar vel gekk og hughreystu okkur og hjálp- uðu, þegar andstreymi sótti að. Nú er glæsimenni og góður drengur horfinn af sjónarsviði, maður með vfcturt hjarta, sem sómdi sér með mfcklum ágætuim hvar sem var, trölltryggur vinur á löngum æviferli. Ég kveð hann með ein|lægri þökk og sárum söknuði og bið honuim eöfcfrar blessunar. Og ölfcu hans fólki sendi ég imnilegustu samúðarkveðjur mín ar og mfcnna. Snon-i Sigfússon. „ Að biða þess, sem boðið er, hvort bffltt svo er eða strftt, og hvað sem helzt að höndum ber að hopa ei nema fcfctt , en standa eins og fiokfcgniátt fl««, með frerum aiia stund, hve mörg sem á því slkruggan sðcaffl sú skyldi ikartmannis lund." Bessastaðir eru höfuðból Isilands. Þar réðu rikjum Ásgeir og Dóra i 16 ár, þ.e. að andi for- setafrúarinnar var þar öíl árin, þótt hún anóaðist 1964. Á með- an bæði lifðu, voru þaiu venjutega nefnd bæði í einu af vinum þeirra. Svo nátenigd voru þau hvort öðru og samrýnd. Að Bessastöðum var got)t að koma og gott að vera. Góður beini, aiúðlegt viðmót og höfð- ingsbragur á öfclu, innan staðar og utan. Anidinn, sem rikti yfir staðnum, var virðutegur, hlýr og eftirsóknarverður. Ödlum bar saman um það. Auðvitað kom þetta ekki af sjáiltfu sér. Meðfæddir hæffcleikar og reisn varð að vera til staðar, annars hefði alfct verið með öðrum svip. Þau forsetahjónin höfðu mik- ið barnalán. Börn þeirra eru ÞórhalMur ráðuneytisstjóri, kvæntur Liily Ásgeirsson, Vala, gift Gunnari Thoroddsen og Björg, gift Páli Ásgein Tryggvasyni. Bamabömin eru 13. Þau sóttu mjög til afa og ömmu á Bessastöðum og sam- heldni fjöfcskyldunnar er sér- [ stðk. Ásgeir Ásgeirsson var svo mfckiis háttar maður, að hann tapaði aldrei kosnámgu til Ai- þingis í þau 30 ár, sem hann var afcþimgismaður þeirra Vestfirð- inga. Sfcikt er aðeins á færi atf- burðamanna og þeir eru nú fá- ir. Við forsetakjör kom bertega í fcjós, að hann óx úr Afcdkki súv um og varð maður alhar þjóð- arinnar. Þess vegna varð hanm sjálfkjörinn, á meðan hamn sjáltf ur álleit það henta. Að fceiðarlokum má sjá, að stjórnmálaferifcl Ásgeirs Ásgeirs sonar var sérstæður og g'læsi- legur svo af bar. Slikir láta ávalit gott af sér leiða og stöðva innanflokkskjaftaskúma, sem hafa uppi draugagang og viQja ríða hvers manns húsmm í nafni ffcokksins. Ætla má, að Ásgeir Ásgeirsson hafi hatft þann fágæta en mikiifcsverða og mikffls metna hæfileika að setja niður reimleika í stjórnmálum. Til þess hafði hann góðan vilja, hyggindi, framsýni og miMar gáfur, sem hann beitti af mikfclili snilld. Hátt vísi hans var óbrigðul og sann- færandi. Til bankastjóra eru „marg- ir kafclaðir, en fáir útvaldir". Þar var Ásgeir í fremstu röð. Hann gerði sér ljóst, að það sem lánað er út á er fyrst og fremst traust. Málalengingar og óákveð in svör voru honum fjarri skapi. Þar eins og annars staðar kom hann vel fram i ölfcum máium. Eftir þvi sem unnt var og ástæð ur leyfðu var hann úrtausnar- maður. Man ég þegar við feðg- ar vildum fá aðstoð bankans til kaupa á þriðja nýja tog- ara okkar, sem banikastjórar út- sikýrðu, að bankinn hefði ekki efni á. Þá gefck Ásgeir þegjandi frá. Líkaði ekki afgreiðsQan. En þetta stöðvaði ekki má'lið, heldur það að rikisstjórnarleyfi fékkst ekki. Margir gáfumenn eru i ætt Ásgeirs Ásgeirssonar, þar á með al Páll skáldi Jónsson, prestur í Vestmannaeyjum og Ásgrímur Hel'lnaprestiur. Ásgeir Ásgeirsson stundaði nokkuð laxveiði í fristundum. Hann var slyngur laxveiðimað- ur og fiskinn vel. Þar eins og annars staðar var han-n háttvis og nærgætinn. Hann hatfði orð á því og fór eftir því, að aðeins væru notuð veiðarfæri, sem ekki gerðu skaða á fiskinum. ef hann slyppi. Þetta þarf að kom- ast í löggjöf á íslandi. Til endadægurs var Ásgeir Ásgeirsson maður almenn- ings. Á ferð sinni um Vatnsda! varð á vegi farlama gamailmenni, honum afcls ókunnugt. Forseta- bífclinn var stöðvaður og fceyst úr erfiðleikum þess, sem studd- ist við stafi sína. Það voru snögg umskipti. Nokkuð skammt var á áfccvörðunarstað, en í samræðum voru aílir jafnir — aðeins ís- fcenzka flaggið gaf til kynna hver væri á ferð. Lögð munu hafa verið drög að ævisögu Ásgeirs Ásgeirsson- ar. Því verki mun ekki hafa verið lokið, þegar hann andað- ist. En það kemur ekki að sök, því með ævi sinni og ævistai-fi skráði hann ævisögu sína á þið tiókfeM, sem hefur þá náttúru, að letur þess máist ekki. Tryggvi Ófeigsson. KVEÐ.IA FRÁ STARFSFÖLKI ÉTVEGSBANKANS Á úttfarardegi herra Ásgeirs Ásgeirssonar, fjxrverandi forseta Islainds, koma fram í huga minm tjúfar og fagrar miinndngar um góðan og genginn samferðar- mann í njman aidarþriðjung. Kynni okkar Ásgeirs Ásgeirs- sonar hófust, er hanin vax ráð- inm fciankastjóri í Ctvegstoanka Is- lands 1938 og hetfir aldrei fallið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.