Morgunblaðið - 22.09.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.09.1972, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1972 BILAUEIGA CAR RENTAL 21190 21188 14444^25555 14444 ** 25555 SKOÐA EYÐIR MINNA. SHODH LEIQAN AUÐBREKKU 44-46. SfMI 42600. BÍLALEIGAN AKBRAUT /* 8-23-17 n sendum , Komið og sjáið Ódýr KERAMIK POSTU Ll N 3STYTTU R SPEGLAR í skra'itrömmijm SKRAUTKERTI Opið alla dag frá kl. 13 og laugartí. f. hád. Rammaiðjan Óðinsg. 1 Biðröð í bitlingana Framsóknarmenn eru í miklum vanda staddir um þessar mundir. Halldóri E. Sig-urðssyni, fjármáiaráð- herra, varð það á að auglýsa embætti tollstjóra í Reykja- vík áður en hann var búinn að kanna aðstæður nægilega veL Nú liggja fyrir umsókn- ir uin embættið frá þremur valinkunnum Framsóknar- mönnum auk annarra. Þessir þrír eru Björn Ingvarsson, lög reglustjóri á Keflavíkurflug- velli, Björn Sveinbjömsson, hrl. og Björn Hermanns- son í fjármálaráðuneytinu. Að auki leit .Jón Skaftason vonaraugum til embættisins. Og hvað á nú tii bragðs að taka? Báðherrar Framsóknar flokksins hafa að undan- förnu unnið að því að koma sér upp nokkurs konar áætl- unarbúskap um emlíættaveit- ingar. Þeir hafa gert áætl- un um það, hvernig eigi að raða á bitlingajötuna. Áti'il- unin er i stuttu máli á þessa leið: Þeir gera sér vonir um, að embætti yfirborgardómara losni á þægilegu augnabliki. Þangað skal setja Björn Sveinbjörnsson, varaþing- mann þeirra í Beykjaneskjör dæmi. 1 embætti tollstjóra skal skipa Björn Hermanns- son eða Björn Ingvarsson, sem hefur lengstan embættis- feril að baki. Þá er eftir að gera hinum úrlausn. Sendi- herrann í Osló kemst senn yf- ir aidurstakmörk embættis- manna. Nú era í gangi hug- myndir um, að -Jón Kjartans- son, forstjóri ÁTVB, verði gerður að sendiherra í Osló í hans stað og sá Björa sem ekki fær tollstjóraembætt- ið fái forstjórastarf ÁTVB Sniðugt ekki satt? En hver verða þá örlög Jóns Skaftasonar, sem hefur verið settur algerlega til hliðar í þingflokki Framsóknar- flokksins. Hann fær líka sína umbun. Á næsta ári lætur Svanhjörn Frímannsson af embætti Seðlabankastjóra vegna aldurs. I hans stað byggjast Framsóknarmenn fá f Seðlabankann Jóhannes Elíasson, bankastjðra Jjtvegs bankans. Þá losnar banka- stjórastaða, sem Jðn Skafta- son á að fá. Gangi allt sam- kvæmt áætlun er bara spurn- ingin hvaða gæðingur fær Iög reglustjóraembættið á Kefla- vikurflugvelli. Með þessum hætti fellur púsluspil Fram- sóknarráðherranna saman og þeir losna við Jón Skaftason úr þingflokknum, sem hefur verið þeirra æðsta ósk um langt skeið. Hitt er ekki eins vist, að i hans stað komi mað ur, sem er Ölafi Jóhannessyni að skapi. Uti á Seltjarnar- nesi býr Ólafur Bagnar Grímsson. Hver veit nema hann komi við sögu í Beykja- neskjördæmi, þegar búið er að stinga upp í Jón Skafta- son. Ekki er samt víst, að Suð urnesjamenn telji Ólaf Bagn- ar sérlega heppilegan. Blaðafulltrúinn BlaðafuIItrúi ríkisstjórnar- innar — afsakið blaðafulltrúi forsætisráðherrans (hinir ráð herrarnir afneita honum all- ir, sérstaklega Einar) hefur komið mjög við sögu undan- farnar vikur. Fyrir nokkru birti dagblaðið Vísir forystu- grein, sem ástæða er til að vekja athygli á. Htin er svo- hljóðandi: „Hvatvísi blaða fulltrúa ríldsstjórnarinnar hefur að margra dómi keyrt úr hófi fram upp á síðkastið, enda þótt við ýmsu mætti bú ast af honum í því efni. Sé sumt af því rétt, sem eftir honum er haft í útlendum fjölmiðlum, er hann óhæf ur til að gegna þessu starfi. Honum virðist ekki veita »f að festa sér í minni orð norska stjórnmálamannsins, sem minnt var á hér i blað- inu í fyrradag: „Nú ríður á að halda sér saman.“ Það virðist nokkuð langt gengið, þegar þessi maður er farinn að gefa yfirlýsingar, sem ganga í berhögg við það sem ríkisstjórnin hefur sjálf sagt. Getur hún látið slíkan mann gégna þessu ábyrgðar- starfi áfram? Það mundi varla nokkur önmtr stjórn gera, hvar sem væri í heim- inum.“ Vel mælt hjá Vísi. Kennslufræðideild tekin til starfa í Rvík Fyrsta yerkefnið námskeið fyrir i*nga kennara KENNSLUFRÆÐIDEILD er ný- tekin til starfa við Fræðsluskrif- stofu Reykjavíkurborgar, og hennar fyrsta verkefni var að halda fræðslufund fyrir nýliða í kennslustörfiim við gagnfræða- skóla höfuðborgarinnar í vetur. Þegar Morgunblaðsmemn iitu inn í Hagaskó’a fyrir nokkru var þessu námsikeiðí að Ijúka, en það stóð í tvo daga, 11. og 12. sept- ember, og tóku þátt i því 35 manns, sem hefja munu kenoslu í fyrsta sinn í haust. „Það má segja að þetta sé góð þátttaka, 35 af um 50 nýjum kenmurum við gagnfræðask. hafa komið á náms.keiðið, þótt mis- jafnlega virkir séu, eins og geng- ur,“ sagði Ásgeir Guðmundsson, nýráðinn forstöðumaður kennslu fraeðideildarinmar, en hanm vinm- ur rnú að því að skipuleggja starf deildarinmar, í ársleyfi frá sikóla stjórastörfum sínum við Hlíða- skóla. Ásgeir sagði okkur, að þessi deild bætti úr brýnmi þörf, þar eð alla heildarskipuagningu keramsiufræða hefði mjög skort hirngað til. Starfsemi deiidarinn- ar er þó e-n.n á undirbúningssitigí, en Ásgeir sagði, að telja mætti fjögur atriði til helztu verkefna henmar. I fyrsta lagi mun hún og fyrirlestra fyrir kerunara í Reykjavík á hama- og gagn- fraeðaskólasitígMiu. í öðru lagi mun hún aninast leiðbeinenda- starf fyrir kenmarama. 1 þriðj a lagi á hún að starfrækja kennslugagmamiðstöð, sem býður upp á bókasafn, kennslutæki og starfsaðstöðu fyrir kennara tll vinnslu á ýmiss konar verkefn- um, og auk þess verður hún fram leiðslum!ðstöð á ýmsum kennslu gögnium. í fjórða lagi á svo deild- in að vinna að stofnsetnimgu skólabókasafna. „Ég held að það muni taka a. m. k. fjögur ár að verulegur árangur fari að sjást af starfi deildarin>nar,“ sagði Ásgeir. — Harnn kvað húsmiæði fyrir hana í fraimtíðimni ekki ákveðið, en fsrrst um simm mun hún st-arfa að Tjamargötu 12 og 20. Starfs- fólk hefur elkki verið fastráðið fleira en um 7-8 m-anms sem mumu starfa í temgslum við deildina að 'mæðnum verkefnum. Kemmslufræðideildin mun að sögn Ásgéirs bafa náið samstarf við skólaramnsóiknadeiid mennta- málaráðumeyti-sims. Hanm kvaðst voma að kemnarar myndu ekki síður leita til deildarinnar em hún til þeirra, „því að húm ætti að geta orðið dreifiaðili fy-rir annast nám-keið, fræðslufundi góðar hugmyndir kemmara." Á námskeiðinu i Hagaskólan- um var ungu keniniurumum leið- beint um ýmis hagnýt atriði er varða kennslu — meðferð kenmslutækja, agavandamál, kynn-t-a-r nýjumgar í námsskrá gagnfræðastigsins og fleira. Var ekki anmað að sjá en að áhugi væri dágóður, enda kemur sér vel að geta notið reynslu vanra kenmara varðandi kerumsluhætti þegatr í fyrsta sikipti er staðið framm-i fyrir beklk skóiabarna. Ásgeir Guðmumdsson sagði okkur að al mö-rg ár væru síðam slíkt námskeið hefði verið hald- ið, en með stofnum kenmslufræði- deildariniraar ætti að geta komizt fast form á slika starfsemi, seiu og aðra er þessi mál varðar. Vélskólinn settur; Elztu vélarnar á Þ j óðmin j asaf nið VÉLSKÖLI fslands var settur í 57. sinn sl. föstudag. Nemendur í skólaniun em nú um 360 tals- ins, þar af um 300 í Reykjavík, 20 á Akureyri, 20 í Vestmanna- eyjum og 20 á Isafirði, en þar er nú deild frá skóianum að hefja göngu sína. Hægt var að taka á móti öllum umsækjend- uni, sem rétt höfðu til inngöngu í hin ýmsu stig skólans. Andrés Guðjónssom, skóla- stjóri, setti skóiamm, og sagði m.a. að ekki væru ýkj-a m-ö,rg ár síðam við vélstjóranámið á ís- landi hefðu verið jafn margir fcugir nenaémd-a og nú væru humdruð. Aldrei fyrr hefðu svo margir stundað nám v:ð skól- ann. Kom fram í i'æðu skóJiaÁtjór- an-s, að skóLnm hefur nú afhemt þjóðminjaverði t'l varðveizliu elztu völ skóians, sem er -gufu- vél, og hefur hún þegar verið sett upp á Þjóðmiinjasafninu. Ennfretnur hafi þjóðminjiaverði verið afhentur gamail gufuket- iill, sem fyrirhu-gað er að koma fyrlr í salia-rkynniu-m safnsins. Ekki væri þó þar með sa-gt að húið væri að afskrifa þes-sar vét- ar s-em kemnsl«tæíki, því Þjóð- mimjas-afnið yrði heimsótt af memendum sikó’ans u.nd' r leið- sögn kenmara ti-1 að kynnast þess- um vélum, sem hefðu sitt sögu- tega giidi. Beinst sími í farskrárdeild 25100 Ehwwi ísrcviírtank oq upplýsingar hjá feröaskrifstofonum Landsýr- 72890 - íefóaskrifstota ríkisins simi 11540 - Sunna simi 75060 Ferftaskrifstofa ÚlfarsJíir :i sinú íö -9-Úrvai simi 26900-Útsýn sími 20100 -Zoéga shrn 25544 Ferftaskrifs . Akureyi,>r sínii 11475 Auk þess hjá umboftsmonnum um altt land L0FTLEIBIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.