Morgunblaðið - 30.09.1972, Síða 9

Morgunblaðið - 30.09.1972, Síða 9
MÖR’GUiNBLAÐlÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1972.. 9 Tilboð óskast í vörulager (góðar vörur) xun 456—560 þús. Eirenig aígreiðslubor'ð, ölkistu, pereíngakassa og reiknivél. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudag, .mer’kt: „9753". 4ru til 5 hetbergja íbúðú Á fögrum sftaið við Suðurhóla í Breiðholti, eru nókkr- ar íbúðir aí þessari staerð, tál sölu. Aihendast tilbúnar undir tréverk og málningu skömmu eftix áramót. Sameign fullfrágengin, svalir snúa móti suðri, geng- ið frá lóð. BÚLANB SF., símar 84555 og 31104. BLAÐBURÐARFOLK: AUSTURBÆR Mtðbær - Laugavegur 114—171 - Þing- holtsstræti - Samtún - Sóleyjargata - Sjafnargata - Freyjugata frá 1-27. ÚTHVERFI Rauðilækur frá 31-74- Blesugróf. Sími 16801. KÓPAVOGUR Víðs vegar um bæinn. Sími 40748. GARÐAHREPPUR Arnarnes - Silfurtún. Sími 42747. SENDISVEINA vantar á afgreiðsluna. Vinnutími fyrir hádegi. Sími 10100. BLAÐBURÐARFÓLK vantar í eitt hverfi í Grindavík. Uppf. hjá umboðsmanna í síma 8207. Telpa óskast til sendiferða á skrifstofu Morgunblaðsins nú þegar. Upplýsingar í síma 10100. HAFNARFJÖRÐUR Blaðburðarfólk óskast í nokkur hverfi í bænum. - Sími 50374. SENDILL Óskum að ráða sendil á ritstjórn blaðsins. Vinnutími kl. 1-6. - Uppl. í síma 10100. ISAFJÖRÐUR Blaðburðarfólk óskast. Hafið samband við afgreiðsiuna. SÍMIl [R 24300 TFil sc!u og sýrsis 3Qf Lausar íbúðir 2]a, 3ja og 4ra herbergja í ste» húsurn í eidri bcrgar!'.:uta_um. Lægstar útborgarítr 600—700 þ. Við Markarflöt nýtízhu • etriibýfistiús í smíðunt. Við Bergstaðastrœtí og Skólavörðustíg laus 180 fm bæð fyrir skrlfstoíur eða beildverztun. Laus 3 /o herb. íbúð með sérinngangi og séríiitaveltui á Seítjarnamesi. Úttcrgun 800 sem má skípta. \vja fasteignasalan Laugavegi 12 Sími 24300. Utan skrifstofutima 18546. 1 5 ■ fASTEIINASALA SKÚLAíðHOOSTlG K SlMAR 24647 I 25590 V/ð Háaleitisbraut til sölu 5 til 6 herb. enda- íbúð á 3. hæð, 4 svefnherb., suður svalir, sérhiti, falleg íhúð, fagurt útsýni. Þorsteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, söiustj Kvöfdsimi 21155. B|á okkur eru hundruðir kaup- enda að fasteignum í Reykja- vtk og Kópavogi. Fokheit, tilbúiö undir tréverk. fullgert, gamalt. Háar útborganir, lágar útborg- amr — skiptí. Opið til klukkan 6 í dag. V 85650 85740 3351 c ÍEKNAVAL Suðurlandsbraut 10 Krístniboðssambandið A samkomunni í Kristniboðs- húsinu Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8.30 talar Benedikt Arn- kelsson, cand. theol., og séra Sigurjón Þ. Árnason um „Fagnaðarerindið — kraftur Guðs“. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11: Helgunarsam- koma. Kl. 20.30: Hjálpræðis- samkoma. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma á morgun Óðinsgötu 6a kl. 20.30. — Sunnudagaskóli hefst á mcrg- un M. 14. Öll börn velkomin. Hafnarfjörður Aimenn samkoma á morgun kf. 17. AHir velkomnir. Sunnukonur Hafnarfirði Fyrsti fundur vetrarins verður I Góðtemplara h úsrnu þriðjEf- dagskvöldið 3. okt. kl. 20.30. MIÐSTOÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 Til sölu Efsfaland 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Ibúð f sérflokki, suðursvalir, sameign frágengin, laus fljótlega. Langholtsvegur Falleg 3ja herb. kjallaraíbúð r góöu standi — sérinngangur. Asvegur 2ja herb. íbúð á jarðhæð, þarfn- ast lagfæringar. Barmahlíð 3ja herb. íbúð í kiailara, líið niðurgrafin, laus fljótíega. Sólheimar, sérhœð 4ra herb. sérhæð fæst í skiptum fyrir fallega 2ja herbergja ibuð. Hef kaupanda að 3ja herb. ibúð í Háaleitis- hverfi. Lágmarksútborgun ein og hátf máffjón. Hef kaupanda sð 2ja herbergja rísíbúð. Opið tíí ki. 7 í kvóíd. 4ra herbergja 4ra herbergja góð ibúð i háhýsi wið Sólheima á 8. hæð. Suður- svalir, teppalagt. Verð 2 milljónir 650 þús., útborgun 1600 þús. Hötum kaupanda að 3ja eða 4ra herb. íbúð í Reykjavík, má vera í BreiðhoWí og Hraunbæ og einnig í Kópa- vogi og Hafnarfirði. Utborgun 1400—1500 þús., en ibúðtn þarf að losna eftir háffarr mánuð. mensEis MHiilmi Austurstrseti !• A, 5. Sími 24850 Kvöldsími 37272. 1— 2ja herb. íbúð óskast tií teigu Húshjálp kæmi til greina. Upplýsingar í síma 12613. FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Sigluf jörður Sjáifstæðisfékgin í Sigiufirði halda sameiginiegan fund í Sjálf- stæðíshúsínu faugardaginn 30. september klukkan 2. DAGSKRÁ: 1. Pálmi Jónsson. alþingismaður. og Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri, ræða stjórnmálaviðhorfið. 2. Bæjarfulftrúar Sjálfstæðisflokksins, Stefán Fríðbjamarson og Knútur Jónsson. sitja fyrir svörum um bæjarmálefni. ABt Sjálfstæðisfólk og áhugafólk um bæjarmálefni og þjóðmál velkomíð. SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN I SIGLUFiflÐI. Kópavogsbúar Sigurður Helgason, bæjarfuiltrúi. og Jón Atli Kristjánsson. vara- bæjarfulltrúi, verða til viðtals um bæjarmálefni Kópavogs laug- ardaginn 30. sept. nk. milli kl. 16 og 18 I Sjálfstasðishúsinu, Kópavogi. Bæjjarbúar eru hvattir til að mæta, spyrjast fyrir og benda á það, sem betur mætti fara. TÝR, FUS. I Breiðholtshverfi er til sölu mjög vönduð 5 herbergja íbúð, um 110 fm, á 2. hæð, auk geymslu í kjallara. í íbúðinni er fall- egt, flisalagt baðherbergi, hjónaherbergi og bama- herbergi með skápum, auk þess eru 2 barnaher- bergi, sem ekki hafa verið lokuð af, og eru nú notuð sem sjónvarpsherbergi. Vaskahús er inn af eldhúsi. Stofa og herbergi teppalögð. Laus í október. Einnig er tíl sölu raðhús í Breiðholti, sem afhendist full- búið í október. Upplýsingar í síma 33942 kL 8 til 11 á kvöldin næstu kvöld. I-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.