Morgunblaðið - 30.09.1972, Page 17

Morgunblaðið - 30.09.1972, Page 17
17 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1972 Penang, 4. sept. HÉR í Penaing í Malasíu, sem er á 5. breiddarbaug, er nú daglega sagt í blöðum írá útfærslu íslenzlcu fisk- veiðilandheliginnar, auk hinna hefð- bundnu skákfrétta. En í þessu landi var önnur merkileg lögigjöf að taka gildi 1. september. Hún gengur ekki út á að gera erlenda fiskimenn út- læga úr landhelgi heldur hippa út- læga úr landinu. Engum hippa verð- ur hleypt inn í landið og allir þeir siðhærðu hippar, sem þegar voru hér, urðu að vera famir úr landi fyrir þann dag. f>arna er Malasía að fara að dæmi Singapore-borgar, þar sem slíkt bann hefur um skeið verið í gildi. Þessi lönd ætla svo sannarlega ekki að fá inn i löndin flóð af að- gerðalausu fólki frá öðrum löndum, sem í þessu sólarlandi geta legið allan ársins hring á ströndum, tínt sér ávexti og l'ifað á litlu með með- fyligjandi sóðaskap þess, sem ekki hefur aðstæður til að þrífa sig og um hverfi sitt. En í Malasiu eru al'lir einstakiega hreinir og þrifalegir. Þar kemur lika annað til, sem drégur að hippa heimsins. Alls konar eitur- lyf eiga uppruna sinn hér norður á skaganum, í Burma og Thailandi, og eiga því greiða leið suður til Malasiu og auðvelt er að fá þau fyrir lítið verð, ef áhugi er fyrir hendi. Og það freistar hippa í fjarlægum lönd- um. En hvernig á að þekkja hippa? Bæði rikin láta útlendingaeftirlitinu eftir að sjá um að enginn hippi komi inn i landið og útlendingaeftirlits- menn ákvarða hver er hippi. En þeir fá þó leiðbeiningar í þessu erfiða máli. Þeim er sagt að hafa einkum auga með þrennu: í fyrsta lagi með karlmönnuim með sitt hár, og hleypa enguim silikum inn. Einnig þeim, sem eru óhreinir og ósnyrtiltega klæddir og í þriðja lagi, þeim sem lykta illa. Þetta þrennt ákvarðar hver er hippi og þvi óæskilegur í þessum löndum. Þá vitum við það, að hippi er óhreinn, illa þefjandi, síð- hærðuir strákur. Um þetta er mikið skrifað í blöð í Singapore og Malasíu og haft eftir forystumönnum þar að í löndum þar sem yfir 40% af íbúum er undir 25 ára aldri, sé ekki æskilegt að fá inn í landið þetta subbulega, framtaks- lausa útienda hippafólk til að hafa áhrif á innlenda æsku. Hér er líka áberandi hve allir eru hreinir og snyrtitegir. Börn og fullorðnir í tand- urhreinum fötum og vel til fara, þó auðvitað séu þeir ekki mikið klæddir hér í hitanum. Og ungum mönnum í Singapore og Malasíu er ekki síður en útlend- um gestum gert að ganiga með stutt- klippt hár. Vinnuveitendur og skólar taka ekki við síðhærðum strákum. Og sjái lögreglan í Singapore lubba- legan karimann, getur hann valið um að fara tál síns eigin rakara eða hann fer til lögreglurakarans í klipp- ingu. Sama á að gilda hér í Malasíu frá 1. sept. Satt að segja hef ég ekki séð neinn slikan á götu. Eftir að hafa nýlent í hippa- farganinu í Hollandi, er ég satt að segja fjarska fegin. Holtendingar hafa verið ákaflega frjálslegir í öll- um sínuim regium um uimigengni og eiturlyf og á þessum árstíma fyllist þar al'lt af hippum frá Ameríku og öðrum löndum. Þegar ég kom t.d. ný- lega um kvöld með járnbrautartest til Amsterdam, varð ekki áfram kom- izt á stöðinni fyrir illa klæddu skít- ugu og lyktandi fólk, sem spigspor- aði berfætt á óhreinum gólfunum og skipti um föt með dótið í kring- um sig á pöliunum. Maður klofaði með töskur sínar yfir unga fólkið, þar sem það var að taka upp dótið sitt og ganga frá þvi áður en þvi var komið fyrir í geymsluhólfi, svo þau gætu sjálí legið úti eða í svefn- loftum fyrir Mtinn pening. En á svefnloftin má ekki fara með veru- legan farangur. Og erfitt er að halda uppi nokkru hreinlæti við slíkar að- stæður. Ég beið í nær klukkutima í biðröð til að koma töskunni minni i geymsliu á meðan ég fékk mér hótel herbergi og svo aftur til að ná henni. Ég býst við að lítið þýði að reyna að byggja upp túrisma og ætla að græða á ferðamönnum við slíkar að- stæðuir. Allir aðrir ferðamenn hljóta að forðast slíka staði. Og af þessu verður aðeins kostnaður. Það eru líka rök Malasiumanna. Hér i Pepang eru yndislegar bað- strendur, sem draga að íerðafólk og heimafóik og er verið að byggja hótel og ferðamannaaðstöðu. Sá draumur yrði skammvinnur, ef óhreinir útlendir eiturlyf janeytend- ur settust að i sandinuim með öllum þeim óþrifnaði sem þeim fyligir. I hitanum dregur sóðaskapur fljótt að pöddur og maura. Hér í Penang var kominn visir að hippanýlendum, en fyrir 1. september voru erlendu hipp- arnir farnir að halda úr landimu. Þetta gósenland í hlýjunni er að lok- ast fyrir þeim. Singapore hefur um nokkurt ára- bil rekið hreinlætisherferð með þeim afleiðingum, að þessi gamla hafmar- borg er orðin að hreinustu borg í Asiu. Þeir, sem þekktu borgina frá gamalli tíð, segjast ekki þekkja hana aftur. Og ég hefi hvergi séð hreinni stórborg með snyrtilegra fólk. Og á þá ekki aðeins vig Asíu heldur allan heiminn. Áður fýrr var öilu ruisli hent í ár, sjó eða á göturnar. Nú er öliu pakkað samam og sett í tunnur, sem losaðar eru á hverri nóttu. Göt- ur, torg og garðar eru hrein og þveg- in, enda mikið hreinsað af stjórn- völdum. Hægt er að aka marga kiló- metra án þess að sjá pappírssnifsi eða drasl. Þeir, sem þekkja eitthvað til Aust- urlandaborga, furða sig á því hvern- ig þetta hafur getað gerzt. í stuttu máli á tvennan hátt, með þungum sektuim og ströngum réglum, auk mikiils og stöðugs áróðurs. Og það er greinilegt að fólk leggur stolt sitt í að halda borginmi hreinni. Allir Singaporebúar, sem ég hefi hitt, Malajar jafnt sem Kínverjar, taía stoltir um hreinu borgina sína. Þeir setja metnað sinn í þetta. Árið 1969 var fyrsta hreinlætis- og amtimengunar-herferðin hafin af stjórn Singaporeborgar. Á eftir fylgdi önnur slík herferð 1970. Auk þess sem herferðin beimist gegn ölLu drasli og óhreinindum á götum og lóðum, er ráðizt gegn allri mengun, útungunarstöðvum moskitófluigunn- ar, spýtingum á götur, hávaða frá bílium og reykimgum í kvikmyndahús- um. Fyrsta mánuð ársins fá þeir, sem spýta á götuna, kasta frá sér rusli eða valda öðrum sóðaskap, aðvörun. En eftir það er beitt sektum. Börn fá þó ekki sektir, en áminningu og fyr- irlestra frá kennurum. Það er ekkert grin að sjást kasta rusli á götuna eða i árnar. Fyrsta brot kostar 10 til 20 Malasíudali eða 300 til 600 íslenzk- ar krónur, em hækkar fljótt við end- Framliald á bls. 21. Ingólfur Jónsson: Breytingar á framleiðsluráðs- lögunum átti ekki að gera — nema þær væru tvímælalaust til bóta Islendingar búa í velfeirð- arríki við lífskjör eims og þau gerast bezt meðal þeirra þjóða, sem lenigst eru komnar í tækni og vísinidum. Þetita kemur tl'l af því, að þjóðin er dugteg og vinnusöm. Hún hefur tileimkað sér tækninýj ungar og hagnýta reynsiu í samræmi við íslenzika stað- hætti. APkoma þjóðarbúsins byggðist fyrr á árurn aðeins á sjávarútvegi og landbún- aði. 1 seinni tíð hafa fleiri at vinnuigireiinar komið til, sem veita nú þegar fjölda miamns ativinn'u, en eiga eigi að síð ur eftir að þróast og verða enn þýðin'garmeiri i þjóðar- búskapmim. Landbúnaður- imn hefuir alla tið gegn/t veigamiklu hlwtverki i Ls- lenziku þjóðlífi. Þamniig mium það einnig verða um alla fram tíð. Ef þjóðin hefði ekki hafit frá fyrstu tið ul.l, kjöit og mjól'k í landinu, hefði saiga íslandsbyggðar ekki orðið löng. Ekki þarf að færa röik fyrir þessari staðhæfinig'u, svo skýrt sem öll IsLandissiag- an viitnar um það. ATVINNUBYLTING I LANDBÚNAÐI Laindbúnaðarmál eru ofit tii umræðu. Þau eru rædd í söluim Alþingis, blöðum og meðal almenninigs bæði í þétt býli og strjál’býli. Að sjálf- sögðu eru menn ekki alltaf á eimu máli um stefnuna í land búnaðarmálum. Ýmsir telja, að framlöig ríkisirus til lamd- búnaðarmála séu of há mið- að við glldi og þýðim'gu lamd búnaðarins í þjóðfélaginu. Á það hefiur verið bent af þeim, sem hafa tilhmeiginig'U til þess að vammieta landbúnaðimn, að flytja mætti inn erlendar bú- vörur fyrir muin lægra verð en íslenzkar búvörur eru seldar fyrir. Ekki þarf að reikna með því, að margir ræði um það í ailvöiru, að hætt verði að framleiða búvörur í landimu með það fyrir augum að fullnægja innamliandsþörf inni. 1 iandbúmaðiin'uim hefur orðið atvinnubyltinig. Bænd ur hafia ræktað og byggt upp íbúðarhús og öll pen- ingshús á jörðumuim á tiltöLu lega fiá'um árum. Þeir hafa kastað handverkfærumium og tiekið upp véla- og tæknibú- skap. Þótt fótki, sem vininur við landbúnaðarstörf, hafi fækkað mi'kið, vex búvöru- firamlleiðslan eiigi að síð- uir. Framleiðni i landbúnað- inum hefur aukizt i samræmi við það sem bezt gerist í öðr- um atvinniugreimuim. Ræfctum Ingólfur Jónsson. túna byrjaði með skipulegum hætti, eftir að fyrstu jarð- ræktarlögin frá 1923 tóku gildi. Stærð túna var í árslok 1971 um 120 þús. hekt arar. Vamtair lltið á, að rækt- að hafi verið síðustu 11—12 árin jafnmikið og gert var frá því, að jarðræktarlögin voru sietit 1923 til ársins 1960. Það kom sér vel að hafa stór tún á kuldaáruruum, þegar heyfiemgur af hverj'um hekt- ara var aðeiinis helmimigur af því, sem reikna hefði mátt með í meðalárfierði. STEFNA FRAMFARA, RÆKTUNAR OG FRAMUEIÐSLU Vegna þess að vel var búið í haginin með ræktun, meðam vel áraði, dróst búvörufram- leiðsian ótrúlega lítið samam á kulda- og kalárunum, seiinni hluta gíðasta áratugar. Bændum hefur farið fækk- andi frá því að atvinnuveg- irnir urðu fjölbreyttari og tóku til sin aukið vimm'uafil. Hefur þróumin verið í aðai- atriöuim þannig, að minnistu jarðirnar hafa farið í eyði, en land þeirra síðan nytjað firá næsta býli. Þetta hefur orðið til þess að meðalbúið hefur stækkað og afkoma bænd- anna á margan hátt batnað. Enn eru þó margir bændur með það smá bú, að þau geta ekki gefið af sér sambærileg ar tekjur og mienn hafia í öðr um atvinnustéttum. Almenm- ar frarmfairir hafia orðið í landbúnaðimuim auk rækt- unar, bygginga og vélvæð- ingar. Má meðal annars niefna meðferð búfjár og mikla afurðaauknimig'u af hverjuim grip. íslendingair eru heppnir að hafa þróttmikinn iandbún að, sem hefur mikla mögu- leika til stóraukinnar fra.m- leiðslu. Framlög til ræktiunar koma ekki aðeins tU góða bændunum, siem framkvæmd irnar gera, heldur eiinnig og jafnvel fremur þeim, sem á eftir koma. Sú stefna, siem fylgt hefur verið í landbún- aðinum, er stefna framfiara, ræktunar og framteiðslu. FRAMFARA OG RÆKTUNARSTEFNU BER AÐ HAI.n.V ÁFRAM Það hefur gefizt vel og þannig ber að hald'a áfram. Eigi að síður getur verið eðli legit að gera nokkrar breyt- inigar til samræmis við breytta tírna. Þess vegna skipaði iandbúnaðarráðherra 7 manna nefnd haustið 1969, til þess að taka til athugun- ar ýmsa þætti í landbúnað- inum sem ef tii vill væri heppilegt að gera breytingar á. 1 nefndinni áttu sæti 3 menn frá bændasamtökun- um, meðal arunars formaður Stéttarsamba nds bænda, og 3 menn, sem ætla mátiti, að hefðu fremur allmenn sjónar mið. En formiaður nefndar- innar var forstöðumað- ur Efnahagsstofinunarinnar. Nefndin safnaði gögnum og starfaði mikið. Verk hennar átti að vanda, og var henni því ekki settur ákveð- inin sitarfstimi. ANDSTAD V VIÐ FRAMLEIÐSLU- RÁÐSI'Rl JMVARPIÐ Lög uni franileiðsliirúð landbúnaðarins, sem marka að verulegu leyti kuidbiui- aðarstei'nuna, voru endur- skoðuð og bætt 1966. Var þvi eðlilegt að ætla nægilegan tima til fraimhaldsathugunar á lögunum. Taiið var nauS synlegt að leita að því bezta, sem gæti orðið bauidum og þjóðarheildinni að gagni. Framb. á bls. 26

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.