Morgunblaðið - 30.09.1972, Page 19

Morgunblaðið - 30.09.1972, Page 19
MORGUNBL.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1972 19 100 fm. verzlunarhúsnæði tH leigu við Suðurlandsbraut. Framtíðarhúsnæði á bezta stað í borginni Upplýsingar i símum 22755 og 85772. Aðalfundur Félags Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík verð- ur haldinn laugardaginn 7. okt. 1972 í Tjarnarkaffi, uppi, og hefst kl. 2 eftir hádegi. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar, mætið vel. Stjórnin. Háskóli Éslands óskar eftir herbergi fyrir erlenda kennara Háskóli íslands óskar eftir að leigja herbergi, helzt ásamt aðgangi að eldunaraðstöðu, fyrir erlenda ketnnara. Upplýsimgar alla daga í síma 23575. DncLEcn Tónlistarskóli Kópavogs vill taka gott píanó á leigu strax. Sími 41066 á daginn, 42592 á kvöldin. SIÐASTI INNRITUNARDAGUR Afhending skírteina laugardag- inn 30. sept. kl. 1-3 aö Lindar- götu 9, uppi. Innritunarsími 83260 frá klukkan 10-7. DANSSKÓLl Ljósheimar Til sölu 3ja herbergja íbúö á 6. hæð í Ljósheimum. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 12, sími 20424,14120 og heima 85798. TÓNLEIKAR Skólahljómsveit Kópavogs heldur tónleika í Kópa- vogsbíói, sunnudaginn 1. okt. kl. 15.00. Kynnir: Þorsteinn Hannesson, óperusöngvari. Stjórnandi: Björn Guðjónsson. Aðgöngumiðar í bókabúðinni Veda, Álfhólsvegi 5 og við innganginn. Skólahljómsveit Kópavogs. Fró Júdódeild Ármanns Innritun í kvenna-, karla- og drengjaflokka stendur yfir. Brt þú búinn að skrá þig? Rúmgóð setustofa, vistleg salarkynni. Bjartir æf- ingarsalir, tvö gufuböð, frítt gufubað að lokinni æfingu. BYRJENDAFLOKKAR Konur, mánudaga og föstudaga kl. 7 til 8. Karlar, mánudaga kl. 7 til 8 og miðvikudaga 8 til 9. Drengir, þriðjudaga, fimmtudaga kl. 6 til 7, laugar- daga klukkan 2 til 3. FRAMHALDSFLOKKAR Karlar, mánudaga kl. 8 til 9 og kl. 9 til 10, miðviku- daga kl. 9 til 10, föstudaga kl. 8 til 9 og 9 til 10. Mánudaga blandaðir framhaldsflokkar kl. 8 til 9 og kl. 9 til 10. Drengir, mániudaga kl. 6 til 7, miðvikudaga kl. 6 til 7. JUDO-DEILD ÁRMANNS, Ármúla 32, sími 83295. Boinadansar, túningadansar, stepp, jazzdans, hjóna- og einstaklingshópar > HVERAGERÐI: SELFOSS: Innritun og afhending Innritun og afhending skírteina í hótelinu kl. 1-3. skírteina í Skarphéðins- salnum kl. 1-3. Afhending skírteina Reykjavík Brautarholt 4, laugardag 30. september og sunnudag 1. október kl. 1—7. Seltjarnarnes Félagsheimilinu, mánudag 2. október kl. 4—7. Kópavogur Félagsheimilinu (efri sal) sunnudag 1. október kl. 1—7. Keflavík Ungmennafélagshúsinuu lagardag 30. september kl. 3—6. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.