Morgunblaðið - 30.09.1972, Side 22

Morgunblaðið - 30.09.1972, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1972 ViggóÖrn Viggósson flugstióri — Minning Fæddur 31. janúar 1940. Dáinn 28. ágúst 1972. Viggú öm var fæddur i Reykjavík hinn 31. janúar 1940 og voru foreldrar hans Sigríð- ur Jónsdöttir og Viggó Jónsson íramkvaemdastjóri, bæði inn- fæddir Reykvíkingar: Systkini hans voru Jón Viðar, búsettuir i New York og Ásdís, gift og bú- sett á Spáni. Árið 1961 kvænt- izt hann Kristínu Helgadóttur og eru böm þeirra 3, Helgi Öm, 11 ára, Viggó Haraldur 9 ára og Hafdis 5 ára. Kristín og Viggó skildu samvistir á þessu ári og fór hann héðan af landi burt í hinzta sinn í apríl s.l. Skömmu fyrir andlát sitt, en hann fórst i flugslysi við borgina Santa Oruz í Boliviu hinn 28. ágúst s.l. hafði hann kvænzt bólivískri stúlku, sem heitir Elffy Patri- cia Cossio, og fylgdi hún manni sinum hingað upp til Islands til þess að vera við útför hans-. Viggó örn, fór að loknu bama skólanámi sem þjónn yfir- »nanna á Gullfoss 3 sumur, 1954, 1955 og 1956, þess á milli stund aði hann nám við héraðsskólann að Núpi í Dýrafirði og lauk það- an gagnfræðaprófi vorið 1956. Að því námd loknu settist hann t Þakka af aihug öllum þeim, sem sýndu mér vinsemd og samúð við andlát og útför föður míns, Einars Pálssonar frá Hörgslandi. Pála K. Einarsdóttir. í Verzhinarökóla íslands og stundaði nám þar í 2 vetur, en þá sagði sjómennskan til sin aft ur og hóf hann þá nám í Stýri- mannaskóla islands, eftir að hafa lokið tilskildum siglinga- tíma á farskipum Eimskipafé- lags islands, en þar var hann allan sinn sjómennskuferil. Far- mannaprófi lauk hann vorið 1965 með 1. einkunn. Hann var einn þeirra er sóttu hinn nýj'a Brúarfoss 1960 og var hann óslit ið á því skipi, fyrst sem háseti og síðan sem stýrimaður í 6 ár. í janúar — marz 1969 lokaðizt skipið inni 1 höfninni í New York vegna verkfalla, og þann tirna notaði hann ti'l að taka próf á Kennedy flugvelli í hin- um ýmsu þáttum flugs, en hafði áður flogið hér heima í svoköll- uðu einikaflugi. Er hann kom heim lauk hann tilskildum fluig- prófum hér heima og einnig tók hann hið amerlska F.A.A. (Fed- eral Adminiistration of Aviati- on) próf, sem heimilaði honum að hafa flugstjóm á hendi á flugvélum skráðum í Bandarikj- um Norður-Ameriku. Hann lauk flugstjóraprófi hér 1970 og réðst það ár til KLM-Aero- carto og stundaði flug með land mælingar og loftljósmyndun að aðalstarfi en einnig farþega- fiug að nokkru leyti, fyrst í Suriname í S-Ameriku í 23 mán uði, eða þar til s.l. vor að hann kom heim alkominn. En örlögin höguðu því svo að fyrri hús- bændur sóttu fast eftir þjón- ustu hans aftur. Hann réð sig þvi til sama félags aftur og nú til starfa í Bolivíu, og þar lauk hann æviskeiði sínu 32 ára gam- all með svipdegum hætti, sem kunnugt er. Er hann lézt hafði hann flogið um 4000 tíma. Áður en hann réðst erlendis stundaði t Móðir okkar. ANDREA JÓNSDÓTTIR, lézt að heimili sínu fimmtudaginn 28. september. Sveinn H. Ragnarsson. Ólafur Þ. Ragnarsson, Jón P. Ragnarsson, Guðlaug Ragnarsdóttir, - Erla S. Ragnarsdóttir, Halldóra Ragnarsdóttir, Ragna L. Ragnarsdóttir, Jónína Ragnarsdóttir. t Konan mín og móðir okkar, SÓLRÚN ELlN RÖGNVALDSDÓTTIR, Lokastíg 13, andaðist að Vífilsstöðum 29. þ. m. — Jarfðarförin ákveðin síðar. Ólafur Stefánsson, Gunnars Ólafsson, Rögnvaldur Ólafsson. t Þökkum öMum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinsemd við andlát og jarðarför KRISTBJÖRNS BJARNASONAR. Ami R. Kristbjömsson, Guðrún Sveinsdóttir, Soffía I. Kristbjörnsdóttir, Ólafur Stephensen, Ingólfur R. Kristbjörnsson, Guðrún Tómasdóttir, Hrafnhildur O. Kristbjömsdóttir, Ómar Árnason. t Þökkum hjartanlega hlýhug og samúð við andlát og útför föður okkar, bróður, tengdaföður og afa, LÁRUSAR BÖÐVARSSONAR, lyfjafræðings, Víðimel 39. Nína Lárusdóttir, Hans Benjaminsson, Elísabet Lárusdóttir, Jón Fr. Magnússon, Ásdís Böðvarsdóttir, Guðrún Böðvarsdóttir, og bamaböm. hann um ársbil flugkennslu hjá Flugsýn hér í Reykjavík. Aðflaranótt hins 29. áigúst s.l. bárust mér símleiðis þau válegu og sorglegu tíðindi frá Haag í Hollajndi, að daginn áður hefði látizt í flugslysi við annain mainn vinur minn og sams,tarfsmaður, Vi'ggó Öm Viggósson, flugmað- ur, er hann var á flugi til þjáilf unar flugmanni fyrir Cessna- flugvél 402 A, yfir Boliviu í Suð ur-Ameriku. Hafði Viggó þó dvalið þar syðra um skeið sem flugmaður, og mun þessi flug- ferð hans hafa áitt að vera ein hans síðasta þar syðra, þar sem hann h'Ugðist skipta um dvaiar- stað og leita sér aitvTnnu ann- ars staðar. Sannaðist hér sem svo oft áð- ur, að enginn fær flúið örlög sím. Við Viggó kymntumst í Suri- name í Suður-Amieríkiu þar sem áður hét Holíenzka-Guinea, þeg ar ég dvaldist þar um skeið við lian’dmælinigaflug árið 1970 hjá K.L.M. Aerocarto og vorom við Viggó þar samstarfsmenn. Var okkur falið það hlutverk að sækja til Bandarikjanna flug vél, sem við flugurn suður til Suriname og féli það í minn hlut að þjálfa hann fyrir þá flugvél. Síðar skildu leiðir okk- ar, þegar ég hélit hingað heim, en hann varð eftir. Kynni mín við Viggó voru hvorki löng né mjög náin, en nægðu þó til þess, að mér duld ist ekki hve mörg’um og góðum kostum hann vair búimn bæði sem félagi og eininig sem flug- maður, — vel hæfur og starfi sinu ágsaúega vaxinn. Hann var glæsilegur rmaður, vel gefinn, liundléttur glaður drengur. Hann hafði mikinn áhuga á starfi sínu, var athug- ull og gætinn og gerði sér jafn- an far um i starfi sínu að faira eftir hefðfoundimni reynslu og þvl, sem hann taldi sig bezt hafla leert og farsælast vera í sitarfi hans. En rnargt óvænt og óviðráðan legt getur komið fyrir i sbuittri fltugferð og segir þá stundum fátt af eimitm eða tveim. Andrá- in er þá stundum svo stutit að hún gefur ekki ráðrúm tifl neins, sem til bjargar má verða. Við vitum ekfcert um það, sem fyrir hefur komið, og þess vegna hilót um vér að nema staðar við foað hið váletra sem varð, mieð svo skV»twn foætti. Með foeocinirn fát«4rTpimii rc-fí-vm vil éc kveðia sóðan drenc c+nrfcfólp.frp £ miðri leið að Tnér finnsT. orT foaklra honi'm fvrir kvnm foann nt'if'Tin Tima cmn ipíðir okkiar iótni saman. Mesn góður Guð folescm m+nn- in<mna um hann. Viwó önp Viwrtrðcicinn. enn pirn flaP inn ofiaoici legan liðsmann úr hópi ís- lenzkra flugmanna. Foreldrum hans og eiginkonu og öilum öðrum ástvinum hanis vil ég votta ijmilega samúð mina. Hörður Sigurjónsson. „Dáimin, horfinn" hánm'afregn, hvílíkt orð mig yfir dynur. Þessi orð Jónasar Hallgríms- sonar flugu mér í hug er ég, i fjarlægu landi, heyrði þá voða- fregn að þú hefðir farizt i flug- vél þinni. 1 fynstu var erfitt fyr- ir mig að trúa því að svo vof- veifleguir atburður hefði gerzt, en iífið gefluir engin girið, og ég varð að trúa. Er ég hafði náð valdi á hugsun min/ni, reikaði hugur minin fyrst til uppvaxtar- áranna, þegar við systkimn deildum geði, og þá miinntist ég þess sérstaklegia hvað þú varist alltaf góður og mildur, hæglát- ur og orðvar. Þú varst mér allt- af góðuir bróðir, en hin dulda skaphöfn þín olli því að þú tal- aðir aldrei mikið, en þvi hlýrri voru strauirmarnir tid mán frá þér. Við systkiiniin áttuim saman góða æsku, góða foreldra sem fóm- uðu sér fyirir okkur, og því min'ntst ég uppvaxtaráranna sem mestu haminigjudaga í lífi mímu. Þegar árin færðust yfir okkur og lífið í sinni miskunnarlausu mynd tók við, skildu leiðir, þú kvsm'tist, stofn'aðir heimili og svo komu bömin þín hvert af öðru. Ég giftist til fjarlægs lands og bróðir oktear, Jón, fór einnig af landi burt, aifairinn. Þannig varð okkar hlut- skipti, okkar sem vomm svo sam rýnd í æsku og áttum svo margt sameiginlegt og margar góðar minningar frá góðu og ást- riku heimili. Sem flullorðinn mað ur, varstu jafndulur, bairst harma þina í hljóði, og fómar- lund þín var him sama og áður, en nú vildir þú fóma þér fyrir þín böm. Þú vildir skapa þeim heimilli, þak yfir höfuðið, eins og við áttuim forðum, en til þess varðstu að fórna. Því var það að þegar þú gazt ekki lifað af þeim tekjum sem stýrknann'sstarf þitt gaf af sér, þá fórst þú í „útlegð" til þess að tryggja að þú mættir eignast þitt eigið hús. Ég fékk mofckur bréí frá þér, hlýleg og mér kær, en all'taf skein í gegn að þú varst ein- mana og að þér var ávallt e-fst i huga hugsunin um börnin þín þrjú. Síðastliðið voir komstu heim til fósiturjarðarinnar alkom inn, en vonbrigði þín vom mikii og vonir um góða heimkomu bmstu, og því kaustu að fara aftur til fjarlægs lands, en áð- ur en þú fórst gafstu bömum þinum alít sem þú áttiir, og þú fórst jafn fátækur og er þú fórst í hið fyrra sinni. 1 þetta sinn lá leið þin til starfa til emn fjarlægara landis en Suriniame, þ.e. til Bolivíu. Af þeim fréttum sem hafa borizt frá félögum þin- um þar, þá varsitu þama mjög einmana og óravegu frá bömum þínum. Ég veit að þetta hefur verið þér erfið útivist, en þú kvartaðir aldirei, en heimþráin leyndi sér ekki i bréfum þiruum. En bak við skýin skín alltaf sól, og svo fór að sólin tók að skína. Unig bolivísk stúlka sá að þú varst hryggur og einimana og þar hófst kunningssteapur sem leiddi til hjónabands. Þið Patricia átt- uð skamma stund saman, en hún var hamingjuirik, og það er okkur mikil huigigum hér heima, að vita að þú varst hamimgju- samur síðustu dagana sem þú lifðir. Ég hefi nú kynnzt hinmi ungu ekkju þimni pensónu lega, ég hefi kynnzt blíðu henn- ar og hógværð, og þvi skil ég enn betur hvað hún hefur get- að gert fyrir þig, unz þú varðst að láta lifið langt fyrir aldur fram. Hún er nú himgiað komin yfir langan vég, leið sem si>aim- ar yfir hálfan hrröttinn, til þess að vera við útför þína. Nú, þegar þú ert allur, þá á ég ein'a ósk, og húin er sú að böm þín megi verða hamingju- söm þrátt fyrir fjarvisit þína, jafn hamingjusöm og við vorum á okkar æsikuheimili. Lifið hef- ur þvi lagt þungar skyldur á herðar móður barnanna, og ég bið þess að henni rnegi, mieð Guðs hjálp, takast að veita þeiim þá aðhlynmingu sem þau þarfnast. Börnim þín voru hjá mér á Spáni þegar heMregnin barst, og ég veit þvi og sá hve sorg þeirra var mikil. Nú eirtu kominn aftur hciim til fósiturjarð- arinnar til þess að hvílast þar að eilífu. Þín mikla ferð yfir móð- una miklu er hafin, og ég mimn ist orða Einars Bemeditotssomar, þar sem hann segir: „Daglauna öreigi er dauður í kvöld, hiann dó til að borga öli lífsins gjöld. Nú fær hann að stara með stirðnuð beinin . . .“ Hvíl þú í friði, kæri bróðir, friður guðs þig blessi. Börn þin eiga dýpstu samúð mínia svo og þin unga kona. Þeim sendiir máigur þinn og Sigga litla Carrnen sin- ar samúðarkveðjuir svo og aðr- ir vinir þínir á Spáni. „Todos rogamos a Dios en caridad por el alma de tu herroano," sögðu þeir við miig áður en ég fór heim til Islands, til þess að vera við útför þína. Ásdis Viggósdóttir de Coronil Þegar við í dag kveðjuim ung- an ágætismann, sem hverfuir yf- ir landamærin í blóma lífsims, koma marigar myndir fram í hug anm, sumar hálfgleymdar, en aðrar skýrari. Þessar myndir eru frá bemskuáirum Viggós, er hann og synir mínir voru leik- bræðuir I Drápuhffiðinmi. Það er oft svo, að vtoáttubönd, aem bundin eru á bemsfcu og unigl- ingsárum, eru hvað haldbezt. Þannig voru þeir óaðskiiljanleg- ir félagar frá frumbernsku Biirg ir og Hilmar synir mtair og Viggó örn, allt fram yfir ferm- ingaraldur. Á þeim áruim verða oft þáttaskiil, er lífsstarf er val- ið og leiðir skilja af þeim or- sökum. Samt sem áður hefur vim átta þeirra haidizit, svo og heim- iilanna. Viggó Örn var i beraskiu sér- iega geðþekfcur drengair. Máitti þar segja, að .eplið féUi ekki langt frá eikinmi. Leikfélaigam- ir áttu sín áhugamál, sem þeix unnu að af alefli og þeirri ákveðni, semn bernskunni er eig- inleg. Margar svipmyndir frá þessum árum koma brosi frarn, svo hugþekkar sem þær eru. Eflt ir nokkurra ára timiabil, sem leiðir lágu lítt saman, höguðu atvikin því svo, að við Viggó Örn urðum skipsfélagar. Hamm hafði þá lagit fyrir sig sjó- mennsku, gengið i Stýrimanma- skóla Islands og var orðinm stýrimaður á M/S Brúarfossi. Þarna endiumýjuðum við gömiul kynni og rifjuðum upp ýmáslegt akamrmtilegt úr saimeigtolegum bernskuævinitýrum hams og sona mtona. Viggó öm var vel iið- inn og áh/ugasamur í starfi slnu á Brúarfossi og féU þoð vel inn í þá mynd, sem varðveitzt hafði i hugskoti mínu allt frá bernsku drengjanma. Um þetta leyti lá ijóst fyrir að Viggó öm myndi skipta um starf, er tímar liðu fram. Hann hafði þá þegiar öðl- azt mienntum sem fluigmaður, og það starf ætlaði hamn að leggja fyrir siíg. Að loknu flugprófi í Fteykjavik 1970 réðst hann til starfla hjá KLM-Aerooarto og starfaði nú siðast í Suður-Amer- SKILTI A GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent sf Nýlendugötu 14 sími 16480. t Þökkum af athug auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför móður okkar og systur, STEFANlU G. JÓNSDÓTTUR, Alfheimum 38. J6na og Ásgeir H. Magnússon, Vilhehnina Sigurðardóttir, Páll Sigurðsson. Fjóla Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.