Morgunblaðið - 30.09.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.09.1972, Blaðsíða 23
MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1972 23 Herlaug Sturlaugs- dóttir — Minning íku. Mér er kuroiugt um að vinnuveiitend'Uir hans voru vel ánægðir með störf hans, og sóbt ust eftir honurn til stanfa á ný, eir hanin var kominn til Islands eiftiir nær tveggja ára fjarveru. Ég mun í þessum fá)u orðurn ekki rekja æviiferill Vigigós. Það munu aðrir mér færairi gera. Minningin um hanin verður mér og sonium mtoum alla tíð hug- stæð. Mtontog um góðan dreng, sem hvairf héðan í blóma lífs- ins. Ástvinum hans sendi ég og fjölskylda min dýpstu samúðar- ikveðjur. Megi góður Guð leigtgja likn með raun. Helgi Gíslason. Viggó vinur minn. Svo óvæntt barst okkur and- láJtsfregn þín, að það var sem rökkvaði sikyndilega í huga okk ar vina þinna. Ég sem þessar línur skrifa hefi þeklkt þig síðan þú varst drengur og fylgzt með þroska- ferli þtoum. Þú varst snjemma dugmikill og fylginn þér, við þóttumst eygja í þér gott mannsefni og sú varð lika naiunin á. Mér er l'jós í mtoni, gleði fjöl- skyldu þinnar, þegar þú kom- un.gur stýrimaður stóðst við stjórnvölinn á Brúarfossi oig sagðir fyrir verkum við brott- för skipsins. Enniþá minniist ég hinis einlæga stolts föður þíns, þegar mér varð að orði af þessu tilefnd, að þetta væri greinilega „raust ætt arinnar“. En þú lézt ekki þar við sitja, hugur þinn stefndi hærra og þú valdir þér flugið að ævistarfi. Ég minnist margra ánægjulegra stunda er þú gafst mér kost á að skreppa með þér í smáferð- ir urn loftin blá og gefa mér hlut deild í heilbrigðri gleði þinini yf ir þessum nýja farkosti. Þegar ég nú hugsa til þessara ferða og allra þeirra fallegu mynda, sem við í sameiningu eigriuðumst af landinu okkar, fylliist huigur minn þakklæti — og þá ekki sízt yfiir því, að á þessum smáferðum gafstu mér glögga innsýn í þinn eiginn hug ai'heiim — hugarheiim firamtíðar- vona ungs og dugmikils mannis -— góðs drengs. Nú ert þú allur Viggó svo ótimabært og snögigt var klippt á sterka, ijómandi lífsþráðinn. Mér er vel ljóst, að ekki þýð- ir að deila við dómarann og um ieið og ég þakka þér samfylígd- ina bið ég öllum þeim, sem um sárt eiga að binda við brottför þína, blesisunar og hugsvölunar á erfiðri stund. Blessuð veri minninig þto. Skúli Árnason. F. 1. 1. 1898. — D. 23. 9. 1972 1 DAG verður tii grafar borin frá Fossvogskirkju Herlaug Sturlaugsdóttir, Karlagötu 3 hér í borg. Hún andaðist á Landa- kotsspíitaila að morgni htos 23. þ. m. eftiir stutta en erfiða sjúk- dómslegu. Herlaug fæddist í Ytri-Fagra- dal á Skarðsströnd 1. janúar 1898, dóttir hjónanna Sturlaugs Tómassonar bónda þar og seinni konu hans, Herdisar Kristínar Jónsdóttur. Fyrri kona Sturlaugs var Jóhanna, hálfsystir Herdísar, en hana missti hann frá 8 böm- um. Þau Herdás og Sturlaugur eign- uðust 14 böm, aif þeim komust 10 tiil fullorðins ára og eru sex enn á lifi. Ung að aldri fluttist Herlaug með foreldrum stoum og systk- inum í Akureyjar á Breiðafirði og þar bjó fjöiskyidan þar tii Sturlauigur andaðist árið 1920. 1 eyju sem tiliheyrði Akureyj- um voru i húsmennsku hjónin Júliana Bjamadóttir og Kristján Kristjánsson. Þau voru barnlaus og léunigaði mikið til að taka barn. Varð Herlaug fyrir valinu og dvaldi framan af hjá þeim í eyjunni á vetrum, en fylgdi þeim síðan er þau flut.tu í land. Hjá þessum fosturforeldrum sínum dvaldi Herlaug til 15 ára aldurs og minntist þeirra ætíð með mi'klum hlýhug. Fimmtán ára gömul fór hún að Skarði á Skarðsströnd og var þar í tvö ár, en þaðan lá leiðin ttl Stykkishólms. Þar kynntist hún tilvonandi manni sínum, Kristjáni Bjarnasyni, sjómanni, og voru þau gefin saman 20. nóvember 1918. Krisitjén drukknaði ásamt sjö mönnum er mótorbáturinn Bli'ki fórst á Breiðafirði 25. janúar 1924. Sturlaugur Einarsson í El'liðaey, frændi Herlaugar, sótti hania til Stykkishólms og hjá honium og konu hans, Steinunni, systur Kristjáns, var hún til vors. Um sumarið réðst hún i kaupavinnu tii Ólafs bónda og vitavarðar i Elliiðaey, en fluttist um haustið ailfarin til Reykja- víkur. Fyrsta veturinn í Reykjavík var Herlau.g hjá Theódóru Svetosdóttur, kunnri matreiðslu- konu og kemmidi hún henni mat- reiðslu. Alla ævi bjó hún að veru sinni þar og matreiðslukunnátt- an kom sér oft veJ fyrir hana síðar á ævtoni. Hún var mikil smekkkona á mat og hafði gam- gaman af að fást við matseld, enda var hún oft fengin til að standa fyrir veizlum i heimahús- um hér áður fyrr. Theódóra lét sér mjög annt um Herlaugu og kom henni í vist hjá frændkonu stani Ágústu, konu Kjartans Thors. Þar var hún eldhússtúlka í 4 ár og átti margar góðar mtamimgar frá veru stoni þar. Árið 1931 var erfitt um at- vtonu í Reykjavík. Herlaug leit- aði þá til Hákonar i Haga, sem þá var húsvörður í Landssíma- stöðinni í Reykjavík og útvegaði hann henni vtonu. Var það upp- hafið að 40 ára starfi hjá Lands- síma Islands. Mikill hluti af ævi- starfi Herlaugar var því unninn þar, enda átti Landssíminn og allir hinir góðu kunmingjar, sem hún eignaðist í sambamdi við starf sitt, mi'ki'l itök í huga henmar. Einn son eignaðist Herlaug, Krfetján Jóhannsson, vétetjóra. Hann ólst upp hjá móður sinni og bjuggu þau saman þar til hann kvæntist Kolforúnu Norð- dal og stofnaði eigið heimili. Herlaug bar ha,g sonar stos ætið fyrir brjósti og umhyggjusamari ÞEGAR ég frétti lát vimar míns, Haiuiks Ólafssonar, liðu minninig- ar löngu liðinna atburða gegnum hugann. „Kútter" Haraldur frá Akranesi lá ferðbúinn við bryggju — haldið skyldi til síld- veiða við Norðurland. Sólin speglaði Flóann. Si’kvikt var við höfnina í önn dagsins. Ungir sveinar — flestir um tvítugt •— biðu með óþreyju, fuliir eftir- væntingar. Hvað mundi sumarið bera i skauti sér þeim til handa? Si'lfur hafsins var stundum skemmtilegt viðureignar og gjöf- ult en brigðlynit og því spemn- andi eins og raunar allur veiði- skapur. Mörg ævintýri hlutu að mæta þessum glaðværa hópi bæði á sjó og í landi. Það var því ekki með hamg- andi hendi að fyrirmæJum „karls ins“, Þorkels Halldórssonar á Bakka, var sinnt, er hann með ljúfmennsku fyrirskipaði: Slepp- ið þið, piltar. móður er vart hægt að hugsa sér. Efitir að temgdiadóttirim og sonarsynimdr þrir komu til sög- unnar færðist umhyggjan yfir á þau og liitlu drengimir urðu auga steinar ömmu simmar. I vor, þegar heilsam tók að bila fluttist hún ttl sonar síns og tenigdadóttur og naut aðhlynn- ingar þeimra og umhyggju þar til yfir lauk. Þegar ég nú kveð frænku mína leita ótal mimmtaigar fram í hugainn, minningar sem ná etos langt aftur og ég mam eft- ir mér. Alltaf var gaman að koma á snyrtilega heimilið henn- ar og fá nýbakaðar pönnukökur eða eittihvert annað góðgæti og tiJihlökkunarefni að eiga von á henni í heimsókm. Þetta sumar brást ekkert — nema sildin. Allt varð æsk-u- mönnunum til ánægju og yndis, söngur og sagnir, andlegt og lik- amlegt atgervi, stolt tiJ hins ítrasta og Vimáttuibönd bundin svo traustum hnútum, að aldrei biluðu. Þegar hér var komið sögu, var Haukur kannski ekki í hópi þeirra glaðværustu. Hans al- vöruþrungna uppeidi og óvenju mikJi þroski bægði honum gjama frá galsa. En hæfileikar og góð greind gáfu honum öruiggan sess í góðum félagsskap. Har.n hafði afbragðsgóða söngrödd og góða frásagnarhæfileika og framsögn. Þessir hæfilei'kar áttu eftir að þroskast með þátttöku í Karlakór Akraness, þar sem Hautour söng aliilengi sem tenór og sólóisti og á leiksviðtou með Leikifélagi Akraness. Þá var hann næmur fyrir fögru islenzku máli, bundnu og óbundnu. Hauk- Minning: Haukur Ólafsson Sigríður Jóhanna Jónsdóttir — Minning 1 dag verður jarðsunigin frá Keflavíkurkirkju Sigríður Jó- hamna Jónsdóttir, Klappars'tlg 8 í Keflavík. Hún lézt í Land- spítalamuim 21. sept. s.l. eftir erf iða sjúkdámslegu. Sigríðuir var fædd i Stykkis- hólmi 8. okt. 1894 og voru for- eldrar hennar Ragnheiður Jóns dóttir og Ján Magnússon, hrepp stjóri að Ási við Stykkishólm. Þar ólst hún upp með foreldr- uim símum og systursyni, Jáni Einarssyni, syni Ódafar og Ein- ars Jónssonar. Li'tu þau á sig sem systkini og hélzt ávallt tryggð þeiirra á milli. Jón á nú heirna í Hafnarfirði. Um 17 ára að aldri fór hún að heiman og þá til Eimars Vig- fússonar bakara i Stykkiisihðlmi og konu hanis Stetounnar. Vann hún þair við afigreiðsliustörf í bakaríi Ein'ars. 1 Stykkis'hóimi kynnittet Si'g- ríður efltirlifandi manni stoum, Kjartani Ólasyni. Hvart tilvilj- un hefur hér ráðið eða örlaga- dlfeirnar verið að verki, verður ekki úr skorið. En hiát eru stað- meyndir, að haiustið 1912 er Kjartan kominn til Rjeykjavík- ur á leið til Vesturheims, með það í huga að setjast þar að. Hann fer þó áður til Stykkte- hólrns með kunningj'um sinum. Þar ræðst hann í skiprúm sem 2. stýrimaður og ílendist síðan í Hólmimum. Þau Sigríður og Kjartan gift- ust 7. nóv. 1914. Næstu 9 ár bjuggu þau í Stykkishólmi, en fl’uttust þá vestur á Sand og voru þar í 4 ár, þar tiJ þau fluttust suður að Hákoti í Innri- Njarðvik. En til Keflavíkur fluittust þau sumarið 1929 og þar bjuggu þau síðan. Heimili þeirra hefur verið á sömu slóð um þar eða í húsunum að Klapparstíig 6 og 8. Bömn þeirra hjóna voru 8, sex synir og tvær dætur. Þau eru þessi í aldursröð: Karl sjómað- ur, lézt 1967, Sigtryggur, bif- reiðastjóri, búsettur í Keflavík, Ólafur, símamaðuir í Keflavík, Ragnar, lézt 11 mánaða, Maria Júlia, ekkja, býr í Keflavík, Jón R. Ásberg, sjómaður í Keifla vfk, Lúðvík Helgi, bifreiðastjóiri býr í Keflavík og Ivana Sóley, býr í Bandaríkjunum. Ölt eru börnto fædd í Stykk ishólmi, nema Lúðvík, sem fædd ur er á Sandi og Ivana í Kefla- vík. Afkomendur þeirra hjóna eru nú taldir 39 á lífi, 2 hafa látizt. Eins og að Mkum lætur, lá starflsvettvangur Siigríðaur, áfita barna móður, tooan heimilisiinis. í hennar hlut féll öil umönn- un með börnunum meðan mað- ur hennar stundaði sjóinn. En sjómennsku hætti Kjartan ekki fynr eri 1940 er hartn hóf sftörf hjá Rafveitu Keflavifcur. Að sjáifsögðu eru það ekki allir, sem gera sér grein fyrir starfi margra barna móður á þessum ttmiuim. En ef menn hafa í huga aUsleysi áranna, allt til 1940. Húsin köld og þröng, heirn ilistæki, sem nú eru talin ómiiss- andi, og sem létta mjög störf- in, voru óþekkt, og matur oft af skornum skammti, þá skýrist myndin nokkuð. Ég kynnitist þeim hjónum fljót lega eftir að þau komu til Kefla víkur. Ég hi'tti þá Sigríði ávallt glaða og létta í lundu og trúaða á betri tíma, þótt sfcugga bæri á í bili. Heimilið, börnin og síð- ar makar þeirra, svo og ekki sízt barnabömin, voru hennar kærasti hugarheimur. Endia er ég viss um, að þessir aðilar kunnu að meta ást hennar og umhyggju þeirra hjóruanna, og guldu þeim þakkir í orði og verki. Sigríður var heilsuh'raust fram á síðari ár. En fyrir tveim ur árurn síðan, gekk hún und- ir erfiða uppskurði. Hún náði þó nokkurri heilsu og vann heimil isistörfin tíl þessa daigis, er hún var fiutt í sjúkrahúsið, þar sem hún lézt 14 dögum siðar. Um leið og við hjónin fær- um Sigríði alúðarþakkir fyr- ir liðmar stundir, færum við eft irtifandi mainni hennar, börnum og öðrum ættimgj'um og tengda- fólki einiægar samúðarkveðjur. Ragnar Guðleifsson. Hún var létt á fæti og kvik i hreyfingum, jafman á hraðferð, geisiaði af Mfsþrótti, sem fáum er gefinn og það létti yfir and- rúmslofttou, hvar sem hún fór. Hún var sistarfandi, hafði van- izt þvi að vinna frá barnsaldri og átti erfitt með að sitja auð- um höndum. Þegar ég heimsótti hana daginn fyrir andlátið, örl- aði enn á þessum mikla þrótti og mér fannst hið óumflýjan- lega ekki geta verið raunveru- legt. Frænka mto hafði frábæra frásagnargáfu og óbrigðult mimni. Hún umgekkst marga um ævtaa og kunnl frá mörgu skemmtilegu að segja. Frænd- rækin var hún og vinföst og þeg- ar ég niú hugsa um hana iátna, finmst mér aðalsmerki hennar hafa verið tryggðin við ættingja og vini. Ég þakka henni aila þá tryggð er hún auðsýndi mér og mtaum, allt sem hún gerði fyr- ir mig og fyrir það að fá að eiga hana að. Frænku minn-i var ekki eigto- legt að flíka tilfimmtagum stoum en átti gott með að setja sig i annarra spor, hún var góð kona, sem gekk á guðs vegum, þvi þar sem góðir menn fara eru guðs vegir. Syni hemmar, tengdadóttur, sonum þeirra og öðrum aðstand- endum votta ég og fjölskyldá mto innilega samúð. Blessuð sé minning hennar. R. J. ur hafði einnig ríka tilfinningu fyrir lífi og kjörum hins vton- andi manns og var ávallt reiðu- búinn að styðja við bak þess er höllum fæti stóð. Ást hans og alúð við foreldr- ana er mér líka minnisstæð — enda fékk ég oft að njóta þeirr- ar hlýju og velvildar, sem var aðaismerki Hraungerðisheimilis- ins, þar sem foreldrar hans, Gyða Halldórsdóttir og Ólafur Gunnlaugsson véJistjóri, höfðu byggt upp heimilisanda, er var til fyrirmyndar. Þegar Haukur stofnaði heimili með konu sinni, Ástu Sigurðardóttur, og við uppeldi barna þeirra, trúi ég að gætt hafi fyrirhyggju og um- hyggjuáhrifa æskuheimilisins. Þó að við Haukur værum um ýmislegt ólíkir urðum við brátt mjög samrýndir og nær óað- skiljanlegir — ef því varð við komið tókum við okkur það sama fyrir hendur. Leiðir okkar skildu þó óvænt fyrr en varði. Eftir áfall varð ég ekki Jengur hlutgengur á sjó, en Hauikur hélt tryggð við sj ómennskuna, nær óslitið, þar til kallið kom um siglingu yfir hið ókunna haf. Þvi kalli verða alldr að hlíta hvenær sem það kemur. Þó að kallið kæmi fyrr en vænta mátti, held ég að Haukur hafi ekki verið frá- hverfur þeirri ferð. Hann var einlægur trúmaður, og honum var ljóst, að hans ágæta eigin- kona ruundi biða hans á strönd- inni hinúm megin og hlú að hon- um eftir voikið, eins og svo oft áður. Hvorki Faxaflóinn né fjar- lægðin, sem á mil'li okkar var, gat feyskt þau vináttubönd er bundin voru um borð i m/b Hár- aldi sumarið 1935. Tryggð þín oig vinátta allrar fjötekyldiu þinnar er mikið innlégg í sjóð minninganna, sem ég met mikila Framliald á bls. 25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.