Morgunblaðið - 29.10.1972, Blaðsíða 1
56 SÍÐUR, með Suimudagsblaði
Sextíu fórust:
Dyrhólaey.
(Ljósm. Ól. K. M.)
8 björguðust
í flugslysi
Erfið Ieit í þykkum skógi
28. október. —* AP.
H.JÁLPARSVEITIK ruddu sér
Ieið í morgrun gegnum þ.vkkan
skóg í Mið-Frakklandi til þess
að komast að flaki skrúfuþotu
af gerðinni Vickers Viscount,
sem fórst í gærkvöld og með
henni 60 af 68 sem i henni voru.
Flugvélin rakst á skógivaxna
hæð og sprakk í tætlur, en eng-
inn ekiur kom upp og það virð-
ist haía bjargað lifi þeirra átta
sem komust af, en þeirra á með-
al var fimm ára gamall dreng-
ur. Fiugvélin var að koma inn
MORGUNBLAÐIÐ, ásamt
Summudagsblaði, er 56 síður
í dag. Af efni þess má nefna
m.a.:
Suinnudagsihugvekia og
bridge ................... 4
BJaðamaður Morgum-
blaðsins lýsir kosninga-
fuindi Edwards Kennedys
og Georges McGoverns .. 8
Heimsókn til Gerðar
Helgadóttur ............. 10
Rætt við Jóhann Péturs-
soin, sem sagður er stærsti
maður heims ............. 14
Reykjavíkurbréf, leiðari
og skáJk ......... 16 og 17
Kvennasíða ............. 23
Bótonvenmtir og listir .... 24
og 25
Á ferð með „Elsie“ í Bang-
kok. Eiín Pálmadóttir
segir frá stonrnisveipmuim 33
Rætt við himn heimsfræga
píanóleikiara Rudolf Serkin 35
Viðtal við barnalækninn
heimsfræga Benjamín
Spock, sem er í framboði
við forsetakjör í Bamda-
rikjumum ................ 38
Bragi Ásgeirsson s/krifar
um hina umdeildu septem-
bersýningu 1947 . . 44—45
'Sagán og Veivakandi . . 52
Dagisferá útvarps og sjóm-
varps næstu viku . . 53—55
Sir Alec
til Kína
Glasgow, 28. oklt. AP.
SIB Alec Dor.glas-Home, utan-
ríkisráðherra Bretlands,' fór í
nótt í vikuferð til Kína þar sem
hann ræðir við kínverska ráða-
menn um bætta sambúð og auk
in viðskipti.
Enginn annar brezkur utanrik
isráðherra hefur farið til Kína
síðan komimiúnistar tóku völdin
þar. Hann ræðir meðal annars
við Mao Tse-tuwg. Bretar viður-
kenndu Pekingstjórnina fyrstir
Vesturlaindaþjóða 1950.
.Kínverjar hafa áhuga á við-
skiptum við Breta og hafa keypt
af þeim 12 Trident-þotur. Ot-
fliutninigur Breta til Kina nam i
fyrra 28 miMíjónum punda og inn
fkitningur þeirra frá Kína nam
32 'milljónum pumda.
til lendingar í Clermont þegar
slysið varð. Vélin kom frá Lyon.
Marcel Delcroix, einn þeirra
sem koimust af, sagði: ,,Ég sat
aftarlega. Ég hef oft farið þessa
leið áður. Ég sagði við unga
konu, sem sat hjá mér að ég
fyndi á mér að vélin myndi far-
ast, aí þvi mér fannst eitthvað
vera að. Ég losaði beltið og *
kastaðist út. Ég beið eftir hjálp
í s-ex tíma. Talstöðin var ennþá
í saimbamdi og ég heyrði sam-
tölin. 2000 manns leituðu okkar
en ég gat mig hvergi hrært."
Fimm ára gamall drengur sem
komst aif barðist við grátinn og
sagði hvað eftir amnað: „Ég
meiddi mig ekkert."
AlMr sem voru í vélinni voru
Frakkar.
Vélin fannst ekki fyrr en sjö
timum eftir að slysið vafð. Flak-
ið var í þykkum skógi um
fimm kílómetra frá næsta vegi-.
Jarðýtur ruddu leiðina að flak-
inu en sjúkrabifreiðar biðu á
veginum. Enginn sem komst af
er talinn i lífshættu. Öli áhöfn-
in fórst.
Vietnam:
Lokaf undur um
helgina ?
Saigon, París og Washington,
28. október — AP-NTB
THIEU forseti S-Víetnam
skipaöi í dag öllu herliði S-
Víetnam að vera viðbúið
árásum, er kommúnistar
hófu lokasókn, til að tryggja
sér að því er virtist land-
svæði áður en vopnahléið
í landinu tekur gildi. Her-
stjórnin í Saigon sagði að
skæruliðar hefðu náð á sitt
vald 10 þorpum á svæði, sem
er 12—30 km frá Saigon.
Skæruliðarnir sprengdu upp
þrjá þjóðvegi, sem liggja að
Saigon, í þeim tilgangi að
reyna að einangra borgina.
Útvarpsstöð Viet Cong skipaði
í dag sikæruliðum að leggja nið-
ur vopn, þegar er samikomulag
um vopnahlé hefur verið undir-
ritað. Útvarpið tilkynnti einnig
að Viet Cong myndi að öllu leyti
virða vopnahléið og skilmálana
og hefja þegar eftir gildistöku
þess viðræður við stjómina í
Saigon. Útvarpið skoraði á
Bandaríkjastjórn að standa við
ioforð sitt um að undirrita samn-
inginn nk. þriðjudag.
Ekki er vitað hvenær loka-
samningaviðræður Bandaríkja-
manna og Norður-Vietnama hefj-
ast, en heimildir í Washington
hermdu að Kfesinger aðalráð-
gjafi Nixons myndi halda til
Parísar innan skamms, hugsan-
lega um helgina. Ziegler, blaða-
fulltrúi Nixons forseta vildi
Framli. á bls. 31.
Eru ekki
lengur
á lista
FBI
Washingtong, 28. okt. AP.
BANDARfSKA alríkislögregl-
an, FBI, játaði í fyrsta sinn
i dag að hún hefði liaft þing-
nienn á skrá hjá sér í 22 ár,
en sagðist hafa liætt þvi i
gær.
Settur yfirmaður FBI, Pat-
rick Gray, sagði að það væri
ekki lengur nauðsynlegt og
auk þess væri hægt að rang-
túlika þetta. Þess vegna sagð-
rst hann hafa ákveðið að
hætta þessu
Skrárnar um þingmennina
hafa aðallega verið byggðar
á blaðaúrklippum, að sögn
FBI.
Allende sendir skrið-
dreka út á göturnar
Hættir viðræðum
við verkfallsmenn
Santiago, 28. okt. AP.
SALVADOR Allende, Chilefor-
seti sendi skriðdreka út á göt-
urnar í höfuðliorginni Santiago
í gærkiöldi til þess að vara við
niótmælaaðgerðmn vegna þess
að hann liefur tilkynnt að hann
hafi slitið viðræðum síiium við
forystunienn verkalýðsfélaga
sem hafa verið í verkfalii.
Skriðdrekar hafa ekki verið
notaðir á eins áberandi hátt sið-
an verkföllin miklu byrjuðu fyr-
ir átján dögum. Lögreglan hand-
tók líika tugi mamna í átökum
sem urðu á götunuim milli stuðn-
ingsmanna og andstæðinga
stjórnarinnar.
Allende sagði i sjónvarpsræðu
til þjóðarinnar að hann hefði
slitið viðræðunum við verkíallis-
menn vegna þess að kröfur
þeirra væru pólitískar undirniðri
og á það gæti hanm ekki fallizt.
Hann sagðist vilja semja við
vörubílstjóra, búðareigendur og
aðra verkalýðshópa um kjara-
mál en ekki stjómmál. Hann
kallaði andstæðinga stjórnarinn-
ar fasista og sakaði þá um að
rugla málin og heimta tilslakan-
ir „sem enginn stjórnárleiðtogi
gæti gengið að.“
Allende kvaðst í aðalatriðum
hafa samþykkt kröfur vörubil-
stjóranna, en sagði að aðrir hóp-
ar mættu alls ekki nota verk-
fall þeirra til þess að knýja
fram pólitiskar tilslakanir.