Morgunblaðið - 29.10.1972, Blaðsíða 19
MORGLÍN'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBEJR 1972
19
75 ára:
Snæbjörn Jónsson
fyrrverandi bóndi á
Snæringsstöðum í Vatnsdal
VETURINN hiefur boðað korrnu
oína. Fjöll falda hvítiu og héke
slæður breiðast um byggðir. •
.... Það var fyrir rúmium
þrjiátíu árum, að lieið mín lá uim
Húnaþing oig ég koim í Vatnsdal-
inn, þjóðkunnasta smákóngaríki
islenzkra by.ggða. Þá var vor, og
sól llýsti yfir landi. Ég hafði ung-
tur liesið í landafærði Karls Finn-
bogasonar, að Vatnsdalurinn
væri allra islenzkra fjallidala feg
ursitur, og enda þótt landsskoðun
væri ekki aðalerindi mitt í þetta
sinn, komist ég þó ekki hjá því að
geía gauim því sam fyrir au.gu
bar og verða snortinn af tilkomiu-
mikluim svip héraðsins.
Frannmi í mi'ðjum dal, vestan ár-
innar eru Snærimgsstaðir. Þar
bjó þá og lengi síðan, Snæbjönp
Jónsson, sonur Jóns Hannesison-
ar og Ástiu Bjamadóttur í Þór-
ormstungu, en þaiu bjuggu síðar
á Undirfelli. Kona Snæbjamar
var Herdís Guðmundsdóttir, ætt-
uð vestan frá ísafjarðardjúpi.
Á heimili þessaina hjóna kynnt-
ist ég fyrst vatnsdætekuim höfð-
imgsskap.
Síðan þetta var, haf.a mörg
vötn til sjávar runnið og ýmsar
breytingar átt sér stað í íslenzku
þjóðiífi, jafnt i bæ sem borg. En
hver fundjur okkar Snæbjarnar
hefur þó verið líkur hinuim
fyrsta. í viðmóti hans hef ég
aldrei orðið þieirra veðrabrigða
var, sem -einkenna ótrygga sam-
tíð.
Sem fyrr segir er Snæbjörn
Vatnsdælingur, fæddur 30. okt.
1897. Hann ólst upp í andrúms-
lofti þeirrar glöðu féllagshyggj'U,
sem einkenndi Vatnsdælinga
þeirra tima. Þegar Ágúst, einka-
sonur stórbóndans á Hofi, gekk i
fylkingarbrj ósti og stofnaði -til
mannfagnaðar á heimi'ld foreldra
sinna, er öðrum fyrr komu til
mióts við ungt fólk í sinni sveit.
Héraðshöfðingjarnir í Vatns-
dal voru að vteu suimir fast-
heldnir á garnlar venjur, enda
skóli réynsliuomar þeirra aðal
mienntastofinuin. En þá skorti
ekki víðsýni til að leyfa sonum
sínuim og dætrum frjálsa göngu
móti framtiimanuim.
Snæbjörn hefur sjálfur sagt
mér, að þetta glaða æskuMf
heima í Vatnsdal, hafi átt mik-
inn þátt í því að móta viðhorf
sitt til samtiðarinnar.
Það miun hafa verið sum.arið
1918, að ung, glæsileg stúlka
kom vestan frá ísafjarðardjúpi
og varð kaupaikona á UndirfeM
hjá foreldrum Snæbjarnar. Hann
var þá heima og hafði lokið námi
i Hólaskóla.
Unga stúlkan fór uim haustið
og gekk á hússtjórnarskóla í
Reykjavík veturinn næsta. En
svo kom blessað vorið, og þá fór
hún aftur heim í dalinn fagra,
þangað sem pilturinn beið henn-
ar — og þar var síðan heimili
þeirra í hálfan fimmta áratug.
Þau Snæbjörn og Herdíis byrj-
uðu búskap í Þórorms tungu
1920 og voru þar í fjögur ár, en
fliuttuist svo að Snæringsstöðiutn,
sem þá voru niðurnídd hjáleiga,
og bjuggu þar síðam i fjóra ára-
tuigi. Á þeim tíma gerðu þau kot-
ið að notagóðu myndarheimili.
. . . Þótt landið sé faguirt og
náttúran bjóði góða kosti, þá
getur lífsgliiman orðið býsna
hörð þeim, sem taka hlutverk
sitt alvarlega og standa sjálfir í
dagsins önn.
Heiðar og fjöll að baki Vatns-
dalsbygigða eru viðáttumikil og
þar oft viUiugjarnt. Það er því
manndómsraun meiri en yllstofu-
manni mun almennt ljóst, að
sækja þangað fé sitt í hríð og
haustmyrkri.
Og það er fleira en válynd veð
ur, sem veldur óhagstæðum
byiigj'uhræringum • í lifi bóndans.
Þegar mæðaiveikin herjaði Húna
þing mtestu Snæringsstaðahjón-
in því nær allan fjárstofn, og
kuis'U þá öðrum kostuim fremiur
að g'efa upp búskap sinn í fáein
ár. En ekki urðu það Snæbirni
aiuðgenigin spor að trampa á her-
náimsklossum suður á Miðnes-
heiði. — En svo komu skúraskil
og aftur uirðu Snæringsstaðir
vettvangur yndis og athafna.
.... Þau Snæringsstaðahjón
áttu saman þrjá syni: Þórð garð-
yrkjuimann í Hveragerði, Jón,
bókara i Reykjavík og Bjarna,
bifvélavirkja í Hveragerði.
Og svo fer að halla undan fæti.
Vinniuþrekið er ekki lengur til
stórra átaka. Þeir eru ekki marg-
ir íslenzku erfiðismiennimir, sem
hlotið hafa svo há verkalaun
manndómsáranna, að þeir gett
aldraðir hviitt lúnar hendiur og
notið þess að útsýn gleðji augað
og ámiður eyra. — Og þá —•
þegar ekki er lemgur hægt að
halda i horfinu heima, verða þau
örlög flestra, að strauirrakast tíð-
arandans ýtir þeim að annar-
legri strönd.
Fyrir tveim árum á skugga-
þungu sfcammdegiskvöldi, átbuim,
við Snæbjöirn tal saman. Konan
hans var horfin af vettvangi lífs-
ins og hann orðinn einn á báti.
Þetta kvöld rakti bann mér
nokkra fræði úr lifssöigu liðinna
ára. Hann sagði að lokum:
— Við söknuðum Vatnsdalsins,
fegurðar hans og yndis. En þótt
sjón gleðji auiga, þarf mieira til
að lifa vel. Við vorum bæði íarin
að láta undan siga og ekki fær
uim að halda áfram. — Ég er ekk-
ert ósáttur þó að mig hafi borið
hér á sumnlienzkar fjörur. Allir
veirða naiuðuigir viljugir að ganga
á vit ellinnar. —
f Hveragerði er nú dvalarheim-
ili Snæbjarnar. Þangað sendi ég
honum kveðju mína á þessuan
tknamóbuim lamgrar Mfsgöngiu. —
En hvað er elli? Ekki árafjöldi
held'ur ástand. — Ég er þakklát-
uir fyrir þær stundir, sem við
höfum saman átt. Þær hafa ver-
ið minn ávinningur. —
„Elli, þú ert ekki þung,
andi af guði kærum.
Föigur sál er ávallt ung
umdir silíurhærum."
Þorsteinn frá Kaldrananesi.
KVEÐJA TIL INGA
TRYGGVASONAR
ÞAR sem óg hafði ekki hugsað
mér að gerast nokkura konar
framhaldssöguihöfuind)ur við
Mongunblaðið, jafnvel ekki í fé-
lagi við Inga Tryggvason, miun
ég aðeins senda þessar línur sem
kveðju og svar við síðustu rit-
smíð hans, og lítt hirða um skrif
hans framvegia.
Hann hefði nú alveg getað
sleppt þessari siðari ritsmíð, því
það er aðeins „sami grauitiur i
sömu skál“, nema hvað hann
lleggur ádierzliu á hvað haran tel-
ur lánsvitið hagstætt.
Viðuhkennir þó að gott gæti
verið að hafa pinulitið vit sjálf-
ur, en telur þó vissara fyrir sig,
að treysta á Hánsvitið.
Hygg ég það nokkuð rétt hjá
honum. Enda getur hann engin
svör gefið við spmmiingum mín-
um. Segist hins vegar skrifa til
að leiðrétta rangfærslur.
Ég hygg, að jafnvel Iragi viti,
að hér er ekki um nein blekkirag-
arskrif eða ranigfærslur að ræða.
Aðeiras blákaldar staðreyndir,
sem allar húsmæð'ur mumu geta
borið vitni um.
Óþarft var fyrir Inga að eyða
mörgum orðum til útskýringa á
því hvemig vikuneyzlan er reikn-
uð út. Það er ofur einfalt dæmi,
enda hef ég baft þann háttinn á
mínum útreikniragum.
Muraurinn er aðeins sá, að ég
reifena út frá raunhæfum tölum,
sem allir ættu að þekkja, en ekki
tilhúnum töJium, sem allir finna
að ekki geta verið raunhæfar.
Og að rraíraum dómi og fjöl-
mangra annarra, einuragis gerð-
ar til að viðhadda lögvernd-
aðri einokuin á landbúnað-
arvörum. Því þó að vel ári,
heyfemgur sé mikill og segja
meigi, að tvö höfuð séu á hverri
skepnu, kerrauir það hvergi fram
til liækkunar á verði landbúnað-
arvara. Þær eru ekki háðar fram
boði og eftirspurn. Verðið er lög-
skipað, hvort sem árferði er vont
eða gott. Svo vel hefur íslend-
iragum sjálfum tekizt að tiieinka
sér einokunarfyrirkomiulaigið!
Þetta fáið þið á þessu verði
og annað ekki. En ef þið reynið
að komast yfir sambærilegar
vörur eftir öðrum leiðum og hag-
kvæmari, skuilluð þið sæta ábyrgð
fyrir, s.s. sektum og fangelsi.
Hýðinigair eru þó ekki tíðkaðar
nú til dags!
Það er næsta broslegt, að Ingi
skuili haida því fram, að niður-
greiðsiur á búvörum séu ekki
styrkur til iandbúnaðarins. Þó að
hann beri ekki það nafn, er hann
það engu síður.
Þegar fólkið í landinu getur
ekki keypt búvörurnar á þvi ok-
urverði, sem bændur telja siig
þurfa að fá fyrir þær, þegar selja
á þær hér innainlands, er gripið
til hinna svonefndu niður-
greiðslna. Því það er ólíkt hag-
kvæmara fyrir bændur að sedja
vöruir sínar á innanlandsmarkaði
samanber hina sbemmtiliega orð-
uðu tilkyraningu í útvarpiniu í
fyrrahaust: „Ef útflutningsbæt-
ur á landbúnaðarafurðir nægja
ekki til að sama verð fáist fyrir
þær á erliendum markaði og hór
heima, greiða bændur sjáMír
mismuninn."
Sem sagt. Bændur geta staðið
sig við að selja vörur sínar á
læigra verði, ef þær eiga að fara
til erlendra neytenda en til sinna
eigin landsmanna!
Kannski þetta eigi að vera til
þess að auika skilning miili fram-
ieiðandans og neytandans!
Ég hef hér fyrir framan mig
auglýsingu Framleiðsluráðs land-
búnaðarins frá 12. júlí sl. Þar
sést, að raeytendur greiða fyrir
1 kg af smjöri kr. 196,50 og rík-
ið greiðir svo fyrir þetta sama
kg 211,60 kr. Kílóið af smjörinu
er þá orðið 408,50 kr. Mjólkin er
seld á 15,50 kr. pr. i. Fyrir þenn-
an sama lítra greiðir rikið kr.
13,85, svo mjólkurlítrinn kostar
þá tæpar 30 kr. Þetta er dálagleg
tala.
f Hagtíðindum vorið 1971 má
sjá margar fróðieigar töiur. Þar
á meðal útflutningsbætuir nokk-
urra undanfarinna ára. T.d. árið
1969—’70 eru fluttar út liandbún-
aðarafiuirðir fyrir 367,5 milljónir
króna.
Ingi mun trúlega ekki vefengja
þessar tölur, þó að þær séu býsna
óbugnanlegar með hliðsjón af
þvi hverjir borga brúsann. Og
það eru einmitt inniendir neyt-
endur. Þeir hinir sörnu og ekki
gátu neytt þessara fæðutegunda
sökum okurverðs, en eru svo
skattlagðir um 334,6 milljónir
króna til að greiða þær ofan í
erlenda neytendur. Þetta hef ég
oft áður bent á og tel það alveg
forkastanlegt.
í því sambandi get ég frætt
Inga á því, að á mjög fjölmeran-
uim fúndi húsmæðra, sem hald-
inn var hér á Eskifirði haustið
1970 var harðlega mótmælt verð-
hækkúnum, sem þá urðu á bú-
vörum. Einnig krafðist fundur-
inn þess, að húsmæður fengju
sæti í verðliagsnefnd. Töldu hús-
mæður hæfari til að gegna full-
trúastarfi fyrir neytendur en þ|
karlmenn sem þar eiga sæti. Þf
verð ég líka að valda Inga von-
brigðum þvi mér er vel kunnugt
um nöfn, líklega flestra styrkja
landbúnaðarins. Það er dágóð
tafla en ég mun ekki birta hana
1 þessu sambandi. Til þess mium
bráðlega gefast tækifæri, ef að
Mkum lætur.
En mig furðar rökfærsla Inga.
Hann virðist reyna að skopast að
því að ég telji verðlagsuppbætur
á landbúnaðarafurði styrk. En
svo segir hann i grein sinni: „í
fyrra svari mínu til Herdísar gat
ég þess að útflutningsbæturnar
voru sá meginstuðningur, sem
þjóðlfél'agið veitti bændastétt-
inni.“ Síðan heldur hann nokk-
uð áfram í framhaldi af þessu,
en segir svo: „Aðrir styrkir, sem
landbúnaðurinn nýtur,“ o.s.frv.
Hver kallaði hvað styrk, Ingi
Tryggvason? Broslegt.
Nú er nóg komið af svo góðu.
En að endingu vil ég létta þeim
áhyggjum af Inga, að reiði
stjórni þessum skrifum mínum.
Satt að segja verð ég mjög sjald-
an reið, nema þegar ég huigsa til
aðgerðarleysis húsmæðra, sem
enn virðast ætla að láta allt yfir
sig ganga án þess að hefjast
handa.
Eskifirði 20. ágúst 1972
Herdís Hermóðsdóttir.
Stokkhólmsbréf
frá Hrafni Gunnlaugssyni
KANADAMAÐURINN dingl-
aðl galvaskur við barlran og
sagði franskar kliáimisögur af
sjálfum sér. Holleindimgurinn
hagræddi ístrunni og lagði sig
lítt í ástarævintýri vinar slras.
Þegar Kan'adamaðurinn var
búinn að forfæra annað hvert
pils í París og vair á góðri
leið með að afigreiða Ham-
borg á sama hátt, reyndi Hol-
iendingurinn að breyta um
samræðuefni.
— Ég var að lesa úrval þýð
inga á pólskum nútimaljóð-
um. 1 einu ljóði, sem mig minn
ir að heiti Kennslustund, seg-
ir skáldið frá því að liffræði-
kennarinn hams hafi eitt sinn
sagt, að hægt væri að drepa
mann með einni sauminál, að
eins ef henni væri stungið í
réttan punkt. Síðan bætir
skáldið við: Og kennarinn
hafði ekki fyrr sleppt orðdnu
en fjörutíu augu leituðu í á-
kafa að rétta punktinum á lík
ama hans.
Kanadamaðurinn hugsaði
sig um eitt andartak, en síð-
an breiddist sælubros um pól-
eraðar kinnar haras: Sko —
frá Hamborg fór ég einmiitt
til Póllands og þar eru sko
dömur sem segja sex. Hef-
urðu verið í Póllandi?
Hollendingurimn: Já, í fyrra
sumar.
K'amadamaðurinin: Og hvern
ig var?
Hollendinigurinn: Ég lærði
að standa i biðröð. Það er þjóð
aríþrött þeirra — skilurðu!
Annars lifði ég eins og gireifi.
Seldi utan af mér spjarirnar
fyrir formúgur og var alltaf
á feigunni. Eitt simn miunaði
minnstu að ég seldi vegabréf-
ið mitt. Þeir bjóða offjár í
vegabréf. 1 Póllamdi búa tug-
itr rraiilljónia manna og allir eru
að reyna að komast þaðan.
Kanadamaðurinn: Ég hef
hvergi hitt greiðviknara fólk.
Hol'leindiingurinn: Þú átt við
kvenfólkið.
Kanadamaðuirinn: Nei, ekki
bara það, heldur fól'k sem þú
hittir hér og þar.
Holleradiragurinn: Ég kunni
mjög vel við þá. En þú ætt-
ir að lesa bókima sem ég sagði
þér frá — það er eitt gegnum
gangamdi yrkisefni hjá öllum
skáldunum: MÚRINN —
þessi ofboðslega innilokunar-
kennd sem þjáir þjóðirnar fyr
ir austan tjal'd.
Dagiran efltir sýndi Kanada-
maðurinn mér bókina sem
þeir höfðu tal’að um. Ég opn-
aði hana af ti'lviljun og lenti
á ljóð; eftiir ADAM WAZYK
sem heitir, Ljóð fyriir full-
orðna. Ég hef snarað sænsku
þýðingunni yfir á islenzku.
Þeir komu hlaupandi,
hrópuðu:
kommúnisti deyr ekki.
En að minu viti deyja allir
fyrr eða síðar.
Minninigin ein verður eftir.
Því etekaðri sem maðurinn er
því meiri sársauka vel'dur
dauði hans.
Þeir komu hlaupandi,
hrópuðu:
í sósíalistisku þjóðfélagi
getuir þú stungið þig í puttann,
án þess að kenma tiil.
Þeir stungu sig í puttaran.
Þá keinndi til.
Og efinn sótti að þeiim.