Morgunblaðið - 29.10.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.10.1972, Blaðsíða 3
MORGU'NBLAÐIÐ, SUNINUDAGUR 29. OKTÓBER 1972 3 Búrfell: Allt í lagi aftur — varnargarður brast í fyrradag ,.ÞAÐ er komið fnllt álag á stöð- tna aftnr og allt í fína lagi,“ sagði Gísli Gíslason, stöðvar- stjóri í Búrfelli, þegrar Mbl. talaði við hann i hádeginu í gær, en siðdegis í fyrradag brast vamar garður við inntaksmannvirki stöðvarinnar og varð að draga ór rafmagnsfrannieiðslunni fyrir vikið. Varð að draga úr fram- leiðslu álversins í Straumsvík vegna truflananna í Búrfelli. Gísli sagði, að í BúrfelJi hefð’i verið „alveg kolvitfemst veður í Varð fyrir bíl UMFERÐARSLYS varð á Lauga- vegi í fyrrakvöld, þar sem Hverf- isgata sameinast Laugaveginum. Þar var uinigur maður, rösklega tvítugur á leið yfir götuna og varð fyrir bíl. Maðurinn fót- brotnaði og var fluttur í slyse deild Borgarspítalans, em síðan á handlsetkningadeildina. fyrrdnótt og gœr (föstrudag — innsk. MM.);10—12 vindstig og hríð. Skótf mi'kið í ána og mymd- aðiist þá krapastifte, sem síðan raiutf vamargairðinn.“ Varaargiarður þessi er um 100 metra langoir grjótgarðoir og sagði Gísili, að um 20 metra skarð hefði komið í hann. 1 gær var bezta veður í Búr- felli, frostiauist og rigning 6g bjóist Gisli við að viðgerð á vara- argarðinum gæti lokáð fyrir kvöidið. SJ INNLENT Fyrsti hluti fólksvagnsins mer yfir svæðið frá Heiðmerkurgirðiuguniii upp á fjallati da í vest- anverðum Biáfjölliuu, eins og iir.au á kortinu sýnir. Nyrzti mælingapunkturinn er k< !!ur Vífil- fells. Bláf jallasvæðið verður gert að fólkvangi Húsavík: Vlðkomaindi sveitarfélög bafa óskað eftir því Guðmundur Daníelsson NÁTTÚBU VEBND A BN EFND Beykjavíkur hefur fyrir hönd sveitarfélaganna, sem hlut eiga að máli, skrifað Náttúruverndar- ráði og óskað eítir því að svæðið frá Heiðmerkurgirðingu og upp á tiuda Bláfjalla verði lýst Fólk- vangur. Er ætlunin að svæðið verði í samráði við Náttúru- verndarráð skipulagt til skíða- iðkana fyrir fólk af þéttbýlis- svæðinu á Beykjanesskaga og verði síðan í framtíðinni hluti af stærri fólkiangi. Á fiundi Náittúíuiveradainnefed- ar Reiykjavijikiur mieð fiuSr.itrúum „Járnblómið Ný skáldsaga eftir Guðmund Daníelsson u KOMIN er út ný skáldsaga eftir Guðimund Daníelsson, „Járn- bJÓmiö ", „nýtt stórvirki úr hendi þessa aí'kastamvkla höfundar", seigir í fréttatilkynningu frá ísa- foldarprentsmiðju, sem gefur hólkiina út. Þá segir ennfremur: „Þetta er 33. bólkin, sem hann heiur sikrifað, og tvímaelalaust eiin hin merkasta. Efni bókar- inmar íjailar um líðandi stund í veiferóarþjóöfélagiinu með öli- um þess vamdamáluim. Upphaf sögusviðsins er lítið sjávarþorp á brimlamdri strönd Suðurlamds- ims á tímuim hermámisáranna, en íærist um fleiri staði líkt og á kvikmymdatjaldi í hirnni hröðu atburðarás þessarar sérstæðu sögu. Helgistaðár þjóðarinmar, Þingvellir, Skálhoit, höfuðborg- in, heiðarkotið Rauðagjá korna ailir við sögu, em umfram allt beinir höfumdur kastljósi sínu hlifðarlaust inn í hugarheim og sáJarafkima pensóma simma, sýnir lesemdum hið sígilda og óum- breytamlega eðli manneskjunnar í rótleysi nútímians og upplausnir samfélagshátta liðinna tíða. Les- andinm stkynjar raunverulegar persómur samtíðarimnar gegnum hálfgagnstætt mynztur skáld- söguformsins, persómur tveggja kymslóða sem höfundur hefur valið tvö tei'kn, járnblómið og krosisimn. Stef listaverksins er sársaulkafull leit ungu kynstóð- arimnar að nýjum lífssannindum, betra heimi, tilbrigðin skýra frá viMigötum þeirrar leitar, en bók- imni lýkur með spurningu hvort hans sé nokkurs staðar aðl vænta. Járnblómið er eimhver sérkemnilegastia og djarfasta skáldsaga íslenzkra nútima bók- menntia. Bókán er 273 bls..“ viðkomamidi sveilai fé Jign í sið- ustiu viku var samiþykkit eftjr noikkurin undinbúmiimg að gera þetfa sivæði að fóákvaingi. Sveiit- arfiélöigim, sam þar eiiga lamd, eru SeJvogshreppur, Grindavi'k, Reykjiavíik, Seilitjaraiarmieshneppur og Kópavogur. Var jaímtfram't samþykkt að koma upp sam- stairísnefind mieð fuíMtirúium fmá þessum sveitamféilögum tiiil að amnaist miáileími fóillkvamgsims, að því er Eliin PáJmadótitir, for- maður N át't úru verndamnietfmdar Reykjavíkur tjáði MtoJ. Svæðið, sieim hér um raeðir, aifm'arfeaisit atf liímu, siem direigin >er frá koJli VifilifleiMs í HákoJl, i Kerlimigarhmijúk, í Litfila-Kómigs- feífl, í 'horm HieJðmi'erkurgirðimig- ar. rnisðfraim hemmi og áfmam í kolí Vítfi'ifeJCls. Nær það því yfir sik'jðatoreikkurmar i BJiáfjöJJum, sem svo vimsaelar haíia orðið sið- an vegur var 'lagðiur miað briakk- umium. Er þette hugsað siem fyrsti áfangi i fyrirhuguðium fóðkvamgi, sem nái þvemt yfir Reyikjameissikaga og verði aiillis- h'erjiar ú-tivis'tarsvæði fyrir þé'tit- býflið. En þar sem sýnit var að máilið d hiei’d miumdi dragasit á lamgJmm -em nauðsynflegit að koma skiðaíöndiuinum i gagnið i ve-tur, var áikveðið á fiumdi mieð fuJfltrú- uim sveiitiarsitjómniamma á svæði sitóra tfölkvamgsins i sum-ar að taka mú aðeims fyrir 1. áfamga, þ. e. myrzta hlutamm, að sögn Eflámiar Pálmadót'tur. En ýmiss kionar umdirbúmimigisvimna er þeg- ar hatfim þarma, svo sem rafflögn, ílliu'tnjinig'ur húsa þamigað og ffleira. og því mauðsynflegt að koma svæðiinu sem fyrsit undir mátit- úruvermda nefti'ril it. Skemmdir á raf línum Húsavik, 28. október. MiKLUM snjó hlóð á raflínur hér í gær, en sem betur fer eir mest af bæjarkerfinu í jarð- streng. Með nóttinni hvessti með þeiim afleiðingum, að í raflínumini upp Ásgarðsveg brotnuðu sex st aurar og í línunni frá bænum og úí í sorpstöðima urðu einnig töllti- verðar skemmdir. Hér er í dag bezta veður, ekki mikil snjó- koma, en krapaelgur mikiffi á göt um. — Fréttaritari. Ungir sjálfstæðismenn: Stofna kjördæmis- samtök á Suðurlandi UNGIR sjáfl'fsitæðismemm á Suð- urflandi hatfa ákveðið að efma tiifl stofmiumar kjördæmissam-taka urjgra sjéltfsitasðismamma i Suður- jiíi.-nidsikj-ördæim i. Stofmfundiuomm verður haildimm summrudaginn 5. mióvieimibe-r á Seflifossi og he-fst kl. 14.00. Jakob Havsiteem, SeJtfossi, mum seitja s'tofmifumdimn og le-ggja flnam og kymma tiilllöigu um lög fyrir saimitökim. Auk þess verða bekin tiiil umræðu á stofmfumdim- um framitíðarveirkefni umigra sjá'l-fstæðismamma á Suöurlandi. Því er mauðsymllegt, a-ð þáttitaka sem viðast ú-r kjörd-æmimu verði góð, og þammig stuðlað að því að stört stofmfumdarims vemði áramigursrik. Elilert B. Scíhram, fon*m. SUS, miun mæ-ta á fumdimr uim og f'iytja ávarp. Odýrar Lundúnaferðir Getum nú aftur boðið okkar vinsæiu Lundúnaferðir á ótrúlega lágu verði. Vikuferð kr. 14.700,oo Brottför hálfsmánaðarlega á þriðjudögum frá 7. nóvember. Ferðaskrifstofan ÚRVAL - sími 26900 Ferðaskrifstota ZOEGA - sími 25544 Ferðaskrifstofan ÚT5ÝN - sími 26617

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.